Tíminn - 03.12.1957, Side 8
8
T í M I N N, þriðjudaginn 3. desember 1957,
Sjötugur:
Magnús Árnason, hreppstjóri í Fiögu
; i
Magnús Árnason, hreppstjóri, í
Flögu í Villingaholtshreppi varð
sjötugur 18. október síðastliðinn.
Þessara merku tímamóti í ævi
hans er vert að minnast að
nokkru. Þótt ég finni vanmátt
minn að skrifa um hann, eins og
vert er og þau störf, er hann hef-
ir unnið á langri ævi í þágu sveit-
ar sinar, héraðs og fósturjarðar.
Magnús Árnason er fæddur að
Hurðarbaki í Villingaholtshreppi
18. október 1887. Sonur Árna
hreppstjóra þar Pálssonar og konu
hans Guðrúnar Sigurðardóttur frá
Vælugerði, Arnbjörnssonar. Árni
hreppstjóri var sonur Páls hrepp-
stjóra á Rauðnefsstöðum, Guð-
mundssonar, óðalsbónda á Keldum
í 64 ár, Brynjólfssonar hreppstjóra
1 Kirkjubæ, Stefánssonar hrepp-
stjóra í Árbæ, Bjarnarsonar á
Víkingslæk, Halldórssonar. En frá
Bjarna er komin hin fjölmenna og
merka Víkingslækjarætt.
Foreldrar Árna á Hurðarbaki,
Páll og Þuríður Þorgilsdóatir á
Rauðnefsstöðum eru talin af sam-
tíð sinni hin merkustu. Jón Sig-
urðsson forseti telur Þuríði gáf-
uðustu bóndakonu, er hann hafi
talað við. Er þessi vitnisburður
forsetans óvéfengjanlegur dómur
um mannkosti hennar og ætti að
haldast á lofti af niðjum hennar.
En þau Rauðnefsstaðahjón urðu
ekki langlíf. Þau dóu bæði í blóma
lífsins úr taugaveiki árið 1869.
Börnum þeirra var komið fyrir í
fóstur. Árni fór 1 fóstur til Mark-
úsar Björnssonar bónda í Flögu,
en hann var giftur móður systur
Árna. Ólst Árni þar upp. Hann
varð snemma mikill dugnaðarmað-
ur, og réðist ungur ráðsmaður til
Magnúsar ríka bónda á Hurðar-
baki. Hann fékk jörðina eftir hann
og bjó þar lengi góðu búi. Hann
var hreppstjóri í Villingaholts-
hreppi yfir 50 ár. Börn hans eru
mörg og er ualþekkt um allt Suð-
urland og víðar fyrir dugnað og
atgervi, hvort heldur er við sveita
störf eða sjávar.
Eg ætla að láta þetta nægja í
bili um ætt Magnúsar og uppruna
enda veit ég að margir kannast
við ætt hans, því að hún er meðal
merkustu ætta bænda sunnan
lands, hvort heldur er Víkingslækj
arætt eða Keldnaætt. Margir dug-
mestu og beztu bændur um Árnes-
og Rangárþing eru af þeim. Ein-
kenni þeirra eru glögg, þó ekki
verði rakin hér, enda ekki tíma
til þess né rúm. En það má geta
jæss, að frá Stefáni hreppstjóra í
Árbæ er kominn álitlegur hópur
bænda, sem dugmestir eru og bezt
ir búmenn í Árnesssluý af núlif-
andi bændakynslóð.
Magnús Árnason í Flögu er í
tölu merkari bænda samtíðar sinn
ar. Hann hefir verið í fremstu röð
þeirra að bæta jörð sína og vinna
að bættum búnaðarháttum og
framförum í sveit sinni og héraði.
Flaga hefir orðið á búskaparárum
hans eitt hið bezta höfuðból í
Flóa, en var þegar hann tók við
henni tæplega meðaljörð. Hann
hefir einnig lagt lið mörgum fram
faramálum sveitar sinnar og hér-
aðs og aldrei legið á liði sínu að
styðja góð og gegn mál, sem til
framfara horfðu. Afrek Magnúsar
í Flögu liggja öll í óbrotnum störf
um í sunnlenzkum sveitum, líkum
þeim er forfeður hans og frænd-
ur unnu á undan honum. En
Magnús á þau sérkenni og dugnað,
sem lengi verður minnst af kom-
andi kynslóðum um Árnesþing.
