Tíminn - 31.01.1958, Side 2
2
T í MIN N, föstudagitm 31. janúar 1959*
Frá léifctjaldasýninguiúii í Sýningarsaliwm
Magnús Pálsson leikljaidamálari sfendur hér við líkan af leiksviSi, sem
hann hefir gerf úr „Comedy of Errors" eftir Wiljiam Shakespeare. Líkanið
er vel og vandlega unntð, gert af mikilli list. Er f>a3 útóúið sem hringsviS
og ma snúa því me3 sveif, þannig að éhorfendum gefst kosfur á að virða
fyrir sér leiksvið allra þriggja þáttanna. Svið fyrsta þáffar er íyrir utan
hús Antólusar í Efesus, annars þáttar markaður og svið þriðja þáttar er
torg fyrir framan kirkju. Hvert smáatriði sviðsins nýfur sín vel og er
engu gleymt. Yfir svtðinu er heillandi ævintýrablær.
Erkndar fréttir
í fánm orSum
Stiórnarfulltrwar fr4 fíkjuiai þeiim,
sem sitanda að fyrirlUiguS'j. frí-
verzjunarsvæði í Evrópu sitja á
fundi í Bruissei og ræða ágireiri-
ing um hversu s'tóuli farið mieS
sölu -á landþúwjðurafurða,
Sir Hugh Foott hindstjóri B-reta á
Kýpur hefir sllsoriað £ast á ailiii
Kýpurbúia aö iáta af áspekitum,
en' 8 roenn hafa verið drepnir
þar síðiustu d'iga.
Opinberlega er borið fcit baka í Eund-
únum 'að notidíour fótur sé fyric
fregnum um a3 Selwjna Lloyd
oigi aiS íara frá i-nnun férra dngu.
VetrarsíldveiSi Norðmanna gengur
enn mjög tregiega.
Brezka stjórnin lofs.r nær ótakmaTik-
uðum fjárstuðaiogi við tiiraunir
tiil að b-agnýfca vetiaiso,rikiunia til
friðsiaimíegra nota.
Frakkar feegu 650
millj. dollara lán
vestra
í gær haifði blaðið tal af Sikarp-
heðai E'yiþórssyni hjá Norðurleið,
og sagði hann, að ef ekki yrði
skyndiieg veðurbreyiting til hins
verra, mundi áætluinarbifreið fara
háðan úr Reyfcjaivík á þriðjudags-
morguninn tii Varmaihilíðar.
Holtavörðuheiðarvegur
ruddur.
Eins o>g stiendur er vegurinn frá
Sveinatungu að Hrútafjarðarbrú
ófær biifreiSum. Hin>s vegar er gott
færi úr Hrútáfiröinum til Skaga-
fjarðar. í gær átti að reyna að
vorðúheiði oig aætilunanferð vierður
farin, eins og fyrr segir, á þriðju
daginn.
Öxnadalsheiði lokuð.
Eklki ér útlit fyirir, að svo
stöddu, að Öxnadalsbeiði verði
opnuð fyrir bifreiðaumferð. Áætt-
unarbifreiðar fara því ekki lengira
en til Varmahlíðar um sinn. —•
Miklll snjór mun vera kominn á
Öxnadalsheið.i. Haldist WýindiÍE
eitthvað mun sjlálfsagt verða at-
hugaðir mögulei'ka.r >á að opna
ÖxnadalSheiði að nýju.
■ V J j í;
ByrjaS í gær aS rySja vegiim frá
Sveinatungii að Hrútafjarðarárbró
HoíiavöríSuii'ei'ði heíir veri'ð ófær bifrei'ðminni
sí^an í óviÖrakaflanum
Undanfarna tvo til þrjá daga hefir verið hlýviðri um
vestanvert og norðanvert landið. Vegir voru orðnir iiifærir
í öviðrakaílanum, en nú er orðið sæmilega greiðfært í byggð-
um og má búast við að vegurinn norður í land verði orðian
fær bifreiðum upp úr helginni.
ryðja snjó af vegiihium yfir Hblta- ;
Sigfús Halldórsson biklþldsmálarl sést hér við annað líkan á sýningunni.
