Tíminn - 28.11.1957, Síða 5

Tíminn - 28.11.1957, Síða 5
T í MIN N, fhimitudaginn 28. nóvember 1957. Glæsilegi stjóra- málanámskeiS F.U.F í SkagafirSi Um sí'ðustu helgi lauk stjórn- málanámskei'ði FUF í Ekagafirði á Sauðárkróki. Námskeiði'ð hófst þriðjudag í fyrri viku kl. 8.30 í Bifröst og voru fundir á hverju íkvöldi til föstudagskvölds. Fundir voru fjölsóttir. Þegar flest var voru 80—90 manns á fundi. Þetta er tvímælalaust eitt. glæsilegasta stjórnmálanámskeiðið, sem haldið hefir verið á vegum samtakanna.! Nánar og ýtarlega verður skýrt frá stjórnmálanámskeiðinu í næsta Vsttvangi. MALGAGN Ritstjóri: Áskell Einarsson FiU.F. félagar í Rvík aðstoðið við U.F. í Strandasýsk Ein myndarlegasta félagsstofnun á vegum S. U. F. Stofrifuodnr 1. september s. 1. á Hólmavík - Kristján Beoedikísson formaðiir S. U. F. undirbjó félagsstofnunioa . Stjórn FUF skorar á félags-' menn að mæta í skrifstoíu Fram- sóknarflokksins-.og setja sig í sam band við starfsmenn happdrættis ins og veita honum upplýsingar og aðstoð í sölustarfinu. FUF félagar í Reykjavík hringið í síma 19285 og takið að ykkur . ákveðið starf í sambandi við happdrættið. Ein- hver úr sölunefndinni mun jafn an vera til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins á hverju kvöldi. Gerið skil á happdrætiis- miðum Sölunefnd happdrættis SUF í Reykjavík skorar á alla þá er enn hafa ekki gert -skil fyrir happ drættismiða, sem þeim hafa ver ið sendir að gera það nú þegar. Skilagreinum .veití móttaka í skrif stofu Framsóknarflokksins frá kl. 1 daglega fram á kvöld. Þeir, er þess óska að uppgjör verði sótt til þeirra skal bent á að tilkyrina; það í síma 19285. Vinsamlegast hraðið skilagreinum sem fyrst og léttið sölunefndinni starfið. Svo sem lesendum Vettvangsins er kunnugt gekkst sam- bandssíjórn S.U.F. fyrir stofnun félaga ungra Framsóknar- manna á ’pessu ári á átta stöðum á landinu. Áður hefir verið sagt frá stoínun félaganna í Keflavík og í V-Húnavatnssýslu, en að þessu sinni verður nánar skýrt frá undirbúningi að stofnuir F.U.F. í Strandasýslu. Eftir er að skýra frá félags- stofnun í N-Þingeyjarsýslu, N-Múlasýslu og Borgarfjarðar- sýslu hér í Vetívangnum. Það mun verða gert eftir að frek- ari gögn hafa komið frá félagsstjórnunum. Góíur undirbúningur Á aðalfundi sambandsstjórnar S.U.F. á vori síðasta komu frá fulltrúum Strandamanna á fund- inum mjög eindregin tilmæli um, að samtökin beittu sér fyrir stofn- un félags ungra Framsóknarmanna á Ströndum. Hétu þeir að undir- búa félagsstofnunina heima í hér- aði, þar til erindreki S.U.F. ferð- aðist um sýsluna. Sambandsstjórn samþykkti á fundi sínum skömmu síðar að fela formanni S.U.F. að undirbúa málið frekar í samvinnu við fulltrúa í héraði. Síðari hluta .