Tíminn - 03.01.1958, Blaðsíða 3
T f M1 N N, föstuílagiim 3. janúar 1958.
[Orðið er frjálst:
Hinn 16. sept. s.l. birtist í
einu af málgögnum Reyk-
víkinga greinarkorn, —
kveðja íil þeirra, sem enn
una hag sínum við svo fár-
ánlega hluti, að dómi grein-
arhöfundar, sem landbúnað-
ur er. Þar segir m, a.:
..Kröfur bænda undanfarin ár,
hafa verið svo fram úr hófi, að
raunverulega æt.ti ekki að koma
til mála, að þeim væri gaumur
gefinn."-----,,Það er staðreynd,
að innan fimm ára verður rækt-
unin á íslandi tvöfölduð. Offram-
leiðsla búnaðarafurða er svo gíf-
urleg að útilokað er, að lands-
menn torgi hinum ýtnsu afurð-
um." — — „Hver biti af kjöti
eða annarri framleiðslu bænda,
sem í'luttur er út, er jafnframt
greiddur niður til þess, að bænd-
ur fái íramleiðsluverð sitt. Það
sjá allir að þessi srtefna leiðir
ekki til neins annars en ófarn-
aðar, eykm’ gjöid og isíkattabyrði
almennings. -—• Smjör, Lskyr og
ostar eru óseljanleg út úr land-
mu. Bændur kreffast samt að fá
að gera út „takmarkalaust á rík
issjóð, fá meiri niðurgreiðslur,
auka óþarfa framleiðsáfu. Er svo
koinið, að bændur eru jafnvel
verri í þessu efni en útÝegsmenn
og eru þeir þó hai<5ir. Það er
sýnt að takmarka verðuv fram-
leiðslu bænda. Þeir verða að
framleiða vandaðri vöru, sam-
keppnisfæra ef flyitja skal út, en
sífelidar niðurgreiðslur verði að
. stöðva. Nýræktin er istór baggi á
á rtkissjóði, algerlega óþarfur,
meðain ekiki er búið meira í sveit
en nú er gert.“-----------„Bónd-
inn í dag er lágtekjuanaður, sem
krefst aúkinna st.yrkja cg meiri
opinberrar hjálpar en nokkur
önnur stétt. Það er bcminn tími
tll 'að 'hfð opinbera hælli allri
. sinni liræsni í .garð bænda."
-----— „Þing og stjórn á ekki
að ansa þessu kvabbi• bændanna.
Eí þeir igeta ekki lifað á öllu
því sem hefir verið gert fyrir
|íá, má einis vel reka nokkur stór-
bú, sem íramleiða affleins það,
sem íslendingar geta sjálfir torg
að, — sjálfur getur bóndinn flutt
sig hingað á mölina.“
Eg læt þessar tilvitnantr duga.
Tel sönnu nær, að freista þess að
þakka þá kveðju, sem bændum er
isend í þessum tilvitnúðu línum,
,en eyða tíma, prentsvertíi í að
taka hana alla.
Kröfur bænda telur hann mjög
úr hófi. Ekki skai þ\j neitað, að
þeir haía gert sínar krcíur. En
hverjar mundu þær ef metið er
.eítir þeim kröfum, sejn ýmsir
gðrir gera á hendur saTnfélaginu?
Krofja-t bændur liærra tímakaups
cn aðrir þjóðifélagsþeignar, eða
hærri vaxta af þvi fé, eem liggur
í bústefni þsirra og bújörðum en
krafist. er af hliðstæðuan stofnfjár
hæðum annarra s.tétta? Hversu er
eftirvinnu, næturvinnu og helgi-
dagvinna þeirra roetin? Heimta
þeir mciri fríðindi sér t.ii handa
en aðrar stéttir t. d. ter.gri frí,
styttíú vinnutíma. hærra orJofsfé
eða fyllri tryggingar? A ýmsum
hina i'ramantöldu þátta ber hæst,
þégar hlustað er á stéttakröfur
isamtíðar vorrar, og ■ er ekki með
öllu grunlaust, að þeim hafi ver
ið hærra á lofti haldiið af öðrum
hagmunahópum en búandliðuiu.
