Tíminn - 28.11.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 28.11.1957, Qupperneq 11
í f M I N N, fimmtudaginn 28. nóvember 1957. 11 Árnað heiila SkoftfeMingafélagiS í Reykjavík. Áður auglýstur fundur í Tjarnar- kaffi föstudaginn 29. nóv fellur niður af óviöráðanlegum ástæðum, en verður haldinn föstudaginn 6. desem ber n. k. sama stað. Æskuiýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. HesfamannafélagiS Fákur heidur skemmtifund í Skátaheimil- inu föstudaginn 29. nóv. kl. 8 síðdeg- is. Spiluð verður félagsvist, sýnd kvikmynd og að lokum dansað. Fé- lsgar fjölmennið og verum samtaka um að gera skemmtifundi okkar sem ánægjulegasta. Fimmiudagur 23» nóv. Gunther. 332. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 18.03. Ár- degisflæði kl. 9.57. Síðdegis- flæði kl. 22.29. Slysavarðstofa Reykjavíkur ( HeUsuverndarstöBinni er opln allan gólarhringlnn.Læknavðrður L.R. (fyr ir vitjanir) er á sama st&8 kl. 18—8. Sími 1 50 30. Slökkvistððln: sími 11100. Logrsglustöðin: síml 11166. 60 ára er í dag Rannveig I. Runólfsdóttir frá Hólmi í Landbroti. Nú til heimilis í Félags- lieimili UMFR við Holtaveg. LYFJABUÐIR Apótelt Aasturbæjar *Iml 18279. - GárðS' Apótékji Hóiíng. 54', eími «4006 Holtsi Apóíek langhnlUv simí, iSSSSS Lsugavegs Apótek sím: 24045 Reykjávikur Apótek sími 11768 Vestutb*.t8r rAjióték eitní' 2228« 7 Iðunnnr ápátek -Laug«v.-simi>lietl lctgólfa Apötek Aöalstr siml IISS# Kópavog* Apótek sírhl 23100 EaínaiTJarCar ApóteV dmi 500*í Sterlingspund 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 100 Norsk króna 100 Sænsb króna 100 Finnskt mark 100 Franskur franki 1000 Belgískur franki 100 Svissneskurfranki 100 Gyllini 100 Tékknesk króna 100 V-þýzkt mark 100 Líra 1000 | Gullverð ísl. kr.: j 100 gul]krónur=733,95 Raup- gengl 45,55 16,26 17,00 235,50 227,75 315,45 38,73 32,80 374,80 429,70 225,72 390,00 25,94 Sölu- geng), 457j0 16,32 17,06 236.30 228.50 815.50 6,16 38,86 32,90 376,00 431.10 226,67 391.30 26,02 pappirstrónur Mænusóttarbólusetning iSkatar yIfmgar Bötn þau og unglingar sem bólu- sett voru gegn mænuveíki sl. haust í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur eða í skóium og enn hafa ekki verið bólusett í 3. sinn, em beðin að mæta til 3. bólKsetningar á næstu vikum í Heilsuvemdarstöðinni. Þeir sem eiga heima við neðantaldar götur mæti sem hér segir: Fimmtudsgurinn- 28. nóvember kl. 9—11' f. h.: Laugarnesvegur, Lauga- teigur, Laugavegur,'Leifsgata, Lind- argatn, Litlagerði, Ljósvallagata. Lokastígur, Lóugata; Lynghagi og Lækjargata: Kl. 1—3 e. h.: Mánagata, Marar- gata, Mávahiíð, MeSalholt, Melgerði Melhagi, Miðstræti, Miðtún, Mikla- braut, Mönisvegur, Mjöahlíð, Mjó- stræ.ti,'Mjölnisholt og Mósgerði. Ki. 1—5 é. h.: Mitiávegur,1 Mýrar- gata, Nesvegur, Njálsgata, Njarðar gata, ■ Njörvasund, Nóntún, Norðúr- Stign.tr og-Ný-iendiií’ata. Fistvd’gurinn '29.'