Tíminn - 16.02.1958, Qupperneq 7
TÍMINN, sunnudaginn 16. febrúar 1958.
7
- SKRBFAÐ OG SKRAFAÐ —
Svarbréfið til Bulganins. - Sameiginleg afstaða íslands, Danmerkur og Noregs til stöðva fyrir
árásarvopn.-Viðhorfiðtilfundaræðstumanna.-YfirlýsingBjarna og verndartilboð Bulgan
ins. - Tækifærisstefna Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálum. - Virðing fyrir samningum. -
„Skipulagniiig“ Birgis Kiarans - Fyrirmynd „foringjans“ - Gul kosningasaga afhjúpuð
Svarbréf Hermanns Jónassonar
til Bulganins hefir veriS helsta
umtalsefnið á sviði stjórnmálanna
undanfarna daga.
Án þeirra undantekninga, sem
vitað var uim fyrirfram, hefir bréf-
ið fergið ágæta dóma. Það markar
á grein-argóðan háít Lneginafriðin í
ut a n r'lás.írJál as t ef nu íslands allt
frá því, er sjálfstæðið var endur-
heimt og fraim á þennan dag. Þar
er svarað þeim fyrirspurmim, sem
komu fram í bréfum Bu'lganins,
kurteisiega, en þó ákveðið. Fj'rir
þá erlenda aðda, sem vilja fá rétta
vitnedkju um utanríkiamiálas-tefnu
íslands, er brófið hin merkasta
heimild.
Eires og vænta mátti, hefir bréf-
ið vakið nokkurn úlfaþyt meðal
þeirra afia, seim vitandi og óvit-
andi vflja toga íslands í austurátt,
óg því hefðu kosið að hafa það
á þann veg, sem þau álíta, að Bul-
ganin hetfði koimið bezt, ón íillits
til þesS, hvort rétt væri sagt frá
staðreyndum og vilja þjóðarinnar.
Sú gagnrýni, sem þessir aðilar
hafa haldið uppi, er þó harla lítið
rökstudd, heldur mest byggð á stór
yrðum og óvönduðum munnsöfn-
uði. Það sýnir bezt, hve vel for-
sætisráðherrann hefir gengið frá
svarbréfi isínu.
HaínatS stöSvum
fyrir árásarvopn
í gagnrýni þeirra, sem hallast að
Móskuu, gætir aðailega þessara á-
sakana:
1. Að ekki sé svarað skýrt ög
afdráttaulaust tfyrirspurn Buigan-
ins um það, hvort leyfðar verði
stöðvar fyrir ikjarnorkiu vopn og eld
flaugar. í þeiim efnum sé tnikill
munur á svari Hermanns Jónalsson
ar og forsætisriáðherra Noregs cg
Danmerkur.
2. Að fyririspurn Bulganins um
stuðning við fund æðstu manna sé
ekki svarað nógu j'ák'vætt, og sé
svar Henmanns líkara svörum DuII
es en Macmililans og norstou og
dönsku ráðherranna.
Urn hið tfyrra þessara atriða er
það að<segtja, að það þarf meira en
lítinn sljó'leika til þess að sfcilja
svar Hermanns Jónassonar á þann
veg, að þar sé ekki hatfnað stöðV-
um fyrir kjannvopn og langdræg-
ar eldtfiaugiar. Með því að endur-
nýj'a yfirfýsinguna fr’á 1951 uim að
hér verði ekki léyfðar s-töðvar fyr-
ir árásarvopn, er að sjálfsögðu
liafnað stöðvnm fyrir kjarnvopn
og la ngdrægar,eldíla ugar, sem eru
helztu árásarvopn nútknans. Þetta
gera erlend blöð sér lika ijóst, eins
og t. d. Dagens Nyheder í Kaup-
mannahötfn, sem segir fhá svari
Hennanns undir. fyrirsögninni: Is-
'landsk nej tii raketter. Efnislega
er svar Henmanns Jónassonar ná-
kvæmiega eins og viðkamandi svör
Norðmanna og Dana, er hafa hafn
að stöðvum fyrir kjarnvopn og
langdrægar eldflaugar, en hafa á-
skilið sér rótt til að hafa stutt-
drægar varnareldflaugar, sem eru
m. a. nataðar tiil að vérj'a flugvelli.
