Tíminn - 11.01.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.01.1958, Blaðsíða 1
Atoftr TÍMANS «ru: Ritstjórn og akrlfs+ofur 1 83 00 ðl«0«menn eftlr kl. 19: 19301 — 18302 — 18303 — 18304 11. ái gangur Reykjavík, laugardaginn 11. janíiar 1958. Efnisyfirlit: Gróðrn* og garðar, bís. 4. Teikið undir mannamálið, bls. 5. Vinstri stjóm í Sastíhatcbewan, bls. 6. Ræða Örlygs HálMánarsonar, bls. 7. 8. blað. Stoðmúrinn yið Langholtsveg Sagt, að ríkisstjómir vesturlanda séu fúsar til samninga við Rússa Hér er verið aS byggja „stoðmúrinn", sem sagt var frá hér i blaðinu á dögunum. Bösjarverkfræðingur lýsti yfir i skýrslu sinni, að óhjákvæmilegt væri að byggja stoðmúr á löngum kafla meSfram Langholtsveginum, svo aS hín hækkaða gata “hryndi ekki að húsunum, því að hæðarlína húsa hefði írmað hvort verið ákveðin eftir „úreltum götuprófílum" eða „upp- haflegu iandslagi" eins og segir í greinargerð bæjarverkfræðings. Myndin sýnir, e5 hæoarmunur götu oq húsgrunna er ekki svo lítiií. (Sjá grein inni í biaðinu). Lloyd og Pineau ræðasí við í London NTB—París, 10. jan. — Utan- rikLsráðherra Frakka Christian Pineau mun fara til Lundna 17. þ. m. til i'Undar við starfsbróður sinn Selwyn Lloyd utanríkisráð- herra Breta. Er sagt, að Lloyd haíi gert honum þetta heimboð, er þeri hittust á Parísarfundinum í desember. Préttaritar-ar segja, að þeir muni ræða heinvsmálin, einkum með tilliti til bréfa Bulg anins og lilboða hans um fund æöstu manna stórveldanna. En þá verður að undirbúa vel Síðara bréf Búlganins vekur athygli NTB-Washington, Lundúnum og Moskvu, 10. jan. — Síðara bréf Bulganins er umræðuefni heimsblaðanna í dag og stjórn- málamehn eru önnum kafnir að kynna sér tillögur þær, sem fram koma í bréfinu. Samkvæmt góðum heimildum í París, fullyrða fréttaritarar, að fastaráð NATO hafi komizt að þeirri niðurstöðu að vilji sé fyrir hendi innan ríkisstjórna á vestur- löndum að samningar verði reyndir við Sovétríkin, ef þeir séu vel undirbúnir. Bæjarsjóður Rvíkur var enn í gær þmglesinn eigandi að Skúlatúni 2 Síð.-i-y i fyrradag birti Morgun- blaðið enn grein, þar sem fuliyrt er, að hitavei-tan sé eigandi S’kúla túns 2, og sagt að hún hafi iiálifr ar mSj. kr. 3'eigutetojur af því Súrefni unnið úr sjó Á sama tíma skrökvar Morgunblaíií því dag eftir dag að Reykvíkingum íhaldinu til máis- bóta, aÖ hitaveitan sé eigandi hússins í hirvni aumlegu vörn sinni fyrir því fjármálahneyksli sínu að drsga á annan tug milljóna út úr rekstri hitaveitunnar og leggja í skrifstofubyggingu fyrir bæjarskrifstofur, samfara því sem betlað er um íé til hitaveituí'ramkvæmda, hefir Morg- UnblaSið o,« íhaldið haldið því fram, að hitaveitan ætti Skúla- tún 2, enda hefir það verið fært sem hennar eign á bæjar- reikningum síðustu árin. á ári. Fygir hér mynd aif þess- u-m ummailum Morgunblaðsins í fyrradag: stjóra samþykkt 4ður hcíttL-Jtfitið stoýrt- fcq er Sjkújafún 2 eicn gitáyeiíunn&r imaveit^ri hefur þar bsekíjTgð stoa, auk þegg RttoIMgfcÍ?au öSrurn bæjarstofnunuíri húsneeði Leigutekjur Hitaveitunnar aí Baadarísktim vísindamönnum þessari eign tru áaetlaðar um .