Tíminn - 09.02.1958, Blaðsíða 5
1! í MIN N, F.unnudagitm 9. febrúar 1958.
SKRIFAÐ OG SKRAFAD
Samtök iðnrekenda minnast 25 ára aímælis. - Atvinnuvegur, sem reis upp á krepputímum. -
Merkileg forusta umbótastjómarinnar á árunum 1934-39. - Raforkuverin og iðnaðurinn. -
Nauðsyn stériðju. - Jafnrétti ólíkra rekstrarforma. - Endurskoðun skattalaga. - Svarbréf
Hermanns Jónassonar til Bulganins. - Utanríkisstefna íslendinga áréttuð í
Uxn þiessar mundir eru diðin 25
'ár frá stofnun Félaigis íslenzkra
ÍSarekenda. Með stofnun iþess fé-
iaigaskapar var stigið merkilegt
spor, s«m toefur á margan hátt
orðið heiMadrjúgt fyrir ísienzkan
iðnað og þjóðarbúskap íslendinga.
MMar framifarir hafa átt sér stað
í iðnaði íisiendinga á þessum aldar
fjórðungi. Mörg ný fyrirtæki hafa
risið ó ’legig, en hin eldri efflst og
aulkizt. Mangt hefur stutt að þess-
ari þróun, en iþó vitanlega fikki
eíat framtak og framsýni margra
þeirra manna, sem þar hafa verið
á oddinum, iðnrekendanna.
Hér. er efkki ætlunin að fara
að riekja sögu þessa áhrifamikla
fétagsskapar, enda nmn hún í aðail
dráttum mörgum kunn. í titefni
aif þessu afmæli er hinsvegar full
Óstæða tii að minnast nokíkuð á þró
ua i'ðnaðai'ins seinustu 25 árin og
áístaad og ihorfur iðnaðarmóla í
daig.
Aðstæournar fyrir
25 árum síðan
Honfur í ©fnahagsmiáiluim íslend-
inga voru dapurtegar á ýmsan
liótt fyrir 25 árum síðan. Heims-
ktieppan ihafði ckki aðeins haft
í för með sér mikið verðfall á
útifllutningisvörum íslendinga, held
ur istórjfiga þrengt möguleikana
tit að sielja þær. Svo iLla var þá
komið, að stjórnin, sem þá sat
áð völdum, hatfði farið mjög annar
lagar Leiðir til að .tryggja fisiksöl-
uáa á Spláni. Þetta hafði orsakað
fytlilsta kiieppuásitand bæði í sjávar
útveginuim og landbúnaðlnum. —
Síðan sjálfstæðið var endurheimt
1918, hefur aldrei horft ískyggi-
liegar um tfjárhagslegt frel'si þjóðar
ianar «n á þessum tíma.
, Vissuiliega þairfti stórlhuig og- á-
ræði hjlá fifnaliitlum mönnum að
hefjast einmitt handa á þessum
tíma um uppbyggingu nýs atvinnu
vegar, en imieð verulegum rétti má
segja, að öld iðnaðarins á fslandi
höfjtst ekíki að ráði fyrr en iun
þetta Leyti. Þeir menn, sem þá
ihöfuist banda uim stafnun og rekst
ur nýrra iðnfyrirtækja, sýndu
vissulega í verki atorku og fram-
gý.ni, isem vert er að Lengi sé
jninnst.
Þáttur umbótastjórnar-
ínnar á árunum
1934—1939
í þessu sambandi má heldur
lékki gleyma því, að sú níikisstjórn,
sam kom til vailda sumarið 1934,
hafði fuLLan skilning á því þýð-
ingarmiMa hLutverki, sem beið
iðnaðarins hér á Landi. Hún stuðl-
aði að etflingu Lians eftir þv.í, sem
tákmörkuð gela lnennar leyfði.
J»a-ð heyrðist ekki sjaldan á þeim
áruim, að hún héldi uppi óheil-
brigðum höftum til að lilynna að
vaifaisömum iðnrekstri. Beynslan
hefur nú fulLikomilega afsannað
þennan áróður. Langflest þau iðn
aðarfyrirtæki, sem þá risu'upp og
nubu á vissan hótt stuðnings haft-
anna, Ltatfa nú tfyrir Löngu sannað
isaimíkeppnisihæfni sáina og stutt
að vaxandi veLmiegun þjóðarinnar.
