Tíminn - 28.11.1957, Qupperneq 10

Tíminn - 28.11.1957, Qupperneq 10
10 dfe WÓDLEIKHÖSID Romanoff og Jólia Sýning í kvöld kl. 20. Horft af brúnni Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntun- um. Sími 19-345, tvær línur, Pantanir sækist daginn fyrlr sýningardag, annars seldar öðrum. BÆJAR6ÍÓ HAFNARFIRÐI Sími 5-01-84 Austan Eden Amerísk stórmynd með James Dean Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Litli trommuleikarinn Spennandi litmynd frá Indlandi með Sabo. Sýnd kl. 7. Slml 3-2S-7S GlæpafélagTÖ (Pass port to Treason) Hörkuspennandi ný, ensk-ame- rísk sakamálamynd. Rod ameron Lois Maxwell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Hafnarfjarðarbíó Slmi 50249 Nautabaninn (Tarde de Toros) Afar spennandi spönsk úrvals- mynd í technicolor. Gerð af meistaranum Ladislad Vajda (sem einnig gerði Marcelino). Leikin af þekktustu nautabönum Spánar. Öll atriði á leikvangi eru raunveruleg og ekki tekin með aðdráttarlinsum. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd hér á landi áður. NÝJA BÍÓ Símx 11» 44 Rokk-hátiðin mikla! (The Girl Can't Help it) Hin sprellfjöruga CinemaSeope músík-mynd, sem Tom Ewell og hinni stórkostlegu Jayne Mans- field. Ýmsar frægustu Hokkhljóm sveitir Bandaríkjanna spila. Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. GAMIA BÍÓ Sími 1-14-75 Þú ert ástin mín ein (Because you're mine) Bráðskemmtileg, ný bandarísk söngva- og gamanmynd í litum. Mario Lanza, Doretta Morrow, James Whitmore. Sýnd kl. 7 og 9. David Crocket Sýnd kl.. 5. SLEIKFEIAGi, IkEYKJAyÍKIJ^ Siml 11191. Grátsöngvarinn í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. TJARNARBIÓ ílml 2-21-4« Komdu aftur, Sheba litla (Come back little Sheba) ÍHin heimsfræga ameríska Oscar- verðlaunamynd. — Sýnd vegna [fjölda áskorana í örfá skipti. Aðalhlutverk: Shirley Booth Burt Lancaster Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ ■Jími 1 89 3i- Fljúgandi diskar (Eurthvs the flying sauvers) Spennandi og viðburðarík ný, amerísk mynd er sýnir árás fljúg andi díska frá öðrum hnöttum. Hugh Marlowe, Joan Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84 CAN CAN Fræg frönsk stórmynd Ovenju skemmtileg og mjög vel gerð, ný, frönsk dans- og söngva mynd í lilum er fjallar um hinn víðfræga skemmtistað „Rauðu mylluna". Myndin er gerð af snillingnum Jean Renior. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Francoise Arnoui, Maria Felix. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 1-64-44 Sök bítur sekan (Behind the high wali) Æsispennandi ný amerísk saka | málamynd. Tom Tully, Sylvia Sidney, John Gavin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPÓLÍ-BÍÓ Siml 1-11-82 Elskhugi Lady Chatterley (L'Amant de Lady Chatterley) Stórfengleg og hrífandi, ný,í 1 frönsk stórmynd, gerð eftir hinni! I margumdeildu skáldsögu H. D. ] [ Lawrence. Sagan hefir komið út á íslenzku \ Danielle Darrieux Erno Crisa, Leo Genn. l Sýnd kl. 5, 7 og 9 ■ Bönnuð börnum mnan 16 ára. i Allra síðasta sinn. amP€R n* Haflagnlr - < íCgcrSlt Sími 1-85-56 Norskir fiskiraenn héldu opinni... (Framhald af 7. síðu). nauðlenti ein vélin hjá okkur á iflugvellinum við Sullom Voe. — Larsen útbjó festingar fyrir ikaf- bátana á isíðum báts síns undir sjó. Síðan isigldi hann með kaf- bátana beinustu leið til Þránd- heimsfjarðar, hlaðinn torfsalla, sem falskir pappírar sögðu að ætti að- ifara í stiur svína og hænsna bónda nokkurs við Þránd heim. Fjórir Bretar voru aneð í ferðinni til að stýra kafbátunum að Tirpitz, þegar í fjörðinn kæmi. Varðskip stöðvaði þá yzt í Þránd- heimsfirði og þegar Þjóðverjar höfðu litið á torfið, var þeim leyft að tsigla áfram. Innar í firðinum lentu þeir í vondum sjó og kaf- bátarnir brotnuðu frá og sukku. Larsen hafði haft mikið fyrir að útbiia festingarnar og sýnir það no’kkuð skapgerð