Tíminn - 28.11.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.11.1957, Blaðsíða 2
2 T í M I N N, fimmtudaginn 28. nóvember 1957, ar • * s 1 • r koiíhi Komin eai út á vegum Hlaðbúðar rit Ólafíu Jóhanns- dóttur hinnár kunnii hjúk'runafkonu í Osló. Eru ritin þarna í einu stóru bindi og geyma endurminningar Ólaííu ásamt ævisögu hennár eftir Bjarna Benediktsson, alþingismann, og frásagn.ir Ólafíu aí olnbogabörnum Osló-borgar, en sú bók nefndist_Aumastir allra. Útgáfan er forkunnar vönduð og fögur að gerð cg prýdd myndum. Ólafía var systurdóttir Benedikts (eldra) Sveinssonar, og alin upp hjá móðursystir sinni, Þorbjörgu ljósmóSur Sveinsdóttur, en heim- ili hennar var í sínum tíma eitt þekktasta heimili bæjarins, enda var Þorbjörg höfuSskörungur. — Ólafía gekk á kvennaskólann 1878 —1879, og var fyrsta ísl. konan er reyndi að lesa undir stúdents- próf, þótt ekki lyki hún því prófi sakir hindrana er henni voru gerð ar. Tók hún upw á því að hvötum Einars Benediktssonar frænda síns, Hún tók mikinn þátt í fé- lagsmálum, var ásarnt Þorbjörgu stotfnandi Hins ísl. kvenfélags, og síðan -Hvítabandsins. í endurminn ingum .lýsir hún m.a. heimili Þor bjargar í Reykjavík, „frúnni minni“ í Viðey; Engeyjarbændum og 'konum þeirra, landferð - frá' Seyðisfirði. til Reykjavíkur, bind- indisstarfi í Reykjavík og afstöðu sinni til trúar og kristindóms. Síðari hluta ævinnar bjó Ólafía í fátækrahverfi í Osló og stundaði líknarstörf. Það gjörði hún af þvílíkri reisn, að er lát hennar spurSist, tóku fangar í Landsfang elsiiju í Osló sig til og gerðu blóma þeð í fangelsisgarðinum er skyldi vera minningarreitur hennar. líni reynsiu sína af fólki- því, er hún -þárna starfaði fyrir skrif- aðiihún bók sína: Aumastar allra (De itlykkeligste). Þær frá=agnir eru sfcrifaðar af mikiili nærfærni og skilningi. Sú bók varö þegar í stað sölubók og heíur komið út í mörgum útgáfum og þýðingmn. Bjarni Benediktsson f. ráðh. hefur skrifað ýtarlega ævisögu Ólafíu (58 bls.). Þá er og í skýring um gerð nánari grein. fyrir því fjölmarga fóil'fci, sem nefnt er í endurmirmingunum. Loks hefur Eiríkur Einarsson arkitekt - mælt upp • og gert upp- (irsetti af múrhúsi Þorbjargar, sem ennþá stendur.við Skólavörðustíg, en brátt mun nú verða rifið. Er þaS. hús ágætt dæmi um tómt- húsamannahíbýli Reykjavíkur á sinni tíð. ■—. En það hús . var á tímum Þorbjargar og Benedikts Syeinssonar samkomustaður og dvalarstaður ungs námsfólks og aldinna stjórnmálamanna, er fremst stóðu í sjálfstæðisbarátt- unni, og er þó lágt til lofts og stof- an lítil. Æðaifundur LiÚ (Framhald 'af 12. síðu). og. eða stytta þurfi skólatíma, og/ eða fresta þurfi skólagöngu ung- menna um tíma. Skorar fundurinn á ríkisstjórnina, bæjar- og sveitar- félög*. og stjórn seðlabankans, að haga ráðstöfunum sínum á þann veg, að framleiðslustarfsemi til sjávar og sveita, fái notið fullra aíkasta á næstkomandi ári. Afurðasölunefnd hafði reifað málið með svohljóðandi áliti, sem fundumn- samþykkti: Nefndin telur, að stöðugur skort ur fiskimanna dragi mjög veru- lega mr aflamöguleikum fiskiskip- anna og >að vinna beri að því við