■& liefir tekizt að framleiða súrefni m^hón króna a ári^og ex þyi hér um hagtovæma ráðstófun að raeða íyrír Hitaveituna. Ef mtojoihluta- S hWliiA.lílfl ‘ :j VlhfXtl Þingiesin eign bæjarsjóðs En samkvæmt upplýsing- um frá skrifstofu borgarfó- geta í gær, er Itúseignin Skúiatún 2 enn þinglesin eign bæjarsjóðs Reykjavíkur samkvæmt afsals- og veðmála bókum embætfisins, og er hitaveitunnar að engu getið í sambandi við eignarhald á úr sjó. Er það gert með tæki einu. sem enn er unnið að end- urbótum á. Kafbátur einn, sem er útbúinn þessu tæki hefir verið neðaKsjávar í 15 daga og hafði þá enn nægar súrefnisbirgðir. Eppfinning þessi hefir mikla þýð ingu, þar eff svo kann, aff íara iiman. skamms, aff kafbátar geti veriff neffansjávar svo lengi sem vera skal. Væri slíkt mikils virði ekki: síst meff tilliti til lúnna nýjtr kjarnorkuknúnu kafbáta, sem farlff er aff framleiða i stór- um stil. Heriim nær völdnm í Venezuela og orðréimir um nýja-----:—*i:1---- NTB-Buenos Aires, 10. janúar. Ostaftfestar fregnir berast víffa að um, aff uppreisn hafi brotizl út á mörgum stöðum í Vcnezu- ela, en þar kom til uppreisnar mn árainótin, en forseti landsins Jimtoez einvaldsherra, þóttist liafa feariff hana kyrfilcga niður. l'regnir eru óljósar og ósam- iil jóða, en þó er fuljyrt, að stjórn landsms liafi beðizt lausnar. — Iferma sumar fregnir, að lierfor ingjakiíka hafi tekið völdin í sín ar hernlur, en liitt er á liuldu livorí hún styður forsetann eða ekki. Er ókunnugt um hvar haim er niður kominn. Bandaríska utanríkisráðuneyt- ið' segist þó ekki hafa fengið ncinar öruggar fregnir, sem bendi til þess að uppreisn hafi veriff gerö í landinu. Það sé rétt, aff stjórnin hafi farið frá, I liinni nýju stjórn séu 13 ráðherr ar og 7 þeirra lierforingjar. Yfir maður leyniþjónustunnar sé ekki þeirra á meðal og því er Iialdið fram í sumum fregnum a'ð hauu liali flúið laud flugleiðis. húsi þessu. Nónar tiltekið mun þinglestur þessi hafa farið fram 1952, og er þá bæjarsjóður talinn eigandi 2. og 3. hæðar ‘hússins, en Eimskipafélag Islands eig- andi 1. hæðar. Það lög'festa eignarhald cr enn í gildi, þótt Morgunblaðið og íhald ið skrökvi því í borgai-ana sér til málsbóta, a ðhúsið sé eign hitaveit unnar. Undarleg viðskipti Við þessar upplýsingar koma lánsfjárviöskipti bæjarisjóðs og hitaveitimnar fram í enn imdax*- legra ljósi en fyrr, og eins það kynlega uppátæki bæjaryfirvalda að Skrá húsið árum saman á bæjarreikningum sem eign hita- veitunnar, þótt það sé enn lög- skráð eign bæjarsjóðs. Er mi svo komiff máli þessu, aff ekki er við annaff unandi en bæjaryfirvöldin léggi öll máls- gögn á borffiff og skýri nákvæm lega hvernig öllum þessum viff- skiptum er háttaff. Ber kannske aff líta svo á, aff milljónacignuin sjálfstæffra bæj arfyrirtækja sé ruglaff ínilli affila eftir handahófi og' geðþótta valda- manna bæjarins án þess aff skeyta um, hvaða stofnun lxefir lögskráð eignarhald á eigmumm? Hér geta borgaramir ekki lát- ið séi* nægja neitt minna en full- konxnar og refjalausar xxpplýsing ar unx réfskák þessa. Þetta fjái*málahneyksli var orð ið nógu alvarlegt, þótt þetta bætt ist ekki við. Utanríkisráðuneyti vestui*veld- anna voi*u í miklum önnurn í dag, að kynna sér tillögur Bulganins. Eisenhower forseti gaf út yfirlýs- ingu í dag, þar sem hann segist muni kynna sér bréfið persónulega jafnframt því sem hann hafi gefið skipun til ulanríkisráðuneytisins. að athuga efni þess senx rækijegast. Ráffstefna æffstu manna. Af opinberri hálfu hefir fátt ver ið látið uppi á vesturlöndum um viðtökur þær, sem þetta síðara bréf hefir fengið. Haft er eftir stjórn- málamönnuni í Lundúnum, að efn- islcga sé lítið nýtt í bréfi Bulg- anins eða þeim tillögum, sem þar koma fram. Mikilvægi brófsins liggi í uppástungum þeim, sem liann ber fram, hversu megi koma viðræðum á laggirnar. Sendiherrar vesturveldanna í Moskvu leggja á það áherzlu, að Sovétríkin