Tíminn - 16.02.1958, Qupperneq 8

Tíminn - 16.02.1958, Qupperneq 8
8 T f MIN N, sunnudaginii 16. febrúar 1958. Afneitaði ölinu, þótt 100.000 dollarar væru í boði Af gefnu tilefni skal hér kynntur merkur læknir og vís- indamaður, og afstaða hans til öidrykkjunnar. Maður þessi iheitir Andrew C. Ivy. Hann er þrefaldur doktor og prófessor við ríkisháskólann í Ohicago. Hann er kunnur vísinda- og fræðimaður, ekki aðeins í Ameríku, heldur og víða um lönd. Hann €r manna fróðastur urn áfengismál, hefir verið for- cmaður alþjóðaáfengisráðs, er iStofnað var í Bandaríkjunum érið 1953. Hefir stofnun þessi láftið mjög til sín taka og geng- izt fyrir fræðslumótum og náms skeiðum víðs vegar um heim. Dr. Ivy hefir tekið þátt í þess- um mötum í Loma Linda, Cali- fomíu, Washington, Genf og Bombay, og oft á sumum stöð- unum. Það kveður mikið að manninum. Hann er einn snjall- asti fyrirlesari læknastéttarinn- ar og telja sumir, að hann hafi áivarpað fleiri lækna en nokkur annar læknir. Hann flytur fyrir- lestra um margvísleg efni. I Hann er enginn brauðklerkur í starfi sínu. Honum hafa stund- í um boðizt tvöföld laun, en hann ' 'hafnað þeim tilboðum. Hann hefir verið heiðraður á margan 1 'hátt og hlotið alls konar viður- kenningu. Árið 1942 heiðraði Ohicago-háskóli hann. 1946 var ;hann heiðarður af félagi, sem heitir „American Roentgen Ray and Radium Society". 1947 var jþað „The American Congress of Physical Medicine“, sem verð- launaði hann. Árið 1948 heiðr- aði forseti Bandaríkjanna hann fyrir framúrskarandi þjónustu í sambandi við siðustu heims- styrjöld. 1953 heiðarði páfinn hann fyrir markverða þjónustu í þágu mannkynsins, og Ameríska læknafélagið hefir verðlaunað hann hvað eftir annað. Hann er heiðursfélagi í mörgum læknafélögum og hann hefir ritað á annað þúsund vís- indalegar ritgerðir. 1950 kom út eftir hann bók, Peptic Ulcer, um magasár og meltingarsjúk- -...........---------- Skrifað og skrafað mest áhrif á þá. Síðan var hafið umsátursástand um þetta fólk, og dóma, og er það sagt vera gcysi- mikið verk, en meira ætti nú ékki að þurfa að telja fram því til sönnunar, að maður þessi er bæði snjall, gáfaður og lærður vel. En hann á líka siðferðis- þrótt. Ölgerð nokkur buð honum 100.000 dollara, ef hann vildi skrifa nokkrar greinar um nær- ingargildi ölsins, en hann neit- aði að láta nota nafn sitt til framdráttar ósannindum og óverðugum málstað. SkyMi ekki vera eins hollt að j trúa slikum mönnum eins og Kvikmyndir (Framh. af 5. siðu.) sniild konunnar frá mörgum hlið- um, en undirrituðum finnst hún helzt líkjast stangarstökkvara, sem er búinn að fella stöngina tvisvar, en fer svo óvænt Ian:gt upp úr nauðsynlegri hæð í þriðju atrennu. MYNDIN, EINS og ævi konunnar, er á tímabili mikil harmsaga og er ekki ástæða hér til að flæða út yfir þau vandræði. Þetta end- ar viel og er það í fyrsta sinn í langan tíma, sem undirrituðum hefir fundizt slákur endir sann- færanidi, eðiJiIiegur og réttlá-tur. — Áfengisvandamálið er í rauninni þannig eðlis, að það verður varla Ieyrst memia í trúnaði miili manna. hinum, sem hlaupa erinda braskara og gróðafikninnar? _ Pétur Sigurósson. 48 af 51 völdu KITCHEN AID ( uppþvcttavél i uppþvottavél, og voru 48 þeirra af uuiiiimmiiimiiiiiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiuiiiiie Þeír, sem gera vilja tilboð um rafmagns-, | síma- og kallkerfislagnir í barnaskólahús | vií Gnoíarvog, vitji uppdráttar og útboiis- | lýsingar í Skúlatún 2, 5. haé&, gegn 200.00 | króna skilatryggingu. | | Húsameistari | I Reykjavíkurbæjar j 1 ’ H = . E iiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimuumuHiniiiiiiiiii «iiiiMiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiimiiimimiiimiuiiiiiiiiiiiiiu> | Nauðungaruppboð 1 | verður haldið 1 Tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér | | í bænum, föstudaginn 21. 