Tíminn - 28.11.1957, Side 1
[Stocr TlMANS arui
Ritstjórn og skrlfstofur
1 83 00
BUiCamenn eftlr kl. Iti
XC301 — 18302 — 18303 — 18304
41. árgangur.
Reykjavík, fimmtudaginn 28. nóvember 1957.
INNI í BLAÐINU: 1
Skáíkbréf frá Friðrik, bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
Brlent yfirlit, bls. 6.
Norskar hetjur, bls. 7.
268. biað.
Þessii mynd er tekin á flugvelllnum í Washington er Eisenhower forseti heilsar Mohamed V. konungi í Marokko
og biSur hann velkominn til Bandaríkjanna í opinbera heimsókn. A3 baki sézt Twining forseti bandariksa her-
ráSsöns. Þetta var á mánudag, en siðdegis þann dag fékk forsetinn æðastíflu í heilann. Móttökuathöfnin tók
nokkurn tíma, en kalt var i veðri, og er talið að hún hafi átt mestan þátt i, að forsetinn varð fyrir þessu áfalli.
Nauðsyn að tryggja ferðir strand-
ferðaskipa á hafnir norðan Langaness
Þingsályktunartillaga Gísla Gutfmundssonar um
þetta efni til umræSu á Alþingi í gær
í gær var til umræðu á fundi sameinaðs þings þingsálykt-
unartillaga Gísla Guðmundssonar um ferðir strandferðaskips-
ins Herðubreiðar. Leggur hann til að hlutazt verði til um það,
að skipið verði ekki látið snúa við á Austfjörðum 1 strand-
ferðunum austur og norður, heldur látið koma við á höfnum
norðan Langaness.
Flutningsmaður tillögunnar,
Gísli Guðmundsson, alþingismaður
Norður-Þingeyinga, hafði fram-
sögu um m'álið og rakti ástæðurn-
ar til þess að tillaga þessi er fram
komin.
Sagði hann, að af fjórum strand-
ferðaskipum, sem Skipaútgerð rík-
isins ætti, væru tvö sérstaklega
ætluð til þess að annast flutninga
fyrir þær hafnir, sem lakasta hafa
hafnaraðstöðu og stærri strand-1
ferðaskipin geta ekki komizt að
bryggju. Skjaldbreið væri aðallega
í ferðum vestur um land en Herðu-
breið austur.
ferðaskipunum, en stærri skipin
gætu þá sinnt nauðsynjum stærri
hafnanna. Lauk Gísli ræðu sinni
með því að segja að hér væri um
mikið sanngirnismál að ræða.
Umræðunni var síðan að tillögu
flutningsmanna frestað og málinu
vísað til nefndar.
Rússar gera tilraunir
með kjarnorkuknún-
ar flugvélar
Bandarísk blöð draga mjög í efa, að
Eisenhower nái aftur fullri heilsu
Forsetinn var þó hress vel í gær og hafði
fótavist. Nixon mun sennilega fara
til Parísar í næsta mánuði
NTB-Washington og Lundúnum, 27. nóv. — Veikindi Eisen-
howers forseta eru í dag aðalumræðuefni blaða og fréttaritara
um alian heim. í opinberri tilkynningu lækna forsetans í
morgur. var sagt, að hann hefði vaknað hress og endurnærður
eftir 10 klst. svefn og hefði fótavist í herbergi sínu. Ekki hefir
enn verið ákveðið, hvort Nixon varaforseti sæki ráðherrafund
Atlantshafsbandalagsins, sem halda á í næsta mánuði í París.
að forsetinn muni ekki segja af
sér foksotadómi þrátt fyrir þessi
veikindi. Muni sennilega sett á
laggirnar nefnd manna, sem fari
Ekki farið norður fyrir
Langanes í 16 ferðum af 30.
Nú væri það svo, að af 30 ferð-
um austur á þessu ári væri skip-
inu ætlað að snúa við á Aust-
fjörðum og fara ekki norður fyr-
ir Langanes í 16 ferðunum. Þetta
ætti fólk, sem býr við hafnir
norðan Langaness erfitt með að
sætta sig við og þess vegna væri
tillagan flutt vegna umkvartana
að norðan.