Á þeasum árum var iíka unnið
að því, að aðalbankar þjöðarinn-
ar sinntu meira lánsíj'árþörfum
iðnaðarins len áður hafði tíðkast-
Eíling ííinaSar
vilS sjávarótveginn
Það var Líka þessi ríkisstjórn,
er hafði forustu um uppbyggingu
þeirrar iðngreinar, sem nú er
rafalaust Langstærst á landi hér.
Myndin er af núverandi stjórn Félags ísienzkra iðnrekenda. Talið frá vinstri: Sigurjón Guðmundsson, Gunnar J.
Friðriksson, Gunnar Jónasson, Axel Kristjánsson, Sveinn B. Valfels, form., Guðm. Ágústsson og Árni Jónsson.
frystihúsanna.. Fyrir atþeina htanu
ar var Laigður grundvölLur að
starfi þeirra. Þessi iðnaður veitir
nú þúsundþm manna atvinnu vfða
um Land. Án hans myndu nú marg
ir útgerðarstaðir liðnir undir ‘loik.
Á sama hátt i'ar af þessari ríikiis-
stjórn unnið að því að efla mjög
síldariðnaðinn. Það takmark var
sett m.ö.o., að sjávarafurðir yrðu
fluttar sem mest fuMverkaður tii
útLanda, með þyí að kcma upp
sam víðtækustum fisikiðnaði í iand
inu sjálfu.
Á sama hátt var einnig'stuðiað
að eflingu iðnaðar í þágu landA
búnaðarins með stuðningi við
mjóakurbú, sláturhús, kjötfrysti-
hús oJstfrv.
Það má óhætt segja, að efling
marigvísilegs iðnaðar á þessimi ór-
um, er byggðist jötfnum höndum
. á framtaki einstaklinga c| stuðn-
I ingi ríkisvaldstnis eftir píd, sem
geta Leyfði, liafi átt sinn stóra þátt
. í því, að heimslkreppan varð ekki
! íjlálllilsliæði þjióðarinnar að fjí>r-
tjóni. Með þessu er hkki verið að
gera neitt Lítið úr landbúnaðiiium
og sjlávarúfcveginum, því að án
þeirra getur þjóðin .ekki verið. En
roynsla þesisara tíma sýndi einnig,
að hún getur elcki komist sæmi-
lega atf, án hlómlegs og vaxandi
iðnaðar.
|
Hlutur raforkunnar
Fyrst farið er að rifja þennan
liðna tiíma upp, má ekki gleyma
því, að það var einmitt í tíð þess-
. arar rílkisstjörnar, er fyrstu stóru
| vatnsvirkjuninni var komið upp.
Hér er átt við fyrstu Sogsvirkjun-
| ina. Lán til hennar var útvegað
J með atbeina ríkisstjórnarinnar,
en Reyikjavíkurbær annaðist verk-
| ið. í bæjarstjórn Reykjavíkur
hafði lengi slaðið hörð dei'la um
þett máH og hafði Sigurður Jónas-
1 son forustu þeirra, sem ’sáu nauð
syn sLíkrar virkjunar, m.a. til að
koma upp iðnaði í bænum. Lenigi
skorti þó s'kiining á nauðsyn þesisa
miáLs, eins og sjá miá á því, að
seinaist ihinn 23- febrúar 1933
felldi bæj arstjórnarmeiriihlu'tinn
svahLjióðandi tililögu:
„Baajarstjórn ReyikjaviLcur Mur
beatu og sjáLtfsögðu'stu leið tE að
bæta úr raíorkuþörf bæjarins, að
bærinn sjáltfur eða rlkið virki og
reki raforkustöð við Sogið“.
Með fyrstu Scgsvirkjuninni var
Lagður þýðingarmikiLL grundvöllur
að því, að hægt væri að efla og
auika iðnaðinn. Því miður dróst
það I faáLfan annan áratug, að ný
'framhaldsvirkjun yrði reist við
Sogið. Fyrir mistöik nýsköpunar-
stjórnarinnar, var stríðsgróðinn
skki notaður til að koma upp
aLikri virkjun. Síðan 1947 hafa
Framsóiknarm. haft stjórn raforku
mál'anna með höndum. Undir
foruistu þeirra var Lcomið upp
hinni nýju virikjun við Efra-Sog-
ið, sem mj’ög hefur stutt að aukn-
um iðnaði. Þá hefur núverandi
ríkiisstjórn ti-yggt hina nýju virkj-
un, sem byrjað var á síðastliðið
sumar, en fyrrv. ríkisstjórn hafði
mistekizt að útvega lán til henn-
ar. Þessi nýja virkjun mun vafa-
'laiuist reynast iðnáðinum öflug
iyftistöng.
