Tíminn - 28.11.1957, Page 9
T f M I N N, fimmtudaginn 28. nóvember 1957.
9
•Stundcu^FŒCj á
Mary Roberts Rinehart
3. dagur
Hiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiianiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiimini
Húseigendur
Erum þrjár saman húsnæðislausar, og vantar tvö I
| herbergi strax sem næst miðbænum, eldhúsaðgang- 1
ur æskilegur. Upplýsingar í síma 13791 í kvöld §
| milli kl. 8 og 10. H
íimiiimiiiiiiiimmmmmiimmmmimmiimmmmmmiimmmiiimmimmmiiiiimiiiiiiimmmmiimmiii
alls, sem hann bjó daglega
við heima. Hann var einmana,
þegar a'llt kom til alls. Þau
voru önnum kafin, Toni og
Muriel, og Hinrik var jafnvel
þurr á manninn og óskraf-
hreyfinn. Rogers afi reyndi oft
að fá hann til að tala, þegar
Toni og Muriel voru ekki
heima, og hann varð að borða
kvöldverðinn einn.
— Hvaö er að þessu landi,
Hinrik? Það er eins auðugt og
það hefir verið, er það ekki?
Jú, það hefir allsnægtir. En
hvað er að?
— Ég skal ekki segja, herra,
svaraði Hinrik.
Rogers afi hafði alltaf eitt-
hvað fyrir stafni. Einn dag-
inn fór Sam með honum til
Vernon og honum þótti gam-
an að komast að því, að
George Washington hafði
haft falskar tennur, eins og
hann, og hatað þær, eins og
hann.
Rogers afi eignaðist auð-
vitað nýja vini. Hann eignað-
re'kin á sömu vík, unz flóðið meira en lítið að byggja
skolaði þeim út aftur og að-
skilcÉi þau að eilífu. Hann
undraðist er hann sá tár glitra
í augum Margrétar, er þau
kvöddust.
— Ég þakka yður fyrir,
þakka yður kærlega fyrir,
sagði hún. — Ef til vill sjáum Ég hefi eignast þó nokkra
við yður aftur, — einhvern vini, en ég býst varla við að
tíma. jkonunni hans Tona geðjaðist
— Já, auðvitað, sagði að sumum þeirra."
Rogers afi, en svo fann hann
hana. Jæja, líði þér sem bezt.
Þinn
Alexander Cameron Rogers.
E.S. Gerðu þér engar
grillur um að ég sé ein-
mana.
iiiimmmmmmmmmmmmimmmmimmmimmmmmmimmmmmmiimmmimmiiimmmimmmii
| Stúdcntaíélag Reykjavíkur
til einhverra óþæginda innan
Fullveldisfdgnaöur
i félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu 30. nóv. =
= 1957 og hefst með borðhaldi kl. 18,30 stundvíslega.
pað sannaðist og að Muriel i
brjósts, klappaði' Margrétu á var ekki hrifin af öllum vin-
öxlina og sagði: — Hafið þið um gamla mannsins. Einn
það nú gott. Þið eruð ung og daginn hafði hún teboð inni
hafiö hvort annað til að styðj bauð þangað konu þess
ast við. Fyrir það getið . þið manns, sem Toni kallaði hús-
verið þakklát.
bónda sinn. Muriel hafði lengi =
Svo skildi hann við þau og leikið hugur á að bjóða þess-
gekk sína leið og hið góðlát- ari tignu konu heim, enda
lega andlit hans ljómaði. |var beimilið á oðrum endan-
— Leiguvagn, ofursti9 jum allan fyiri hluta dagsms.
. , , Klukkan fjögur símaði hún
- Nei, sonur sæll, þakka m Tona var mikið niðri
þer samt fynr. Eg er að teygja fyrir; _ Hvað a ég að taka
ur íotunum.^ ^ tii pragðs? Hann er bókstaf-
Þér sýnist meira en nógu iega um aiit húsið og ég get
ist þá alls staðar. Hann langir fyrir, ofursti. Eg er að ekki haft hann heima, Toni.
spjallaði jafn kunnuglega við fara heim hvort sem er, gæti ______ Bjóddu honum Sam,“
alla, ferðalanga, strætisvagna máske skotið þér áleiðis. Það sagði Toni.__Hann gæti haft
stjóra, leigubílstjóra, og yfir- kostar ekkert. . " _______________________
leitt alla, sem hann hitti. j Rogers afi var með kátara
Sumir kölluðu hann „ofursta“. móti þetta kvöld. Þó eitthvað
Þá rétti hann úr sér innan í væri að Ameriku, þá var hún
þó allra viðkunnanlegasti,
staöur, þegar á allt var litið. I
Toni hafð; gefið honum nýja j
bók: „Hetjur fjögurra stríða“. j
Gamli maöurinn settist við
Dagskrá: |
1. Hófið sett: Form. Stúdentafélags Reykjavíkur, |
Sverrir Hermannsson. 1
2. Ræða: Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup.
3. Gamanþáttur: Lárus Pálsson, leikari.
4. Gluntasöngur: Guðmundur Jónsson og Kristinn I
Hallsson. I
5. Dans. I
Almennur söngur meðan á borðhaldi stendur. I
Brýnt er fyrir fólki að koma stundvíslega. Aðgöngu- I
miðar seldir í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag 28. nóv. og g
föstudag 29. nóv. kl. 5 til 7 síðdegis. I
Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóð.
Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. s
iniiUEiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiii
gömlu yfirhöfninni, og brosti
svo skein í fölsku tennurnar
í allri sinni dýrð.
— Nei, ekki ofursti, sonur
sæll, þó ég tæki minn þátt
í bardögum á sinni tíð.
Þeim geðjaðist öllum vel að
honum og kölluðu hann afa,
svona á bak.
— Ég fór með afa til þing-
hússins í dag.
— Hann var hrifinn af
myndastyttunum.
Þessu hlógu þeir að. Þeir
voru ekki upp á neinar blekk
ingar komnir, allra sízt leigu-
vagnastjúrarnir. Þéir höfðu
umgengist „mikla menn“ of
arininn í bókaherberginu, og
ætlaði að fara að lesa, þégar
þau voru farin út Toni og
Muriel. En hann syfjaði og
innan skamms sofnaði hann
og bókin datt á gólfið.
Næsta dag breyttist veðrið.
Það hafði verið heiðríkt veð-
ur og sólskin, en nokkuð kalt,
eins og oft er í Washington
að vetrinum til. Börnin höfðu
leikið sér á daginn kring um
húsið, — börn með legghlíf-
mikið til þess. En að baki hlát ar Qg j þykkum hlýjum kap_
ursms var skemmtmn hly-
leiki.
um. Rogers afi hafði oft num
... _ _. , . ið staðar og horft á þau. Þá
Svo mætti Rogers afi þeim óskaði hann þess að Toni og
á götu emn daginn, Jom og Toni og Muriel ættu harn,
Margrétu Mosely. Þau litu bet til bess að nafniS héldist við.
ur ut voru ekki ems dopur En hann sá von bráðar> þegar
í bragði, og Margrét hafði feng hann fór að virða lifnaðar_
ið sér nyjan klæðnað, sem for hœtti Muriel fyrir þér> að þeir
henni pryöilega. Rogers afi samrýmdust ekki barneign-
tók undir eins eftir þvi. um
— Ja, hérna, sagði hann.
Svo for að snjoa — mjukur, j
— Þá sé ég ykkur þó aftur.
Og þið hafið verið að verzla,
sýnist mér.
Það brá fvrir þrjósku í svip
Jóns:
ið til að hún fengi sér eitt-
livað, sagði hann. — En við
erum nú á förum. Ég vildi
að hún nyti vel síðustu dag
anna.
— Eruð þið að fara heim,
ha?“
— Já, sagði Margrét lágt.
— Við erum að fara heim!
Hann fór með þau í kvik-
myndahús um kvöldið og
greiddi aðganginn með aur-
um, sem hann sótti niður í
gamla leðurbuddu. Þetta var
skopleikur, sem þau sáu, og
þau skemmtu sér öll ágætlega.
Gamla manninum datt ekki í
hug að þaö væri hinn sam-
eiginlegi einstæðingsskapur,
sem laðaði þau hvort aö öðru,
eða að þau væru þrjú flök,
Hetjusaga úr lífi íslenzkrar alþýftu
í sjálfsævisögu sinni lýsir Sigurður lífskjörum þeirrar kyn-
slóðar, sem ólst upp í landinu á síðari hluta 19. aldar. —-
Sagan greinir frá hrikalegum sjófeðrum, mannraunum í
óbyggðaferðum, lýsir hákarlaveiðum fyrir Norðurlandi og
útgerð í Reykjavík fyrir hartnær heilli öld. — Frásagnir eru
af bernskudögum Siglufjarðar, faktorum og selstöðukaup-
mönnum á Húnaflóahöfnum, hafís og harðærum og hofmóð-
ugum erl. skipstjórum, sem bundu landsmenn og börðu.
Saga Sigurðar frá Balaskarði er rammíslenzkt alþýðurit,
ferskt, hressilegt og ómengað af vörum bráðskemmtilegs
og gáfaðs sögumanns.
rakur snjór. Loftið var kalt,
: og hráslagalegt. Garnli maður j
inn varð aö halda kyrru fyrir j
Það"hef urTéiigi stað iieima' ^anavfö etomana ,
honum leiddist. 1
Einn daginn skrifaði hann
Kötu bréf:
„Mér líður ágætlega. Toni
og konan hans eru mér góð
og ég nota brjósthlífina sam-
vizku'samlega, þó mér sýnist á
svipnum á Muriel, að henni
sé ekkert um hana gefið. Þú
mátt ekki hlægj a, en þau
hafa þjón hérna, og hann
hjálpar mér 1 buxurnar. Mér
verður innanbrjósts eins og
verið sé að hafa mig fyrir
fífl. Þau ætluðu .líka að láta
færa mér matinn í rúmið, en
ég lét það nú ekki á mig
ganga.
Þetta er fögur borg, en ég
geri ráð fyrir að það hafi
kostað útsvarsgreiðendurna
Bókfellsútgáfan