Tíminn - 16.02.1958, Side 2
2
T f MIN N, sunnuðaginn 16. febrúar 195J.
Úíför fru Sigríðar Guðmundsdótiur
á Akureyri gerð í gær
í gær var gerö frá Akureyrarkirkju útför frú Sigríðar
Guðmundsdottúr,' Skólástíg 7, þar í bæ. Hún var eiginkona
Jónasar Kristjánssonar, forstjóra Mjólkursamlags KEA. Hún
andaðist í Fjórðungssjúkrhúsinu 8. þ.m. eftir langt og strangt
sjúkdómsstríð. ________ ________.
Frú Sigríður var fædd 27. des.
1905, dóttir hinna kunnu hjóna
frú Sigurlínu Kristjáinsdóttur og
Guðmundar Péturssonar útgerðar-
rrvanns á Akureyri. Hún naut ágætr
ar menntunar í æsku bæði heima
og erlendis og gerðist húsmæðra-
kénnari að námi loknu. Árið 1930
giftist hún Jónasi Kristjánssyni
■mjólkurfræðingi frá Víðigerði í
Eyjafirði og bjuggu þau alla tíð
á Akureyri og áttu þar ágætt
heimili. Frú Sigríður átti við
mikla vánheiisu að stríða síðustu
fimm ár ævinnar. Gekk hún undir
imiMa skurðaðgerð og var oft mjög
þungt haldin. Hún bar þrautir sín-
ar með mikilil hugprýði og æðr-
aðist aldrei. Hún naut ástríkrar
umönnunar eiginmanns og barna
til hinztu stundar. Með henni er
hnigin í valinn giæsiieg kona á
bezta aldri, og er harmdauði öll-
um er til þekktu.
Sigraði í Rochdale?
Þetta er kvikmyndakonan og dans-
mærin Moira Shearer og er hún
þarna að tala á póiitiskum fundi ■
Rochdale til stuðnings manni sínum,
frambjóðanda Frjálsiyndra, Ludovic
Kenedy. Frjálslyndir juku stórlega
fylgi sitt. Yfirleift er fiokkurinn nú
í vexti um land allt. Samt er orð á
því haff, að Moira Shearer sé hinn
raunverulegi sigurvegari í Rochdale.
Áhrif hennar hafi verið mikil.
Indónesía
(Framhal-d af 1. síðu).
miðlunar, þar eð annars vofði yfir
Bundrung og tortíming.
Hver verður fraimvinda máila í
Indónesíu úr þessu er efcki gott
að spá -um. Takist ekki saimning-
ar, hlýtur afleiðinigin að verða
borgarastyrjc'd fyrr eða síðar.
Guðmunder Svein-
björnsson fimmtugur
Fimmtugur er í dag Guðmund-
ur Sveínþjömsson, Ásvallagötu 27
í Reykjavík. Hann er fæddur að
Bjargarstöðum í Mlðfirði og ólst
þar upp. Hann átti og bar heima
fram að 1940 en fluttist þá til
Reykjavíkur, dval'di þó heima í
Miðfirði nokkur sumur eftir það.
Hann átti og heáma í Hafnarfirði
um skeið og einnig í Hveragerði.
Fyrst eftir að Guðmundur flutti
suður stundaði hamn ýmsa algenga
vinnu, en 1949 tók hann að fást
við blaðaútburð í Reykjavík og
hefir stundað það síðan. Guðmund
ur er kvæntur Þorbjörgu Gnðjóns-
dóttur og eiga þau tvo syni.
Guðmundur hefir borið út Tím-
ann, auk fleiri blaða, síðustu 9
árin og alltaf haft sarna hverfið,
Hringbrautina og hluta af Melun-
um, en stundum stærra svæði.
Hann byrjar vinnu sma jafnan kl.
5 að morgni og hefír lokið blað-
burðinum kl. 8—9. Hann hefir
fært kaupendum blaðið reglulega
allan þennan tíma, og sjaldan
fallið úr dagur. Það þykir mönn-
um mikilsvert að fá blöð þau, sem
þeir kaupa stundvísl'ega og
snemm.a að morgni dag hvern.
Margir eru þeir því, sem hugsað
hafa hlýtt til Guðmundar fyrir
þessa sórstöku reglusemi hans, en
það kemur margt fleira til, því
að maðurinn er allur hinn traust-
asti, ræðinn, skemmtilegur og við-
mótsþýður. Störf sín hefir hann
jafnan rækt með stakri trú-
mennsku og alúð. Þeir munu marg
ir, sem óska honurh til hamirigju
með afmælið, en þó hefir Tíminn
og starfsfólk hans sérstaka ástæðu
til þess að færa hoaum þakkir
fyrir mikil og góð störf fyrir
blaðið.