rikisstóórn og Alþingi, að gerðar verði ráðstafanir til þess að draga úr þessu þjóðhættulega ástandi með það. fyrir augum, að þeir sem hafa sjómennsku á fiskiskipum að aðafstarfi, verði látnir njóta fríð- inda við álagningu tekjuskatts og útsvars. Jafnframt verði dregið rojög úr - fjárfestingarframkvæmd- um í landinu fyrir tilstuðlan Al- þingis, ríkisstjórnar, bæjarfélaga og Seðlaban'kans. Ennfremur verði sett -það-skilyrði fyrir skólagöngu í framhaidsskólum, að hver heil- brigður nem'andi, sem orðinn er 16 ára gamall, vinni a. m. k. 3 mánuði á ári við framleiðslustörf Við ’ sjávarútveg eða landbúnað, enða-sé nemendum greitt kaup samkV. gildandi ■ kauptöxtum við þá vinnu. í sambandi1 við þetta vandamál verði athugaSif möguleikar á stofn un lífeyrissjóðs fyrir sjómenn. Löks lagði nefndin á það höfuð- áherzfu, að leyft yrði á næstu ver- tíð að ráða‘ Færeyinga á fiskiskip- in á sama hátt og áður. Elsenhcwer (Framhald af 1. síðu). veikindi forsetans og óska honum öll góðs'- bata, Þau láta þó í Ijós miklar á- hyggjur vegna veikinda hans, er liafi komið á mjög aivarlegum tíinum, þegar þjóðinni reið á dug mikilli og hikláusri forystu. Draga þau mjög í efa, að forset inn koinist nokkru sinni aftur til þeirrar heilsu, að hann geti sinnt með eðlilegum liætti hinu erfiða embætti. Telja þau lækna forsetans bjart sýna um of, en þeir hafa sagt, að vænta megi bata, þótt taka muni álllangan tíma, margar vik ur eða jafnvel mánuði. Blöðin benda á, að veikindi forsetans séu ekki aðeins alvarleg fyrir Bandaríkin heldur-allar bandalags þjóðir þeirra, sem nú eigi mikið í húfi. Nixon mun sækja fuudinn. Fréttaritarar töldu, að ríkis- stjórnir Atlantshafsríkja hefðu ráðfært sig í dag hverjar við aðra um ástand það sem skapast hefir. Hefði það orðið sameiginleg niður staða þeirra, að halda yrði fasl við fyrri ákvörðun, að æðstumenn ríkjanna yrðu þrátt fyrir fjarveru Eisenhowers, að sækja Parilsár fundinn: Muni fastaráðið því á- kveða að svo •skuii verða, er það kemur saman á morgun. Fari svo mun Nixon varafórseti sækja fund inn af hálfu Bandaríkjanna. SuSurskauiið (Framhald af 12. síðu). manna dr. Fuchs að farinni hinni sjö hundruð mílna vegalengd. Von ast dc. Fuch og menn hans til að vera komnir þangað í janúar 1958 og koma til Scott stöðvar mánuði síðar. Á leiðinni upp á Skelton jökul (Beinagrindarjökul) sást greini- lega munurinn á því að ferðast með dráttarvélum eða upp á gamla mátann. Ein dráttarvélin var ekki nema þrjár eða fjórar klukkustundir þá átján mílna leið sem er upp á jökulinn, en menn með hundasleða voru sjö klukku stundir. ^uglýsíd \ rmmm áfst!gis!!iá!ín (Framhald af 1. síðu). frá landssambandi gegn áfengis- böli. Sagði Pétur, að þar væri að finna greinargóðan og einlægan stuðning við þetta mál. Bernharð Stefánsson fyrsti þing- maður Eyfirðinga, talaði næstur og lióf mál sitt á því að segja, að Pét- ur hefði nú-lokið ræðu þeirri, sem hann hefði hafið fyrir hálfum mán- uði. Sagði hann,. að mikinn hluta af ræðutíma .sínum hefði Pétur varið lil þess að gera sér upp orð og ræðu til þess að snúa síðan út úr hennií Gætu menn auð-.