Sagði Gísli, að sjálfsagt yrði að
meffi úrskurðarvald í umboði for teljast, að þessi hin smærri strand-
setans. Þessi háttur var á liafð ferðaskip kæmu fyrst og fremst við
ur, cr forsetinn fékk snert af á smærri höfnunum, sem ekki
lijartaslagi fyrir tveim árum. hafa aðstöðu til að notfæra sér
Bandaríkjablöðin ræða í dag siglingar stærri skipanna. Ættu
því flutningar til þessara liafna að
(Framhald á 2. síðu) sitja í fyrirrúmi hjá minni strand-
NTB—Moskva, 27. nóv. Birzt
hefir grein í rússnesku tímarit
inu Vélfræðingurinn, þar sem
offursti að nafni Vakvarov ségir
að fyrstu tilraunir hafi verið
gerðar í Sovétríkjunum með
kjarnorkuknúnar flugvélar.
Fréttastofan Nýja Kína getur
um þetta og fullyrðir áð tekizt
hafi að leysa þann margvíslega
vanda, sem þessu fylgi, þar á með
al hvernig verja megi farþega
í slíkri vél fyrir geislaáhrifum.
I grein offurstans kemur hins
vegar fram, að margt er óleyst
í þessu sambandi. M. a. hafi
ekki tekizt, aff finna málmbiöndu
sem þoli nægilega vel, þann ó
skaplega hita, sem myndast við
kjarnorkubruna.
Frá umrætJum um áfengismál á Alþingi í gær:
Hefir raunar ekki verið ákveðið,
hvort haldið skuli fast við fyrri
ákvörðun, að fund þennan skuli
'sækja æðstu menn aðildarríkj-
anna. Mun fastaráðið halda fund
í fyrramálið undir forsæti Paul
Henri Spaak framkvæmdastjóra
bandalagsins, og taka ákvörðun
um þetta.
Erfitt unv mál.
Hágerty blaðafulltrúi forsetans
ræddi við blaðamenn í morgun.
Hann. kvað forselann hafa sofið
nær samfleytt í 10 klst. Hann
hefð'i verið hress, er hann vakn
aði og farið í steypibað og rakað
sig eins og venjulega.
Hann liefði auk lieldur hent
gaman að þeinv erfiðleikum, sem
haBn átti í með að bera fram
Baudaríkin fá her-
stöðvar í Marokkó
Washington, 27. nóv. Mohamed
Marckkokongungur og utanríkis
ráðherra lians eru enn í Washing
ton og laulc ekki hinni opinberu
h'eimsókn konungs fyrr en í kvöld.
Dulles hefir átt langar viðræður
við konung um styrjöldina í Alsír
og tilboð Túnis og Marokko um
að gerast milligöngumenn um frið
arsamninga. Utanríkisráðherrann
kvað hafa verið samið um, að
Bandaríkin héldu herstöðvum sín
um um óákveðinn tíma í Marokko.
Hann kvað Bandaríkin hafa boðizt
til að auka fjárhagsaðstoð sína við
Marokko.
löng orð. Forsetinn liafði góða
matarlyst og ræddi á meðan við
Hagerty um ýmsa kunningja sína
í París, sem Hagerty hitti, er
hann fór þangað fyrir skömmu til
þess að undirbúa komu forsetans
í næsta mánuði. Hagerty taldi
ekki ástæðu til að halda, að for
setinn liefði misst minni við á-
fallið.
Málar til að drepa tímann.
Til þess að sannfæra blaðamenn
ina um, að hann segði satt um
heilsu forsetans, sýndi hann þeim
allmörg skjöl, sem hann hefði
undirirtað með fullu nafni sínu,
en á önnur hafði hann aðeins selt
stafi sína. Hefði forsetinn að eigin
ósk uniiið að undirskriftum í hálf
tíma. Forsetinn mun að sjálfsögðn
halda sig í einkaherbergjum sín
um, enda er stöðugt læknir við
hendina. Sá sem vakti s. 1. nótt
hét Walter Tkach. Auk líflæknis
forsetans hafa margir heilasér
fræðingar rannsakað ástand hans.
I dag eyddi forsetinn tímanum að
talsverðu leyti við málaratrönur
sínar, en hann er sem kunnugt er
talsverður listamaður á því sviði.
Verður hann að segja af sér?
í dag ræddi forsetinn í 15 mín.
við Nixon varaforseta og helzta
ráðgjafa sinn Sherman Adams.