Hinu ber ekki að neita, að full
nauðsyn hefir rekið þá trl að verða
samflota öðrum stétUim í þessu
efni, enda óvíst að þjóðfélagið
stæði hóti skár, þó að þeir hefðu
aldrei lagt eyra við þeim röddum
samtíðarinnar, sem ihæst hafa liald
ið stéttaa’kröfunum á iksft. En stað
reynd er það, að þetta saurfiot hef
ir orðið til þess, affl hornseinn
ísiehzkis landbúnaðar, ræktun, hef
ir verið treystur svo tnjcg á síð-
iistu tveim áratugum, að telja
imá nokkurn veginu tryggt, að
'þeir sem kosið hafa sér set á möl-
inni geta setið að nægTuan k,iöts
og mjólkur, um aliliianga framtíð.
Nokkurs mun það, {wí ótrúlegt
virðist, að t. d. ritstjón iifi á rit
stjórn einni. Hann onun þurfa að
Tónninn í garð bænda á virkum degi
Guðmundur Jósafatsson ' vera. En það vill ritstjóri Máhu
dagsblaðsins ifka. Og þó ísíenzkt
dilkakjöt sé ekki dæmt mikiSsvifði
á erlendum markaði, mun það þó
þar eiga að fagna drjúgum hærra
sölugengi en framieiðsla- ritstjór-
Hversdagslega vandar höfutJstatíaríhaldií þeim
ekki kveðjurnar, þótt fátt segi af því í Isafold
breyta henni svona í viðlögum í
eitthvað, sem frambæriilegt verður
talið á borð hans.
Það virðist greinarhöfundi af
ar sár þyrnir í augum, að hann
virðist sjá þá -staðreynd hylla uppi,
að ræktunin á íslandi verði orðin
tvöfölduð innan ifimm ára. Þetta
er honum litill gleðigjaifi. Þó
mætti honum og sáiuifélögum
hans vera það sálubót, að ýmis-
iegt annað á islandi hefir tekið
enn meiri fjörkippi sem þó myndi
í engu bjargvænna en bylgjandi
töðuvcilur. Skal ekki farið frek
ar út í þann samanburð að sinni.
Þá kem ég að niðurgreiðslun
um, þessu sígilda vandamáli, og
jafnframt ásteitingarsteini þeirra,
jem að engu meta neitt í fari
landbúnaðar, isem þeir geta ekki
sjálfir étið og helzt étið það upp.
En >mér skilst, að í'leiri njóti nið-
urgreiðslnanna að nokkru en bænd
ur. ÆlJi þær séu neytendum einsic
isvirði?
Það mun engum ifjær en mér að
viðurkenna ekki þann vanda, sem
að höndum ísilendinga hefiir borið
í þessu efni. En „einsdæmin gef-
ast cllum verst.“ Þetta er ekki
einsdæmi í þjóðháttum íslendinga
nú. Það mun í dag sækja ýmsar
þjóðir heim í einhverri mynd. En
þetta er hvorki einkamál né einka
sök bændastéttarinnar. Rætur
þess liggja í truflun á þjóðhátt-
um, — misskiptingu auðs og arðs,
og öfgum, sem styrjaldarógnir og
ótti gefa ærinn byr í segl. Það
mun mörgurn Ijóst, að þegar svo
fellur, er siglingunni 'hætt, enda
löngum óvist, að þeir einir hafi
þar bönd á stýri, sem til þess
hafa öruggastan drengskapinn.
