Tíminn - 16.01.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.01.1958, Blaðsíða 11
T í MIN N, fjnimtudaginn 16. janúar 1^58, u DENNI DÆMALAUSI ii Dagskráin í dag. 8. Morgunútvarp. 12.00 Hádegisúfcvarp. 12.50 „Á frívflktinni", sjómmnaþátt- ur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfnegnir. 18,30 Fornsögulestur fyrir börn. 13.50 Framburðarkennsla, í frönsku. 18.05 Harmonikulög (plötur). .19.40 Augiýsingar. 20.00 „Víxlar með aifföllum", fram- ! haldsleikrit fyrir útvarp eftir Agnar Þórðarson; 1. þáttur. — Leitetjóri: BenedMít Árnason. Leikendur: Herdís Þorvalds- dcttir, Rúrik Haratdsson, Árni Tryggvason og Fiosi Ólafsson. 22.10 Erindi með tóiilieikum: Baldur Andrésson kand. theol. talar ian Bach. 23.00 Dagskrárlok. 21.15 Tónleikar: Þýzkir listamenn ing og „Rakarinn frá Bagdad“ eftir Cornelius (plötur). 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir B'löndal Magnússon kand. ma.g.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. ÚtvarpiS á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp, 13.15 Lesin dagskrá næsfcu viku. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18,30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna (Leiðsög'umað- ur: Guðmundur M. Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkenusla í esper- anto. 19.05 Létt lög (ptötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Erindi: Merkilegt þjóðfétag (Vigfús Guðmun<isson gest- gjafi). 20.55 ísienzk tónlistarkynning: Verk eftir Fjölni Stefónsson. — Flytjendur: Guðrún Á. Símon- ar, Þuríður Pálsdóttir, Guð- mundur Jónsson, Ernst Nor- mann, Egill Jónsson, Hans Ploder, Ingvar Jónasson og Gísli Magnússon. Fritz Weiss- hapþel býr tónlistarkynning- una til flutnings. 21.30 Útvarpssagan: Kaflar úr unni um San Michele“ ef'tir Axel Munthe (Karl' ísfeld). Fréttir og veðurfregnir. Erindi: Saga frímerkisins (Sig- urður Þorsteinsson bankam.). Frægar hljómsveitir (plötur). Dagskrárlok. 22.00 22.10 22.35 23.15 Fimmiudagur 16 jan. Marcellus. 16. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 9,40. Árdegis- flæSi kl. 2,41. SíSdegisflæði kl. 15,12. — Vertu ekki svona rei3 út me3 grænar augnabrýr. mig langaði bara til aS s;á hvernig þú iltir SJCIP ! N o* F L U G V t L A R R A R Argentír.skur arkitekt hefir teiknað þessa byggingu í Berlin, og hefir iyftuna í byggingu út af fyrir sig. Er aSeins hægt aS fara úr henni á 1., 5. eSa 8. hæS. Varia or nú hægt aS kalla þetta hentugt fyrirkomulag. Eimskipafélag isiands. Dettifoss fór frá Djúpavogi 11. 1. til Hamborgar, Rostock og Gdynia. FjaJlfoss kom til Reykjavíkur 14. 1. frá KuU. Goðafosis fór frá Rvík í gærkveldi 15. 1. 'til Akureyrar. Guli- fosis kom tiil Rvikur 13. 1. frá Thors- havn, Leith og Kaupmannahöfn. — S. 1. þriðjudag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Steinunn. Elísabet Jónsdóttir, Ægiissíðu 86, og Egill Benediktsson, Mjóstræti 8. 430 Lárétt: 1. Fúkki. 6. Óhamingja. 8. Inngangur. 9. Félagasamtök. 10. Föð- urletfð. 11. Kvenmannsnafn (þf.). 12. Hermi aftir. 13. Hnöttur. 15. Veiði- tæki. LóSréft: 2. Of mikiil gjaifmildi. 3. Á fæti. 4. Hindrun. 5. Fýlu. 7. Silæpisit. 