Hann er sannur fulltrúi þeirrar
sunnlenzku bændamenningar sem
bezt hefir orðið í þessu landi, og
ef til vill hefir mótað menningu
þjóðarinnar allrar meira en marg-
an nútímamann grunar. Ao þessu
hníga sterk rök. Sum þeirra verða
rakin hér, en önnur verða að bíða
betri tíma.
Magnús í Flögu hefir unnið mik-
ið starf sem bóndi, hreppstjóri og
fulltrúi stéttarfélaga sinna við ó-
tal trúnaðarstörf innan sveitar og
utan. En þótt allt þetta muni
halda frama hans á lofti um langa
framtíð, mun þó eitt ótalið, sem
mun geymast lengst. Magnús hefir
um fjölda ára verið fjallkóngur á
' starf sé skapfesta hans og mann-
1 þekking. Uppruni hans af fornu
| göfugu bergi sunnlenzkra bænda-
ætta hefir orðið honum kjöffesta
í starfi hans og lífsbaráttu. Ein-
urð hans og fyrirhyggja við hvað
sem glíma á er mikil. Hans er ekki
að gefast upp, heldur berjast til
þrautar og sigra. Enda eru sigrar
hans mikill, þó sigrar hans og ann
arra alþýðumanna sé ekki haldið
eins á lofti og annarra sem eiga þá
kannske minni, en annars staðar ■—
ekki á vettvangi alþýðunnar.
Eg á enn ótalda ættarfylgju, sem
hefir verið í ætt Magnúsar í Flögu
um langan aldur og mun hafa
reynzt honum drjúg í starfi hans
sem fjallakóngs og mörgum öðr-
um. En sú kynfylgja er ekki til hjá
mörgum öðrum forustumönnum í
sveitum landsins nú til dags. En
sú kynfylgja er. fólgin í því að
bera virðingu fyrir því, sem er af
eðli og uppruna bændanna, en fyr-
irlitningu fyrir því, sem er af eðli
hrokafullra og drembilátra emb-
ættismanna og annarra, er telja
, , . , sig ofar alþýðustéttunum. Þetta
Floamannaafretti (Vesturleit). En ur hennar um vetur, þeir sultur kom CTreiniieoa fram hjá Guð-
'J 1 ‘ snær íái ekki herfanS úr riki, mundi óðalsbónda á Keldum. —
hans.
Hjónin í Flogu, Vigdís Stefánsdóttir og Magnús Árnason
eins og mönnum er kunnugt er
sú konungstign ein á íslandi, sem
hefir haft vald og gildi í starfi og
sögu þjóðarinnar. Enginn fræði-
maður, svo mér sé kunnugt, hefir
skýrt þetta orð eða uppruna þess.
En ég hefi af rannsóknum mínum
um sunnlenzka byggðasögu fundið
rök að uppruna þess. Þetta tignar-
heiti hefir orðið til í árdögum
.... , _ I Matthías Jochumsson skáld segir
Fjallkongur a enn að gegna um hann; _ torveldur viðfangs
morgum skyldum við liðsmenn hann ^tti við meiri háttar menn
sma i fjallferðmni, sem otalin að deila; og enga undirokun þoldi
yerða her H utverk hans er marg hann fremur en þeir> sem forð.
brotið og fjolþætt. Atvik og fynr- bjuggu á vorum höfuðbólum.“
bæri, sem geta orðið inn 1 oræf-j |>essj eiginleiki kom einnig fram
um að haustlagi eru morg. Og kom hjú Árna hreppstjóra á Hurðar-
, íð getur það fyrir, þegar veður eru baki. jjér er minnisstæð saga er
byggðarinnar í Floanum. Það var íll, að margur fjallmaðurinn fai mér var sögð um hann er ég var
þegar bændur úr Hraungerðis- ] sig fullsaddan af förinni. Þá verð- arengur En hún er frá’ því, þegar
hreppi og Sandvíkurhreppi gerðu, ur hlutverk fjallkóngsins að telja sunnienzkir bændur fóru úm há-
samkomulag við Hreppamenn um kjark í liðsmenn sína eins og var bjararægistímann suður til Rvík-
afrétti og stofnuðu fyrstu hrepp-j háttur kónga til forna, er glíma ur til þess að motmæia símanum.