Fundur æftstu manna
Um tsíðara. atriðið er það að
segjá, að svar Hermanns Jónasson-
ar varðandi fund æðstu manna er
efnislega hið sama og dönsku,
nursku og ensku ráðherranna, þ.
e. stuðningur við þá tagmynd að
slíkur fundur sé haldinn, en það
þó áskilið að hann verði nægilega
undirbúinn annað hvort með fundi
utanrlkisr'áðherra eða cftir dipló-
matískum Ieiðum. Til þess að rang
túlika afstöðu Ilermanns, halda
þessir gagnrýnendur brérfsins því
fram, að hann 'haifi lagt einhliða á-
herzlu á fund utanríkisráðherra.
Þetta er hrein fölsun, því að í bréf
in-u, er rætt um þá tvo möigiuileika,
„að haida fund utanríkisráðherra
40 ára afmæli Dags á Akureyri
Ingimar Eydal
Jónas Þorbergsson
Hinn 12. feo-úar voru 40 ár liðin síðan blaðið DAGUR á Akureyri hóf göiigu sína. Á þessu tímaskeiði hefir
blaðið haft mikil áhrif. Það var stofnað til að vera málsvari samvinnumanna á Norðurlandi í sókn og vörn og
hefir gegnt því hlutverki alla tíð. Jafnframt hefir það verið máigagn Framsóknarflokksins og stærsta og öfl-
ugasta blað, sem út er gefið utan höfuðstaðarins siðustu áratugina. Þrír menn hafa einkum mótað blaðið frá
upphafi. Ingimar Eydal var fyrsti ritstjóri þess, 1918—1920. Þá réðst Jónas Þorbergsson til blaðsins og efld-
ist það mjög undir hans stjórn. Hann var ritstjóri 1920—1927. Þá tók Ingimar Eydal við aftur og var ritstjóri,
ýmist einn eða með öðrum, til ársloka 1944. Þá varð Haukur Snorrason ritstjóri og gegndi þvi starfi til árs-
loka 1955. Á þeim tíma breytti btaðið um búning og stækkaði að mun. Síðan 1955 hefir Erlingur Davíðsson ver- VÍltSÍng íyX'Ír SðtfinÍngUHt
ið ritstjóri. Auk ofantaldra manna hafa þessir menn gegnf ritstjórastarfi eða meðritstjórastarfi í skemmri
tíma: Friðrik Á. Brekkan rithöfundur, Sigfús Halldórs frá Höfnum og Jóhann Frímann skólastjóri.
stefnu, ssm meirihluiti þings og
þjóðar hafa nrarkað. Bréf Bnvlgau
ins gatf ekki tilefni til annars e;r
að vísað væri til þessara stað-
reyn.d'a. Þótt Bjarni Benedikts'son
gefi nú í skyn, að Sjiálifs'tæðisfiliokto
urinn kunni að breyta um
stefnu frá því, er hann saimþykkti
inngönguna í Atlantshafsbandalag'
ið, liggur ekkert endanlegt fyrir
urn það og það gat því ekki haft
nein áhrif á efni bréfsins.