-eidlega séð við samanburö : á sinni ræðu,: cr lægi afrituð frammi á lestrarsal, að þau orð, sem Pétur hefði gert sér upp, væru í miklu ósamræmi við þaö, sem hann hefði sagt. Ríkisveiílur tiiiölulega nýr siður á íslandi. Bernhai'ð rifjaði það upp, að sá háttur að rikið kosti veizluhöld er tiltölulega nýr hér á landi. Sagð- ist hann ekki muna eftir slíku fyrr en eftir 1942. Áður hefðu ráð- herrar þaldið veizlur á eigin kostn- að en notið til þess ákveðins risnu- fjár. Ekki sagðíst Bernharð telja það niðrandi fyrir framgang tillögunn- ar, þó að henni yrði vísað til utan- ríkismálanefndar, eins og hann legði til. Sú nefnd væri talin ein virðulegasta nefnd Alþingis og meðal annars vegna þess að málið snerti sendiráð íslands, teldi hann rétt að tillögunni yrði vísað þang- að. Ætti hún að sínu áltii þangað ekki síðri ástæðu en tillaga um það, hvort íslendingar ættu að gefa Norð'mönnum myndastyttu af Ingólfi Arnarsyni. Varhugavert að fara í öliu eftir áskorunum. Bernharð sagði það rétt hjá Pétri Ottesen, að hann hefði fyrr á árum unnið mikið að málefnum ungmennafélagshreyfingarinnar og léti hann sig enn nokkru skipta starfsemi sins gamla ungmennafé- lags heima í Eyjafirði. Hann lýsti því sem ranghermi, að hann hefði andmælt tillögunni um afnám vín- veitinga í sjálfu sér, heldur rætt um hana almennt. Hitt sagðist Bernharð ekki láta hafa áhrif á sínar skoðanir, þó að áróðr.rsmenn með einhliðá áróðri öfluðu margra áákorana. Það væri ekki alltaf að óhætt væri að fara eftir slíku. Rifj- aði Bernharð upp eina sögulegustu áskoranaherferð, sem gerð hefir verið hér á landi, þegar íslenzkur ráðherra gerði samning um lagn- ingu síma til landsins og línu fi’á Seyðisfirði til Reykjavíkur. Þá hefði verið safnað miklum áskor- unum og mótmælum og efnt til mikilla mótmælafunda í Reykjavík. Nú efaðist enginn um að rétt hefði verið að fara ek_ki eftir þessum ákkorunum. Þannig mætti oft æsa fólk upp til þess ao ‘skrifa undir áskoranir og væri vafalítið liægt að safna miklum áskorunum til Al- þingis um að fella- tillöguna um af nám vínveitinga. Bernharð íór síðan nokkrum orðum um framsöguræðu Alfreðs Gíslasonar og sagði, að upplýsing ar hans um tölu áfengissjúklinga væru alvarlegt íhugunarefni, ef 2 þúsund Reykvíkingar væru svo illa á vegi staddir í þessum efnum. Sagði Bernharð, að þá hlyti ástand ið að vera alvarlegt hjá þeim þjóð- um, sem neyta miklu meira áfengis en íslendingar miðað við fólks- fjölda. Þannig væri’áfengisneyzla Norðmanna á mann helmingi meiri en hér á landi, þrisvar sinn- um meiri í Svíþjóð og sautján sinn um meiri í Frakklandi. Þar hlyti efli-r svipuðum hlutföllum og hér meira en helmingur þjóðarinnar að vera drykkjusjúklingar. Hin skaðvænlegu áhrif misjafnra kvilunynda. Bernliar'ö' sagði, að állir myndu geta verið sammála um nauðsyn þess að gera eitthvað til hjálpar í áfengismálunum. Fyrr á árum hefði drykkjuskapur meðal ungl- inga verið mjög fátíður hér á landi og alveg óþekktur meðal kvenna. Nú væri þetta orðið öðruvísi. Bernharð sagðist halda, að unglingarnir tækju ekki al- þingismenn eða aðra ráðamenn þjóðarinnar sér yfirleitt til