Tíminn - 28.11.1957, Side 4
4
T í MIN N, fimmtudaginn 28. nóvember 1957j
Skipver jar á Fjallíossi horíðu á mótið
Skákmótið í Texas -
Skákin við Diickstein
Wageningen 21. 11.
Þegar ég skrifa þetta bréf eru
þrjár umferðir til loka mótsins
og miðað við stöðu efstu manna
ríkir nokkur óvissa um efstu sæt
in, þó á pappíruum sé aðstaða
Szabos, Larsens og mín hagstæð
ust. Ég hirði ekki um að birta
vinningaröðina, húu er eflaust
kunn heima.
í gær komu hingað fjórir skip
verjar af Fjallfossi til að horfa
á 14. mnferðina, og þar sem ég
átti frí í dag sá ég mér leik á
borði að fara með þeim til Rotter
dam til að viðhalda íslenzkunni!
Á þriðjudaginn var fór ég í
bandaríska sendiráðið í Amster
dam til að ná í vegabréfsáritun
fyrir mig til Bandaríkjanna. Það
gekk allt saman vel, tók ekki
„nema“ fjórar stundir, svo að nú
er ég fær í flestan sjó. Við þre
menningarnir hér, Szabo, Larsen
og ég, fljúgum frá Briissel að
kvöldi 28. nóvembers og verðum
sennilega komnir til Dallas í Tex
as að kvöldi næsta dags. Kepp
endur í mótinu verða þeir, sem
taldir eru upp í boðsbréfinu með
þeirri undantekningu, að Rússinn
Bronstein kemur í stað Stahlbergs
Jafnframt hefi ég frétt, aö mótið
í Texas sé háldið fyrir atbeina
olíukónganna þar og gengur því
mótið hér undir nafninu olíumót
ið.,
Ég hefi ekki haft tækifæri
nema að litiu leyti til að gera skýr
ingar við skákir mínar hér í Wag
eningen, eins og er, en geri það
ef til vill við lok mótsins. Ég mun
nefnilega Ijúka cilum mínum skák
um einni umferð á undan keppi
nautum mínum. Orsökin er sú, að
Austurx'íkismaðurinn Duckstein
verður að vera farinn heim til sín
fyrir síðustu umferðina, en þá
átti ég að tefla við hann, svo
að skákin verður að teflast á morg
un, sem annars átti að vera frí
dagur. Ég var náttúrlega í mínum
fulla rétti, að fá vinninginn án
taflmennsku, en sú aðferð er held
ur leiðinleg og sjálfum manni lítt
ánægjuleg.
Þegar ég skrifa lok þessa bréfs
hefi ég teflt einni umferð meira
meira en keppinautar mínir, það
er að segja við Duekstein. Skákina
vann ég og er því með liy2 vinn
ing úr 15 skákum. I-Iér kemur svo
skákin:
Hvítt: Friðrik.
Svart: Duckstein
Ensk byrjun.
1. c4—e5 2. Rc3—Rf6 3. g3
—d5 4. cxd—Rxd5 5. Bg2—
—Re7 (Venjulega er 5.—Rb6)
6. Rf3—Rbc6 7. 0-0—Rf5 (Svart
ur reynir að fyrirbyggja fram
rás d-peðsins hvíta í eitt skipti
fyrir öll, en hvítur leitar ein
ungis á nýjar vdgstöðvar.) 8. b4!
—a6 (Ef 8. •—Bxb4 þá Rxe5—
Rxe5 10. Da4f.) 9. Bb2—Be6
10. Re4—f6 11. a3—Dd7 12.
Dc2—0-0-0? (Sjálfsmorð! Nauð
synlegt var 12. —Be7, og síðan
0-0, þótt hvítur standi þá öllu
betur.) 13. Hfcl—Rfd4 14. Bx
d4 (Biskupinn er gagnslítill
maður í þessari . stöðu) 14. —
exd4 (14. —Rxd4 15. Rxd4—
exd4 var ef til vill eitthvað
skárra.) 15. Db2—d3 16. e3!—
Kb8 17. Habl (Hvítur fer sér
að engu óðslega, enda þess ekki
þörf. Hann hótar nú 18. b5).
17. —R47 18. Rc5—Bxc5 19.
bxc5—c8 (19. —Bd5 strandar
á 20. c6!—Bxc6 21. Re5—fxe5
22. Bxc6) 20. Rd4—Bf7 21. Db6
—Ka8 22. Bh3—Rc8 (Eða 22.