Prentskóli—fyrsta deild bókiðnaSar-
skóla, tekur til starfa
í gær var settur í fyrsta sinn svonefndur bókiðnaðar-
skóli í Iðnskólahúsinu í Reykjavík, eða fyrsta deild slíks
skóla, prentskóli. Er hér um að ræða merka nýjung, sem
vel getur orðið vísir að nýskipan í iðnfræðslu, þ.e. að ein-
stakar stéttir annast skólahald í iðngrein sinni í nánum
tengslum við almenna iðnskóla.
Sfcóili þéssi er sfcofnaður að til-
]i,utari prentsmiðjueigenda, og
■fl'utti Batdur Eyþónsson, formaður
fólags síl. prentismiðjueigeada,
isetningarræðuna og lýsti drögum
að ' sfcctfnun skólans. Stieiindór
Gunnarsson, prentsmiðjueigandi,
mun fyrstur hafa hreyft hugmynd
inni um prentskó'la, ag flubti hann
'tiHögu um stofnun hanis íféilaiginu
ásamt Gunanri Einarssyni. Stein-
dór lagði síðan margt alf mörkum
til stofnunar skólans meðan hann
lifði.
Prentskólinn hefir húsnæði á
neðstu hæð iðnskól'aihúsisins og hef
ir fengið þar setjaraúhölld og let-
iir og tvær prenifcvelar svo og önn
ur áhöild, sem nauðisynllieg eru í
prentsmiðju. Nemendur munu
stunda þarna prentnám samhliða
námi sínu í prentsimiðjnm og iðn
Æikólanum. Ráðgert er, að fleiri
deildir bákiðnaðarnáms bætist
þarna við, svo sem prenitmynda-
gerð, bókband, otfifeettprent o.fl.
Magnús Ástmarssoin, form. Hins
ísd. prentaratfélags lýsti ánægju
sinni fyrir hönd prentaraistéttárinn
ar á stotfnun skólans. Margt gesta
var við sfcólaisetnkiguna.
Fjórir íslenzkir fulltrúa sóttu fisk-
iðnaðarráðstefnu í Tromsö í vetur
Hinn 19. október s.l. barst Iðnaðarmálastofnun íslands
boð frá norsku framleiðnistofnuninni, Norsk Produktivitets-
institut, um þátttöku fulltrúa IMSÍ eða íslenzka hraðfrysti-
iðnaðarins 1 ráðstefnu, sem haldin skyldi í Tromsö 29. og
30. okt. Var hér uin að ræða ráðstefnu, sem halda átti í sam-
bandi við lok hagræðingarrannsóknar (rasjonaliserings und-
ersökelse), sem hin norska stofnun hafði gengizt fyrir ásamt
Norsk Frossenfisk A/L í samvinnu við nokkur hraðfrystihús
í Norður-Noregi árin 1955 og 1956.
Hið ágæ.ta boð Nor3k Produkti-
viteteiniiitilutt, sem hetfir haft aíl-
náið samstarf við Iðnaðarmáila-
stofnunina á undanförnuim árum,
var þegið með þökkum, og tólku
eftirtaldir aðilár'- héðan þátt í ráð-
stefnunni: Frá Sölumiði'töð hrað-
frystihúsanna: Björn Halidórsson
cg Snæbjiörn Bjarnason. Frá Sam-i
bandi ísl. saimvinnuféliaiga: Einar
M. Jóhannsson.
Frá Fiskiféllagi ísilands: Sigurður
Harald'sson.
Fiskiðjuveri ríkiisinis var einnig
'geifinn kostur á að senda íuiltrúa/
en því miður rey.ndisit ólkllieiifit á'
síðustu stundu að taikast ferðina á
hendur.
• Þau mál, sem einkum voru rædd
á hinni norsiku ráðstefnu, • voru:
Kennsla og ieiðbeiningarstarfgemi
fyrir vinnslusitjóra cg verkstjóra.
Geymsla hráefnis frá því að figki-
num er landað' óg þar til hann
er unnin. — Hráefnismiðikin. —
Gæðamat. — Vinnuaðifierðir og
nýting hnáefnis. — Eftirlit sölu-
samtaikanna með framleiðiiunni.
í ldk ráðstefnunnar í Tromsö
var þátttaikendum boðið að skoða
nokkur frystihús í Noregi og Dan
mörku. Fengu iselnzku þátttak-
endurnir í för þessari tæikifæri til
þess að kynna sér ýmis atriði, sem
mikilsverð eru til samanburðar við
íalénzka staðhætti.
