Tíminn - 03.12.1957, Blaðsíða 9
T f MIN N, þriðjudagiim 3. desember 1957,
ð
Rogers afi brosti í
inu.
myrkr- ers afa inn á járnbrautarstöð j fáein andartök var hann sofn
I ina. Honum fannst að það,1 aður.
— Já. En þau fara ekki eins ; sem þar fór fram, kæmi að-
langt og þau bjuggust við. Það eins þrem manneskjum við
er pilfcur og stúlk.a, sem ég
rakst á, bætti hann við.
— Gátu ekkert fengið að
Viku síðar lagði hann af
stað heim á býlið sitt. En þetta
— tvær voru kornungar og j hafði verið erilsöm vika, stöð
ein fjörgömul. En hann sýndi | ugur straumur fólks í heim
alveg nýja viðkvæmni, þegar j sókn til hans, þar á meðal
gera og vildu ekki þiggja at- Rogers afi var kominn aftur ; einn eða tveir erlendir sendi-
vinnuleysisstyrk. Svo seldu
þau það litla, sem þau áttu
og komu hingað, til þess að
njóta vel síðustu daganna,
eins og þau sögðu. Og það
hefði líka orðið svo, ef Hinriks
hefði ekki notið við.
— Hinriks? át Toni undr
andi eftir honum.
— Já, hann sagði að maður
gæti þó alltaf flúið á náðir
fljótsins, sagði Rogers afi lágt
Þú ættir stundum að taka vel
eftir fólkinu í kring um þig
sonur sæll. Þar kann að vera
eftir ýmsu að taka.
— En hvað um piltinn og
stúlkuna?
— Ekkert í veginum með
þau. Við f'undum þau á
brúnni, lögregluþjónninn
þarna og ég. rýðilegur náungi'
hann Bill. Hann á fimm
krakka. Rogers afi hallaði sér
aftur á bak og geispaði. Hvað
um það, nú er því öllu ráðið
farsællega til lykta. Þau eru
að leggja af stað heim á býl-
ið mitt í kvöld. Þar munu þau
kunna við sig. — Nóg að éta,
og nóg að gera. Það er tölu- .
vert rúm í þessu landi enn,'
bætti hann við.
Toni sat kyrr um stund. Það
lá við að hann skammaðist
sín. Þau hjónin höfðu haldið
áfram sínu stefnulausa flökti
og skilið gamla manninn eftir
einmana. En hann hafði far
ið sínar eigin götur, mitt inn
í hið iðandi mannlíf. Og starf
hans sjálfs - hversu þýðingar
mikið var það? Hverju máli
skipti það í þessum heimi, sem
var barmafullur af mannleg
um áhyggjum og böli? — Toni
seildist eftir hönd Rogers afa
og þrýsti hana:
— Þú ert sannur maður,
sagði hann.
En hann fór ekki með Rog
og hann var að vefja ábreið > herrar, gamall hæstaréttar-
unni um fætur honum. jdömari, og svo að segja allir
— Er nú allt klapað og meðlimir hers og flotaklúbbs
klárt? jins. Muriel heyrði hann einu
— Já, allt eins og það á sinni segja eriendum sendi-
að vera, sagði Rogers afi. fherra söguna um leigðu kjól
Hann var orðinn örþreyttur fötin, en sendiherrann hló
verkjaði í fæturna og hægri hjartanlega, svo að við þetta
hendina, sem oft var búið að var sýnilega ekkert að athuga.
þrýsta þetta kvöld. Og tenn 1 Hinrik tók saman farangur
urnar angruðu hann. Hann Rogers afa. En hann tók ekki
tók 'þær út úr sér í rökkrinu, í hendina á Hinrik að skiln
vafði vasaklútnum sínum ut
an um þær og stakk þeim i
kjólvasann.
— Ef ég skræki, þá ge'turðu
heyrt að þær hafa bitið mig,
sagði hann við Tona, og eftir
aði, heldur kvaddi hann her
mannakveðju, og Hinrik svar
aði í sömu mynt, formfast og
tígulega.
— Sæll, majór, sagði Rog-
ers afi. Og lánið fylgi þér.
Þökkum hjartanlega sýnda samúð við andlát og jarðarför,
Guðjóns Sigurðssonar
Núpakoti.
Vandamenn.
Spennandi, rómantísk
og leyndardómsfull
skáldsaga, eftir hina
vinsælu skáldkonu, er
skrifaði bækurnar „Glitra
daggir, grær fold“ og
„Laun dyggðarinnar".
Þetta er saga bræðranna Wilhelms og Karls, sona hinnar dular-
fullu en hrífandi Karlottu Ankarberg, greifafrúar. Wilhelm er dug-
legur liðsforingi, kvennagull og gleðimaður, en Karl sendifulltrúi
í Vín, fallegur, gáfaður og gæddur sterkum tilfinningum.
Yfir þessari sögu hvílir hinn rómantíski, hrífandi blær áranna
kringum 1820. í henni skiptast á svipmyndir frá Södermanlandi,
eins og í fyrri sveitalífssögum höfundarins, og skyiidimyndir frá
hinni glöðu Vínarborg á dögum Metternichs fursta. Þar koma einnig
fram margar og fjölbreytilegar manngerðir, fiskimenn og dyggða-
hjú á stórbýlunum og glæsimenni meðal austurríska aðalsins og
st j órnarerindreka.
Þetta er ef til vill skemmtilegasta bók Margit Söderholm. ]
BDKAUTGAFAN
RÖÐULL
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts
og jarðarfarar bróður okkar,
Vilhjáims Halldórssonar
frá Stuðlum.
Fyrir hönd systkina minna,
Helgi Haildórsson, Stuðlabergi, Hafnarfirði.
Útför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar,
Einars Ólafssonar,
kaupm. — Skagabraut 9, Akranesi —
hefst með baen að heimili hins látna, miðvikudaginn 4. des. kl. 1
e.h. — Blóm og kransar vinsamlega afþakkað, en þeir sem vildu
minnast hans ,er bent á Sjúkrahús Akraness.
Guðrún Ásmundsdóttir Ólafsson
Einar Jón Óiafsson
Lydía Björnsson — Ingvar Björnsson
W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV
Vá< Nö,<
• -<Vk oQ
\/k
* i/ ALM EN N A
B Ó IC AF É LA G IÐ
bandbox
sham poo
fæst í flestum verzlunum
Eí hár yðar er ðeðlllega þurrt. þá mun
Bandbox Cream shampoo leysa vandræði
yðar. Eí þaö aftur á móti er eölilega ílt-
ugt. þá skuluð þér nota fijótandi Bandbox
shampoo.