'febrúar n. k. kl. 1,30 e. h. j Seldar verða alls konar vörur tilheyrandi þrota- | 1 búi Halldórs Eyþórssonar, kaupmanns, hér í bæn- | um. Ennfremur verður selt eftir kröfu dr. Hafþórs I | Guðmundssonar hdl., Sigurgeirs Sigurjónssonar J hrl. o. fl. nokkrir rafmagnsmótorar, radíófónn, j§ upptökutæki, fjölritari, reiknivélar, ritvélar, hús- I | gögn, bækur o. fl. — Þá verður og seidur alls kon- | ar varningur, sem gerður hefir verið upptækur h eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík, svo sem arm- §j bönd, eyrnalokkar, hringar, nælonsokkar, varalitir I og ýmsir silfurmunir. §j Greiðsla fari fram við hamarshögg. J 1 Borgarfógetinn í Reykjavík. 1 limiiimmmmmiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimmiimiiiimmmmmmmmimmmmmimmujii! illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllinilllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllHllllllllllUIIIIIIUIHHIUUIUHIIII 3 = Bifreiðastjóri óskast því ekki aflótt fyrr en búið var að koma því á kjörstað. Áróður inn, sem það varð fyrir, minnti að ýmsu leyti á hinn svokaliaða „heilaþvoU1, sem nú er sagður við- gangast imikið hjá kommúnistum í Kína, en hann er fólgin í því að beita allskonar fortölam til þess að fá menn til að jata viillur og að- hyllast nýja trú. En ekki er það þó Mao Tse Tung, sem er upphafs- maður heiiaþvottsins, heldur var hann mest notaður af „foringj- anum,” sem Birgir Kjaran dáði einu sinni enn meira en hann dáir Bjarna Ben. nú, Adolf sáluga Hitler. Það er þvi ekki neinum blöðum um það að íletta, hvaðan fyrirmyndin er að þeirri „snjölLu skipulagningu", sem Bjarni lofar nú svo mjög í Reýkjavikurbréfum sínum. Seinna mun gefast tækifæri t.ii að ræða þetta mál nánar, því að hér hafa vissulega verið notaðir starfshættir, sem geta ekki siður reynst íslenzku lýðræði en þýzku lýðræði hættolegir, ef menn átta sig ekki á þeim í tíma. Gul saga afhjúpuð Nýlega hefir verið afhjúpuð ein af hinum giuiu Sögum íhaiMsins frá tosningaihríðinni í Reykjavík. Þá var þvi mjöghaldið fram í Vísi, að stóreignaskatturinn yrði miklu þungbærari en af hefði verið Iátið og myndi hann a. m. k. nema 360 miMj. kr. Nú er upplýst, að hann verður aðeins 135 millj. kr. áður en kærur hafa verið frá- dregnar. Sjálfstæðismenn hafa m. ö. o. þrefaMað hann í kosninga sögunum sínum. Þó er þessi ósannindi ekki nema smámunir í sambandi við ýmsar aðrar gular sögur, sem beitt var í kosning.abaráttunni og smásaman eru nú að koma í dagsljósið. KITCHEN AID-gerð Leilið upplýsinga hjá oss. SASVSBANÐ ISLENZKRA SAIVIVINNUFÉLAGA Rafmagnsdeild. Kleppsspítalann vantar duglegan og reglusaman bifreiðarstjóra á bifreið spítalans. Laun samkvæmt reglum launalaga. Umsækjendur gefi upplýsingar um aldur og fyrri störf, og láti fylgja með meðmæli fyrri húsbænda, ef fyrir hendi eru. Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 22. febrúar næst komandi. Skrifslofa ríkisspítalanna. (mruiiiimiiiuiiniiiiiiiKuimiiiimiiiiiiiiiiinimuiiHiiiiHiiHiiiHiiMiiiiiiiiuiHiiiiHiimiiiHiiiiiiHiiiiiiiiiiiimiiii! iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiHiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiWHiiiiiiiminimiiHiiiiiiuiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiii' '■V»ViV1i,mV%VbVbV«VíW«V«\S%V«V«VbVbV«V«V1ViV«Vi*1VIi,b%V«V*Vb,i,«Vi‘,iiVIi"bVmVb,iVbViV«Vii"dV«ViVAi!í ERLA ÞORSTEINSDÓTTIR ALMA C 0 G A N INGÍBJÖRG S M I T H í SÍÐAN ER SÖNGUR í BLÆNUM VIÐ, ÞÚ OG ÉG STUNGH) AF VAKI, VAKI VINUR MINN YOU, ME AND US THREE BROTHERS WLLIE CAN 'LIZZIE BORDEN ÓSKALANDIÐ OKKAR SYNGUR ÞRÖSTUR OFT SPURÐI ÉG MÖMMU KOM NÓTT í FÁLKINN H. F. HLJDMPLÚTUDEILD WAV/AV.VV.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V'.VVV.V.VAV.V.V.V.’.VAV.V.V.V.W.V.'.W.V.V.VA*.1 -I .v.v

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.