Tíminn - 03.01.1958, Blaðsíða 12
Veöuriitlit:
-Suðaustan kaldi, lítilsháttar snjó-
ícoma, síðar slydda.
Hitastig kl. 18.
Reykjavík —8, Akureyri —13,
London 3. Kaupmannahiii'.e —8,
París 4, Stokkh. —12, N, Y, —3.
Föstudagur 3. janúai' 1958.
BrunaliðsmaSur sprautar inn um glugga á þurrkhúsinu.
Stérfelldur hrnni í fiskimjölsverk-
smiÖjunni aS Kletti þegar skrifstofur
og fitsrrkkarar og skilvindusalur
hrunnu í gærdag
Utanríkisráðherrar stórveldanna
munu koma saman innan skamms
Segir Daily Telegraph. Tilíaga Pólverja
um hlutlaust belti í M-Evrópu rædd
Lundúnum, 2. janúar. — Brezha blaSið Daily Telegraph
Elytur þær fregnir í dag, að innan skamms muni verða haldinn
fundur utanríkisráðherra vesturveldanna og Rússlands. Rúss-
neska stjórnin hefir sem kunnugt er hafnað tilboði Parísar-
i'undarins um að slíkur fundur verði haldinn, en hið brezka
Uáð telur samt, að málamiðlun verði gerð, þannig að Rússar
geti sætt sig við að sækja slíkan fund. Verði þar fyrst og
Temst rædd tillaga Pólverja um vopnlaust og' hlutlaust belti
í Mið-Evrópu.
I tdlögu Pólverja er gert ráð
’yrir, að myndað verði belti i Mið-
Svrópu, þar sem bar.nað verði að
;eyma eða framleiða hvers konar
tjarnor-kuvopn cg jafnframt verði
jiuttar af þessu svæði allar erlend
iir heriveítir. Þe-si tillaga hefir
lengið nckkurn hljómgr-unn t. d.
rjá rlkisstjórnum Kanada, og kunn
rgt er að Nehvu hefir mikinn
ihuga á framgangi hennar. Jafnað
armenn í V-Þýzkalandi styðja
rana einnig. Fregnir frá Belgíu
'ierma, að ríkisstjórnin þar hafi
ihuga fyrir, að tiliagan sé könn-
uð til hlítar.
ar S.þ., sem hingað til hefir starf
að að m-'á'ii þessu.
Blaðið segir, að unnið sé að
svari Maomiilans við bréfi Búlgan
ins en þó muni það fyrst lagt
fyrir fund fasfaráðs NATO I París
áöur en það verði sent.
Flúði háttsetíur
Rússi til V-Beriiiiar?
NTB—Berlín, 2. jan. ÞaS hefir
vakið geysiathygli, að vopnaðir
rússneskir hermenn gættn í dag
landamæranna milli Austur- og
Vestur Berlin og einnig vom
rússneskir hermenn með alvæpni
á götum Austur-Berlínai'. Hefir
slíkt ekki sézt síðan í Júní-upp
reisninni 1953. Vita mexn ekki
hvemig á þessu stendur, en ýms
ar getgátur eru uppi. Ein er sú
og talin sennilegust enda höfð
eftir lögreglunni í A-Berlín, að
Rússarnir leiti liðtiiaupa úr
rússneska setuliðinu. Það hefir
einnig heyrzt, að háttsettttr mað
ur í setuliðinu hafi flúið til V-
Berlíuar.
Listi Framsóknarmanna við bæjar-
stjórnarkosningar í Kópavogi
Svarið til Búlganins.
Breaka biaðið telur, að í svari
Macmiilans til Búlganins, en að
því er nú unnið, muni vikið að
þeí'sari tiilcigu cg bent á atriði,
sem leitt gætu til málamið'lunar í
sambandi við utanríkisráðherra-
íund.
Rússar hafa neitað að ræða af-
vopnunarmálin nema á ráðstefnu,
þar sem öil ríki S.þ. eigi fulltrúa
og þannig hafnað frekari viðræð-
um um málið á vegum undirnefnd
Framsóknarfélag Kópavogskaupstaðar hefir lagt frain lista
sinn við bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi 26. janúar 1958,
og er hann þannig skipaður:
1. Jón Skaftason, lögfræðingur,
Álflióisvegi 24. |
2. Ólafur Sverrisson, fulltrúi,
Hlíðarvegi 6. j
3. Þorbjörg Halldórs frá Höfn-
uin, frú, Hófgerði 6.
4. Ólafur Jensson, verkfr., Þing- j
hólsbraut 47. (
5. Sigurjón Davíðsson, lofl-
skeytamaður, Álfliólsvegi 34.
6. Oddur Helgason, sölustj.,
Digranesvegi 38 A.
7. Ríkharð O. Jónsson, stýrim.,
Digranesv. 31.
8. Gunnvör Braga Sigurðardótt-
ir, frú, Meltröð 8.
9. ‘Gestur GuðmundssoM, um-
sjónarmaSur, Skjólbraut 3 A.