Þess skal að lcfcum getið, að
þeir Snæbjörn Bjarnasom og Einar
M. Jóhannsson hafa tekið saman
situfcta skýrslu um ráðstefnuna,
sam reyndist að mörgu leyti mjög
athyglisverð. Virðist vera ástæða
til að athuga, hvort til greina komi
ag stctfna til hagræðingarrannsókn
ar í hraðfrystiiðnaði hér á landi
á svipuðum grundvelli og gert
var í Noregi, enda_ verður þessi
grein fiskiðnaðar í&lendinga að
taljast hin mikilvægasta og mikils
um vert, að ekkert sé látið tii-
sparað, sem getur orðið til að
ryðja braut aukinni hagkvæmni
í þessari framleið&lugrein.
Bókhlaðan Laugavegi 47 efti tirl út-
sölu bóka með niðursettu verði
Hefir einnig tekií upp afborgunarkerfi vitS
sölu ýmissa stærri ritverka
Bókhlaðan h.f., Laugav.egi- 47, er í þann vég að hefja á
neðri hæð verzlunarinnar útsölu á ýmsum bókum, við mjög
niðursettu verði. Þar er um að ræða fjölda skemmtibóka,
þjóðsagna, ljóða, barnabóka, fræðibóka og skáldrit íslenzkra
höfunda. Verð bókanna er mjög í hófi, yfirleitt hvergi yfir
kr. 50,00 og allt niður í 2—3,00 kr.
Vervflunin hietfir tekið upp þann
hátt, til að auðvelda mönnum
að eigna&t stærri og veiigumeiri
verk, að selja gegn afborgunum.
Er hér um að ræða ritööfn ýmissa
þjóðkunnra manina og kvenna, má
þar néfna rit Laxriesis, Duviðs
Stafánssonar, Einars Benediklts-
sonar, Beniedilkts Gröndail, Matt>
híasar Jodhiuimisisioniar, Éinars H.
Kvaran, Jónaisar HaiMgrímssonar,
Gunnars Gunnarssonar, Tómasar
Guðmundssonar, Steins Steinars,
Guðmundar Gucmundssonar, sftóla
skálds, Jóns Sveinssonar (Nonna),
Jónasar frá Hraifnagiili, Thorfihild-
ar Hoim, Krisiínar Sigfúsdóttur
og rit Sigrid Undset: Kri&tín Laf-
ransdóttir; ennfr. má fá þannig
élnstaikar bælkur þessara höfunda
og annarra. Af. safnritum miá
nefna: Merkir íslendinigar, Skriðu-
fölil cg snjófilóð, Öldin ofcikar og
Öldin sem leið, Göngur og róttir,«
Saga mannsandans og Fjölltfræði-
bókin. Sérstákllega má benda á al-
fræðibókina dönsku: Raunkjærs
Léksikon í þrettán þykikium bind-
um í stóru broti, en Ra-unkjærs
Leksikon er sem kunnugt er arif-
talki hins þekkta - Saiicimonisens
Leksikon- cg er trvímæiMaúst ein
bezta altfræðibók á Norðurlöndum.
Viðaukabindi af verkinu kom út
árið 1957, svo að siegja mlá að það
sé eins nýtt af nálinni elns og
bezt er kostur á um slífc ri't.
Af öðrum bókum, sem gegn af-
borgunum fást, skal getið endur
minninga Sveims Björns.scii'ar, Ein-
ars Jónssonar, Thor Jensen, Giuðm.
G. Hagalíns, Sveinbjamar Egls-
sonar, Þórbergs Þórðarsonar; Við
sem byggjum þessa borg, sem eru
eridurminningar þekktra Reykvík
inga, Ævisögu Ralilgrímis Péturs-
sonar og endunminningar Sigurðar
á Balaskarði otfi. otfl. Af ltetaverika
bókum er t-d. Myndabófe Einars
Jónssonar og Riikarðs Jónssonar.
Enn miá netfna, að aílls bonar orða-
bækur eru seldar með aifborgunar
kjörum. Eigendum útgáfulbóka ís-
lendingasagnaútgláf'unnar skal
bent á að Bókhlaðan selur gegn
atfboirgunum KcinungaSc'igur'' I,—
III., sem er hið nýjasta er þar
hetfir komið út.
Guðrún frá Lundi
framhaldssöguhöf. í
„Heima er bezt”
Ný sibáldsagá eftir Guðrúnu frá’
Lundi er byrjuð að koma út sem
framhaldssaga í tímaritinu Heima
er 'bezt, er Bókafórlag Odds Björns
sonar á Akureyri gefur út. Rit-
stjÓFÍ þess er Steindór Steindórs-
son. Nýja sagan heitir „Stýfðar
fjaðrir" cg er tfyrsti katfli í janúar
hefti tiír.'iri'tsins, sem er nýlega
komið út. Þar fiytur auk þesis grein
um Guðrúniu, etftir séra Helga Kon
ráðsson cig margt annað efni. í
þessu hafti hefst og verðlaunaget-
raun og er íssfcápur meðal vinn-
inganna, sem alis eru 8383 kr.
yirði.