Grunlaust er onér eklki, að ís-
lendingum sé þungt fyrir fæt.i
um út.fiutning vmissa annarra verð
mæta en landbúnaðarafurða. Eitt
hvað hefir heyrzt um það, að jafn
vel ifiskurinn, sem þó er tekinn af
auffugustu fiskimiðum jarðar, með
i'ullkomnust'u vélum, sem þekkjast
eigi í nckkurri vök að verjast. Og
fyrst svo er um hið græna gróna
tré, hversu hversu mun þá um hið
visna? Þegar hin sístreymandi auð
lind fiskimiðanna gefst ekki skár
en ramn gefur vitni, er sizt að
undra þó landbúnaði sé nokkuð
þungt fyrir fæti. Það er staðreynd
að hann verður í vi'ðlögum að
leggja hornsteininn, — ræktunina
—- á brunahrjóatur, fúamýrar,
fleiðruð holt eða ægisanda, með
Vályndi í-'enzkra veðra yfir höfði
sér. Nú er það svo, að ísilenzkum
landbúnaði hefir í dag tekizt að
sigra þetta allit að nokkru, cg þó
meir opnað útsýn til enn glæstra
landa. Hinu er ekki að neita, að
um úiflutning landbúnaðarafurða
ckkar horfir þunglega. En sú mun
niðurstaðan, að í dag strandar
þar ek'ki á þörfinni fyrir vöru
ckkar. Skerið, sem á er steytt, er
annars eðlis, eg mun liggja að
einhverju leyti á leiðum flestí’a
grannþjóða cklca.r, þó það muni
siglingu ckkar einna hættulegast,
því að við höfum dregið ýmis segl
okkar fleíium hærra.
Og við eigum að vanda meir til
vörunnar segir greinarhöifundur.
Ekki skal óg draga úr því. Hann
slær því föslu, að meðferð okkar
búandliða sé til muna áfall. Ilann
nefnir engin dæmi miáli sínu til
sönnunar. En það vill svo vel til,
að fyrir hendi eru nokkrar bend-
ingar, sem sýna, að fram hjá þess-
um þætti hefir ekki verið gengið
með ö'llu af bændum.
Nú er engri kind slátrað, nema
í sláturhúsum. Sama er og' að
segja um meginhluta þeirra stór-
gripa, sem á markaðinn koina. Þar
mun engum ijósara en bændum, að
húsum þeii-ra er í ýmsu áfátt. En
þar er við marga örðugleika að
etja, sem erfitt er að yfirstíga
á svipstundu, og skal á fátt eitt
bent.
Eins og fjárþörf til vandaðra
bygginga er nú háttað, nemur það
fjármagn, sem til þess þarf að
' endurbyggja sláturhúsin í heild,
gífurlegt að vöxtum. Og það verð
ur í heild enn ægilegri baggi á
framleiðslunni en aðrar vinnslu-
eða iðn-istöðvar, þegar þess er
gætt að þær eru ekki nýtt nema
mjög skamman hluta ársins. Frysti
húsin verða og að vera svo rúm
góð að geta að miklu leyti rúmað
ársframleiðslu héraðanna, og
mundi sá háttur þungiir fyrir fæti
víðar. Þess er og vert að geta þeg
ar metin er aðstaða okkar ís-
lendinga í þessu e.fni í samanburði
við aðstöðu og starfsháttu grann-
þjóða ofckar, blasir við hve örðug
hún er. Víða hér nærlendis eru
siáturctörf stunduð mikinn hluta
árs. Geymsla afurðanna er því ekki
nándanærri eins rúmfrek og hér.
Þar hefir og skapast stétt manna,
sem sérmenntast til þessara
'Starfa, a.m.k. með langri æfingu.
Hér verður að kalla saman hópa
manna um þriggja vikna til mán-
aðarskeið, og æfinlega úr ólíkustu
atvinnugreinum, svo sem landbxin
aði, fiskveiðum, eyraivinnu, lmsa
gerð. vegagerð svo eitthvað sé
nefnt. Sjá allir hversu fjarrænt
þetta er slátrarastörfuím. Við þetta
bætiist enn það, að hér tnunu fá
dæmi um nckkurt sérstakt nám
til undirbúnings þessu stanfi, enda
mundi slífct nám óvænlegt til að-
sóknar, með slíkar atvinnuhorf-
ur að námi lcknu.
