Tíminn - 16.02.1958, Side 11
í f MI N N, sunnudagiim 16. febrúar 1958.
n
n
DENNI DÆMALAUSI
0/9se.-rwe haix. 'zywcATZ.mc tm
Sunnudagur 16. febrúar
langafasta. 47. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 11,01. Árdeg-
isflæði kl. 4,19. Síðdegisflæði
kl. 16,38.
SlyuvarStfofi R«yk|avflrar
1 H eilsuvemdarstöðiim' ar opti li)
*n sólarhringinn. LæknavðrOnr ;
B. (fyrir vitjanir) er á wu sts.8 hl
18—8. — Sími 15030.
Næturvörður er í LaugavegsapótekJ
simi 2 40 46.
KROSSGÁTAN
WLf 1_j3 LJP
LP-P-P-
— Mikið ertu hepEiinn að það sést ekki inn í eyrun á þér, Snati minn.'
553
Mynd þessi er af Ingrid Simon, sem leikur eitt aðalhlutverkið í myndinnl
Barn 312, sem sýnd er í Bæjarbíói í Hafnarfirði um þessar mundir. —
Dagskráin í dag.
0.10 Veðuríregnir.
9.20 Morguntónleter (ptLötur).
a) introduiktion, aría og presto
eftir Marcello. b) Sónata í a-
moill fyrir einleibsfiðiu eftir
Baoh. — Tónlistarspjall Guð-
mundur Jónsson) — c) Sónat-
ína í þremur þáttur fyrir klari
nettu og píanó aftir Milhaud.
d) Cara Mae Endich og William
McGrath syngja lög eftir Wern
er Josten. e) Sinfónía í g-moll
nr. 3 op. 42 eftir ALbert Rous-
sel.
9.30 Fréttir.
11.00 Messa í Neskirkju. Séra Pétur
Magnússon í Valiainiesi prédik-
ar, séra Jón Thorarensen þjón
ar' fyrir altari.
12.15 Hádegisútivarp.
13.05 Erindaftokkur útvarpsins um
’ vísindi nútímans III. Guðfræð-
in (Siigurbjörn Einairsson).
14.00 Miðdegistónleikar (plötur).
a) Strengjakvartatt í A-dúr op.
39 nr. 3 eftir Boccheriní. b)
Vailée d’Obermann eftir Liszt.
c) Kórlög úr óperum eftir
Verdi. d) La Boutigue Fantas-
que eítir Rossini-Respighi.
15.30 Kaffitíminn: a) Óskár Cortes
og félagar hans iiei'ka. b) Létt
lö.g af plötum. ,
16.00 Veðurfregnir.
17.00 Tónleikar: Þyzkir kvartettar
syngja (plötur).
17.30 Barnatími (Baldur Pálmason).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Bliðaftanstóniieikar (plöturl: a)
Lúðrasveit brez.ka fiotans í
Portismouith ieikur. b) Konsert-
ino fyrir gítar og hljómsveit
eftir Santortoi'iia. c) Boris Christ
off syngur rússnesk þjóðlög og
helgisöngiva.
20.00 Fréttir.
20.20 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik
ur, Hans-Joialfciitn Wunderlich
stjórnar.
a) Orfeus í undirheimum, for-
leikur eftir Offenbach. b) Rap
sódía eftir Herhert Hribersch-
e-k. c) Galopp eftir Reindl.
20.50 Upplestur: Guðbjörg Vigfús-
dóttir les þulu eftir Ólínu And-
résdóttur.
21.00 Um helgina. — Umsjónarmenn
Páll Bergþórsson og Gestur
Þargrímsson.
22.00 Préttir og veðurfnegnir.
22.05 Danslög. (plcitur).
23.30 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurf regnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaö'arþáttur: Um uppeldi
kálfa (Bjarni Arason,).
15.00 Miðdegi'SÚtvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðnrfregnir.
18.30 Fomsöguiiestur fyrir þörn.
18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins
son).
19.10 Þinigfrétth-. — Tónleilkar.
20.00 Fréttir.
20.30 Um daginn og vegitm (Einar
Ásmundsson hæstar.lögm.).
20.50 Einsöngur: Guðrún .4 Símonar
syngur a) Vögguvísa eftir Jón-
as Tómasson. h) Söknuður eft
ir Pál ísólfsison. c) £g bið að
heilsa eftir Inga T. Láruskon.
d) Oaro mio ben eftir Gior-
dr.ni. e) Salta llari, lira eftir
Gianndni, f) II morenito eftir
Peccia.
