Tíminn - 16.02.1958, Page 1
Sbn»r tímans eru
Rltstlðrn 09 íKrlfstotur
1 83 00
■laðsinenn eftlr Kl. IV)
18301 _ 18302 - 18303 — 18304
42. ásrgangur.
Reykjavík, suimutlaginn 16. febrúar 1958.
EfnlB: 1
Lífið í kringum ofckur, bfe. 5.
Mál og menning, Ms. 5.
Breytt viðhorf í Banda-
rfkjunum, blls. 6.
Skrifað og skrafað, bls. 7.
39. blað.
Þama var „Könnuði” skotið á loft [Walter Lippmann ritar um Noríiur-Afríkumálin:
Óhjákvæmilegt að Bandaríkin hef ji
þegar sáttasemjarastarf í Alsírmálinu
Viðskiptasamningur
yið Ítalíu
endurnýjaður
ViðBlkiptasamningur íslands og
ílalíu frá 10. desember 1956, sem
igilti til 31. október 1957, hefir
ver’ó fra»^i°ngdur óbreyttur til 31.
októher 1958.
Framlengm fór fram með erinda
skiptum, dags. 6. febrúar s.I., milli
Guðmundar í. Guðmundssonar ut-
anríkisráðherra og Paolo Vita-
Finzi, sendiherra Ítalíu í Osló.
(Frá utanrfkisráðuneytinu.)
Framsóknarvist
Deilan verftur ekki lengur hamin innan landa-
merkja Alsír og er ekki franskt innanríkisraál
Umræðurnar um ástandið í Norður-Afríku eftir árás
Fraklca á borpið Sakiet Sidi Youssef, halda áfram í blöðum
víðs vegar um heim, og ber þeim flestum saman um að
útlitið sé uggvænlegt og' tiltæki Frakka hafi stefnt aðítöðu
vestrænna þjóða á þessum hjara heims í bráða hættu.
Meðal þeirra, sem ræða þessi mál, er hinn heimskunni
blaðamaður og stjórnmálaritari, Walter Lippmann, sem rit-
i ar í New York Herald Tribune 1 fyrradag' á þessa leið:
„Könreuður" eða „Alfa" eins og gervimáni Bandaríkjanna er kallaður,
hringsolar enn umhverfis jörðina og sendir vísindamönnum á jörðu niðri
ýmsar' merkar upplýsingar um geimgeisla, hitastig og fleira. Myndin sýn-
ir turcs þann, sem skeytinu var skotið úr. Hann er í Cape Canaveral Florída
„Byltingarstjórn Indónesíu"
á Sumötru í gær
Akunnesingar!
sóknarvistina í
templara í kvöld.
Miínið Fram-
Félagslieimili
Bernharð Stefánsson
í „Nordisk Kontakt”
Norræna þingmannasambandið
gefur út tímaritið Nordisk Kon-
takt og flytur það fréttir um
löggjafarstarf Norðurlandaþjóða
og ýmsan annan fróðleik.
Ekki annað sjáanlegt, en borgara-
styrjöld sé yfirvofandi í eyríkinu
Ðjakarta, 15. febr. — í dag var lýst yfir stofnun „bylt-
ingaretjórnar Indónesíu“ eins og það var orðað í yfirlýsingu,
sem Hussein ofursti flutti í Pandang-útvarpið, er hann skýrði
frá myndun ríkisstjórnarinnar. Saffrudin er forsætisráðherra
hinnar nýju. stjórnar, en hann var áður yfirmaður þjóð-
bankans í Djakarta höfuðborg' Indónesíu á Jövu og aðseturs-
stað löglegrar ríkisstjórnar landsins.
. Myhdun bylfingarstjórnarinnar
á sér l'angan aðdraganda, svo sem
inargir munu kannast við af frétt-
um. líefir andstaðan við rtíkis-.
stjórn Sukarno forseta farið vax-
andi ;scðustu árin og einkuni síð-
astliðið ár, er mikill hluiti Mið-
Sum‘öitru, sagði sig úr lögum við
ríkisheildina og neitaði að viður-
kenna rfkisstjórnina í Djakarfa,
en fiorsætisráðherra hennar er
Djugarida.
Sukarao á heimleið.
