Tíminn - 18.12.1957, Blaðsíða 1
41. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 18. desember 1957. 285. blað.
Viðræður við Rússa
efst á baugi í París
Eisenhower boðar aukið efnahags-
samstarf Nato-þjóða á Parísarfundi
Fulltrúar NonSurlanda og Kanada hafa for-
ustu um a<S reyna samningaleiðina
París—fsíTB, 17. des. All-
mörgi mikilvæg alþjóSavanda
mál voru í dag rædd á hinni
mikíu ráðstefnu Atlantshafs-
bandalagsins í París, fyrst á
fundi hinna 15 utanríkisráð-
herra, og síðan á fundi hinna
15 forsætisráðherra banda-
iagsins.
Fundirnir voru haldnir fyrir
luktum dyrum, en að þvi er fróðir
menn uni þessi efni í París telja,
var einknm rætt um afvopnunar-
ntálin. Einnig var bréfaboðskapur
Bulgarsíns til ríkisst.iórna NATO-
þjóðanna tekinn til meðferðar. Sú
hugmyrid, sem fram kom í ræðu
Gerhartfeens á mánudaginn, að at-
huga möguieika á þvi að komast
að sarok’o-mulagi við Rússa um ó-
vopnað svæði í Mið-Evrópu og
lina á þeirri togstreitu, sem verið
hefir milLi Rússlands og Vestur-
veldanna, ratm verða athuguð í
sambaiMÍ við' hernaðarmálin, sem
tekin verða til meðferðar á morg-
un.
AfstaSa Morðmanna
og Dana,
í París er nú litið á Gerhardsen
sem leiotoga þess flokks innan
bandalagsins, er ekki kærir sig um
að hraða herbúnaði sem ákafast,
fyrr en kannaðir hafa verið ,iil
hlítar aiJir möguleikar á að kom-
Jarðskjálftar í Persíu
Enrt ur'fftt jarðskjálftar í Pers-
íu, á sdimt sióðum og um daginn.
í þetta sinn varð þó um minna
t.jón. í jarðskjálftunum um dag-
inn er nú talið að 2500 manns
liafi farizt.
ast að samkonnilagi við Rússa og
fullreynt, hvort samningavilji
þeirra er einlægur. Þeir, sem á-
kveðnast virðast fylgja þessari
stefnu, eru H.C. Hansen, Aden-
auer og Diefenbaker, forsætisráð-
herra Kanada.
Athugun á tillögum Bulganins.
Það virðist vera mjög litbreidd
skoðun, að ekki beri að' hafna
formálalaust því tilboði um samn-
inga, sem Bulganin bar fram í
brófum sínum til forsætisráðherra
bandalagsins á dögunum. Aftur á
móti virðist að svo kontnu máli
ekki vera grundvöllur fyrir neinni
allsherjar friðarrá'ðstefnu, eins og
Bulganin lagði til í bréfunum. Það
er berlega álit margra stjórnmála-
manna í París, að rétta leiðin sé
sú, að finna fyrst lausn ó her-
málavandkvæðum NATO, nefni-
lega hvar koma skuli fyrir flug-
skeytastöðvum og kjarnorkuvopn-
um, og reyna samtímis samninga-
vilja Rússa. Þetta er í stórum
dráttum það, seni Adenauer lagði
til í ræðu sinni við upphaf um-
ræðna í gær. Talið er að þessi
afstaða hafi komið bandaríska full-
trúanum nokkuð á óvart.
SEINUSTU FRÉTTIR
Á ráðherrafundinum í dag uáð
ist samkomulag í aðalatriðum
um að hefja viðræður við Uússa
um afvopnunarmál. Það var
| Pineau, sem fyrir liönd Frakka
bar fram þessa tillögu, að því,
! er talsmaður frönsku sendisveit
arinnar segir. Hlaut Pineau á-
kveðinn stuðning Selwin Loyds.
Dulles var tillögunni einnig sam
þykkur, en vakti jafnframt at-
hygli á l»eirri ábyrg'ð, seni hvíldi
á S.þ. í afvopnunarmálum.
Á fundinum í París, Spaak Jram-
kvæmdastjóri NATO og Norstad yf-
irhershöfðingi.
„Pabbi minn er miklu sterkari en
pabbi þinn." Skopmynd um eld-
flaugakapphlaupið, eftir Valtman í
Hartford Times.