21.10 Spurt ög spjatliað: Umræðu-
fundur í útvarpssai. Þáttttak-
endur: Ólafí-a J. Haligrímsson,
Ólafur Hannesson menntaskóla
kennari Sigríður J. Magnússon
og Sigurður A.' Maguússon
biaðamaður. Fundaratjórl Sig-
urður Magnús-son fulltrúi.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.\
22.10 Passíusálmur (13).
22.20 Hæstaréttarmál (Hálkon .Guð-
mundsson hæstarétitárritari).
22.40 Nútím'atónlist (plötUir). >\
Lárétt: 1. brask, 6. vindþétt, 100. tún ,
mælir, 11. sérhljó'ðar, 12. bjó til
snúru, 15. þjarka. I Lausn á krossgátu nr. 552:
Lóðrétt: 2. stormur, 3. norsikt skáld, Lárétt: 1. Ferja. 6. Valaból. 10. Ar.
4. traga, 5. hugrökk, 7. samið, 8. 11. Læ. 12. Ritdóms. 15. Hrasa.
röikkur, 9. þjóð (þf), 13. vætóa, 14. Lóðrétt: 2. EU. 3. Job. 4. Svark. 5.
strit. Flæsa. 7. Ari. 8.+ 14. Andófs. 13. Týr.
Funduríupphæðum
Frá Reykjavíkurhöfn.
Tröllafoss, Reykjafoss, Dettifoss og
Ka-tla liggja í höfn. Von er á rúss-
nesku oliuskipi.
Togarar:
Ingólfiur Arnarson og Mars iiggja
í höfn. Úranus vænitanlega farinn á
veiðar.
Skipaútgerð ríkisins.
Hefcla er í Reykjavík. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. HerðubreiS
;er á Austfjörðum á leið til Vopna-
fjarðar. S-kjaldbreið fer frá Reykja-
vík á morgun tiil SnæfelLsneshafna
og Flateyjar. Þyrill' er á Húnaflóa.
ALÞINGI
Dagskrá
neðri deildar miánudaginn 17. febrd-
ar kl. 1,30 miðdegis.
1. Síkattur á stórieign-ir.
2. Húsnæði fyrir féilagsstarfsemi.
Kvenfélag Neskirkju.
Fundur iverður þriðjudaginn 18.
Erfiðlega sækist að koma á fundi æðstu manna, — uppi á tindi alþjóða- febrúar kl. 8,30 í félagsheimilimu. —
samstarfsins — og að því víkur teiknarinn Vieky í þessari mynd, sem ! Ýmis félagsmál verða til umræðu.
hann birti í London Daily Mirror. En meðan leitað er að leiðum upp Félagskonur eru beðnar að fjöl-
, „ , _ . . _ ,. .. . . menna. Konur, sem kosnar voru l
a *indln"' er fundur 1 ”PPh*ðum þar sem þeir eru Sputnik russnesk. bazamefnd er; be3njar
og Explorer ameríski, persónugerðir af Eisenhower og Krústjoff. | ag koma a fundinn.
Dagskrá
efri deildar mánudagin 17. febrúaí
kl. 1,30 miðdegiis.
1. Húsnæði fyrir félagsstarfsemi.
Myndasagan
eftlr
HANS G. KRESSE
og
SI9FRED PETERSEN
26. dagur
Eiríkur er samimála Sveini. Það miuindi hientugast
fyrir þá að komast yfir bát. En byiggðin er öil þann-
ig sett, að illt er að komaist að henni óséður. Það
er helzt ef menn koma af vatninu en ekifci Iandleið-
ina. Við syndum, segir Sveim. Eg er oirðinn þreyttur
á þessu eilifa gömgulaigi., Nú er næst fyrir hendi að
hafa samband við félaigana, sem bíða áramgursims af
njósnaferðinni. Þeir snúa því við ag fytgja ánni til
bíika. Þeir finna fóiagama í bezta gengi, og þegar a-ltir
eru orðnir ásá/ítir um, hvað g-era skuli, er haldið af
stað á ný. Eirákiur hefir ákv'eðið að neyna einn síns
liðs að fcomast yfir bát. Hanm bíðiur enn um stund,
eftir að dilmimit er orðið. Þegar allt er orðið kyrnt i
bygðinni, fer hann ofur hægt og varlega fram á
vatnsbaikkamn skríður út í vatnið og syndir hægt og
variega frá laindi.