- nóvember kl. 9 —11. f. -h.r Nökkvavogur, Nönnugata, Odiíágata, óðinsgata, Otrateigur, Póstaússtrætir: Ránargata, ■ Ráuða- gerði, Rauðiiækur, Riuða'rárstígur, Réttarholtsvegur,. Reykjihlíð, Revkja nesbraut,' Ráykjhvt-gar og Réýkjavík urvcgur. Kli 1—3 e. h.: Roymmelur, Reyni- staðavegur, Samtún, (Höfðaborg), Seljalaii'dsvégur, SeljavegUr, Seivogs- grunn, .„Shellv.egur. Sigíuvogur, Sig- tún, Siifurteigur, Sjafnargata, Skafta í Voga- og Langholtshverfl, sem ætla að starfa i vetur, látið skrá ykk- ur að Nökkvavogi 15, milli kl. 7—8 e. h. Innritun nýrra félaga á sama stað. — Skjöldungadeiia Vináftan: Það er gott að eiga, vini, á meðan maður er ungur, en það er sannar- lega enn betra, þégar ellin færist yf- ir. i æsku eru vinirnir sem annað, eins og sjálfsagðir ,en í ellinni finn- um vér, hve dýrmætir þeir eru. — Edvard Grieg. lilíð, Skálholtsstígur og Skarphéðins- gata. Kl. 3—5 e. li.: Skeggjagata, Skeið- arvogur, Skipasund, Skipholt, Skóg- argerði, Skólastræti, Skólavörðustíg- ur, Skothúsvégur, Skúlagata, Smá- landsbraiit, Smáragata og Smiðju- stígur. 507 Lárétf: 1. óskýrt tal, 6. grugga, 8. flaustur, 9. riss, 10. þorna, 11. vend, 12. tíndi, 13. skáld (norskt), 15. kven mannsnafn, stytt. LóSrétt: 2. bæjarnafn, 3. hákarla- beita, 4. fífldjörf, 5. véfengja, 7. i detta, 14. fangamark. Lausn á krossgáfu nr. 506. Lárétt: 1. ódaun, 6. urg, 8. bón, 9. gýg, 10. hal, 11. nóa, 12. ati, 13. góu, 15. hissa. — Lóðrétt: 2. Dimhagi, 3. ar, 4. ugglaus, 5. óbæna, 7. ógnir, 14. ós. Landsbókasafnið er opið alla vlrki daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20=-22, nema laugardaga, þá frf kl. 10—12 og 13—19. ÞfóSmlnjasafnið er opið þriðjudaga fimmtudaga og laugardaga kl. 15 —15 og á sunnudögum kl. 13—16 Llstasafn ríkisins er opið á sami tíma og Þjóðminjasafnið. Listasafn Einars Jónssonar er opit á miðvikudögum og sunnudögun írá kl. 13,30—15,30. Tæknlbókasafn IMSt er í Iðnskól* húsinu og er opið kl. 13—18 dag lega aila virka daga nema lauga daga. BæjarbókasafniS er opið sem hér segir: Lesstofai er opin kl. 10—12 og 1—10 virki daga,_ nema laugard. kl. 10—12 og 3 —4. Útlánsdeildin er opin virka dagi kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4 Lokað er á sunnud. yfir sumarmán uðina. Útibúið, Hofsvalíagötu 16, op ið virka daga kl. 6—7, nema laugar daga. Útibúið Efstasundi 26, opif virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólm- garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr- ir börn), 5—9 (fyrir fullorðna). Mið- vikudaga 5—7. Föstudaga 5—7. DENNI DÆMALAUSI — Næst þegar ég gef þér lifrina mína áttu að borða hana strax, en ekki drasia henni um allt góifið. Útvarpið í dag; 8.00 Mörgunútvarp. 9.10 Veðu'rfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". L5.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Frétti rog veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. (Helgi Hjörvar). 18.50 Framburðarkensla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Jón Aðalsteinn Jónsson les úr ævisögu Lárus ar Helgasonar á Kirkjubæjar- klaustri. b) Helgi Hjörvar les úr „Skruddu" Ragnars Ásgeirs sonar. c) Lögreklukórinn syng ur. d) Guðbjörg Sigfúsdóttir les kvæði eftir Ingólf Krist- jánsson úr bókinni „Og jörð- in snýst . . .