Tíminn - 21.01.1958, Side 2

Tíminn - 21.01.1958, Side 2
2 T í MIN N, þriðjudaginn 21. janúar 195ft> Hvar er afrekaskráinl íiiaWi^ birtir teikningar og skrumauglýsingar, en gleymir aí lýsa íramkvæmdum liíins tíma B!áa skálda, árg. 1958, er að koma út, barmafull af teikn- ingum og fallegum framtíðarplönum, eins og ætíð áður. Mbl. biriir hverja stássmyndina af annarri af framtíðar- skipulagi, framtíðárhöfn, framtíðarráðhúsi o. s. frv. En hvar e*- afrekaskráin fyrir liðna tíð? Menn blaða í þeirri bláu og iesa Mbl. og hiustaáræðurnar, en eru jefnnær. Þó mætti ætla að bæjarstjórnarmeirihluti, sem heíir stjórnað í áratugi, gæti sagt verkin sýna merkin. Hvað hafa þ-eir gert? Haía f)eir byggt haínarmamivirki? Höfnin er eins nú og fyrir áratugum, en hafnar- sjóður sífellt mjólkaður í bæjarsjóðinn. Hafa þeir byggt raforkuver? Ríkið hefir algerlega séð úm raforkuverin við Sogið og útvegað milljónatugi til að gera innan- bæjarkerfið í Reykjavík. Hafa þeir byggt ráðhús? Reykjavík er enn eina höfuðborgin í nálægum lönd- nm. sem ekkert ráðhús á. Nú er til líkan af ráð- húsi, en ekki einu sinni teikning. Eru göturnar í lagi? Gatnakerfið er í megnasta ólagi, víða eru göturn- ar moldarhrúgur einar, í miðbænum sjálfum er malbikið stórskemmt mestan hluta ársins vegna þess að vinnutækni er úrelt. Er holræsakerfið fyrirmynd? „Generalplanið“ fræga er hvergi nema í Skáldu, holræsakerfið er ósamboðði menningarborg, sums staðar opnir lækir eins og í riddaraborgum miðalda. Er vatnsveitan fullkomin? Sjálft Morgunblaðið verður að lýsa því hvernig hús brenna til grunna vegna þess að ekkert vatn fæst, er slökkviliðið kemur á vettvang. Vatnsleysi plágar þúsundir borgarbúa. Er hitayeitan í samræmi viS vöxt horgarinnar? Hitaveitan hefir ekki fylgzt með tímanum, sjóðir hennar teknir til annarra nota og i eyðsluhít bæj- arsjóðs, hlútfallstala notenda fer iækkandi, svo- kallaðar endurbætur reynast kák. Stórfelld aftur- för hefir orðið á þessu sviði síðasta áratug. Hafa þeir byggt hótel? Aðstaða fyrir ferðamenn í Reykjavík er aumari íj dag en var fyrir 30 árum. Akranes, Borgarnes og; Akureyri hafa komið sér upp myndarlegum hót- elum. Reykjavík býr enn að mestu leyti við þáð hótel, sem upp var komið í sambandi við Alþingis- hátrðina 1930, þótt samgöngutækni hafi gjör- breytzt á tímabilinu. Hafa þeir byggt sundhöll? Reykjavík býr enn við sundhöllina, sem Fram- sóknarmenn höfðu forustu um að koma upp fyrir áratugum, og aðstaða við gömlu sundlaugarhar er svipuð og fyrir mannsaldri, nema hvað sjoppu heíir verið valinn staður þar í grennd. Hafa þeir leyst húsnæðismá! skolanna? Þ.eir hafa byggt skólahús I auglýsingaskyni, með miklum íburði, en hvergi nærri leyst húsnæðis- vandamál skólaæskunnar. Margsett er í skólana. Einföld skölahús eru ekki til, en milijónum varið í lúxusbyggingu til að auglýsa i Skáldu. Hafa þeir byggt s júkrahús? Höfuðborgin á