Ekki er kunnugt um hvað þeim
fór á milli, en Nixon sagði síðar í
dag, að hann vissi enn ekki, hvort
hann færi í stað Eisenhowers til
Parísar. Færi það eftir því, hvort
fundi þessum yrði breytt í venju
legan utanríkisráðherrafund.
Kunnugir í AVasliingtou telja,
Slæmar kvikmyndir áhrif aríkar til að
auka drykkjuskap og afbrot unglinga
Bernharð Stefánsson telur nauðsynlegt að
spornað sé við því að unglingar sjái kvik-
myndir, sem hafa slæm uppeldisáhrif
Bernharð Stefánsson fyrsti þingmaður Eyfirðinga lagði
áherzlu á það við umræður um áfengismál á Alþingi í gær,
að gera þyrfti raunhæfar ráðstafanir til þess að leiðbeina ungu
fólki frá ofnautn áfengis og annarrar siðspillingar. Sagði
hann, að kvikmyndirnar væru að sínum dómi hættulegastar
til illra áhrifa í þessu efni og full þörf væri á því að herða til
muna kvikmyndaeftirlit og setja strangari reglur um það, að
unglingar sjái ekki siðspillandi myndir, þar sem fólk sér fyrir
sér áfengisneyzlu, ódrengskap og jafnvel glæpi.
Allmiklar umræður urðu á fundi
í sameinuðu þingi um þingsálykt-
unartillögu um afnám áfengisveit-
inga á kostnað ríkisins. Pétur Otte-
sen, sem ekki hafði lokið ræðu
sinni um málið, er dagskrártími
þraut á þingfundi fyrir hálfum
mánuði hélt ræðu sinni áíram.
Ræddi hann málið af miklum sann
færingarkrafti og kom víða við.
Fordæmi ríkisins er þeirn
afsökun.
Lagði Pétur áherzlu á það að
ríkinu bæri að gefa gott fordæmi
í þessu efni. Alfreð Gíslason hefði
fengið þau svör í bæjarstjórn
Reykjavíkur, er hann bar fram til-
lögu um afnám áfengisveitinga á
kostnað bæjarins, að ríkið gerði
þetta ekki og því væri ekki eðli-
legt, að bæjarstjórn tæki upp þann
hátt að afnema vínveitingar. Sagði
Pótur, að nauðsynlegt væri að beita
öllum hugsanlegum ráðum til þess
að vinna gegn vaxandi drykkju-
skaparhneigð í landinu og afnám
vínveitinga á kostnað ríkisins hefði
mikil áhrif í því sambandi. Engin
frambærileg afsökun fyndist fyrir
að halda slí'ku áfram.
Sagði Pétur það hreina fjar-
stæðu, þegar því væri haldið fram,
að eklci væri hægt að lialda uppi
utanríkisþjónustu landsins, nema
að veitt væri vin í því sambandi.
Þvert á móti væri það til viröing-
arauka fyrir íslenzk sendiráð að
ekki væri þar haft vin um hönd.
Margar áskoranir berast Alþingi.
Pétur Ottesen benti á það, að
Alþingi hefðu borizt í mjög ríkum
mæli áskoranir, þar sem hvatt er
til samþykktar þessarar tillögu og
hún ætti óvenju miklu fylgi að
fagna um land allt. Las hann upp
úr Tímanum alllanga grein, sem
þar hafði birzt um áfengismálin
(Framhald á 2. síðu).
Fellur önnur frönsk
stjórn á Alsírmálinu?
NTB-París, 27. nóv. — Franska
fulltrúadeildin ræðir nú Alsír-
frumvarpið, sem lagt hefir verið
fram lítt breytt af ríkisstjórn Gail-
lards, en það var einmitt þetta
frumvarp, sem varð rikisstjórn
Mollet að falli í haust. Hefir Gail-
lard krafist atkvæðagreiðslu um
frumvarpið á föstudag og gert sam
þykkt þess að fráfararatriði. Um-
ræður eru harðar. Þykir sumum
að frumvarpið gangi allt of stutt
til móts við uppreisnarmenn, en
hægri menn eru æfir yfir að land
inu sé ætlað of mikið sjálfsforæði.
Er því engan veginn víst, að stjórn
in lifi atkvæðagreiðsluna af.