Út uim land hafa Framsóknar-
menn haft forgöngu þeirra virkj-
ana, sem. þar hafa Lagt grundvöll
að ýmsum iðnaði.
Stóribja þarf aí
koma til sögu
j Þeirri stefnu hefur lengi verið
halldið fram hér í blaðinu. að eitt
állra stærsta framtíðarmál þjóðar
innar sé að beizla hina miklu vatns
orkiu landsins til reksturs stóriðn-
aðar, sem framleiddi vörur fyrir
i eplendan markað. Eigi afkoma
I þjóðarinnar að vera örugg og batn-
andi í framtíðinni, þarf hún að
! byggjast á sem flestum „toðum.
I Þessvegna þarf stóriðja að koma
hér 'til viðbótar. Við eigum ork-
una, sem þarf tiL hennar. Við eig-
um fólk, sem er tfært um að leysa
slíikit verkefni vel af höndum, eins
og sérfræðingar okkar og iðnaðar
fó'Jk hatfa þegar sýnt. En fjármagn
ið vantar. í þeim efnum má ekki
bresta áræði tii þess að
fara nýjar leiði.r, frekar en þegar
hafist var handa um fyrstu ís-
Lenaku iðnaðartfyrirtækin. Ella
, komumst við hér ekkert 'áleiðis.
! En þótt þetta tækist, dregur
J það ekki úr þörtf þess, að iðnaður
I inn sé efLdur og styrktur á öðrum
sviðum, ásamt landbúnaði og
sjávarút\ ogi,
Jafnrétti ólíkra
rekstursforma
Sá iðnaður, sem hefur rislð upp
hér á Landi, hefur verið byggður
upp jöfnum höndum af einstakiing
um, samvinnuféLögum og ríkinu
(láburðarverksimiðj a, sildarverk-
smiðjur, sementsverksmiðja). —
Þannig hlýtur þetta að verða í i
framtíðinni. Við þurfum áreiðan-
lega að halda á framtaki ail'lra þess
ara aðilja, aftir því hvað bezt á við
á hverju einstöiku sviði. Af hálfu
einstaklinga, sem fást við iðn-1
rekstur, gætir nokkuð þeirrar skoð
unar, að þeiim sé ekki tryggð
jöfn aðstaða við samvinnuféLcigin
og ríkið, til að reka atvinnurekst-
ur sinn, t.d. í sambandi við skatta
mláL. Þetta er miáf, sem vissulega
er vert að' íhuga. Ef þjóðin vill
treysta atvinnurekstur einstakl-!
inga á annað borð — og það viIL
hún áreiðanLega — þá ber að veita
þeim fuLIa aðstöðu tiL að njóta'
sín. Af háLfu samvinnumanna er
alveg óhæfct að lýsa yfir því, að
þær æskj a ekki sérréttinda fyrir
iðnaðarfyrirtæki sín, enda væri
slíkt allt annað en æskilegt fyrir
þau, því að sérréttindi vilja oft |
leiða till kyrrstöðu og áhugaleysis
,f>’rir framlförum og nýj'ungum.
Milli forráðamanna samvinnufé-
Laga og einikaiðnrekenda ætti áreið
aidega að geta náðst samkomulag
um, að þessir aðilar sætu við sama
borð, enda báðum hollast að veita
hvorir öðrum aðhald á þeim grund
vel'li. Og ekki æfcti að S'tanda á
fulltrúum verkafóiks að stuðla að
þessu, þvi að hagur þess er að
iðnaðurinn hafi ahnennt sem bezt
skiiyrði til viðgangs og þroska.
f skattamálum er nú áreiðanlega
búið að ýmsu' Ieyti við fyrirkomu
lag, sem er bæði þröngsýnt og
I úrelt orðið. Engum er þetta ljós-
I ara en einmitt núv. fjárm'álaráð-
| herra. Fyrir frumkvæði hans hef-
ur undanfarið verið unnið að at-
hugunum þessara mála og kemur
árangur þass vonandi brátt í ljós.