Það hefir annars upplýstst x
þess>u saimibandi, að þegar varnar
samningurinn var gerður 1951,
lagði Bjarni, seim þlá var utanríkis
fáðherr'a, hann aldrei fyrir utan-
ríkismálanefnd. Varnarsamningur
inn er þó vrssulega margfallt ör-
lagaríkara mlál' en bréifið til Bulg
anins. Bj’arni afsakar þett'a með
því, að etoki hafi verið hægt að
gera þetta þú veigna óþjóðh'olustu
vissra stjórnarandstæðinga. Ef
tatoa ætti þessa kenningu gilda,
mætti ektoi leggja neitt mál fyrir
utanfíkismálan. nú, því að aldreii
hafa verið óþjóðhollari stjórn-
arandstæðingar á íslanidi en eirr
mitt nú, sbr. óifræginarstoeytin og
viðleitnina til að spilla fýrir Sogs-
virkjun'a rlánu nuim. Itötos emd a-
færsla Bjarna snýsthér eins og oft'
ar mest gegn honum sjálfum.
fyrst eða undirbúa fundinn (þ. e.
f'und æðsf u rnanna) eftir dipló'mat
irtouim leiðum.“ Það er því hreinn
upp-puni, að atfstaða Hermanns só
notokur önnur í þessum eínum en
Gerhardsens, Hansens eða Macmiil.
ans.
Óþarft er að elita ólar við þann
útúrsnúning, sem u.mræddir gagn-
rýnendur éta upp etftir Bjarna
Benediktssyni, að í bréfinu toomi
fram einhver ný skýring á samn-
ingiviðræðuim í'slands og Banda-
ríkjanna haustið 1958. Ef einstök
orð éru ekki tekin úr samhengi og
umræddur kafM lesin í heiM, kem
ur iþað glc'ggt fram, að þótt up.p-
sögn varnarsaimningsins væri aftur
köíiluð vegna ófriðvænlegs útJits
haustið 1956, rnunu íslendingar
hefjast handa um framkvæmd. á-
ilyktunarinnar frá 28. marz 1956,
strax og bættar friðarhorfur leyfa.
Yfirlýsing Bjarna
Benediktssonar
Sú gagnrýni þeirra, sem eru and
vígir- núverandi utanrikisstefnu ís-
lands og rakin er hér á undan,
hilýt'ur fyrst cjg fremst að vekja
afihygili fyrir það, hve vammegna.
hún er og hve vel það cr þannig
staðtf'est, að erfitt er að hrófla
notokuð rneð rökum við svarbréfi
Hermanns Jóna-sonar.
Það, sem hefir vakið mesta at-
hygli í umræðum þeim, er orð-
ið 'hafa urn svarbréf forsætisráð-
herrans, er sú yfirlýsing uim við-
horf Sjálfstæðisfilotokisin's, er fram
kom í ræðu Bjarna Benedik-tsson-
ar, er rælt var u;m bréfið á AI-
þin'gi. Sú yfirlýsing var i meginat-
riðum a þessa leið:
Sovétríkiu eru í dag voldugasta
herveldi í heiminum og voldug-
asta herveldi sem nokkurn tím-
ann hefir verið til í þessum
heimi. Þegar slíkt stórveldi býð
ur upp á tryggt lilutleysi íslands,
ber að athuga það vandlega, þótt
niðurstaðan yrði SENNILEGA
sú, að því yrði liafnað.
Ný afstaða Sjálfstætíis-
flokksins ?
í þessu sambandi ber að gæta
þess, að tillaga Bulganins um
tryiggt hlutleysi felur það að sjáltf
sögðu í sér, að ísland yrði að
gangæ úr Atlantehafebandalagmu I ForkÓlfar Sjálfstæíís-
cg hafna oliu sauistaríi við vest-j . . . ’’ , .
flokksms og kommunistar
rænar þjóðir um varnarmál. Land
ið yrði að verða algerlega varnar-
laust. Yfirlýsing Bjarna. segir því
m. ö. o. að Sjálfstæðisfl'okkurinn
sé reiðubúinn til að athuga það
mjög vandlega að ytfirgefa þá utan
ríkismálastefnu, sem hann hefir
fylgt á undanförnum' árum og láta
nægjia verndaryfirlýsingu Rússa i
stað varnarsamvinnu við vestræn-
ar þjóðir. Yfirlýisingin segir enn-
fremur, að Sjálfstæðisflokkurinn
úti'l'oki al'ls ekki þennan mögu-
leitoa, því að Bjarni orðar það ekki
sterkara en svo, að það sé senni-
iegt, að óbreyttri stefnu verði
fylgt átfram.