ana. En það hefir verið áður en þurfti við ofurefli á öðrum vett- Þé lögðu rangæskir fyrirmenn og
alþing var stofnað árið 930. Er því ( vangi. Enginn veit hvað kann að frjenöÚr Árna hart að honum að
hreppaskipunin sunnlenzka elzta1 bera að höndum. Ráð þarf því að snuast til farar með sér en Árni
samfélagsformið, sem til er enn í vera til hvers og eins. Fyrirbyggja fér hvergi. Hefir honum eflaust
landinu og staðizt hefir alla ' og úrræði eru beztu vopnin, sem verið anÚað geðþekkara en að
strauma tímans, jafnt út-1 fjallkóngur getur búizt. Hann þarf kijast við misvitra höfðingja " í
lenda sem innlenda. Sýnir þetta ætíð að vera á sjónarbergi, eins Reykjavik sýnir þetta sjálfstæði
betur en nokkuð annað, hvað ár-'og það var kallað að skipa leit Qa kjormennsku
neskir bændur hafa verið fram- á Flóamannaafrétti fyrrum. I °x>ennan eiginleika á Magnús í
sýnir og fastheldnir á fornar venj J Á réttardaginn þarf fjallkóng- Fiönu t rikum mæli Mór er
ur. Sunnlenzka hreppafyrirkomu-( urinn einnig að stjórna. Hann minnisstæður til sönnunar því at-
lagið er afsprengi forna ættsveit- stjórnar réttunum ásamt tvéimur burður er gerðist í Flóaréttum.
arskipulagsins sem enn var við líði öðrum fjallkóngum. Það er úr q„ ætia ég°að segja frá honum
að nokkru hjá norrænum þjóðumj Austurleit og af Skeiðum. Skipt- hér ö °
þegar ísland byggðist. | ast þeir á að stjórna innrekstri, Það var snemma morguns rett-
í fornum sögum íslenzkum kem fjárins úr gerði til almennings.1 arcia„s að Ma«nús var kominn á
ur fyrir orðið veiðikonungur. Það^Einnig gegnir hann fleiri skyld- aimenúingsvegg að stjórna inn-
má ráða það af því, sem vitað er um í sambandi við stjórn rétt- rekstri ur g^úði til almcnnings.
' Maður nokkur, er telur sig til fyr-
irmanna í héraðinu kom með yfir
um ættsveitarþjóðfélögin, að þetta anna.
heiti sé tignarnafn þess manns, | Eg minnist þess, að ég fór einu
sem stjórnað hafi veiðum ættsveit' sinni á fjall með Magnúsi í Flögu. jæ'tf nokkru'eftír""skarði "því sem
ar hinnar, og hafi í upphafi engin Eg var þá unglingur og hafði því féð rennur úr gerði f almenning.
völd haft önnur. Verið því í ná-^ ekki þroska til þess að meta ágæti jjann var ekki búinn að bætti
kvæmlega sama hlutverki og sunn' hans þá sem skyldi sem fjallkóngs. u:... spm i,nrnn +,-i o„n
lenzki fjallkóngurinn. Landnáms-'En ég hefi þó lært það, að ég ast fé Hann gekk til vegJjaK
mennirnir og synir þeirra hafa skyldi starf hans svo, að það hefir þar sem Magnús stóð og vifdi auð-
þekkt þetta hlutverk og einnig komið mér að gagni, er ég hefi síð sjaaniega iata menn taka cftir því,
uppruna konungstignarinnar hjá ar leitt hug að þessu forna starfi,' að hann væri talsvert voldu«ri
forfeðrum sínum suður 1 German-jsem ef til vill er með þeim elztu, fjankóngnum Hann tók upp °úr
íu, hinni fornu og íslenzkað kon- sem er í þágu samfélags á fslandi. | vasa simlm peia og rótti að Magn-
ungstignina í þessu einkennilega Og mér er minnissstætt hvað ,úsi Ma^nús tók pelann o« saup°á
tignarheiti, sem eitt hefir verið Magnús vann þetta starf af mik- Og'réttf hann síðan aftu/að þeim