hyggist ekki mæta til Forsætisráðherra ekki fengið annað bréf frá Bulganin Hermann Jónasson forsætis- ráffherra hafði ekki móttekið nýtt bréf frá Bulganin forsætis- ráffherra Rússa í gærkveldi, er blaðiff átti tal viff liann; líklegt má hinsvegai* telja. aff slíkt bréf, svipaðs efnis og send liafa veriff öðnun forsaitisráffherrum NATOríkjanna berist á næstunni. samninga á fundi, þar sem þeir séu í algerum minnihluta. Þaff sé einnig Ijóst, aff leiðtogar þeirra Ijái alls ekki máls á frekari viff- ræffum nm afvopnunarmál hinan ramma S. Þ. Tillögur í íúu liðuiii. í bréfi síuu leggur Bulganin á- herzlu á níu atriði, sem rsedd yrðu á íúndi forsætisráffherra stórveld- anna og annarra ríkja, sem til hennar yi*ði boffið. Þessi níu atriði eru: Rann við tilraunum meff kjam- orku- og vetnisvopn um tveggja til þriggja ára skeið'. Bindandi skuldbindingar tuo aff nota ekki kjamorkuvopn. Rædd tillaga pólsku stjórnar- innar um belti í Mið-Evrópu, þar sem engin kjarnorkuvopn verffi Griðasáttmáli mUli vesturveld anna og Sovétríkjanna. Fækkun lierHffs í Þýzkalandi, svo og herliffi því, sem hefir bæki stöðvar í ríkjiun innan Varsjár og Atlantshafsbandalagsins. Rædd verffi tillaga um 880 km breitt eftirlitssvæði í Miff-Evrópu Þar verffi leyft eftirlit úr loftl og einnig í mikilvæguin hafnarborg um, jámbrautar- og samgöngu stöðvum til þess aff fyrirbyggja skyndiárás. Greiffari alþjóðaviffskipti. Stöffvun áróffurs í kalda stríff- inu. Tillögur, er miði aff því að draga úr viffsjám í nálægari Aust urlöndum. Sveigjanleiki. Fréttaritiarar vekja á því atiygli (Framhald á í. rfffuj. 39,9 miíljarðar doliara til hervarna NTB-Waáhingtou, 10. des. — Eis enhower forseli mun fara fram á það við þir.gið, að það samþykki . 39,9 milljarða dodl.*.ra fj'árveitingxi 1 ti'l landvarna á n; ta fj'árhagsári. Á yifii-standandi fjá '.xagsóri er fjár veiting í þessu sky.á áætluð 38 auiilljai’ðar dollara, en forsetinn hefir þegar far.i'ö fram á að fá hana hækkaða x::n 1,2 milljarða dollara vegna aukkua útgjalda til eldflaugiiasniíði cg rsýsjái'kerfa. Tilraun með Atlaseld- flaug tókst mjög vel NTB-Washington, 10. jan. — í dag var gerð tilraun meS Atlas-eldílaug Bandaríkjamanna og tókst hún mjög vel, að því er fregnir herma. Atlas er stærsta tegund þeirra eldflauga, sem Bandaríkin fást nú viö að íramleiða. Er hún þriggja stiga og á samkvæmt útreikningum að geta farið 8 þús. km. vegalengd, komizt 1 1300 km. hæð og farið með 28 þús. km. hraða á klukkustund. Áður hafa verið gerðar þrjár til- heppnaða tilraun er tekin sem raunii’ með þessa eldflaug. Ilafa meéki þess, að Bandaríkin séu á tvær misheppnazt, en sú, sem réttri leið og muni geta mjókkaff gerð var 17. des. s. 1., tókst vel. bilið senn hvað Hður. Hingað til nxun þó eldflaugin ekki I liafa komizt nema nokkxxrn hluta I Það er haft eftir áreiðantegum þeirrar vegalengdar, sem henni heimiidum í Washington, að banda væri unnt, ef öll orkan, sem í flaug' rískum vísindiamönnum hafi tekizt ;inni ei*, nýttist. Fljótandi súrefni. I I Washington er að leysa tækniiegan vanda, eern lengi hefir verið þeim erfiður, sem sé að flytja fljótandi súrefni til sögð mikil eldflaugarinnar. Það hafi verið ánægja meðal í'áðamanna yfir eiifiðleikar af þessu tagi, sem urffu hversu vel tókst með tilraun þessa. þess valdandi, að tilraunin með Jáfcað er, að enn séu Rússar langt Vanguard-flaugina mistókst 6vo ó undaix í þessu efni, en hin vel lirapalega 6. des. s. 1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.