. Það er því iMIikíoimlega ijóst af
ytfirlýsingu Bjarna að Sjálfstæðis-
íilotokurinn er ékki eins traus.tur
fyigjandi Atlantshatfisbandalag'sins
og menn hafa álitið hann vera.
Tækifærisstefna Sjálf-
stæöiisflokksins í utan-
ríkismálum
Vafalítið hefir ýfirlýsing Bjarna
í dag er þiví afistaða Sjá'lifstæði's-
floktosins þannig koimið, að ómögu
legt er að vita, hver hin raunveru
lega utanrikissléfna hans er. Það
fer m. a. etftir afstöðunni innan
lands. Þegar hann brosir til AI-
þýðúfliokksins, er hann mikill vin'
ur Atlantehafsbandalagsins. En
jal'nframt bnosir hann svo einnig
til Sósía'listaflofotosins og segist
gjarnan vilja athuga hlutlteysistil-
boð Buliganins!
Sjálfstæðisflototoúrinn fyigir
þannig ennþá sömu tækitfærisstefn
unni í utanríikisim'Mum cg hann hetf
ir al'ltaf gert. Þessvegna er meira
en erfitt ifyrir menn, sem vilja
fylgja martoyissri, þjóðhollri utan-
ríkisstefnu, að veita honum braut
argengi Bitt.
AÆstaða Sj'áiltf'stæðisfl'okfcsins til
bréfa Bulganins er ný sönnun
þess, að hann vill halda ö'llum dyr
um opnum til nýs sam'starfs við
Moslívu-toommúni'st'a. Ólaíur Thors
notaði-iíka tætoifærið þegar ræitt
var luim Bulganinsbréfin, til að lýsa
því, hve góð hefði verið samvinn
um þessa afstoðu Sja'lfstæðrsfliotas | sk5punarstjórninni. Forkólfar
ins komið anörgum á óvart. En
þeir, sem þekkja fortið og eðli
Sjálfstæðisflokksins, láta hvörki
þetta né annað slítot kcma sér að
Sj'álfst'æðisflokksins eru því enn
jafn fúsir tiil Samstarfs við komrn-
únista og sumarið 1956, þegar þeir
gengu á efitir þeiim margar vikur
ovorum. Hann hef r aldrei fylgt ^grasið í skónum og reyndu
nernm ^kveðmni stefnu, hyorki 1 g fá°þá f stj,óm me3 sór. iþess„
rnnanlandsmalum ne utanrikrsmal- ætti engin a3 glcpjast af
um nema þeirn emu að þjona, þeim yfMýsing'um forkólfa Sj'álf-
braskaralyðnum, sem ræður ton-; ^æ3rsdMcfcsims nú, að þeir Béu eitt-
um. I utannkismalum hefir atefna, llvað sérstaMega móflfallnir sam-
starfi við komímúnista.
hans verið eitt i dag og annað á
morgun. Meðan Danir áttu hér í-
tök, var hann dansMundaðasti , ...