Flugskeyíastöð í
11 |ús. kr. söfmiSust í gær ti! litlu
stúlkunnar, er týndi barnalífeyrinum
ÓhappitS má ekki varpa skugga á jól fjöl-
skyldunnar, sag^Ji kona, sem sendi 650 kr.
til Tímans í gær
WASHINGTON—NTB, 17. des. —
James Douglas fliugimlálaráðherra
iskýrði hermóianefnd Bandaríkja-
þings f-rá því í dag, að áður en
ár væri liðið, yrði flugherinn bú-
i-nn að koma upp skoitistöð fyrir
mieðal'langdræig flugskeyti í Stóra
Bretiandi. Eimnig upplýnsti lia-nn,
„Óhappið má ekki varpa skugga á jól litlu telpimnar“,! f
sagði húsmóðir í Reykjavik, sem hringdi til blaðsins 1 gær-
morgun. Hun var nýbúin að lesa frásögn Tímans af því, er
lítil telpa til heimilis í Kamp Knox glataði barnalífeyri fjöl-
skyldunnar, 650 kr. í fyrradag.
létta
Rretíandi
Og þessi kona lét elcki standa
við orðm ein: Hún sendi blaðinu
iipphæðiíia og bað að koma henni
til fjöfskyíldunnar.
Þegar blaðið átti tal við Erling
Pálsson yfirlögregluþjón síðde-gis
í gær, og afhenti honu-m upphæð-
ina, sagði hann, að margir hefðu
reynzt sama sinnis og þessi kona.
Lögreglan var búin að taka á móti
mær 12 -þúsund krónu-m, seim ýms-
ir borgarar bæjarims höfðu sent
fjölskyidunni, með miiligöngu biað
anna eða lögreglun-nar. Og seint
í gær koniu nokkrir menn á af-
greiðsiu Tímans með nck-kur
iiundruð kr. samskot til fjöiskyld
unnar. Hafði það fó safnast á
Vinmuistað.
Barnalífeyririnn sem týndist,
lidfir því skilað sér aftur með
vöxtuim, en atvikið sýnir, að menn
Standa- ekki einir með raunir sín-
ar, þegar dregur að jólum; sam-
horgararnir vilja gjarnan
a loift sprengj-ubærum fjaristýrð
uim skeytu-m, sem drægj-u milii
-heimisálfa. Doug-ia-s sagði, að flu-g-
herinn hefði iagt áherzlu á meðal
ilangdræg sbeyti, og þróun gerð-
anna Thor og Jupiter væri nú
svo á veg komin, að örug-gt væri
þeim sporin, sem við mótlæti eiga a'ð báðar þessar gerðir yrð-u fylii
að -stríða. Ilega nothæfar innan skamimis. —
Engin-n finnandi hafði himsveg- Einnig væri í smíðum nýtt skeyli,
ar ski-lað peningunum, sem telpan isem myndi ná 4000 km. hraða á
týndi í gærfcveidi. Mst. og stjórnað yrði aí áhöif-n.
AfgreiSsktími sölubúða um
hátíSarnar
í Reykjavík og Hafnarfiröi verffa
sölubúffir opnar til kl. 10 að kvöldi
n k laugardag. Þorláksmessu, mán
udag til kl. 12 á miðnætti og aff
fangadag til kl. 1 e. h. en 3ja í jól
um föstudaginn 27. des, verffup
opnaff kl. 10 f. li. Á gamlársdag er
lokað kl. 12 á hádegi og fimmtu
daginn 2. janúar er lokaff allan dag'
inn vegna vörutalningar.
Eftir áramót verffur lokað kl. 1
e. li. á laugardögum og' kl. 7 e. li.
á föstudögum.
Brauðbúffir:
Laugardag n. k. til kl. 4 e. h.
Þorláksmessu til kl. 8 e. h., aff-
fangadag og gamlársdag til kl. 4
e. h.
Mjólkurbúðir:
Næsta laugardag til kl. 2 e. h.,
sunnudag kl. 9—12 Þorláksmessu
til kl. 6 e. h. aðfangadag til kl. 2
e. h., 2. jóladag kl. 9—12 og gainl
ársdag til kl. 2 e. h.
TiIIögur Bandaríkjamanna um alhliöa eflingu
A-bandalagsins lagtSar fram á Parísarfundtn-
um i gær
París, 17. des. — Tillögur Bandaríkjanna voru í gær
lagðar fram fyrir ráðherrafund Atlantshafsbandalagsins stf
þeim Eisenhower forseta og Dulles utanríkisráðherra. Til-
lögur þessar eru yfirgripsmiklar og miða að því að efla
og styrkja bandalagið stjórnmálalega, efnahagslega, hern-
aðarlega og vísindalega.
Eisenhow-er forseti fylgdi tillög-
unum úr hlaði með ræðu, g-erði
•grein fyrir gerð þeirra og mark-
imiði í stórum dráttum, en Dulles
U'tanríki-sráðherra gerði nánari
grein fyrir smáatriðum og veitti
fyllri skýrin-gar.
Forsetakosningar í
Sviss
BERN—NTB. — Efnahagsmáia-
-ráðherra svissneSku stjórnari-nnar
dr. Thomas Holenstein, var kjör-
inn fonseti ríkisins 12. des. s.l.,
ifrá 1. ja-núar að telja, og er kjör-
tímabil hans aðeins árið 1958.
