Tíminn - 21.01.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.01.1958, Blaðsíða 1
r TlMANS aru Clistjórn og skrtfstofur • «3 00 9M«Samenn eftlr Id. 19i 18301 - 18302 — 18303 — 18304 42. árganfnr. xB Reykjavík, þriðjudaginn 21. janúar 1958. 16. blað. Hér sé friður Tryllt íhaldslið magnar „Gul- ar sögur ’9 að andstæðingunum ■. Spinnur upp furðusagnir um„áætlun ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum‘“ út af álitsgerð tveggja manna Bifreiðir á kjördegi Þeir stuðningsmenn B-Iist- ans, sem geta lánað bíia á kjördag eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það til skrifstofu B-listans í síma 2 20 37. Þetta er friðurinn sem íhaldið ætlaði kjósendum i Reykjavík a'ðfaranótt 27. janúar næstkomandi. Farmanna- og fiskimannasamband Is- lands skorar á bæjarstjórn að veita s jámönnum veruleg utsvarsfríðindi - Þórftur Björnsson flutti tillögu um sama efni á síftasta bæjarstjórnarfundi „Samkvæmt ósk Skipstjóra- og stýrimannafélagsins ,,Aldtan“ i Reykjavík, mælist stjórn FFSÍ til þess að háttvirt Bæjarstjórn Reykjavíkur sjái sér fært að samþykkja nú þeg- ar að 50% af skattskyldum tekjum fiskimanna, lögskráð- um frá Reykjavík, verði undanþegin útsvari til Bæjarsjóðs Reykjavíkur.“ þjóðarbúið tu'gi imiilíóna jkróna ár- 'lega í erileindum gjaldej-ri. Veruleg útsyarsfríðindi tO handa ísl'enzlkuim filskilni'önmim mundu örva þá tit þessarra bráðnanðsyn- l;egu starifa, en það er mikið al- viörunmlái fyrir þjóðina ef kjarni ottar dmgimMu sjómannastéttar Ríkisstjórain hefir útvegað það fé sem tilskilið var til byggingarlána 52 millj. kr. koma til lánsúthlutunar á vegum Húsnæfösmálastjórnar á tímabilinu 21. nóv. 1957 til 31. jan. 1958 Hannibal Valdimarsson, félagsmálaráðherra, flutti eftir- farandi fréttaauka í ríkisútvarpið í gærkvöldi um fjárút- vegun ríkisstjórnarinnar til íbúðalána: | „Þegar viðrœður fóru fram á síð- arsjóði Búnaðarbanka íslands allt asiáiiðnu hausti miii ef-nahaigsimiála- að 12 milljónium króma. mefndar Alþýðiusambands íslands iSíðam í haust h'efir verið unnið og ríkisstjórnarinmar, sfeuldbatt að lausn þeissa miál'3, og er nú ríkiss'tjórnin sig til að hafa fyrir hægit að skýra frá því, að fyrirheit Ályktun þessa samþykkti stjórn Farmanna- og fiskimannasamband íslands á fundi sínum 13. janúar sl. Á síðasta hæjarstjórnarfundi flutti Þórður Björnsson tillögu um sama efni. Eftirfarandi greinargerð fylgir tillögu FFSÍ. Það er því rniður staðreynd og sorgtieg reynsl'a, að verr hefir geng i t’elur sig neyddan til að leita frá ið að fá memn til starfa á ffekiskip- fMweiðfeitörfum til tekju'meiri en janúarliok 1958 úitvegað 40 miflljón ir króna, er komið gæti til lánsút- Mutunar á veguim Húsnæðlilsmálá- stjórnar. Skömmu eftir að viðræður efna- [hagsm'áia nef nd ar Alþýðusamtak- anna og rikisstjórrLarinnar fóru fram, hóf Félagsmálaráðuneytið viðræður við Seðlabanika fslands um of'angreinda l'ánslTjárfþörf til í- búðal'ána og óskaði aðstoðar Seðla- bankans við úitvegun nauðsynlegra lána í því skyni. í bréfi, dagseltu 21. nóvember síðastliðin, var ban'kanum svo rit- að uim málið og þess ókkað, að Öllu öfugt snúið og mestlogið ÞaS er uppspuni og rógur og ekkert annað, sem AAbl. og Vísir keppast nú við að útbreiða, að rikisstjórnin hafi f undirbúnlngi einhverja áætlun um húsnæðis- og leigumál, sem svipti menn réttindum yfir húsum sínum eða íbúðum að einhverju eða öllu leyti. Engin slík áætlun er á döfinni og verður ekki meðan Framsóknarflokkurinn hefir stjórnar- forustu. Það væri í algerri andstöðu við stefnu og störf Fram- sóknarflokksins að hafa nokkrar slíkar ráðagerðir á prjónunum, enda aldrei til mála komið að nein slík lög- gjöf yi’ði sett, sem Mbl. og Vísir eru að lýsa. Uppistaða blaðanna og íhaldsforkólf- anna í þessum rógsvef gulu sagnanna er gömul álitsgerð tveggja manna um eirrhverja nýskipun í húsnæðismálum, og er annar Framsóknar- maður, sem lýsir þar sér- skoðun sinni, en ekki skoð- un Framsóknarfl. Þetta plagg frá því í fyrra