14. Fangaraark. Lárétt: 1. Smuga 6. Óma 8. Oost 9. Möl 10 Þoi 11. Rör 12. Art 13. Art 13. Óðs 15. Hirta. Lóðrétf: 2. Mófiþrói 3. Um 4. Gaml- aist 5 cg 7. Þorrablóti 14. DR. Armanns 1958. Skjaldarglíma Ármanns 1958 verð- ur háð í Reykjavík 2. febrúar n. k. Þátttökutilkynningar sendist félag- ínu fyrir 27. janúar n. k. Glímt er um skjöld, sem Eggert Kristjánsson, stórkaupmaður hefir gefið. Skjaldarhafi nú er Trausti Ólafsson, Glímufélaginu Áirnanni. Glímufél. Ármann. Félag s! ííi x-B listinn Æskulýðsféiag Laugarnessóknar. Fundur í kirkj ukjallaran um í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Giimudeiid Ármanns. Áríðandi æfing í kvöld. Aðalfund- 'ur deildarinnar verður eftir æfing- una kl. 22,30 í Aðaistræti 12. Mætið al'Iir. SPYRJI* ( 9 T11 fÖKKUNUM MCO OR4HU MIRKJUNUM Lagarfoss fór frá Akureyri í gær 15. 1. til Húsavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 10. 1. VæntanVegur tif Rvíkur árdegis í dag 16. 1. Trölla- foss fór frá Reykjavík 8. 1. til N. Y. Tungufoss fór frá Hamborg 10. 1. Væntanlegur til Rvikur um kl. 6.00 í morgun 16. 1. á ytri höfnina. Skipadeild SÍS: HvassafeU er í Riga. Amarfell fec í dag frá Helsingfors tii Riga, Vent- spils og Kaupmannahafnar. Jökuifell kemur tiil Akureyrar í dag. Dísarfeií er á Hvammstanga. LitlafeU er á Raufarhöfn. Helgafell er í N. Y. —< Hamrafell er vænfcantegt tíl Rvflour 20. þ. m. Skipaúígerð ríkisins: Hekla kom tii Rvíkur í gær a9 vestan úr hringferð. Esja fór frá Akureyri austur um land til Rvffcur. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvefcdl austur um land tU Vopnafjarðar. —i Skjaldbreið er væntanfeg tii Rvifcar í dag frá Snæfellsnesshöfnum. ÞyrM er í Rvík. SkaffcfeUingur fór frá Rvflk í gærkveldi tU Vestmar.naeyja. Flugfélag íslands. Millilandaflug: MiiUUandafl'ugkéliiii Hrímfaxi er væntanieg tU Rvíkur kl. 16.30 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Glasgow. Flugvélm fer til Glasgow og Kau'pmarmahafn- ar kl. 8.00 í fyrramáltð. Innanlandsflug: í dag er áætl’að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, EgUsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætilað að fljúga til Akureyrar, FagurhóLsmýr- ar, Hólma-víkur, Hornafjarðar, ísa- f jarðar, Kirkjubæjarídausturs og, Vestmannaeyja. Lofíieiðir. Saga miUUandaflugvél Loftl’eiðái4 er vænta-nleg til Rvífcur kl. 18.30 I dag frá Hamborg, Kaupmannahöfis og Óiló. Fer tU New Yonk id. 20.00. Myndasagan Nýt) ævintýrj 1. dagnr iCníörr Eixálkis vlö'fönl'a siglir hljóðllég'a í gegnuim híufás og lerfiða sjóa. Þeir eru -enn að teita að eyju GúI(Oharailds, sem faldi fj'ársjóði sína á fj’arl'ægri -eyssjt, að því eir Jsegiir í gömíum sögum. AUiir ski'ps- theián er-u thresisir í bragði. Þ-eir vita val', að f&rðin verður erfið. En undir leiðsögu EiríScs fer allit vei •í.úvJ i.lis:'- •: . að j-afnaði. Eirikur sj'áifur er þó ekki ánægður. Hann ræðir- stefmina og ferðin-a við istýrim-ann sinn, Svein. Þeiir; hafa báðir v-erið á norðfæigumi slóðum fyrr. fsjakar eru í grennd, þeir hafa- báðiir .séð ,-þá. ísv þokan er þétt. í stafni er mað'ur, siem varar við hættunni. Áreksbur mu'ndi ,þýða það atf dauðan- um væri boðiið ium borð. H-afþokan er þétt. AlDiir viita, að árekstur jafngildir dauða. ísjak-ar líða hjó, en örilögin erú óráðin. s✓ 'v- x .■ s s . 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.