mannsins, að hann skipaði Bretunum að fara útbyrðis og athuga hvað liefði bilað. Þeir skoðuðu festingarnar og skýrðu frá því, að eyrun á kaf- bátunum hefðu brotnað af. Fest- ingar Larsens höfðu haldið. Þar sem torfsallinn undir svlnin áttu engan samastað nema á pappírn- um, var ekki um annað að gera en að sökkva bátnum þarna í firð inum. Áhöfnin komst á land og var síðan sótt af tundurskeytabát eða fiskibát. Þekktu ströndina Leiðangrar á fiskibátunum til Noregs voru taldir mjög þýðingar miklir og ekki var komizt hjá að hafa þessa deild, sérstaklega áður en tundurskeytabátarnir komust í notkun á árinu 1943. Þeir tóku við að mestu leyti. Flest aliir þeirra manna, sem sigldu á fiski- bátunum voru hreinir og beinir sjómenn, eins og þeir, sem eru að veiðum hér við land á fimmtíu lesta toátum. Þeir voru fengnir til að sigla á Noreg vegna þess að þeir þekktu ströndina og allar aðfarir fiskimanna. Þeir gátu því slegið ferð sinni upp í veiðar án minnsta fyrirvara og dulbúizt þannig án allrar fyrirhafnar. Þeir, scm ekki hefðu verið vanir fiski- menn, hefðu gelað vakið grun og á það var ekki hættandi. Larsen var skipstjóri á fiskiskipi þegar stríðið hófst. Nú er talið að hann hafi verið sæmdur einna flestum heiðursmerkjum af öllum sjóliðsforingjum í síðasta stríði. Eg veit ekki betur en hann sé enn skipstjóri á fiskiskipi, segir Njörður að 'lokum. Svo máttu hafa það eftr mér, að þeir hafa dregið úr 1 þessari mynd um ferðir fiski- skipanna — og það mikið. I. G. Þ. TAPAST HEFUR nýsilfur tóbaksbaukur' íáletraður með skrifstöfum í „Jón Marteinsson“. Vin- ; samlegast skilizt á afgr.; ; Tímans gegn fundarlaun- ! um. TIMIN N, fimmtudaginn 28. nóvember 1957. lllllllliimillllllUllllHIlUlllllllllllllllllllllDlilUlliHllllllu''"1""" • """"IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUNIIIIIIIIIIiniB Yöur lídiir vel ílöumiuróhðm Ajiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiraiiiiiiiiuiiiiiiiiiraiiinra BSaðburður | Tímann vantar ungling eða eldri mann til blaðburðar I um SKERJAFJÖRÐ. Afgreiðsla Tímans f «5»nBW!BiuiiiuiiiiiiiuiuiiirauiuiuiuiiiiiiiiiraiirarararaiiiiiraiiiiiiuiiiuuiiuiraiJiiiHiinBiawMH iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiijiiiiiiiiiiiji Orgeljjréitir Bifreiðar til sölu Fordson sendiferðabíll ; góðu ástandi. P. 70 1956. Austin 10 1946 Jeppar o. fl. eldri og yngri gerðir. Bifreiðasala Stefáns Grettisg. 46, sími 12640. i; Get útvegað ýmisskonar harmóníum og raf- i magnsorgel. — Hef til sölu vandað kon?ert- j| orgel, hentugt í rúmgóð húsakynni. i | LAGFÆRI BILUÐ HARMÓNÍUM. I ELÍAS BJARNASON 1 | Sími 14155. | iiiiuiiijiiiiimiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiirauuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiijttliiiiiiiiiiuiiiiuiuiuuiiijtuiiuitiiiiiiiiii <>nuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiraiiiiiiuuiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiHiiiiiiiiiiuuuiuiuiuHittiNHnHwww[ I NAUÐUNGARUPPBOÐ I = S 1 sem auglýst var 1 72., 73. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs- | 1 ins 1957, á Suðurlandsbraut 140, hér í bænum, talin | i eign Atla Árnasonar, fer fram eftir kröfu Þorvaldar i I Þórarinssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 2. s | dcsember 1957, kl. 2,30 síðdegis. | Borgarfógetinn í Reykjavík raiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiraiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiraiiiiiiiirairaiiiiiiiiiiiiiiiiiiraiiiiiuraiiiiiiiiuHiiiiimm jiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiimiiHiiHiifnmunJw V.s. Njörður E.A. 767, stærð 93 rúmlestir og V.s. Svanur G.K. 462, stærð 15 rúmlestir eru til sölu. Fiskveiðasjóður íslands iwiniHiniiiikvuiiiHiiiiiiiiiiiiraiit><iraiiiiiiiiiiiiiiiiraMii!nmiraiiuiiiiiiuraiii<ra<i!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.