kennt við kong a Islandi. j illi kunnáttu og natni. Eg tel að ói'éttarklædda. En í því að þessu
Magnús í Flögu hefir unnið hann hafi flesta þá kosti, sem sá1 var iokiðj var féð byrjað að renna
starf fjallakóngs af þeirri kunn- maður þarf að vera búinn, sem úr gerði ’ en styggðist nokkuð er
áttu, sem hann hefir numið ungur gegnir því. Eg tel að snilld hans maðurinú var [ vegi þess. Magnús
af fyrirrennurum sínum. Þess og leikni við starf fjallkóngs sýni; sú hyað fara gerðisti að maðurinn
vegna tel ég, að hann gegni starfi betur en nokkuð annað mannkosti var i veoi fjárins Ifann kallaði
hans eins enn í dag og gert hefir hans og dugnað. Eg tel víst að með hÖ3tl°gri rocid til hans að fara
verið um undanfarnar aldir. Hann lengi muni hans verða minnst af frá hann ætti ekki að vera fyrir
hefir gengt þessu starfi af mikilli fjallmönnum, þegar þeir ríða til né ’tefja réttarstorf. Maðurinn fór
alúð og tel ég hann hafa þá kosti fjalls, og eru í fjallaferðum um aneipur undan
flesta, sem sá maður þarf að hafa, komandi ár. | Þetta sýnir skap]yndi Magnúsar
sem er fjallkóngur. I Eg skal engu spá um það, hvern hvað hann er ósmeykur að iáta
Hlutverk fjallkóngs er margbrot ig fjallkóngsstarfið verður rækt í hig rétta t ijós við hvern sem a
ið og fjölþætt. Sá maður er gegn framtíðinni, en hugur segir mér,1 f hiut Þetta er forn hattur is.
ir Því þarf að+ hafa ómengað og að eftirmaður Magnúsar í Flögu ienzkra bænda og á að vera aðais.
göfugt kóngseðli eins og það var megi verða snjall, ef hann á að merkí þeirra) sómi og tigIli hvort
bezt til forna. Því fylgir vald mik- jafnast á við hann í því og rækja heidur er héima á búum ’ eða á
ið og virðing meðan hann hefir það af eins mikilli kunnáttu,1 mannfundum. Ég tel að þessi eig-
völd. En vald fjallkóngsins stend- skyldurækni og skapfestu og hann inieiki Magnúsar og frænda hans
ur aðeins yfir þann tíma, sem fjall hefi rgert. i sé géð kynfyigja og mun lengi
ferð er. Að réttardagslokum erj , haldast í ætt þeirra. Og er það vel.
það horfið og liggur í dai til næstu I Eg tel að það sem Magnus í Magnús kvongaðist árið 1916
fjallferðar. Fjallkóngurinn hefir Flögu hefir notið drjúgast af við
mikil völd meðan þau vara. Það þetta forna og þjóðlega tignar-
verða allir fjallamenn að hlýðaj
honum skilyrðislaust. Forsjá hans
er ein sú rétta, sem aldrei má
bregðast. Hann skipar í leitir og !
verður því að vera bæði mann- \
glöggur og mannþekkjari, því það ■
ríður mikið á því að hver maður !
sé á réttum stað. Hann ríður fram ]
kóngsás, þar sem hann sér líkt og ■
Óðinn konungur forðum um allt ]
ríki sitt, er hann var í tignarstað 1
sínum. Af kóngsásnum sér fjall- i
kóngurinn vel til athafna liðs- ]
manna sinna og gefur þeim fyrir-;i
skipanir ef með þarf. Hann stjórn- \
ar þaðan orrustunni við víðáttuna,1 ]
svo ríki hans verður fullsmalað, ■
svo hinir illu og grályndu ráðend- ■
(Framhald á 10. síðu).
!■■■■■!
Innilegar þakkir færi ég þeim mörgu vinum mín-
um, sem sýnt hafa mér samúð við fráfail og jaroarför
konu minnar,
Kafrínar 0. Þorsfeinsdóffur
frá Seyðisfirði.
Guð biessi ykkur öll.