“ e) Broddi Jó- hannesson les úr æviminning- um Gunnþórunnar Sveinsdótt- ur frá Mælifellsá, í bókinni „Gleym-mér-ei“. 21v45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand mag). 22. Ó0 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Söngsins unaðsmál". Baidur Andrésson kand theol talar um höfund glúntanna, Gunnar Wennerberg, og sungnir verða glúntasöngvar. 23. Ó0 Dagskrárlok. Lei($rétting Lítil prentvilla, sem þó getur vald- ið nokkrum misskilningi, varð í greininni um Jakob Þorsteinsson í Fagradal hér í blaðinu í gær. Þar stóð: „Sama árið og Jakob kom að Vík, kom þangað Matthiidur Ólafs- dóttir, og varð hún seinni kona Hall dócs“. Þetta átti að vera „og varð hún seinna kona Halldórs." ÚtvarpiS á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. (Leiðsögumað- ur: Guðmundur M. Þorláksson kennari.). 18.55 Framburðarkennsla í esper- antó. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarssoa kand. mag.). 20.35 Erlendir gestir á öldinni sera leið: V. frskir aðalsmenn á Stapa (Þórður Björnsson lög- fræðingur). 20.55 Einsöngur: Camilla Williaras söngkona frá Bandaríkjunum syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Barbara" eítir Jörgen-Frantz Jacobsen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Trúin og lífið (Jón H. Þorbergsson bóndi, Laxarhýri). 22.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leilc ur; Wilhelm Schleuning stjára ar. (Hljóðritað 26. þ. m.'. Sinfónia í C-dúr eftir Sehub-rt, 23.15 Dagskrárlok. Hjúskapur Nýlega voru gefin saman í hjér.a- band af séra Þórði Oddgeirssyni íyrr verandi prófasti, ungfrú Þorbjörg Daníelsdóttir frá Þórshöfn og Ing- þór Haraldsson verzlunarmaður* Snorrabraut 22. : , | Nýlega voru gefin saman í hjóna- band, ungfrú Sólveig Kristinsdóttir, Miklubraut 46 og Magnús Thorodd- sen, stúd. júr., Drápuhlíð 11. Heim- ili þeirra er á Miklubraut 46. Myndasagan Eiríkur víðförii eftir HANS G. KRESSE og SIGFREÐ PETERSEN 2. dagur Eiríkur víðförli, Sveinn stýrimaður hans og Björn inn gamli, skipasmiður, standa í’ stafni og skima áhyggjufullir út yfir hafflötinn. „Ef við fáum ekki landsýn fljótlega, eru örlög olckar ráðin,“ ségir Ei- ríkur hljóðlega. „vistir eru senn þrotnar." „Haltu stefnunni óbreyttri enn eitt dægur“, segir Björn inn gamli, og það er huggun í orðum hans. Nóttin er dimm og miskunnarlaus, lágfleyg ský- hylja stjörnurnar, sem stýra skal eftir. En dreka- hausinn á langskipinu þokaðist áfram yfir öldótt úthafið, engum skipsmanni kemur dúr á augá. — Hungur er tekið að sverfa að skipshöfninni, og hin- ir 10 ókunnu menn sitja á svikráðum. Þegar líður á nóttipa, festir Eiríkur blund, en hrekkur upp undir afturelding við vopnaglamur. Hann stekkur Upp og þrífur.vopn sín. í hálfrökkr- inu sér liann dökkar þústur þokast aftur með byrð- ] ingnum og stefna á stýrimann. Er uppreisn hafin? ! Ætla þeir ókunnu menn að freista þess að yfirbuga áhöfnina og hertaka skipið?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.