Fieira kemur enn til álita. Á
tiltölulega fáum árum hafa bænd-
I ur þurft að byggja upp sláturhús
sín ásamt frystihúsunum. Sú þró-
un hefir fylgt annarri þróun hér
á landi, og tekið á ýmsa lund svo
stór sikref, að telja má að gangi
byltingu næst. Til þess að fylgja
þessari þróun, hafa bændur orð-
ið að leggja frain geysifé, og það
án þess að ríkisvaldið hafi hlaup-
ið undir bagga með útvegu-n hag-
stæðra lána, líkt og það gerir þeg-
ar útvegsimenn efna til hliðstæðra
vinnslu- og geýmslustöðva fyrir
sjávarútveginn. Þó er þar svo að
fnrð'Ulítili munur virðist á g'ildi
frystihúss, hvort sem það er hugs
að sem geymslustöð fyrir fisk eða
kjöt. En í reynd virðist þetta
metið misjafnt.
Þrátt fyrir alla framantalda ann
marka, mun þó svo komið, að yfir
leitt er vandvirkni í meðferð slát
urfjárafurða orðiin slík, að óhætt
er að telja hana í ótrúlega góðu
lagi, enda mun brezkur markaður
fyrir íslenzkt dilkakjöt hafa
þrengst svo mjög, sem raun gefur
vitni, af al'lt öðrum orsökum en
skorti á vöruvöndun.
Um meðferðina á anjólk og
mjól'kuraf.urðum er líkt að segja.
Hafa fleiri fellt dóma sína um
þann þátit en ritstjóri Mánudags-
blaðsins, cig mjög á annan veg. En
í því sambandi skal ég til gamans
minna á efitirfarandi:
j Þegar Mjólkúrbú FJóamanna
var stofnað, kcm hingað danskur
) maður, sem veiitti þvi forstöðu
‘ fyrsta áratuginn. Að honmn liðn-
um fluttist hann tii Danmerkur
aftur, og efndi þar til mjólkur-
vinnsilustöðvar á eigin spýtur, sem
hann mun enn reka við vaxandi
gengi. Nú er það svo, að almennt
er talið, að Danir kunni allvel
til þessara mála — jafnvel svo
mikið, að ótrúlegt er, að þeir
haldi uppi til langframa ótindu
dusilmenni við þessa iðn. En þeir
munu una athöfnum hans hið
bezta, c-g meira að segja sætta sig
við, að hann hefur fiult með sér
héðan í.-ienzka reynslu, og nýtt
hana þar tneð mjög athyglisverð-
um árangri.
Það virðist dálítið ótrúlegt —
jafnvel þótt ritetjóri Mánudags-
blaðsins gefi það í skyn, — að
framleiðslu Mjólfcurbús Flóa-
manna hafi mjcg hrakað síðan
þessi maður hvarf frá störfum þar.
Það mun meira í munni þeiin,
er tiil þekkja að vöruvöndun og
fjölbreyttni í framleiðsluháttum
hafi fært fram um set. Enn síður
mun það hvarfla affl þeiim, sem tii
þeíkkja, að þennan mann hafi skoit
drengskap eða þekkingu til að
færa hingað það, sem bezt var
í háttum heimaþjóðar hans í þess-
ari iðn, og „smekkurinn sem að
fcemst í kver, keiminn lengi eftir
ber.“
Frá þes'sijm byrjunarskrefum
hins islenzka mjólkuriðnaðar mun
gæta margvíslegra áhrifa, — allra
á eina lund — í átt til vöruvönd-
unar ,og fjölbreyttini í framleiðslu
háttium. Og nú er áreiðanlega vak
að vol yifir því, að hagnýta hverja
þá nýjung í þessari iðn, sem fram
hefir koanið meðal grannþjóða
vorra, og okkur eru viðráðaniegar.