ekkert bæjarsjúkrahús, hún á heilsu- verndarstöð, sem kostaði margfalt meira en éðli- j legt var og er, og svo á hún líkan af sjúkrahúsi og' mynd í Bláu skáldu og opna hústóft í Fossvogi. FarmannasambandiíS (Framhald af 1. síðu). J lenzkra sjómanca á hiryj þýSjngac- mikta' atan'fi þeirra,. cg þau. mycidu efilauijt sijuíGa að því að dugandi menn tgikhi eítir.iikna.rvert að gera •■sj'c'imiennsbu að lipaatarfi síruu.' Þuí \'eröur eikki neiitað að tekjiur. sjómanna, sem cift cg tíðism verðh ■ að dveájaist langtíjnu'm fjiaísri- heúm jiu'm íónuim, reyjsaiit að m.'U'n' ó- drýgri en tekjur þeirra, sem vinTia í landi helma hj|á sér o>g geta nó>t- að frír'tundir sánar til fyrirgre'i'ÍMu og u.'nön’n.una'r við h'eiimi!i!i siín. Sjó maðurimn verðuir oft að kaupa heimiii £iín.u aðL'ioð í fjarveru si’nni framyfir þá m'enn, sem geta stumd- að vinnu sána beiima cg sijnnt silílku startFi1 sj'úillfhr, ka sérbtaikra ut- gjalda. i Rétt er éinnig að benda á að sjcimað'urinn á þebö ekki kiost, viegna fjarveru sinniar, að njóta þeirra skatttfríðinda, sem mönniuim í lamdi eru veilttar samkvæimlt lög- uim, í samþandi við eigin vinmi við hújsbyggingir. Kaup og kjör sjömanna hafa ekki verið eftirGÓAnarverð og starfsskii yrði. þeirra venjutega' lakari en í landi. A’uk þeiss fyágir afflri sjó- menníiku m'jk'il siysahætta, fram yf ir fk'sta eða alia aðra vinmu. Það er einrócna álit sltjórnar FFSÍ að ú'tsvairsfríðindi þau, sem hér er farið fram á tifl; handa flsiki mönnum í Reyikjavílk, myndu, ef til framkvæimda kæmu, gjörbreyta viðhcrfi yngri sem eildri manna- o-g verða bezta vörnin gegn þeirri hæt'tu, sem fálM í því að lá'tií sem engin endurnýjuin hefir orðið í.ís- l'enzkri filsikiim'an.n'astétt U'ndanfarin ár. Fjármagn til bygginga (Framhald af 1. síðu). sem tilkynnt var, að stjórn Seðla bankans liefði á fundi sínum dag inn áður samþykkt að Iána 15 milljónir króna til kaupa á íbúff* arlánabréfum tii viðbótar þeim 10 milljónum, sem ákveðið var að lána með samþykkt banka- stjórnarinnar 2. desember síðast liðinn. Þannig hefiir það tekisst með að- sitoð Seðl'aþankanjs, að útjvega hin- ar um.beðniu 47 mitíj ónlr-> króna.. Og að meðtSMum 5 milljónuim króna eigin tekjum Byggingar- sjóðs rikisLnis hiafa þanniig saim- tate verið úitvegaðar 52 miHljiónir króna td Ivúsnæðism'ála. Þeásu fé hefir nú verið varið þannáig, a®' af því faira 40 miillj- úin’ir króha . ti'l ■ í búðalána sam'kv. lögum uim Hú'snæðisimiMastiolfnun og fleira, og 12 mi'Iljónir til Bygg- Lngarsj óðs Búnaðarbankans tif í- búðaiána r siveiltum liandiskis." Fjölmennur framboðsfundur Kópavogi s.l. sunnudag! Framboðsfundur vegna bæjarstjórnarkosninga í Kópa- vogi var haldinn þar í barnaskólahúsinu síSastliðinn sur.nu- dag. Fjölmennt var á fundinum, margar ræður fluttar og fjör í umræðum. Af hlálífu FramGciknarmanna töi- uðu í aðallræðutíma Jón Sikaáta-1 son, I'ögifræðingur, eiSsti maður' B-listam'S, Ólafur Sverric-ison, ann- ar maður á Bilistanuim. Óiafur Jenason, verkfræðingiur, fjórði maður á ltetanum. Fengu þessir þrir ræðumienn, einis og aðrir, sem tóku þátí í um- ræðunuim af hálfu Framsóknar- manna ágætar undirtektir, enda fluttu þeir mál siibt rr.eð ágætwm og hi.