eða hitteð fyrra grípur Mbl. og hermir umsvifalaust upp á ríkis- stjórn og flokka, og gerir allt að einu númeri, plaggið og frumvarpsuppkast, sem gert var á s.l. ári á allt öðr- um forsendum og aldrei lagt fram. rfkiBisitj órnarinnar uim verið útvegun að fu'lu um en til flesitra amuarra starfa, og • er nu svo komið að noklk'ur hundr- •uð eirfliendra manna vinna að þeim Stönfiuim, og kosta tekjur þeirra þessa fj'ár, hafir efnt. Megindræftirnir í lauisn málsins enu þessir: Með þréfi Seðlabanika fslands, dagsettu 3. deseimber síðastfljiðiinn var Félags’málariáðu'neyttnu til- ‘kynnt, að stjórn Séðlabankans hetfði 'samlþyikklt að verða við heiðni ríkissitj órnarinnar uun útvegun f jiár til íbúðarlána með því að lána j '10 miflljónir króna þ'á þegar. Þá tiilkynnti Seðlabanki íslamds með bréfi, dagsettu 31. desember __________ _________ _______| síðastliðinn, að atjórn banlbans hann ú'tvegaði Iíúsnæðisin'álastofn- hefði daginn áður samþykkt að áhættulmiimni stanfa í landi. Útsvarsifríðindi þau, sein liér um ræðir, er viður'kenning tii ís- (Framh. á 2. síðu.) Ræðumenn B-listans í kvöld un ríkisins 47 mliílljónir króna til lánastanfsiemi sinnar fyrir tiillskil- inn tíma. Tekjur Byiggiingarsjóðsins sjálfs á þesisiu tímato'ili voru áætlaðar 5 aniiljónir króna, og var þannig gent ráð fyrir, að með þesisu móti hcfði Húsnæðfemál'astofnunin til ráðS'töfunar 52 miilfljönir króna. Af þessari upphæð þurfti samflwæmt iagaáikivæðu'm að gitíiða Bygging- tryiggja aiit að 22 milijónir króna samfcvæmt beiðni í bréfi ráðuneyt i'sins frá 21. nóvember 1957. Kvaðst bankilnn mundu afla þessa fjlár frá bönkium, sparfejóðum og tiyggingaftí'lög'ium á svipaðart hátt ög síða'stl'iðið siumar. Loks barst svo félagsmálaráðu neytinu bréf frá Seðlabankanum dagsett 17. þessa mánaðar, þar (Framh. a 2. síðu.) Fannfergi og samgönguerfiðleikar um mikinn hluta Norðurlands Engin flugfer<S til Akureyrar í heila viku — vegir innanhéra'ðs aí lokast í gær Þórður Björnsson Kristján Thorlacíus í kvöfd og annað' kvöld fara fram útvarpsumræður um bæjarmál Reykja- vikur og hefst umræðan kl. 20,15 og stendur til miðnættis. í kvöld eru 2 umferðir. Ræðumenn B-lisfans í kvöld eru bór'ður Björnsson, 1. maður B- listans, og Kristján Thorlacíus, sem er i 2. sæti. Ilarðindi ríkja mi uin land all-i en íannfergi er mest á Norður- landi. Þar liafa verið stöðug ill» viðri nú látlaust í lieila viku. Til Akureyrar hefir ek’ki komið flugvcfl í heila viku. Enginn póst- ur frá Reykjavík hefir horizt, blað lesendur sáu þriðjudagstolöðin í Reykjavík síðast, og eiga nú viku Skammt ólesin. í gær kyngdi enn niður snjó og voru vegir aö loflcast. í Eyjafirði var færö svo þung, að mjólkur- bíllar frá Dalvík, stórir trufckbíl- ar, voru 7 Misit. á leið til bæjarins, og' efasamt að þeir fari aðra ferð að sinni. Mjólfcurbíiar úr öðrum hreppum, þeir sem komu, voru 8 fclst. á eftir áætflun. Úr innsveit uim Eyjafjarðar kom aðeins einn mjóflkurbíll'l í gær. Frá Daflvík og Ólafsfirði er sím- að, að þar hafi nú verið Mtlans stórluúð að kaila má í 5 sólar- hringa. Enginn bátur fer á sjó og athafnalíif liiggur niðri að mestu leyti. Þegar íhaldinu þykir óvæn lega horfa í bæjarstjórnar- kosningunum, dregur það þessi gömlu plögg upp, dust- ar af þeim rykið, og þykist hafa uppgötvað einhverj-a húsnæðismálaáætlun rikis- stjórnarinnar! Snýr um leiS öllu öfugt, sem í plöggum þessum stóð raunverulega, og lýgur þó mestu sjálft f þokkabót. Þessar sögur íhaldsins eru nú almennt kallaðar guTu sögurnar og þessi starfsað- ferð gula s i ð f e r S i ð, en blöð þau, sem að rógs- málinu standa, heita um leið „gula pressan", en hún er hvarvetna þekkt sem aum- asta „pressa" í hverju landi, Tryllt íhaldslið, sem óttast um aðstöðu sína, magnar gul- ar sögur að andstæðingum sínum þegar búið er að hrekja það upp að vegg fyrir vesaldóm í framkvæmd bæj- armála og dæmalausa óráð- síu í meðferð fjármuna al- mennings.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.