Það er líkan af sviðinu í óperu Sorodins, „Igor fursti". Líkanið sýnir rúst-
ir Poutivle. Yfir sviðtnu er mikil stemmning 09 augljóst, að listamaðurinn
hefír lagí sig atlan frarn að ná hinum rétta fafæ. Stgfús á margar svi'ás-
og búningsteikningar á sýningunni, m. a. úr Brimhlióði Lofts Guðmunds-
sonar, Hallstaini og Oóru eftir Einar H. Kvaran og ennfretnur úr Igor
fursta. Sigfús hefir einu stnni áður sýnt leiktjöld ásamf málverkum sem
hann gerði.
Þingstúka Reykjavíkur gengst fyrir
fræðslufundum um bindmdismál 1
Ennfremur veríur ýmislegt til skemmtsmar,
gamanfsættir, söngur og hljómleikar
Þingstúka Reykjavíkur boðaði blaðamenn á sinn fund í
gær og skýrði þeim frá fyrirhuguðum þáttum í starfsem-
inni. Er þar um að ræða kvöldvökur sem haldnar verða í
Góðtemp.'arahúsinu dagana 3.—6. febrúar kl. 8,30 e.h. Er
dagskráin fjölbreytt og líklegt að fólk skemmti sér vel um
leið og það fræðist um þarft málefni.
NTB—PARÍS; 30. jan------Gaitt-
ard forsætisráðherra Frakklands
tilkynnti í dag, að tekizt hefði
að fá 650 milljón doilara lán í
Bandaríkjunum. Kvað GaiUard
þftta hærri upphæð en ríkis-
stjórn sín hefði gert sér nokkrar
vonir um. Hann sagði, að lánið
hefði skapaö gjörbreytt viðhorf
í frönsku atvinnu- og efnahags-
lífi.
Lán þetta er fengið hjá Al-
þjóða gjaideyrissjóðnum vestra
og auk þess beinl hjá Bandaríkja
stjórn. Hluti af iánsupphæðinni
er fólgið í fé, sem gengur til að
greiða vexti og aíborganir á
eldri dotlaralánnm,
Phiinilin fjármálaráðherra
s.agði, að hann myndi nú hefja
herferð til þess að afla frönskuin
iðnaðarvörum markaða í sem
flestuin löndum og í stórum stíl.
Mánudaginn 3. febr. er fynsta
kvöiidvakan og filyitur þá Bienedikt
Bjarklind ávarp, en séra Jóihann
Hannesson erindi sem nefinisit:
Æökan og áifengið. Þá sýnir leik-
floikkur úr Skóla Ævars Kvaran
gaimanlþáttt, Geknfarann. BQjöm-
sveit skemimtir áheyrendum miMi
atriða. Kvcldvökurnar næstu þrjá
daga þar á öftir, verða með lifcu
sniði, td. munu þá flytja fræðslu
erindi þeir Áislhjöm Stefánssoa
læknir, Lofibur Guðimundtsison btað'a
maður og Indriði Indriðason þing ■
fcemplar. Leikflokkur leilkur gam. .
anþáttinn, Festarmær að láni, og
annan setur Leikféla'g Kópavogis á
svið. Brynl'eifor TÍbBÖsison. séra
Kristinn Stefiánsspn og séra Bjöirn.
Magnússon fyrrum Btórfcemplar
mun ennfremur flytja ávörp ian
staðsemi áfengisins.
Fjórir s'imámeim Mjoia mei- og
afreksmerki ^róttasambandaiis
í tilefni af 49 ára afraæli íþróttasambands íslands s. 1.
þriðjudag, veitti framkvæmdastjórn ÍSÍ Ágústu Þorsteinsdótt-
ur (Ármanni), Guðmundi Gíslasyni (ÍR) og Helga Sigurðs-
syni (Ægi), metmerki ÍSÍ, svo og Eyjólfi Jónssyni (Þrótti) af-
reksmerki ÍSÍ.