öfðu að færa fram máiflutn- ing um. má'Iefni bæjarins. Fyrirlkcimulag fundarins var þannig, að fyrst félklk hver listi áikveðinn ræðutíma í tveimur um ferðura, en á miili annarrar og hriðju umræðu var tími tiít frjúlsra umræðna kjótiienda, annarra en framibjóðenda, og tóku þá til méLs 24 ræðumenn. Þar af voru sjö ræð.umenn sam lýstu ytfir ein- dregnum stuðningi sínum við B- listann. Flutit.u þeasir sjö nnenn margar ágætar, stuttar cg hnltmiðiaðar ræður um bæjanmiálin. Þessir ræðu menn vor.u: Þrúinn Voidimarssun, Stefán Gunnarrscin, Tómas Árna- son, Björn Guðmundeson, Þor- siteinn Sigurðason, Þorvaidur Árna son. Steindór Jónsson og Jóíhanajes Söilvasioin. Kosningaúrslit í Dagsbrún svipuS og undanfarin ár, A-listi fékk 1291 atkv. Úrslit í Dagsbrúnarkosningunum, sem fram fóru laug- ardag og sunnudag, urðu þau að A-listi, sem borinn var fram af trúnaðarmannaráði og fráfarandi stjórn, hlaut 1291 atkvæði og alla stjórnina kjörna en B-listinn hlaut 834 at- kvæði. 80 seðlar voru auðir og 2 ógildir. Á kjörskrá voru 2600 en atkvæði greiddu 2213. endur. Aaiðu seðlarnir munu'að'afl- Hér er um meiri kj'örscíkn að lega stalfa af mi-itc'kum kjósenda ræða en áður í Dagsbrúnarfcosn- vegna þess að jafnhliða þessu fór inguim, enda var kosnmgin sótt fram atkvæðagreiðsla urn 'laga- mjög fast. Sjálfstæðisí'lckkurinn breytinigu. barðist hatrammílega og hugðist ■kcimia fram stjórnarskip.tum í Stjórnarkjör í Þróíti. Dagsbrúm. Eyddi filofldkurinn miklu Um helgina fór einnig . f?am fé og mannafla til áróðurs síðustu stjórnarkjör í Vörubiíatjórafél. viikur fyrir kosninguna, og kjör- Þrótti. A4i:iti. sém boriri var fram dagana báða var á ferli mikiflfl af fráfarandi stjórn háaut 135 at- fjöldi kosmingasmala íhaldsins með kvæði, en BflMi 67 atkv. Forim.'a-5'jr mikinn og góðan bílakost heild- Þróttar er FriS'.ietfur I. Fri&'.ús- sála. Úrialitm urðu hinsvegar þau, að atkvæðaMutífclll þrieyiftuist lítið mið að við síðustu Dagsbrúnarkosn- ingar. í stjórn Dagsbrúnar eiga hú sæiti: Hannes M. Stephensen, iform., Eðvarð Sigurðsson, ritari, GuOmundur J. Guðmundsson fjár 'n'jM-ari'tari, Tryggvi Emiisson, vara NTB—.LUBECK, 20. jan. — Sjó- Tómas Si'gurþórssom, nött-ur í Lubeok hefir kamjst. að fflaid'keri, Jónas Hallgrí'ms'son og þeirri niðun:itöðu, að orsakirnar son. Kunnu ekki aS fiag- ræða seglum á Famír KriiStj'án Jóhannsson, meðstjórm- Kommúnistaráðlierr- ar í Kína vildn koma á þingræðisstjóm NTB—PEKING, 20. jan. — Blöð í Peking skýra svo frá, að tyeir áhrifamiklir ráðherrar í kín- versku stjórninni hafí verið rekn ir úr -embættum, eftir að þeir játuðu á