Riáðherrarnir í sambandsstjórn-
inni svis-snesku eru 7 talsins, skipt
laist á um að vera fors-eta landsr
ins, eitt ár í senri. Lándvárnaráð-
herrann Paul Chaud-et var kjör-
in-n varaiforseti, en það þýðir að
hann verður forseti landsins á
tárinu 1959. Holenstein, hin-n ný-
ikjörni iforseti, er 61 árs og til-
iheyrir kaþóls-ka íhalcWioknum.
Alhliða efling bandalagsins
Tiliögurnar í'ela í sér gíitaíega
aukningu á efnahagsaðlstoð Banda
ríkjanna viff -þau róki, jseiui
skemmra eru á veg koimin, nánara
stjómmiáialega og vísindalega sa#»
vinnu innan banda-iagsins, og þær
leggja mikla áherzlu á auifctem
varnarmátt bandalagisins og fulla
þátttöku Bandaríkjanna í vopna-
búnaði öilum, sérlega þedam er
varðar kjarnorkuvopn og öug-
sfceyiti.
Porsetinn kvaðst saim|)yhkur
öllum ai'vopnunai'tiilögum vest-
rænna þjóða og lagði tii, að sSdpuff
væri sérstök ndfnd á vegum NATO
til að haida því máli vákandi og
(rannsaka það rækiiega. Kvaffst
hann álíta óhj'ókvæmilegt, aff Róff
stjómin kæmi sjálif auga á miikil-
vægi þess að sitöðva kappMaupið
um smiði vetnisvopna. Foreetmn
válc einnig að samemingu Þýzfea-
lands og lagði á hana hina mestu
-áherzlu, kvað hanin það emlægan
vilja sitjórnar si-nnar, að Þýzka-
iand yrði friðsamlega sameinað.
Aukin efnahagsaðstoð
Ingrid og Rossellini
hittast á jólum
RÓM—NTB. — Orffrómur um
að Ingrid Bergman og Roberto
Rossilini mundu hittast í Róm
um jólin og dvelja hjá börnunt
sínum, var í dag staðfestur af
lögfræðingi leikkomumar. Kvað
iiann þetta í samræmi viff yfir-
lýsingu hjónanna, er þau skildu,
aff þau ætluffu aff halda vinsant
legu sambandi sínu í milli og
við börnin.
Forsetinn sagffi, aff- stjórn hans
myndi biffja þingið að autka lána
sjóðinn sem ætlaður er erlend-
um ríkjttm, urn 625 milljón doll-
ara, til þess aff styffja þau ríki
ltins frjálsa heirns, sem skeminra
væru á veg komin efnahagslega.
Sjóffurinn er nú að hámarki 300
ntilljónir dollara.
Einnig mun þingið verða hoSló
lutm aukið framil£(g til Expoírt-
Import bankans, sem nemur tvö
þúsund milljón-um dollara, tii þess
að hann verði megnugur að stór-
auka lán til þeirra þjóða, sesrn
mest-a þörf hafa fyrir fjiártnagn
til framiara.
Deilur í ríkisst jórn ísraels vegna
hernaðaraðstoðar frá öðrum ríkjum
Vií lá, aí stjórnarkreppa yrtSi. Ben Gurien
vil! leita til Vestur-ÞjóSverja um hergögn
NTB—Jerúsalem, 17. des. — Ilætta var talin á, aS stjóhH-
arkréppa yrði í ísrael, þar til í dag, er stjórnin ákvað að
afboða heimsókn fulltrúa síns
un ísraelsku stjórnarinnar var
landi.
Ákvörðunin var t-ekin eftir að
hinn vinistrisinnaði Haavoda-flokk
ur hafði hótað að siíta stjómar-
-sainstarfi, ef sendur yrði fulltrúi
istj-órnarinnar til Vestur-Þýzka-
lands. ísralska stjórnin ha-fði ætl-
að að leita til vesturJþýzkra stjórn
arvalda u-m hergögn til mótvægi-s
við ' vopnasendingar Rússa til
Arabaríkjanna, en fulltrúar
II a-avodaTlo Jökis i ns í ríkisstjórn-
inni féllust ekiki á sendimanninn,
án þess þó, að þeir hefðu nokkuð
sérstakt á móti erindi lians, og
isvo voru deilurnar harðar, að við
lá að Slitnaði upp úr stjórnar-sam-
starfinu.
til Vestur-Þýzkalands, e» setl-
að afla vopna í Vestur-Þýzka-
Ástæðan til þess, að ísraels-
mienn höifðu í hyggju að snúa sér
til Vestur-Þjóðverja, er almermt
talin sú, að David Ben Gurion
forsætiisriáðherra mun líta heldur
óhýru auga þau loforð, sem Banda
ríkjainenn haifa veitt ísraeismönn
uim um vörn gegn áráisum. Hann
vM heldur aðstoð Vestur-Þjóö-
verja í hernaðar-málum. Áður
hafa tveir ísrae-Iskir stjórnjruála-
anenn farið til Bonn til að undir-
búa viðræður um hernaðaraðstoð.
Einnig hefir ísrael áður snúið
sér til NATO til að fá bandalagið
til að ábyrgjast landamæri lands-
ins — en án árangurs.