ágústmánaðar ferðaðist Kristján Benediktsson um meginhluta Strandasýslu og undirbjó félags- stfonunina. Á ferðum hans kom gi’einilega í Ijós, að áhugi unga fólksins á málefnum Framsóknar- flokksins er mikill og mjög góð- ur jarðvegur fyrir félagsstofnun. Ein myndarlegasta félagsstofnun S.U.F. Strandasýsla er sem kunnugt er Jósep Rósinkarsson formaður fárnennt hérað og því var ósenni- legt að hægt væri að ná saman fjölmennu og þróttmiklu félagi 'ó skömmum tíma. Sérstaklega, ef á það er litið, að byggðin er sund- urskorin víða í aðskilin og nokk- Aðalfundur F.U.F. í Vestur Skaftafellssýsíu Jón Helgason, Seglbiiðum endurkjörinn fonnaður - Þráinn Valdimarsson eriedr. og Bjöi gvin Jónss. aSþm mætti? á fundinum Félág ungra Framsóknarmanna í Vestur-Skaftafellssýslu hélt aðal- fund sunnudaginn 27. október s.l. að KirkjubæjarMaustri. Jón Helga son formaður félagsins setti fund- inn og stýrði honum. Hann bauð velkomna gesti fundarins, Björgvin Jónsson alþingismann og Þráinn Valdimarsson, erindreka. Formað- ur rakti starf félagsins og vék að ý þeim verkefnum, sem blasa við í starfinu. Lagoi hann áherzlu • forustu Framsóknarflokksins og' samvinnufélagánna um málefni; héraðsins, sem hann rökstuddij með dæmum. En þrátt fyrir mikl- á fundarmenn, að efla félagið að nýjum •félagsmönnum og styrkja þannig' forustusveit Skaftfellinga að mætti. Þráinn Valdimarsson, er indreki, kom víða við í ræðu sinni. Hann drap meðal annars á starf íélagsins og benti á úrræði, sem lrkleg eru til þess að styrkja starfið. í ræðu sinni gerði Þráinn sam'anburð á landbúnaðarforustu Framsóknannanna og Sjálfstæðis- manna." Það kom greinilega fram í máli hans, að aldrei hefir á einu ári verið unnið meira bændum í hag en í núverandi ríkisstjórn. Stóraukin aðstoð við frumbýlinga uð einangruð byggðarlög. Framar öllum vonum tókst að stofna á Ströndum fjölmennt félag. Stofn- endur voru eitt hundrað og telj- ast verður einstakt í fámennu og strjálbýlu héraði. Vafasamt er hvort nokkurn tíma í sögu sam- takanna hefir verið stofnað fclag með jafnhárri hlutfallsprósentu miðað við fólksfjölda á félagsaldri (16-35 ára) húsettu á félagssvæö inu. Sannar þetta, að hugur unga fólksins í dreifbýlinu beinist til Framsóknarflokksins og vill það setja traust sitt á starf hans og stefnu. Jósep Rósinkarsson, héra'Ösráftunautur kjörinn formaftur F.U.F. í Strandasýslu var stofn- ða á Hólmavík sunnudaginn 1. septembér n. k. Formaður S.U.F. setti fundinn og bauð félagið vel- komið í samtök ungra Framsókn- armanna. Stjórnarkjör fór þannig: Jósep Rósinkarsson, héraðsráðu- , nautur, formaður, Lýður Bene- diktsson, skrifstofumaður, ritari, og Bjarni Guðmundsson, Bæ í Kaldrananeshreppi, gjaldkeri. í varastjórn voru kjörnir Grímur Benediktsson, Kirkjubóli, Pálmi Sæmundsson, Borðeyri og Ingimar Elíasson, Drangsnesi. Endur- skoðendur voru kosnir Björn Karls son, SmáhÖmrum og Bjarni Hall- dórsson, Hólmavík. Til vara voru kjörnir þeir: Jónas Jónsson, Stóra- Fjarðarhorni og Samúel Alfreðs- son, Kollafjarðarnesi. Á fundinum ríkti mikill áhugi um starf félagsins og málefni Framsóknarflokksins. Mikill styrkur fyrir hératíið og Framsóknar- flokkinn Á samkomu Framsóknarmanna er haldin var á Hólmavík síðar um fundardaginn minntist Hermann Jónasson, forsætisráðherra, sér- LýSur