sig svik við íkefnu kommúnistaflokksins. Menn þess ir eru samgöngiunálaráðherrann Chang Po Chum og trjáiðnaðar ráðherrann Lo Chung Chi. Þeir voru báðir inenntaðir í Englandi og Bandaríkjuuiun. í tUkynning um blaðanna segir, að ntenn þess ir hafi barizt fyri.r að tekin yrði uþp þingræðisleg stjórn i Kína með 'tveggja flokka kerfi. Auk þe$s hafi þeir verið hlynntir smá borgaralegri einstakiingshyggju. Hafi hópur svikara, sem þeir voru foringjar fyrir verið upp- rættur. Fréttaritarar frá vestur- löndum bæ-ta því við, að átökin innan flokksins um þessi mál ög önnur svipuð hafi staðið í sein- ustu 7 máuuði-, Fienska skipitS tiil þess að Rvzíka sflcólaskipið Pamír ifiórst á Atlaaitslhafi í september s.'l. haifi verið varikunnátta Lum meSferð segla Auk þesis haifi korn . les't í skipinu hreyfst, tffl og raslkað (i. ramhald af 12. siðu). 'jaifnvægi þeas. Með sikipinu fóru'st fjaraði út með birtingu varð mun 40 sjóliðistforingjáieífni úr veajiar- auðveldara að fast við björgunar þýnka flotanum, en aiUs týndmt störfin. 'Var þá orðið svo gott í nae'ð slkipinu ucn 80 manns. S'jgu- sjó, að hægt var að koma björg- sagnir haiía lengi gengið uai, að uuarbát að skipshliðinni og vifirunenn sfltípsihs hafi ekki sinnt bjarga flectum skipverjum þaun aðvörunum f:'á ven,um sjömönmim ig yfir í uærstödd skip. um borð, að haigræða seglum.' er Skipverjar voru allir í Kefla- veður tcflc að versna. Hefir orð- vík í gær., og... áttu þeir að fara rómur þessi hú verið &ta31festur tneð a'ir-ier-ckri áæriunarílugvél til Finnland's í morgun, ailir nema fitnm yifii'menn, sem dvæljast eitit- hváð hér á laridi í sambandi við sjópróf ut af slysinu. áf sjórélttinuim. x- B Bifreiðaverkstæði brann í gærdag. í g.ær kviknaði í bifreiðarverkstæði að Árbæjarbletti 69 og eyðilagðist það að mestu í eldinum. Tók bália aðra klukku stund að slökkva eidinn og varð mikið tjón. venkíiíiæðið er í .tiraburhúsi oig var eldar Lauis mill'i lofte og þ®kju, var þar fóðrað með tréutl cg befiflispónum. Várð að rjúífa þakið á nokikrum stöðúim tifl að koimast að eldinum en einnig var sótt að honum neðan úr; hiteinu. Slökkvi- starftð tótk háilfa aðra kluikkusbund einis cg áður:; segir. Að efldirium Niánari itiildrög eru þau, að 'Sftöikkviíliðinu var tifllkynnit um eld- L.nn í siima kl. 14.41. Þakið rofið. Var sikjótt brugðið við og fóru nckkrir bíitar á staðinn, BMreiðar Hvað hafa þeir gert? Það er spurningin. Það má lengja þennan lista mjög. Við vitum um teikningarnar, myndirnar, sýn- ingarnar, en hvar eru verkin sem sýna merkin? Svari þeir, sem getá. slökktuin stóðu einungis éiftir veggir hússins koftbrunnir. -Ein bifreið sem á verkstæðinu var sfcemmdist milklð svo og véflar cg verkfæri. Eigaindi verfcstæðisins var Sig mar Brynjalfsson er býr snerlti- sþöl frá þvT -Eldsuþpitök voru þau að kvifchiaði í út frá kcAaotfni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.