HANNES PÁLSSON
frá Undirfelli.
r.VAV.V.VAV.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V
Aldarafmæli Conrads
(Framh. af 6. síðu.)
lund: „Ilann var eins og allir Pól-
verjar, stjórnmálamaður og siða-
meistari nialgrc lui. Hann var enn
fremur mikið skáld en bar þó ekk-
ert skyn á sálfræði. Snilligáfa hans
er ólík lundarfari sálfræðingsins,
kraftur hans fólst í því að blása
líísanda í persónur sínar, láta þær
vinna til frelsis síns með stórkost-
legum athöfnum, manngiMisreglur
hans voru ekki sniðnar etftir sál-
fræðilegum lögmálum, lieldur
enskri siðfræði. Persónurnar
breyta eftir þeirri reglu „hvað
rétt sé að gera“. Öll breytni sem
ekki samrímdist þessari reglu var
fordæmd með öllu“.
Hugsjónamaður án kímnigáfu
Þetta er rétt, hann var hugsjóna
maður og skorti kímnigáfu, þrátt
fyrir æskuminningar sínar var
hann ekki haldinn uppreisnaranda.
Ilann dáðist að aga, eftilvill vegna
reynslu sinnar sem sjómaður, og
hann var bölsýnismaður. Bók hans
„Hjarta myrkursins" fjallar um
hugsjónamann í Belgísku Kongó,
som hætir sér út fyrir ramima siða-
reglnanna sakir ásælni Evrópu-
búans og verður vitskertur.
Það er óréttlæti að líta á Con-
rad sem höfund sjómannasagna
og rómantískra ævintýra. Hann
lýsti hafinu og Austurlöndum á
indælan hátt en það var vegna
þess að hann kynntist þeim heimi
sem fullþroska maður, og hér skal
því bætt við að fáir hafa komizt
eins nærri sálarlífi blöikkumanna
af öllum þeim sem þá haía rann-
sakaö. En hér má ekki gleyma því,
að löngun og þrá Conrads var ekki
stýrt af rannsóknaranda heldur
farmannslöngun, óstýrilátri þrá
eftir því ókunna og ævintýralega,
það verða menn að hafa í huga
að það var ekki fyrr en á seinni
hluta ævinnar sem hann fór að
líta á sjálfan sig sem rithöfund.
Þungamiðjan í hugsanaferli hans
er svartsýni á mannleg kjör, og
margar af sögum hans fjalla um
menn sem gefast upp fyrir örlög-
um sínum (Alemyer) ellegar kom
ast í erfiða siðferðislega aðstöðu
einnig vegna örlagabundinna ytri
áhrifa (Lord Jim). Þessu lýsir
Conrad öllu frá sjónarmiði heims-
borgarans, væmnislaust. Þegar öllu
er á botninn hvolft er það e.t.v.
blærinn yfir persónum og um-
hverfi sem orkar meir á lesandann
en liinn eiginlegi söguþráður og
hin siðferðilegu vandamál, áferð
stílsins fremur en hugmyndin sem
fyrir höfindinum vakir. En þann-
ig er það oft að tilfinningar okk-
ar vekja frekar forvitni annars
fódks en hugsanir okkar.
Heidri maSur í aldamótastíl
Hann virðist strangur maður,
heldrimaður eins og þeir gcrðust
um aldmótin, höfðingi sem ástæða
var til að óttast. Eg minntist mynda
af honum sem ég skoðaði í barn-
æsku, eilítið bitur á svip, háðskur
og fyrirmannlegri en fólk nú á
dögum. Þetta er þó aukaatriði, af
bókum lians fáum við sannasta
mynd af manninum þegar allt kem
ur til alls. En hér á 'landi hefir
liann hlotið svipuð örlög og aðrir
snilldarhöfundar frá tíimum alda-
mótanna, liann stendur of nærri
okkur til að teljast til klassikera,
en er samt sem áður nokkuð fjar
lægur til að vera vinsæll og víð-
lesinn.
Bezta skáldsaga hans „Nostr-
amo“ hefir aldrei verið þýdd á
dönsku. Frásagnarmáti hennar er
samfelldur, en það er fátítt í meiri
háttar verkum Conrads, eh hún er
einstæð að því leyti að hún gerist
í umhverfi sem höfundurinn héf-
ur fundið upp sjálfur, mið-ame-
rísku ríki, en hann lýsir landa-
fræði þess og stjórnmálalífi af frá
bærri snilld, ásamt íbúum þcss. Þá
bók ætti að gefa út á dönisku nú á
aldarafmæli höfundar.
Ib Andersen.