Höffi, og alfhienti Biaa. G. Waage
foröeti íiþr'ó!ttasa>miban.djs ÍSlands,
hleiðunamieirkin rnoð' ræðu. Við-
staddir við þetta tæ&ifæri voru
aulk suindflólMösinis, semi heiðrað var:
FraimkvæimdaBtjóra ÍSÍ, formenn
og Mltrúar sérsambandanna svo
og samihandisriáðismexm ÍSÍ í
R'eykjavfk. Þar að aufci vo-riu Hauk
ur Eiinanstsan og Pófcur EirMasson,
s&m báðir hafa unnið það afrek
að synda úir Draagey. Ájformað
haifði verið að EriLngur Piá'lsson
yrði. einnig viðlstaddu", en vegna
veilkinda gait þ.aff éfcki. orðið, en
hann hetfir eininiig sýnt úr Drangey-
Ræður ffiuifctu við þetífca fcælkifæri
aiulk foirseta ÍSÍ: Imgi Raifn Baid-
vinisson, varafortmaður Sundsam-
bands ístandis, Brynjóífur ImgcMs
som, formaður Frjiáitsfþrióifctasam-
bandis íslanés o>g Heomamn Guð-
miundHson framJkvaSmdastjióiri ÍSÍ.
Mebmeríkm vornr veitt Ágústu
Guðmumdi og •Haig«, fyirir að hafa
isetit hvort uim sig 10 ÍQlandiamet
í sundi. Ágúista og Guðlmutidur á
árinu 1957 og Heigi á árinu 1955.
Eyjóilfi Jónissyni- var vei&t af-
refc-imierki ÍSl fyrir OTndaffrek
hanis frá Dranigsý í Skagafirði til
'lands á s.I. sumri.
Heiðursviðuilkennínigar þeasar
fóru- fram í kaJJfiisamsajiti i Café
Görmg’s
Snjéléttur veftmr
CFramhald af 12. afðu).
snjótaúis og greiðfær. Er verið að
flytja að Griimsárvirtkjun spienna
og fiieiri tælki otg efni, seep,- þarf
tiil lúkningar virkjuniinni. Einnig
er flutt affimiikxð af öðmurn vörum.
Fyrir noitókrum dögum fundu
tferðamenn á Fagradail fcvær ltind-
.ur, sem gengið hafa úti síðan
í hauist. Voru kindur þeasar á svo-
mefndxx i SttóagaiMWiiálIsi. Einnig
hafa sézit för eftir fieiri kitndiur |
á þessuim slóðurn. *
ÞorraWótin fjölsott.
Að undanfömu hafa verið hald-
in þorrablót svo að segja í hverri
isveit, og haía þaiu verið tfjotLsóitt
og fjörug, enda eru saanigöngu-r
greiðar uan aliar sveitir. Hér á
Bgikasfcöðuan var haldið fjöiiimenjnt
þorrabHót,-á dögunujm í hinu nýja
og vegíega sikófalhúisi í kauptúninu.
ES
a
Altaiargfx útiiegubátar stunda
nú líiuxveiðar á miðum Faxaflóa
báta. Era þeir úti nokkrar næt
ur og beita skipverjar línuna um
borð, en koma ekki til lands íil
að sækja nýbeiúta línu, eins og
landróðrarbátamir. Afli þessara
útilegubáta er oft sæmiiegur,
einkum hjá þeim, sem leitað hafa
langt út, eu atmars uokkuð mis-
Berkeley. — Dr. Bouglas Kelly,
einn helzti sáífræðimgtu'r Nurnberg-
réttarhaldanna og kom þar talts-
vert við sög>u, framdi sjálfsmorð
hér í botrgmni með því að taka
inn eitur. Læknar hafa upplýst,
að eitrið sé hið saxna og Hermann
Göring noitaði, er ha-rtn franidi
sjálfsmorð 1946, sköm>miu áður en
átti að hengjia hann. Lögreglan tel
ur, að e.t.v. hafi dr. Kelly notað
eiturhylki, sem fannst á Görimg
látnum og Baadaríkja>maðurinn
hafi tekið með heim sem minja-
grip. Ástæðan til sjátfjsínorðsins etr
talin vera laisleiki og annjriki sam-
fara tauga'biilun.
SamHðin
febrtúairheififcið er nýfcomíð út, fróð-
legit og skeuuntfcjjfegtt að vanda. Magn-
ús Víg>l'Uxidi3s.D>n ræf&smaSL’r skrlfar
snjaBain ieiðara um störf og áform
útgáfufélagsinis Braga tii heiSurs
minróng.u Einans öen>edi!ctssonar.
Guðm. Löve skrifar baráttusögu úr
skaimmdegLiiiju. Freyja ákriifar fjöl-
breytta tovennaþætti. Guðm. Artn-
laugsson storifar sikátóþátt og Árni
M. Jónsson bridgeþátt. Þá er fram-
haildssaga: Farið variliega, frú mín.