flokkurinn. Eftir að.Hit'ler hóifst OJíjÓoholIÍr stjóniarand
tii valda og Þýzkaland varð sterk-1
asta herveldið, sóttu forkólfar
Sj'álltfisitæðisfloikikisins mjög styrk og
lærdóim i þá átt. Efitir striðslokin
höliuðu þeir sér upp að Bandaríkj
unurn, sem þá var óiuimdeianlega
stæiSingar og utamíkis-
málanefnd
Af hálifu Ólafs Thors og Bjarna
Benediktssonar hefir verið reynt
rnesta stórveldið. Þá heimtaði Ól- j að gera talsvert veður af því, að
atfur Thors, að ísland yrði gert j svarbróf Hermanns Jónassonar
grátt fyrir jlárnum. Síðan rú'ssn- stouli ekki hafa verið sýnit utan-
esku tunglin kornu á lolfit, virðist ríkisnefnd Alþingis áður en það
Bjarni Benediktsson hins vegar var sent til Mo-kviu. Þesi-u hefir
sjá, að mesta herveildið sc nú í raunar verið áður svarað hér í
austurátt, Undir foruistii hans hef blaðinu. Þetta var óþarft aí þeirri
ir Sjálfstæðisflokkurinn það nú til ástæðu, að ekki var tekin nein ný
athugunar, hvort etoki sé rétt að afstaða i bréfinu, heldur aðeins
söðla um einu sinni enn. < skirslcotað til þeirrar uiflanríkis-
Það er nauð'symleg undirstaða'
hei'lbrigðrar sambúðar þjóða, að
staðið sé vel við gerða saimninga.
Tontry.g'gnin, sem nú vetLdur víg,
búnaðarkeppninni oig viðsjám stói*
veldanna, statfar ekki sízt frá trú-
leysinu á það, að samningar Verði.
haldnir. Simábjóð, sem viö halda
tiltrú sinni, Btyrkir því aðstöðn
sína út á við ekki betur með öðru
en því að sýna i veriki, að hún
virði vel gerða samninga.
Þetta hlýtur mönnum að koma
í huga, þegar þeir h'eyra þá yfir-
lýsingu Ðjarna Benediktssonar, að
Sjálfstæðisfl'okkurinn sé nú tilbu-
inn að at'huga þann möguleika að
taka upp hlutleysi, sem er trygg’t
af Rússum, og fara úr Atlants-
hafsbandalaginu. Með samningum,
sem Sjá'l'fstæðisflokkurinn beiiti
sér eindregið fyrir, erum við skuld
bundnir til að vera enn í banda
laginu í eliefu ár. Þó virðist ekki.
annað sjáanlegt atf yfirlýsingu
Bjarna en að hafa megi þessa
skuMtoindingu að engu og fara a3
athuga í staðinn. að gerast rúss-
neskt verndarriki.
'Þetta ætti m. a. að geta gért
miönmim Ijóst, hve varhugaiverð teí
hin tækifærissinnaða stetfna Sjáftf-
stæðisfilokksins í uitanrikiismálum,
Hún gáir ekki að því, að sm'áþjóð
er efckert nauðsynlegra en að .gæta
vel þeirra. samninga cg skuiMtoind
inga, sem hún hetfir tekist á'hend
ur.
Birgir Kjaran og
„heilaþvotturmn^
Bjarni Benediktsson hetfir nú -á-
réttað það í t'veimur Reykjavíkur
bréfuto, að Sjálfstæðisflokkuriim
eigi sigur isinn í bæjars'tjórnarkosn
ingunum í Reykjavílt ekki sízt að
þakka góðri skipuil'agningu og kosn
ingavinnu undir forustu Birgis
Kjaran.
Vafailauist er þetta rétt lrj'á
Bjarna. SjálfiSitæðMlokk'iirinn
beitti alveg nýrri og övenjulegri
skipulagningu í þessari kosninga
bariáttu. Það var unnið að því að
leita markvisst uppi alla þá, sem
eit'tihivað vioru veilkir í trúnni.
Krónuveltan var ein aðtferðin til
þess. Þeir, sem eklki urðu við á-
skoruninni, voru óðar settir undir
smásjá. Það var athugað hvað.a
vandamenn cða kunningjar gæ!.u
talað við þ.á, og jáfniframt rannsak
. að, hvaða guiiar sögur myndu toáfa
I (Framh. á 3. síðu)