fyrir- myndar, því væri ver að þessu leyti. Hins vegar virtist svo sem nrv / /oif liu ar sioan skriístoíu ríki gripasala FerSa tók til stárfa0 Eims og kunnugt er hefir Ferða skrifstofa ríkisins um árabil rek ið minjagripaverzlanir í Reykja vík og á Kefiavíkurflugveili, og unnið markvisst að því að fá gerða þjóðlega minjagripi. Með ári hverju hefir fjölbreytni aukist og má nú segja að margt þjóölegra muna sé á boðstólum, sem eru landi og þjóð til sóma. Auk þess sem erlendir gestir kaupa minjagripi, berast Ferða skrifstcifunni þráfaldlega pöntun arbróf erlendis frá og þúsundir sendinga hefir hún sent undan farfn ár til ættingja og vina ís lendinga víðs vegar um heim. Þeir, sem senda vilja jólagjafir með skipspósti, þurfa að velja og fá þær sendar núna næstu daga. Á þessu ári eru liðin tíu ár síðan minjagripasala Ferðaskrif- stofunnar tók til starfa, og var hún þá brautryðjandi í þessari grein. Sala hennar á þessum ár um hefir numið miiljónum króna. Ólaíur H. Jónsson Eystri-Sólheimmn ára Olafnr minn, ég er nú kominn, einungis til að fagna þér, uppréttum hátt í hundrað kominn með heiðri og sóma. Og (því er ver að) fáir tóku þér fram í því, sem flestum þykir missir í. Libla Hvámmi 25. nóv. 1957: Stefán Hannesson. KiHiiiiniiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiuimimmiimiiiiiimiiimmiimmiummmif | AÐALFUNDUR | (Skaftfellingalélagsins ( | 1 Reykjavík, verður haldinn í Tjarnarkaffi föstud. 6. | | des. n.k. og hefst kl. 8 síðdegis. | | 1. Venjuleg aðalfundarstörf. | | 2. Uppíestur úr nýrri félagsbók. | | 3. Kvikmynd. j§ 4. Dans. I AðgöngumiðaT seldir sama dag í Tjárnarkaffi kl. | 15-—7. — (Áður boðaður fundur föstud. 29. nóv. felldur 1 I niður.) | ^tttimmimiiiiiiniiiimiimiiiiiimiiniiimnimHmHiHiiumumiiiiiHiHiiiHmumimiimiHmiHiiiiimnn^ Árshátsð Síúdeota- félags Reykjavíkur Stúdentafélag Reykjavíkur gegnnst fyrir fullveldisfagnaði 30. , nóvember svo sem venja er til. kvikmyndaleikárárnir liefðu mest áhrif á unglingana og þar mætti oft sjá hefðá'rfólk njóta vínveit- inga í glæsilegum veizlusölum. Slíkar kvikmyndir myndu stuðla að því að ungiingar teidu drýkkju j skap eftirbreytnisverðan. j Við þurfum að sýna uppeidis- | máiunum meiri áluiga, sagði Bernharð, og það þyrfti að koma á strangara eftirliti með kvik-i myndum: Þegar ræðu Bernharðs lauk í ' gær, var þingfundartími á enda' og umræðum því frestað, þar sem enn voru menn á mælendaskrá. Verður hátíðin haldin í Sjátfstæð ishúsinu og hofst M. 18.30 með sameiginlegu borðlíaldi. Hátíðin setur formaður Stúdenta félags Reykjavíkur, Sverrir Her- mannsson, viðskiptafræðingur. Séra Bjarni Jónsson, vígslubisk up heldur há'tíðarræðuna. Óperu söngvararnir Guðnumdur Jónsson ög Kristinn Hallsson skemmta með einsöng og gluntasöng og fléira verður til skemmtunar. Að lokum verðúr stiginn dans. Að kvcildi 1. desember minnist Stúdentafélagið fullveldis íslands í Ríkisútvarpinu. Formaður félags ins flytui’ ávarp. Sigurður Bjarna son, frá Vigur, alþingismaður, flytur ræðu, en að því loknu verð ur útvarpað frá hátíðinni í Sjálf. stæðishúsinu. iuglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.