' Suikiarno forseti hefir verið á
ferðalagi um Asiulönd undanfarn
ar se>: vikur og látið sem ekkert
Beioar flugferðir
ffiiHiMoskvu
og Lundúna
MOSKVA, 15. febiv — Skrifstoíu
stjórinn í, br.ezka flugrnálaráðu-
meytip.i og ■ forstjóri brezka flug-
ifélagsins British European Air-
\vays kQmu- til Mosfcyu í dag. —
Fleiri brezkir sérfræðingar um
iflugmM eru væntanlegir næstu
daga. Tilefni fararinnar er, að
ætlunin er að koma á beiinuim dag
legum fiugferðum milli Lundúna
og Moskvu.
væri. Hann hefir þó ákveðið ,að
stytta dvöl sína í Japan og kemur
heim á morgun. Munú hans bíða
inæg verkefni.Meðan hann dvaldist
í Japan bárust honum úrslítakost
ir frá byltingarráðinu á Mið-Su-
mötru. Voru þau á þá leið, að
'gerð yrði álvara úr stofnun ríkis-
stjórnar, ef forsetinn breytti ekki
um stjórnarstefnu og þá fyrst
oig fremst með því að eyða öllum
áhrifum kcmmúnista í stjónn sinni
og fara með meiri gætni en undan
farið. Var lagt til, að dr. Hatta for
maður Múhameðstrúarflofcksins og
onnur helzta þjóðfrelsishetja
Indónesíu, yrði gerður að for-
sœtisúáðherra.
Skellti við skollaeyrum.
Sukarno skel'ti sköllaeyrum viö
þessum tijmaslunv. Svaraði' rí-kis-
stjórnin með því, að víkja þeirn
þrem hershöfðingjum á Sumötru,
sem forystu hafa liaft fyrir upp-
reisninni þar, úr hernum og fyrir
skipa handtöku þeirra. Hinsvegar
hefir ríkisistjórnin ekkert bclmagn
til að fraimkvæma þá fyrirskipun,
þ'ar eð hershöfðingjarnir ráða yfir
talsverðum herafla cg fjármunum.
| Verulegur híúti af þjóðarlekjun-
. um koma frá Sumötru, en þær
renna nú til byttingarstjórnarinn
ar. Margir góðviljaðir inenn úr
báðum flokkum hafa livatt til máia
(Framh. á 2. síðu.)
Nú er því haldið fram, að
sprengjuárásin á Saíkiet Sidi Youss
eff hal'i verið gerð vegna þess,
að loftvarnabyssa handan landa-
mæranna hafi byrjað á að skjóla
á franskar flugvéiar. Erfitt er að
isamræma þessa frásögn þeirri
slaðreynd, að sprengj.uflugvélar
réðust á markaðstorg í þorpinu
og skutu af véibyssum á fólk á
öllum aldri, sem ekki gat á noífck
urn h'átt halft neitt að gera með
'lpflvarnaöyssu í nágrenninu. Þar
með er þessi fuHyrðing ravmar
faMin. Hér var unv að ræða hefnd
arráðstafanir til þess að hræða
fólkið í þorpinu friá að veita upp-
reisnarmönnum frá Alsír nökkurt
liðsinni.
Ekki franskt einkamál
Þetta m!ál nvun lengi lifa í at-
biurðunum. Það sýnir til dæmis, að
sbríðið í Alsír er ekfcert innan-
landsnvál Frakfelands, enda þótt
Alsír heiti hluti fransfea ríkisins,
heldur er það alþjóðlegt vanda-
nvál, sem hvorki er hægt að ein-
angra né láta afsfeiptalaust. Það
er augsýnitoga ómögulegt fyrir
Bandarikin að láta senv ekfeert hafi
í Skorizt né heldur láta eins og
átöfein í Alsír séu einkanvláil Frakka
rétit eins og verði uppþot í Mar-
seiille eða Bordeaux. Bandarffein
eru hér aðili, ekki aðeins vegna
þess, að amerísfear fhigvélar, ætl-
aðar til allsherjar varna í Evrópu,
voru notaðar, heldur og vegna þess
að þessir atburðir lvafa nvifcil áhrif
á igjörvaMt ástandið í Norður-
Afríku, þar senv Bandaríkin hafa
mikilla hagsmuna að gæta.
BernharS Stefánsson
!
Að jafnaði flýtur tímaritið í
Jiverju hefti grein um einhvern
stjórnmálamann á Norðurlöndum.