Afmœlisspádómiair fyrir febrúar,
draumaróðnin,gar, daaslaigatextar,
ástamál, verðliaunjaspurninigair. Þaiir
vitru sögðu, bréfastoóiLi Waðstns í
ístenzku o. m. fli. Á forsíðu er mynd
■af kvitomynd'astjöriniuin.um Graœ
Keliy og Stiewairt Grangier.
DuSles
(Framihald af 1. síðu).
talin ein hötfuðórsök þess að
I Bandaríkin hafa ekki talið heppi-
legt fyrir sig að geraist aðili að
' Bagdad-bandalaginu á formiegan
hátt.
jafn. Algengast mua vera að báí
arnir séu með 5—7 lestir úr
lögn.
Gólfábreiður
| FTilastfcujm þytkir stofa verða hlý-
legiri sé IhtÖfið álbreiða á a. im. k.
einihiverjiaim Ihiiuta góJfiStims. Margar
oig misjaítiar gerðir 'eru til af gótllf-
ábreiðuim, en filieisitar alll dýrar. En.
nýtnar ihsúmæður geta tóamið sér
u:ap ffaíCjeg'Uim cg endinjgargó@um
gÓllDáibreiðlum mie<ð því að safna
saman bóimufli'aríiujiíkuim, seen íiil
faila á feieiiim’Oiiau, W)ppa þær í
leni.gj>nr og nota seim íivaf í góítf-
ábnaiöiur.
Happiii'egaeií; þyikir að hafa slllík-
ar göllílábreiðiur ekiki m’jög stórar
uim tsig, beítra að 'haffa flieiri og
smærri á satma góUfi. Stertka>sltar
veftða iþær ef uppilsitaðan er úr lín-
garni, en 'atgenigt miun vera- að
nota svetka'lað fisfcilgarn í uppi-
sitöðu. Þvti harðar seim veffiurinn er
sietgim, þvf imeira si'it vterðiur í á-
breiðun,ni oig því stöðulgri verður
hún á góilfiniu.
HyglgMegtt þykir að hafa aðeinis
lijtarékta baðmullllartuskur í ívaf.
Sé blandað uilllar >eða öðrum efn-
u>m sajman við, gatur það orðið tiil
þass, að gölifábreiðan mis'si l'ögiun
sína þegar hún er þvegin. Að vílsiu
hrindir bóimiúlii ekki óhreininduim
eims vted frá sér og uffl', en séu þess
ar góiiflábreiður hafðar hæffffletga
stórar, þá er áuðveJit að þvo þæri.
Tilt gaman skái ég minna á það,
sem greifafrú AMiefieild sagði í við
taiiii, að 'tusifcugóiMábreLð'Ur þær,
sam fatlað fóilík veifur á vagum fé-
lagsins „Haandarbejdeits Fnemme“
hafiðu oft flangið verðl'aiun á handa-
vinnulsýninguim í Danmörtóu og
bmiunu þó dómar á þeiim sýningum
þyífajá affl sfcrangir.
í eldhosifin
Nýstárfagt áfiegig é brauð.
Þessar tvær uppisikrilftir vora
már sendar frá Yorfashire í Eng-
tandi.
Sítrónu eggjaWaup.
1 egg,
200 gr. sykuur.
65 gr. smjör.
1 síróna (hí®ið .rifið og sáfima
pressaðr úr henni).
Smjör, sykur, sítrónusafi og híði
látið í pott og brætt við hægatxt.
eld. Eggið þeytt og láti út í, hrært
í ,þangað til hleypur. Þetta hlanp
má geyma lengi, ef hreint smjör er
notað í það. Þykir sérlega goífc
með glóðuðu hveitibrauði.
Hér er önnur uppslkriifit af svip-
uðu hlaupi.
1 pund hunang,
4 egg,
100 gr. smjör,
safi oig híði af 3 sóttrónuim. )
Hunangið hræýt rnieið þeytara,
smjörið linað, svo að hægt sé að
hræra það saman vi ðhunadgið.
Eggin þeyfct otg hþærð út í, en sítr-
ónu saffinn og >hýðið hrært seújiasit
saman við. HLtAð'' við vægan jeílid,
þangað til> þytfatópif. Hræ<rf Vi^iL’ í á
meðan. ” -I