Benediktsson ritari. staklega á félagsstofnunina í ræðu sinni. Ilann beindi máli sínu eink- um til unga fólksins og kvaðst þess fullviss að hið myndarlega nýstofn aða félag ætti eftir að verða hér- aðinu og Framsóknarflokknum mikill styrkur. Hið nýbyrjaða starf spáir góðu um að í Strandasýslu sé að rísa upp þróttmikið félag er láti mikið að sér kveða og verði leiðandi afl í flokksstarfinu í hér- aðinu. Samkoman var ein fjöl- mennasta er haldin hefir verið á Hólmavík. Ræðumaður auk Her- manns Jónassonar var ICristján Benediktsson formaður S.U.F. Sala happdrættis S.U.F. á Ströndum Sölustjóri happdrættis S.U.F. á Hólmavík er Jósep Rósinkarsson form. F.U.F. í Strandasýslu. í Bæjarhrepp er Jónas Jónsson, Jón Helgason, Seglbúöum formaður Vilhjálmur Valdemarsson gjaldkeri. Sölustjóri happdrættis S.U.F. í Vestur-Skaftafellssýslu. ar framfarir síðustu ára eru verk- efnin, sem blasa við bæði mörg og stór. Því er ekki að leyna, að héraðið hefir dregizt aftur úr öðr- um héruðum, sem að ýmsu leyti búa við betri aðstöðu. Reynslan hefir kennt Skaftfellingum, að það eru jafnan Framsóknarflokkurinn og samvinnusamtökin sem bezt duga í framfarabarátt'u héraðsins. Með eflingu F.U.F. í Vestur-Skaft. styðja ungir Skaftfellingar bezt þau öfl, sem bezt duga í hagsmuna baráttu sýslubúa. Formaður hét Erlingur ísleifsson ritari. og aukinn stuðningur við þá bænd ur er dregizt • hafa aftur úr um ræktun: Þráinn gerði stórfróðlegan | samanburð á nýsköpunarárunum! er landbúnaðarmálin lutu forustu I íhaldsins og fyrsta ári núverandi; stjórnarsamvinnu. Björgvin Jóns-' son alþingismaður ræddi í ræðu sinni einkum um atvinnumálin. Dró hann upp skýra. mynd af fjár hagsástandinu nú. Björgvin ræddi og um stórb.ætta. aðstöðu sjávar- útvegsins vegna ráðstafana nú- verandi ríkisstjórnar. Fundarmenn’ ger'ðu góðan róm að ræðum þeirra Þráins og Björgvins og spunnust um þær nokkrar umræður. Stjórnin endurkjörin. Stjórnarkjör fór þannig að Jón Helgason var kosinn formaður, ViLhjálmur Valdimarsson, gjald- keri, Erlingur ísleifsson, ritari, Lárus Siggeirsson, Böðvar Jónsson og Svafar Guðlaugsson meðstjórn- cndur. Endurskö'ðendur voru kjörn ir Ólafur Jónsson og Þorsteinn Gíslason. Velheppnuð skemmtun. F.U.F. í V-Skaftafellssýslu gekkst um kvöldið fyrir skemmt- í un í félagsheimilinu á Kirkjubæj- l (Framhald á 8. síðu.) Bjarni GuSmundsson gjaldkeri Melum, sölustjóri. Strandamönn- um skal bent á að 20% af and- virði seldra miða sýslunnar rennur til félagsins. Aðstoðið við. söluna, því að aðeins vantar herzlumun- inn að allir miðarnir seljist upp. Mikið starf krefst fjármagns. Sam tökin munu nqta ágóða liappdrætt- isins til aukins . útbreiðslustarfs, til eflingar starfi samtakanna og smabandsfélaganna um allt land.,, ísmioa i sima Þeim, er ekki hafa fengið miða í happdrætti SUF og óska eftir miðum, skal' bent á aö setja sig í samband við starfsmann happ drættisins í síma 19285 og þá verða miðarnir sendir heim til þeirra.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.