—De7 23. RÍ5—Dd7 24. Rd6).
23. Bxd7—Rxb6 24. Bxc6 og
svartur gafst upp vegna hinn
ar vmnlausu aðstöðu sinnar.
Annars eru beztu skákir mín
ar sennilega við Ivkov og Niep
haus, þótt aðrar komi þar einn
ið til greina, svm sem skákirnar
við Lindblom og Orbaan.
Bið að heilsa öllum nær og
fjær. Fr.Ól.
Lokastaðan á skákmótinu í
1. Szabo, Uugverjalandi 13M>
Ritstjóri: FRIÐRIK OLAFSSON
2. Friðrik Ólafsson, 13
3. —4. Bent Larsen, Danm. 1214
Donner, Hollandi 12V2
5. Ulxlman, A-Þýzkal. 12
6. -7. Stahlberg, Sviþjóð. 11
Trifunovic, Júgósl. 11
8. Teschner, V-Þýzkalandi 9
9. B.Ivkov, Jivgóslaf. 8
10.—11. Niephaus, V-Þýzkal. 714
dr. Troianescu Rúxn. 7 %
12,—13. dr. Aister, Tékkósl. 7
Kolarov, Búlgaríu 7
14. BUekste Vi , Austurríki 614
15. Clarke, Englandi 5V2
16. —17. Hanninen, Finlandi, 3V2
Orbaan, Hollandi 3¥2
18. Lindblom, Noregi 2V2
Bcekar 09 hofunbar
.•J
Þrjár skáldsogur íslenzkra höfunda
nýkomnar út hjá Isafoldarprentsm. 1
Fyrir síðustu helgi komu út þrjár íslenzkar skáldsögur á
vegum ísafoldarprentsmiðju. Eru þetta sögur eítir Guðmund
Ðaníelsson, Sigurð Helgason og Guðmund L. Friðfinnsson.
Saga GuÖnrandar 1
Öaníelssonar
Skáldsaga Guðmundar Daníels-
scnar, Á bökkum Bolafljóts kemur
nú út í annarri útgáfu nokkuð
breytt frá fyrstu gerð. Það var
þessi skáldsaga, sem Guðmundur
lauk við á þrítugsaldri, sem skip
aði honum í fastan sess á skálda
Aðalfuadur útvegsmanna áætlar
mildl tcp á rekstri fiskiskipa
Reikna með a<$ metSalfiskibátur tapi 140 þús. kr. á
næstu vertrð og árstap á togara verSi ein millj. kr.
Aðalíundi Landssambands ísl. útvegsmanna lauk liér í
bænum í fyrrinótt. í lok fundarins fór fram kosning stjórn-
ar og Verðlagsráðs. Sverrir Júlíusson var kosinn form. sam-
bandsins í 14. sinn og að öðru leyti voru bæði sambands-
stjórnin og Verðlagsráðið endurkjörin.
Fundurinn I fyrradag hófst kl.
2 síðdegis og stóð fram yfir mið-
nætti. Lauk honum eins og fyrr
segir með kosningu stjórnar og
Vei-ðlagsráðs. Eftirtaldir menn
voru kosnir:
Formaður Sverrir Júlíusson,
varaform. Loftur Bjarnason, Hafn-
aríirði, og aðrir menn í aðal-
stjórn: Kjartan Thorrs, Rvík, Ás-
geir Stefánsson, Hafnarfirði, Ól-
•afur Tr. Einarsson, Hafnarfirði,
Jón Axel Pétursson, Reykjavík,
Sveinn Benediktsson, Reykjavfk,
Finnbogi Guðmundsson, Gerðum,
Jóhann Sigfússon, Vestmannaeyj-
um, Jón Árnason, Akranesi.
í Verðlagsráð lilutu kosningu:
Formaður Finnbogi Guðmunds-
son, varaform. Jón Halldórsson.
Aðrir aðalmenn: Baldur Guðmunds
son, Valtýr Þorsteinsson, Akureyri,
Ólafur Tr. Einarsson, Jón Axel
Pétursson.
Varamenn: Guðfinnur Einarsson
Bolungarvík, Björn^ Guðmundsson,
Vestmannaeyjum, Ólafur H. Jóns-
son, Ragnar Thorsteinsson, Reykja-
vík.