Sambúð atvinnurekenda
og verkafólks
Eifct mál, sem mijög hlýtur að
koma til athugunar í saimbandi
við iðnaðinn á komandi árum, er
sambúð atvinnurekenda og verka
tf'óliks. í þessu blaði hefur frá upp-
haifi verið haldið fram þeirri sko'ð
un, að æskilegt væri að byiggja
aitvinnureksfcurinn þannig upp, a3
verkafólkið finndi, að það ætti
haig 'sinn 'undir áfikomu hans. Það
gerir núv. LaunaLcerfi 'tæpast. Til
þess að niá þessu marki, getur verið
um margar leiðir að ræða, enda
eru aðstæður mjög mismunandi.
svo að þessi Leig getur hentað
í þessu tiLfeLLi, önrnir í hinu o.s.
frv. Þar er um að ræða framleiðislu
samvinnu, arðsuppbót til verka-
fólfes, vissa iMutdield í stjórn o.s.
frv. Þá gæti bætt aðstaða tii
Mutabréfakaupa mjög komið tii
greina. Heppilegust framvinda
þessara mála væri vafalaust sú,
að fuIL'trúar atvinnurekenda og
verkatfól'ks athuigi þessa mögu-
Leika og þoki þessu máli áleiðia
eftir aSstæðum á hverjum stað.
Löggjatfinn gæti hjálpað meg því
ag setja vissa ramma, en fgrsæl-
ast er efaLaust, ag þessi þróua
vergi sem mest á frjálsum grund
veLLi.
Svarbréfi<$ til Bulganins
Svarbréf Hermanns Jónassonar
forsætisráðherra við bréfum þeira,
sem hann hefur fengið frá
Búlganin tforsætisráðherra Sovét-
rí'kjanna, var birt í blaðinu í gær
og er því óþarft að rekja efni
þess hér. Aðalefni þess er, að rifja
upp þá utanríkiss'tetfnu, sem hefur
verið mörkuð atf Alþingi og sikýra
hana með tiLli-ti til vissra atriða,
sem komu fram i bréfum Bulgan-
ins. Bréfið gerir þetta tvímæla-
laust á mjög gLöggan hátt-
í Mbl. er í gær kvartáð undan,
því, að bréfið hafi ekki verið lagt
fyrir Alþingi eða þingnetfnd, eius
og surns staðar hefur verið gert
í svipuðu tiltfel'li, t.d. í Noregi ög
Danmörku. Þessa gerðist ekki
þörf hér, því að vegna bréfa Bulg-
anins þurfti ekki að ta'ka atfstöðu
til a-triða, sem Alþingi hafði ekki
áður tekið ákveðna afstöðu til.
t.d. varðandi Atlan-tslhafsbandaLag-
ið, hlutleysið, að hér séu aðeins
vopn til varnar o.s.frv. Öðru móli
'gil'ti þetta í Danmörku og Noregi,
þar sem í bréfum BuLganinis ' til
forsætisráðherranna þar voru bora
ar fram tiLIögur sem áður hafði
ekki verið tekin afs-taða til, t.d.
varðandi það, að kjarnvopn verði
ekki í löndum þeim, er liggja
að EystrasaLti.
Sérstaía Alþýíu-
bandalagsins
Mbl- spyr um það, hvort brcfiS
túl'ki stefnu aiilrar ríkisstjórnar-
innar. Svarig við þeirri spurningu
veit þó blaðið vel, þar sem kunn-
ugt er um, að einn stjórnarfLokik-
urinn, Alþýðubandalagið, er and-
vígur þátttöku í Atlantshafsbaiuia
Iaginu, og hófur þátttaka hans í
stjórninni ekki breyitt þeirri af-
stöðu hans. Það er hinsveigar ekkii
óaLigengt, aS flokkur sé í ríkis-
stjórn, þótt hann sé ósammála
vissum sfefnuatriðum hennar, t.d.
er radikala tflokkurinn í stjórn
í Danmörku, þótt hann greiddi
atkvæði gegn þátttöku í Atlants*
hafsbandalaginu á sínum tíma. —■
Sérstaða AlþýðubandaLagsins gat
hins vegar ekki haft nein áhrif
á svar forsætisráðherra, sem varð
að sj'álfsögðu að vera í samræmi
við þá stefnu, er meirihluti þjóðar
og þings hefur markað.
Athyiglisvert er, að MM. ritfjaf
upp það, sean það telur aðaletfui
bréfsins, en minnist þar ekkiert á
það atriðið, sem Vísir heíur hins-
vegar að aðalfyrirsögn, þ.e. að hér
verði aðeins stöðvar fyrir vo-pu
tiil varnar.