Eru þær staðreyndir auðsannað-
ar.
„Nýræktin er stór baggi á ríkis-
sjóði oig algerlega óþar.fur.“ —
Vel mælt og viturlega. — Að dómi
greinarhöfundar er það fjarstæða
að hverfa frá rányrkju ti'l rælct-
unar. Það er því að hans dómi
ekki álitlegt, að horfa fram á það,
að ræktunin verði orðin tvöföld-
uð eftir fimm ár, — að eftir ein
fimm ár vaxi tvö strá á íslandi,
þar sem áður óx eitt. Þetta er
alvarlegt má'l, og væri vert að
staldra við það meir en hér verður
gert. En ætli það væri ekki ís-
lenzku þjóðinni fyrir beztu, að
þróun jarðargróðans hefði hnigið
í líka átt oig t.d. með þorslc og
síld. A þeim miðum virðist ekki
InirCa að kvíða þvi, að „tvö strá
vaxi þar, sem áður óx eitt“ í nán-
ustu framtíð. Um baggann á rikis-
sjóði vegna ræktunarinnar gefst
e.t.v. tæíkifæri til að ræða nánar
siðar.
„Bændur fcrefjast samt að fá að
„ge-ra út“. Jú — það mun rétt
„Þing og stjórn á ekki að anza
þessu kvabbi bændanna. Ef þeir
geta ekki lifað á öllu þv4, sem
gert hefir verið fyrir þá, má eins
vel reka nokkur stórbú, og íraim
leiða aðeins það, sem íslendingar
geita sjálfir torgað, — sj.'álfur get
ur bóndinn flutt hingað á*möl-
ina.“
Það vantar ekki bjargráðim og
þau að sjálfsögðu snjailiræði ein.
„Nokkur stórbú“. Það er lausnin.
Það mundi ekki fjarri affl gera rit
stjórann út með nesti o,g nýja skó
•til rannsóknar á reksfri stórbú-
anna hér á landi, einkum þó
mokkurra hinna nýstofnuðu, og þó
um leið hvort á bak við þainin rekst
ur mundi í hvivetna staaæda sú
menning og ræktun, sem boilluist
mundi íslenzku þjóðerni, mann-
rækt og landbúnaði.
„Sjálfur getur bóndinn flutt
hingað á mölina.“ Hann á þó stað
inn vísan. Ekki mun brauðið
bresta. Því munu hugsuðir á borð
við greinar höfundinu bjarga. En á
unglingsárum minum var okfcur
talin trú um, að „maðurinn lifði
ekki á einu saiman brauffli," og
gæti ég bézt trúað að svo væri
enn. Það eitt mundi truffila duga,
jafnvel þó að bóndinn feagi að
sitja á mölinni . . .
Það væri Mla gert affl meta að
engu það sem vel er um þá rit-
smíð, sem hér hefiir veriffl getið.
Hún sýnir fráhærlega glögga
mynd af manni, sem hefir lært að
skrifa, en látið ógert að Iasra nokk
uð um það, sem hann freistar að
skri'fa um. — Sá þátturin'n er stór
um betur dreginin en ódreginn.
Guðm. Jósafatsson.
0*0
w
ROÆMEr
Eitt af eftirsóknarverð-
ustu úrum heims
ROAMER úrin eru ein af hinnl
nákvæmu og vandvirku fram-
leiðslu Svisslands. í verk-
smiðju, sem stofnsett var 1888
eru 1200 fyrsta flokks fag-
menn, sem framleiða og setja
saman sérhvern hlut, sem
ROAMER sigurverkið saman
stendur af.
Fást hjá flestum úrsmiðum.
100% vatnsþétt. — Höggþétt.
e&t~