Endurskoðandi Landssambands-
ins og Innkaupadeildarinnar var
kosinn Beinteinn Bjarnason, Hafn-
arfirði.
Höfuðviðfangsefni aðalfundarins
var, eins og jafnan áður, að ræða
afkomuhorfur sjávarútvegsins^ á
komandi ári. Verðlagsráð L.Í.Ú.
hafði ásamt skrifstofu sambands-
ins gert rækilegar athuganir í
þessu sambandi og voru þær í
upphafi fundarins lagðar fram til
i afgreiðslu. Sérstök nefnd, afurða-
rsölunefnd, fjallaði um skýrslur
! Verðlagsráðs og lagði síðan fyrir
fundinn till. um þessi efni, og
voru þær samþykktar óbreyttar á
fundinum síðasta fundardaginn.
I Aðalefni nefndarálitsins var
það, að í viðræðum þeim, sem fyr-
ir dyrum standa við ríkisstjórnina
,um rekstur vólbátaflotans á kom-
andi vetrarvertíð skuli lagður til
grundvallar meðalafli á vetrarver-
tíðum síðustu 5 ár (1957 meðt.)
Með hliðsjón af því var niðurstað-
an sú, að miðað við útgerðarkostn-
' að eins og hann er nú og greiðsl-
ur Útflutningssjóðs, yrði tap á
meðalbát tæpl. 140 þús. kr. að ó-
breyttu fiskverði.
Varðandi togarana var ákveðið
að leggja til grundvallar meðal-
aflamagnið síðustu 3 ár (1957 með-
talið). Með hliðsjón af því, taldi
nefndin, að miðað við útgerðar-
kostnað eins og hann er nú og
greiffelur Útflutningssjóðs til tog-
aranna mætti ætla að tan á meðal-
togara á næsta ári myndi verða
1.085 millj. kr. að óbreyílti fisk-
verði til þeirra. Hafa ber þó í
huga það, sem foi'maður sambands
sljórnar benti á í setningarræðu
sinni, að miðað við aflabrögð og
afkomu á þessu ári, sé um að
ræða halla, sem nemi um 1,5 miilj.
króna.
Fundurinn samþykkti að fela
sambandsstjórninni að vinna að
því ásarnt Verðlagsráði við ríkis-
stjórnina, að gerðar verði ráðstaf-
anir til þess að útvegsmönnum
verði bættur þessi rekstux’shalli.
Takist ekki samkomulag um það
fyrir miðjan desember n.k., komi
fulltrúaráð og Verðlagsráð saman
og telji þessi aðilar þá, að ekki
hafi náðst viðunandi samningar
um þetta, Skuli gerðar ráðstafanir
til stöðvunar bátaflotans um ára-
mótin.
Fundurinn samþykkti, að í sam-
bandi við þessa samninga, skyldi
á það lögð' áherzla, að sömu upp-
bætur fáist á útfluttan, ísaðan
bátafisk og veittar muni verða á
fisk lagðan upp til vinnslu innan
lands, og að tryggt verði að bátar
fái leyfi til siglingar með ísvarinn
fisk á erlendan markað. Vei'ði upp
bætur þessar gi-eiddar jafnt á fisk
sem bátarnir veiða sjálfir og fisk,
sem þeir kunna að kaupa af öðr-
um bátum.
í íundarlok flutti hinn nýkjörni
formaður stutt ávai-p til fundar-
manna. Þakkaði hann þeim þátt-
töku í fundarstai'finu og góða fund-
ai'sókn. Fór hann miklum viður-
kenningarorðum um starfsmenn á
skrifstofu sambandsins, einkanlega
framkvæmdastjórann, Sigui'ð H.
Egilsson. Lýsti hann þeirri von
sinni, að starf L.Í.Ú. mætti jafnan
verða til mikillar giftu, ekki að-
eins fyrir útvegsmenn, heldur fyr-
ir þjóðfélagið allt.
í fundai'lok var Sverrir Júlíus-
son hylltur af fundarmönnum.