Tókst a$ koma í veg fyrir aí eldur bærist
í mjöigeymslu fyrirtækisins
I gær brann stór hluti fiskimjölsverksmiðjunnar á Kletti
við Kleppsveg. Varð eldsins vart um klukkan eitt í gær, en
slökkviliðið var kvatt á staðinn klukkan tvær mínútur yfir
eitt. Eldsins varð fyrst vart í timburþili milli vélarsalar og'
þurrkhúss og skrifstofu. Þrátt fyrir mikinn eld tókst að verja
mjölgeymsluhúsið og kvarnarhús verksmiðjunnar.
'Þegar slökkviliðið kom á vett- að geta varið mjölgeymsluhúsið
vang stóð álma sú, þar sem þurrk- fyrir skemmdum. Komst hvorki
ari og skilvindur verksmiðjunnar vatn né eldur í mjölbirgðirnar.
eru, í björtu báli. Tókst ekki að Skrifstofa Fiskimjöls hi., en það
ráða niðurlögum eldsins að fullu hlutafélag á fiskimjölsverksmiðj-
fyrr en eftir þriggja klukkustunda una, brann til kaldra kola, án þess
slökkvistarf. Þak vélaálmunnar var að nokkru yrði bjargað úr henni,
þá faliið niður um miðjuna en aðenda var eldurinn þar samhliða
öðru l'eyti er á'lman uppistand-vélahúsinu.
andi, þótt húsið sé með öllu ónýtt.
Mikið ijón.
Mjölgeymsluhúsið. Eftir því sem bezt er vitað við
Það verður að teljast þrekvirki 'i’-ainhaiH »
fbúðarhúsið á Draghálsi í Svína-
dal hrann á gamlársdag
Á gamlársdag braun bærinn að
Draghálsi í Svínadal til kaldra
kola. Var íbúðarhúsið, sem brami,
timburhús á steyptum grunni, eiu
hæð og ris. i
Hjón, sem fara með bústjórn
á Dragliálsi í forfölluin bóndans,
voru ein lieima með barn sitt, er
eldsins varð vart og tókst þeim
að ná símasambandi við annan
bæ í dalnum og létu þannig vita
af eldsvoðanum.
Færð var mjög erfið og veður,
ekki gott, svo að erfitt var um
hjálp, en þó kom bráðlega að
Draghálsi fólk frá nágrannabæj- i
unurn. Eldurinn varð fljótt mjög
magnaður, svo að við ekkert varð
ráðið. Litlu einu af innanstokks
munum og öðrum eigum fólksins ;
varð bjargað.
10. Eirikur Guðmundsson, verka-
maður, Kópavogsbraut 55.
11. Magnús Þorláksson, liúsgagna
smiður, Vallargerði 19.
12. Mattliías Þórólfsson, bóndi,
Ástúni við Nýbýlaveg.
13. Stefán M. Gunnarsson, skrif-
stofum., Digranesvegi C.
14. Tómas Árnason, deildarstjóri,
Digranesvegi 18.
Flestir Norðfjarðarbátar
fara suður á vertíö í janííar
Þrír bátar ætla a^ róa á heimamitS fyrir aust-
an í vetur og sjá hvernig gengur
Frá fréttaritara Tímans 1 NeskaupstaS.
Að þessu sinni er ráðgert að gera þrjá báta 40—100 lesta
út til vertíðarróðra á heimamið frá Norðfirði í vetur. Hefii'
það ekki verið gert nú í mörg undanfarin ár og þykir fróðlegt
að sjá, hvort mönnum verður að von um betri afla á heima-
miðum.
Verksmiðjan stendur í báli
(Ljósrn,; Tíminn).
Nú eins og áður fer þó allur
fjöldi Norðfjarðarbáta suður á ver-
tíð. Verða þeir um 10, sem fara
suður, að mestu mannaðir áhöfn-
um að heiman. Flestir þeirra munu
nú sem fyrr róa í'rá verstöðvum við
Faxaflóa og hafa þar aðstöðu í ver-
búðum.
í haust var óvenju mikill afli
hjá bátvun á heimamiðum Norð-
firðinga og mun þar nokkru hafa
um ráðið, að tiðarí'ar var með
allra hagkvæniasta móti til sjósókn
ar, svo að lítil frálöf urðu vegna
veðra.
í Um þessar mundir er sjór ekki
stundaðui' frá Neskaupstað. Togar-
inn Gerpir er í Þýzlcalandi til við'-
gei'ðar og eftirlits á vél, en er vænt
(Franmald á 2. síðu).
Rokossoyski aðstoð-
i
arlandvarnaráðh.
J NTB—Moskv'U, 2. jan. Constantin
I Rckössovskí marskálkur hefir ver
ið skipaður acvstoða rvarnarmálai'óð
lierra Sovétríkjanna. Ilann hefir
samtimis verið leystur frá starfi
, sem yfirherstjórnandi herja ,.$,ovét
iríkjanna í Trans-Kákaisíu,' v-ið
(því staríi tók hann s. I. hau&t. s
Rokossovskí var um langt skeið
yí'irhershöfðingi og landvarnaráð-
iherra Póllands, en varð að vikja
jþaðan er Gomulka náði vökkim,
Iíaim er kenndur við stalinisma.