í febrúarheftinu, sem er nýkonvið
út, er „portrattet" af Bernha'rð
Slefánssyni 1. þm. Eyfirðinga, for-
seta Efri-deildar Alþingis. Grein-
in er rituð af Hauki Snorrasyni rit-
stjóra Tímans. í henni er brugðið
upp dálílilli þjóðlífsmynd frá
öldinni sem leið, er Bernharð Stef
ánsison var að alast upp í heima-
byggð Jónasar Haiigrímssonar; þar
lii'ði þá ennþá fólk, senv þekkti
æskuheimili skáldsins. Vakning
Fjölnismanna var lifandi saga í
byggðinni. Síðan er rakin saga
Bernharðs í gegnurn ungmenna-
félágsskapinn og samvinnuhreyf-
inguna inn á þi-ng, drepið á nokk-
ur störf hans á Alþingi og utan
þess, og rætt unv sérkenni hans
scm ræðumanns, rökfestu og
feímnigáfu. Bernharð hefir lengi
haft yndi af sögu, einkum ís-
lenzkri sögu og er manina fróð-
astur í þcinv efnunv. Atburðir í
Sturlungasögu er allt í einu orð-
inn dæmisaga í stjórnmálunv sam-
tímans í munni hans, segir í grein-
■ iwni, sem er 2 bl's. í þessu hefli
I „Nordisfe Kontakt".
Ihlutun er nauðsyn
Ef upp úr þessum átökunv á
landamærum Alsír sprettur styrj-
aldarástand við Túnis er ekki unnt
að sjá, að Bandarífein geti haldið
að sér hönduim eða tefeið upp hlut
leysi í deilunni. Það er varfa hægt
að láta Frafeka hafa vopn savn-
'kvæmt samningum við NATO,
veita þeim lán og fjámvagn annars
vegar, en láitast hins vegar ekfei
sjá stríðið í Ailsír.
S'tríðið í Norður-Afrfku hetfir
nú flætt út fyrir landamæri Alsír,
efeiki aðeins inn í Túnis og M'ar-
ofefeó, heldur líka út á haf. Þrátt
fyrir alilar ytfirlýsingar um að
ATsírstríðið sé að komast á l-oka-
stigið, sýnist aiugiljóst, að því fer
víðsfjarri. Enginn úrslit eru íýrir-
sjáanleg að sinni. Þetta er þeirrar
tegundar strðs, sem nýtízfcu her-
tækni getur aldrei unnið með bein
um hernaðarátökum. En þetta er
sú gerð striðls, sem hægt er að
leiða til lýkta með póiitískum
samninguim, Að því Mýjtar að
reka að Bandaríkin verða að beita
sér fyrir því, að slíkir póiitískir
samningar verði gerðir í A'lsír.
Aðstaða Bandarfkjanna í At-
(Framh. á 2. síðu.)
Stassen vill verða
fylkisstjóri í
Pensylvaníu
WASHINGTON, 15. febr. — Har
old Stassen sérstakur ráðunaut-
ur Eisenhowers forseta unv af-
vopnunanuál síðustu þrjú árin,
hefir sagt af sér því embætti. —
Segir í bréfi hans til forsetans,
að lvann geri þetta til þess að
geta freistað gæfunnar að ná
kjöri sem ríkisstjóri í Pensylvan
íu, en sú kosning fer fram á
hausti konvanda. Eisenhower for
seti hefir ritað Stassen bréf og
segist harma það mjög, að missa
lians ágætu starfskrafta og góðu
ráð. Blaðafulltrúi forsetans sagði
í dag, að Stassen hefði sagt af
sér af frjálsunv og fúsum vOja.
Það er hinsvegar ekkert lann»
ungarmál, að mikill ágreiningor
hefir ríkt vnilli hans og DnHes»
ar. Hefir Stassen viljað sýna
meiri lipurð í samningnm við
Sovétríkin vuvi afvopnun og ttnn
ur dcilunvál en Dulles. Hins veg
ar hefir skoðun Dullesar orðið
ofan á í Bandaríkjastjóm og þvi
er talið, að Stassen hafi tafið
sig tilneyddan að segja af ser.
Fjórir snjóbílar eru í förum í Suður-
Þing. Geysimikill og jafnfallinn snjór
Fosshóli í gær. — Hér er hríðarveður flesta daga og er
kominn mjög mikill jafnfallinn snjór. Nú er gersamlega ó-
fært öllum venjulegum bílum um alla vegi í sýslunni og
elcki reynt að hreyfa aðra bíla en snjóbíla. Þeir eru nú fjór
ir í förum um sýsluna og ganga flutningar þeirra allvel.
Mjólk er nú að mestu aðskilin
heivvva, og sækja snjóbílar síðan.
rjómann og flytja til mjólkurbús-
ins. Mjólk er þó sótt í Reykja-
lvverfi og annað næsta nágrenni
Húsavíkur tii neyzlu í bænunv.
Snjóbílarnir flytja fólk og vör-
ur eftir þvf sem hægt er og hafa
farið hér um allar sveitir. Á Húsa
vík var í gær ruddur götuspotti
niður á hafnarbryggjuna til þess
að hægt væri að sfeipa upp úr
Esju, en annars er algerlega ó-
fært um bæinn. SLV