Þá urðu miklar umræður á fund
inum um hinn ískyggilega skort á
fiskimönnum og till. nefndarinn-
ar um það mál. Samþykkti fundur
in ályktun þess efnis að brýna
nauðsyn bæri til þess að jafn-
framt því sem gerðar verði ráð-
stafanir um næstu áramót til þess
að koma rekstri fiskiskipanna í
rétt horf, þurfi að sjá til þess, að
GuSmundur Daníelsson
bekk og vakti á sínum tíma mikla
athygli. Nokkru síðar þýddi Martin
Larsen söguna á dönsku og kom
lxún út hjá Gyldendahl, en áður
hafði Guðmundur breytt gerð henn
ar nokkuð. Haustið 1955 segist
Guðmundur hafa endurritað sög
una alla og breytt enn, raunar í
samræmi við það, sem hann hafi
upphaflega verið mjög að hugsa
um, og nú segir höfundur, að sag
an hafi lilotið endanlega gerð eða
það form, sem hann kjósi að hún
haldi. Hér er því að nokkru leyti
um nýja sögu að ræða. Á bökkum
Bolafljóts hlaut annars g'óða dóma,
er hún kom fyrst út og eins í Dan
mörku.
Eyrarvatns-Anna eftir
Sigurí Helgason
Árið 1949 kom út fyrri hluti
skáldsögu er nefndist Evrarvatns-
Anna eftir Sigurð Helgason, rit
höfund. Þetta var sveitasaga um1
baráttu við harðbýli og ofsóknir,
raunar hetjusaga konunnar í af-
dalnum. Svo hafa liðið átta ár án
SigurSur Helgason
þess að síðari hlutinn kæmi út,
en kemur nú loks á þessu ári.
Síðari hlutinn er svipaður fyrri
hlutanum að stærð og kemur sag
an nú öll á markað í tveim bind
um, sem hafa hlotið samstaxðan
búning. Sigurður ritar kjarngott
mál og er rammíslenzkur í sngna
gerð sinni. Eyrarvatns-Anna er á-
hrifantikil saga og mun vafalaust
verða talin eitt bezta verk Sigurð
ar, sem nú hefir gefið út tíu bæk
ur.
Skagfirzkur búndi skrifar
skáldsögu
Guðmundur L. Friðfinnsscn frá
Egilsá í Skagafirð: vxxrð kunnur
fyrir barnabækur sínar fyrir nokkr
um árum en 1954 sendi hann frá
sér skáldsögu sem nefndist Mátt
sjómenn fái kjarabætur svo að
þeir hafi sambærileg kjör við aðr
ar stéttir. í þessu sambandi áleit
fundurinn, að nauðsyn bæri til að
athuga möguleika á verulegum
skattfríðindum sjómönnum til
handa, að nemendur fr'amhalds-
skóla verði skyldaðir til þess að
stunda framleiðslustörf í sjávarút-
vegi eða landbúnaði a. m. k. 3
mánuði á ári á námsárum sínum,
og aðog að athugaðir séu mögu-
leikar á stofnun lífeyrissjóðs fyr-
ir sjómenn. Taldi fundurinn, að
hin geysimikla fjái-festing, sem
nú og undanfarið hefir átt sér
stað í landinu, væri ein megin-
ástæðan fyrir vinnuaflsskortinum
í sjávarútveginum. Eðlilegt væri
að fá alla stjórnmálaflokkana svo
og bæjarstjórnir í landinu til þess
að beita sér fyrir þvi að draga
úr fjárfestingarframkvæmdum
með að fyrir augum að tryggja
útflutningsframleiðslunni nægi-
lega stai'fski-afta.
Það var álit fundarins, að horf
ur í þessum efnum nú á næstu ver
tíð væru þannig að sjálfsagt
væri að leyfa þá að ráða Færey-
inga á fiskiskipin á sama hátt og
áður.
Auk þessara höfuðmála tók
fundurinn fjölda annarra mála til
meðferðar m. a. um nauðsyn á
frekari útfærslu fiskveiðitakmark-
anna, um Hlutatryggingarsjóð
bátaútvegsins, lánskjör útvegs-
manna o. fl.
Guðmundur L. Friðfinnsson
ur lífs og moldar og nú kemuí
önnur skáldsaga frá hans hendi
Leikur blær að laufi. Guðmu'idur
er sem fyrr ekki smátækur á
söguefni, hefir gerðarfólk og stór
bokka í fyrirrúmi og segir fjör
uga og örlagaríka sveitalífsscgu.
Guðmundur ritar fjörlegt mál
og kánn að gæða persónur xínar
lífi. Sagan er spennandi frá upp-
hafi til enda, ósvikin skemmtisaga
eins og margir óska sér helzt slíka
sveitasögú og verður því vafalaust
vinsæl.
Kyeisfnn bóndl tryggSr
dróttsrvól tina