Tíminn - 23.12.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.12.1957, Blaðsíða 10
10 I ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ulla Winblad eftir Carl Zuckmayer Músík: C. M. Bellman, Þyöendur Bjarni Guðmundsson og Egill Bjarnason, Leikstjóri: Indriði Waage I Frumsýning annan jóladag kl. 20. önnur sýning föstudag ld. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Romanoff og Júlía Sýning laugard. og mánudag kl. 20 Aðgöngumiðasala opin í dag á Þor- iáksmessu frá kl. 13,15 til 17. Lokuð eðfangadag og jóladag. Opin annan jóladag frá kl. 13,15 til 20. Tekið á anóti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur, Pania'nir sækist daginn fyrir sýn- lngardag, annars seldar öðrum. Munið jólagjafakort Þjóðleikhússins, fást i rniðasölu. GLEOILHG JÓL * TJARNARBÍ0 5lmi 2-21-40 Heillandi bros (Funny Face) Fræg ameríSk stórmynd í litum. Myndin er leikandi létt dans- og söngvamynd og mjög skrautleg. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Fred Astalre Þetta er fyrsta myndin.semAudr- ey Hepburn syngur og dansar í. Myndin er sýnd í Vista Vision, og er það í fyrsta skipti, sem Tjarnar- bíó hefir fuilkomin tæki til slikra sýningar. Sýnd á annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Listamenn og fyrirsætur Dean Martin Jerry Lewis Sýnd á annan jóladag kl. 3. ir GLEÐILEG JÓL STJÖRNUBÍÓ Sími 1-893« Eiginmanni ofaukið (Three for the Show) Bráð.kemmtileg ný dans-, söngva- og gamanmynd x litum eftir leik- riti Somerset Maugham. í mynd- inni er sunginn f jöldi þekktra dæg urlaga. Aðalhlutverk leikin af úr- vaisleikurum. Betty Grable Jack Lemon og dansparið Marge og G. Champion Sýnd á annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Nýjar skemmtilegar teiknimyndir. Jólasveinninn kertasníkir skemmtir ir GLEÐILEG JÓL GAMLA BIO „Alt Heidelberg,‘ (The Student Prince) Giæsileg bandarísk söngvamynd tekin og sýnd í lotum og CINEMASCOPE oftir hinum heimsfræga söngleik Rombergs. Ann Blyth Edmund Purdom og söngrödd Mario Lanza Sýnd á annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd á annan jóladag ki-. 3. ic GLEÐILEG JÓL Grátsöngvariim Sýning annan jóladag ld. 8. Aðgöngumiðasala á mánudag kl. 4 til 6 og eftir kl. 2 sýningardaginn. timl 3-20-73 Trípólí Geysispennandi amerísk ævintýra- mynd i litum. John Payne Maureen O'Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn sala hefst kl. 1. ir GLEÐILEG JÓL + BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Síml 5-01-84 Ölympíumeistarinn (Geordie) Hrífandi fögur ensk litmynd frá Skotlandi og Ólympiuleikunum í Melbourne. Bill Travers Norah Gorsen Sýnd á annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður liér á landi. Litli prakkarinn Fjörug skemmtimynd með Tim Hovey (9 ára) Sýnd á annan jóladag ki. 3. -*- CLEÐILEG JÓL * TRIPOLI-BÍÓ Sfmi 1-1182 Á svifránni (Trapeze) Heimsfræg ný amerísk stórmj-nd í litum og CinemaScope. — Sagan hefir komið sem framlialdssaga í Fálkanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einu stærsta fjöLleika- ihúsi heimsins í París. í myndinni leika listamenn frá Ameríku, ítal- íu, Ungverjalandi, Mexico og á Spáni. Burt Lancaster Tony urtis Gina Lollobrlgida ’Sýnd annan jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. -*- GLEÐILEG JÓL * NYJABÍÓ Anastasia Heimsfræg amerísk stórmynd í lit- um og CinemaScope, byggð á sögu legum staðreyndum. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Yl Brynner Helen Hayes Ingrid Bergman hlaut Oscar verð- laun 1956 fyrir frábæran leik i mynd þessari. Myndin gerist í París, London og Kaupmannahöfn Sýnd á annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Chaplins og CinemaScope „Show“ 5 nýjar CinemaScope teiknimjmdir og 2 sprellfjörugar Chaplin-myndir Sýnd á annan jóladag kl. 3. GLEÐILEG JÓL Austurbæjarbíó Sfmi 1-1384 HeiIIadagur (Lucky Me) Mjög skemmtileg og fjörug, ný, amerísk dans- og söngvamynd, með mörgum vinsælum dægurlög- um. — Mvndin er í litimi og CINEMAOPE Aðalhlutverk: Doris Day Robert Cummings Sýnd á annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Lögregluformginn Roy Rogers Sýnd á annan jóladag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. ir GLEÐILEG JÓL -Jy Hafnarfjarðarbíó Sfmi 50 249 Sól og syndir SyNDERE l SötSHIN \\ Wk i,i % I SILVANft A " PAMPflNINiyM-mgr^í/CmEM.ScoPE viTTnoin I tffá1 _ I VITTORIO DESICA 6I0VANNA RALLI samt DA6DRIVERBANOÍN _ _ _ £v FESTUG i'J r/Æ FAweruM FRA ROt-t. Ný ítöls’k úrvalsmynd í litum tek- in í Rómaborg. Aðalhlutverk: Silvana Pampanlni Franeo Fabrizi Giovanna Ralli Vittorio De Sica Sjáið Róm i inemaScope Danskur texti. Myndin hefir ekki verið sýnd áð- ur hér á landi. Sýnd annan jóladag kl. 5 7 og 9. Nýtt teiknimyndasafn Úi-vals nýjar teiknimyndir. Sýnd á annan jóladag kl. 3. -*• GLEÐILEGJÓL HAFNARBIO • imi ■ Æskuglefö (It's great to, be Young) Aíbragðs Skemmtileg ný ensklit- mynd. John Mills Cecil Parker Jeremy Spenser Úi"vals skemmtimynd fyrir unga og gamla. Sýnd á annan jóladag ki. 5, 7 og 9. Jólasyrpa Bráðskemmtilegt nýtt smámynda- safn í litum. — 8 teiknimyndir — Sýnd á annan jóladag kl. 3. ir GLEÐILEG JÓL amD€D 'í* Raflagnir — Viðgerðir Sími 1-85-56 Urvaf þjóSlegra jólsgjafa í BaSsfofunni Ferðaskrifstofa ríkisins TÍMINN, mánudaginn 23. desaad»er 1957. IJj.lllllllllllll!!IIIHHIIIIII)!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllHWim!lllillinilWiia Félag ungra Framsóknarmanna heldur Dansleik S r 1 I | Silfurtunglinu | Hljómsveit Jose Ríba leikur 1 fyrir dansinum. | Annan dag jéða kl. 9 e.h. I ASgöngumiðar verða seldir í miðasölu Silfurtunglsins sama dag' milli kl. 5—7 e. h. Í Skemmtinefndin )UlUliUUUiiU1ltllIillllllllHIlllimilllIIIIH!IIIillIllllillilUIIIIII('!!IIIIHI!UliillillllilHllli:iIlllllUliIIUllUrilllII|||i|i]| eóitecí • r /° H Sportvöruverzlnn V.W.V.'.V.'.VAV.W.V.V.V.’.V.VAW.V.V.V.VAV.' • i ecvy / msmnuir *&&& PERLU þvottaduft ^ V.W.W.V.VV.V.VV.V.VVVVVV.V.VVV.V.V.V.VV.V.VVA iiminmtnmitiminimiintNtfiniittttfntififiniiii iniiiiiinimniiiiiiiiiiiiiititiimimmmfinimtiimiiiiiiitiini

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.