Dr. Fuchs og meun
hans í miklum
erfiðleikum
LUNDÚNUM, 15. febrúar. ■—
Leiðangursmienn undir stjórn Dr.
Vivian Puchs, sem nú njóta einnig
leiðbeiningar Sir Edmund Hil'Iarys
hafa ient í mikílum erfiðKeikiuni
seinustu sólarhriniga, sökum ili-
viðris. Heyja leiðangursimiehn bví-
sýna baráttu, hvort þeim takist;
að feomast til Scottstöðvarinnar áð
lur en vetur gengur í -garð, sém
verður 1 marzbyrjun. í gær gerði
á þá ofisaveður og var bylurinn
svo svartur, að þeir greindu etókl
handa si.'Jaa ákM. Bfflaði brátt
stýrisútbúnaður á einni drátarvél-
inni. Urðu þeir að setjast um
kyrrt og hötfðu þá aðeins farið 18
tóm. þann dag. Þeir bjuggu&t við
að geta Jagt af stað síðdegis í daig.
Þag fylgir fregninni, að Sir. Ed-
mund Hillary, sem áður hefir far
ið þessa leið í vetur, og nú á að
vísa veginn, fari tiðum á undan
aðalhópnum ti lað kanna leiðina.
Er hann þá með reipi bundið
um sig og gætir að hivont jötóul-
sprunigur eða aðrar tonfærur séu
á leiðinni.
Frakkar drepa 180
uppreisiiarmeee
á tveim dögum
PARÍS, 15. febr. — Franska her
stjórnin í Ajlsír tilkynnir, að 180
uppreisnarmenn hafi verið fel'ldir
í bardöigum seinustu tvo daiga.
Voru þeir háðir skani'in.t frá landa
mærum Túnis. Segir í tilkynning-
unni að mannfall Frakka hafi ver
ið H faMnir og 42 særðir. Þá hafi
Frakkar tekið miikið herfang af
uppreisnarmönnum. Sagt er, að
henflokkar uppreisnarmanna hafi
komið Túnis.
Lippmann
(Framhald af 1. síðu).
lantshafsbandala'ginu, og alirmenn
friðarstafna þeirra og vingjarn-
ie@t 'sambaind við þjóðir Norður-
Afriku, veldur því m.a., að þau
geta atóki fylgt hlutleysiis- og af-
'skiptaleysi'sstefnu gaignvart þess-
um löndum á sama tíma. sam vopn
uim og fjiármunum er ausið í
'Frajdka. Ef stríðið færist út, eins
og það gerði á dögunum í Túnis,
þá . er aðstaða Bandaríkjanna
buridin og ililliey&ahileg. Það er þess
vagna óhjákvæmilegt að horfið
verði þegar frá a fskiptal eys Lssíefn
unni og hlufileysinu og uanið að'
því af fullum kratfti. að tóoma á
sáfitum.
(Einkaréttur New Yorb
Hiera'ld Tribuine, á ísHandi;
Tíminn).
mssm.
TRtJLOFUN ARHRIN G AR
14 OG 18 KARATA
Betra að stytta sér leið yfir fjárhúsin
en kafa skaflana kringum það
Af Árskógsströnd við Eyjafjörð
er skrifað 10. febrúar: — Hér er
vetur og mikill snjór. Sér hvergi
á dökkan díl. Jarðlaust fyrir all-
ar skepnur og liefir verið svo
lengi. Það fer lítið fyrir gamla
sauðliúsinu í snjónum. Þegar ég
fer til þess að gefa, geng ég yfir
liúsið. Það er léttara en að kafa
skaflinn öðru hvoru megin við
það. — Fyrir nokkru voru bænd-
ur fram í Svarfaðardalsbotni að
moka ofan af húsum. Þá var
fönnin orðin einn metri á þykkt
ofaná fjárluisþökunum, enda aul-
aði þar niður í logni. — Mjólkin
er flutt liéðan af Ströndinui á
sleða, sem jarðýta dregur. Það
er seinlegt og dýrt, en einá
leiðin til að koma mjólk frá sér.
Samgöngur eru svo litlar að það
telst til tíðinda, ef maður sést
á ferð milli bæja. Fámennt er
í sveitinni núna. Flestir piltar
fóru „suður“ eftir nýárið og
stunda sjóróðra í ýmsum ver-
stöðvum. Ungu stúlkurnar fóru
líka flestar í íshúsvinnu, sumar
í vist. AIlii’ reyna að bjarga sér.
Það er margt af dugmiklu fólki
í sveitinni og hefir svo verið
lengi. Fjögur íbúðarhús hafa und
anfarið verið hér í smiðum og
er riú nýflutt í tvö þeirra,