Tíminn - 19.02.1958, Side 1

Tíminn - 19.02.1958, Side 1
Bfnttl: Stmar timaní eru Ritstiórn og cKrlfstofui i 83 00 BlaSatnenn eftlr kL 19: 1*301 — 18302 — 18303 — 18304 Lúðvík Gizurarson og samvinnu- félögin, bls. 5. Forsetakjör í Guatemala, bls. 6. Ræða eftir Indriða G. Þorsteinæfon, bls. 7. 42. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 19. febrúar 1958. 41. blað. Nýtízkulegur þýzkur togari hér Mikilvægt fyrir í slendinga að fylgjast með undirbúningi fríverzlunarmálsins Nauðsynlegt að fljótt semjist um Kýpur- málið NTB—LONDON, 18. febr. — Selwin Loyd utam-íkisráðherra er þeirrar skoðunar, að mögulegt muni reynast að komast að sam komufogi um málefnalegan grund völl til lausnar Kýpurmállnu, sem allir aðilar gætu sætt sig við. Ráðlierrann licfir gefið neðri deild brezka þingsins skýrslu um viðræður þær, sem hann átti nýlega í Ankara og' Aþenu við tyrkneska og gríska ráðamenn. Kvað hann brýna nauðsyn á frekari viðræðum svo fljótt sein hægt væri. Skjótleik Inn væri stórt atriði í málinu, og frumskiiyrði, að leggja ríka álierzlu á ró og spekt á Kýpur, svo að ástandið væri þolanlegt, er samningar færu fram. í fyrradag kom hingað til Reykjavíkur nýr þýzkur togari, sem nefnist „Sagitta". Er hann í annarri veiðiför sinni. Togari þessi er einn hinn ný- tízkuliegastí og fullkomnasti, sem til er í heiminum, Þessi togari hefir tvennair þitiur. Á neðri þiljum, sem eru að mestu yfirbyggðar, geta há- seta runnið að' aðgerð og fiskverkun,og færibönd flytja fiskinn að og frá. Á skot hans er breið renna, og er varpan og hlerar tekið þar inn. — ASaivinda er og fyrir aftan yfirbyggingu og er það mjög til bóta. — Efri myndin sýnir hlið togarans og sjást þar efri og neðri þiljur. Neðri myndlilm sýnír skuf togarans og rennu þá, sem varpan er dregin um. — (Ljósm.: Guðm. Ág.) Egyptar segjast aðeins hafa sent ■embættismenn í stjórnarerindum inn á súdanska landssvæðið og ilögreglulið í fylgd með þeim. Er ætlunin að liáta íbúa þessa svæðis ikjósa, er þjóðaratkvæði verður 'greitt um sameiningu Egyptalands og' Sýrlands og kosinn verður for- seti þess ríkis. Kosningar eiga að fara fram í Súdan innan skamms og átti fólkið, sem þarna býr, einn ig að kjósa þar. I Sendiherra Egypta í Khartoum höfuðstað Súdans, gekk í dag á fund Ahdullah Khalil forsætisráð frestar að ræða Túnis- málið meðan reynt er að miðlamálum Gylfi Þ. Gíslason flutti ýtarlega skýrsfii um málið á Alþingi í gær Fríverzlunarmálið var á dagskrá sameinaðs þings í gaer. Flutti Gylfi Þ. Gíslason iðnaðarmálaráðherra mjög ýtarlega og fróðlega skýrslu um málið allt frá upphafi og til þessa dags, Rakti ráðherra í einstökum atriðum hugsanleg áhrif á utan- ríkisverzlun íslands, ef landið gerðist aðili að samtökunum. , Er þó ekki fullkomlega ljóst enn á hvern hátt ákvæðum verð- ur hagað í einstökum atriðum, þar sem samtökin eru ena í mótun. landbúnað og iðnað. Að ræðu Ræða Gylfa Þ. Gíslasonar, verð- skúia lokinni var umræðum urn ur birt hér í blaðinu í heild næstu málið frestað. daga, þar sem hér er á ferðinni nxáil, sem telja má að varði þjóð- Mikilvægt að fiskurinn ina alila. Verða því ekki hér rakin sé með. ýtarlega atriði ræðunnar, en að- Gyifi Þ. Gíslason rakti nokkuð eins drepið á fáein veigamikil at- sögu fríverzlunarmálLsms. Heims- riði. Að lokinni ræðu ráðherrans styrjöldin breytti mikig viðhorfum ; tók Skúli Guðmundsson þingmað- manna í efnahagsmJálium og al- | ur VesturjHún.vetninga til máls þjóðasaimstarfi, aukin samtök naið og fliitti nijög glögga ræðu um uðu að því að tryggja sameigin- einstök atriði málsins, einkanlega legt öryggi landa. u:m áihrif frjálsrar verzlunar á Ráðherra rakti heiztu hugsan- -___________ leg áhrif af þáttöku okkar í saan- tökunum um frjáisa verzSun Vestur-Evrópuríkja, sem nú cm I mótun og hafa íslendingar tekið þátt í undirbúningsviðræðum, sem fram hafa farið. Á miklu veltur fyrir íslend- inga í þessu sambandi að öll verzlun með fisk sé sem frjáls- ust. Sumar fisktegundir, svo sem saltfisk skreið o-g sfld seljum við að verulegustu magni til þess- ara landa, og myndi aðstaða okk ar því stórkostlega versna til við skipta í þessum löndum, ef við yrðum einir hinna miklu fisk- veiðiþjóða í álfunni utan við sam tökin. Aftur. á móti myndi þetta liafa minni áhrif á útflutning okkar á frosnum fiski, sem ehki er nema að litlu leyti tfl frjálsa verzlunarsvæðisins. Varðandi allar .útflutningsgrein ar okkar og samkeppnisaðstööu j'&Ienzka iðnaðarins er málið tais- vort mikiu flóknara og er að íslendingar geti genst a samtökunum, nema tekiS sé fullt tillit til ýmsrar sérstöða. ■ Ráðlierra lauk máli sínu metl því, að segja að menn yrðu að vera við því búnir að taka skyn- sanflega og rökstudda afstöðu til þessa mikilvæga máls, þegar það kæmi á slíkt stig. Aðeins Jögregla’ send til Súdan, seg ja Egyptar Ásaka Súdanstjórn hins vegar um að tefla f ram hersveitum Bretar 02 Bandaríkjamenn reyna a'S miðla málum. Frakkar ákveífnir a<S halda flotahöfninni í Bizerte NTR-New York, 18. febr. — Öryggisráðið ákvað á fundi sín- um í kvöld, að fresta meðferð kærumála Frakka og Túnisbúa, til þess að s.iá hvað Bretum og Bandaríkjamönnum verður ágengt í malamiðlun, en eins og kunnugt er, hafa þeir boðizt til að reyna að miðla málum, og hafa Frakkar og' Túnisbúar tekiS því boði. Vill ráðið gefa hlutaðeigendum tíma til samn- ihgatMraima áður en það kemur sarnan um málið á ný. Öryiggsrláðið kom saman um kl. 7 í kwöld til að ræða kæru Túnis vegna loftárásarinnar á Sakiet. Túniis á ekiki sæíi í ráðinu, en Sotjotev, siem er forseti riáðsins þennaii mánuð, bauð fuMtrúa Tún- is að taka sér sæti vi'ð borð með raðinu. Hanh bað um orðið, og áakldi rí'ki sínu rétt tvl að kriefjast þeiss, að ráðið kæmi saman aftur ineð stutitu mfyrirvara, ef svo reyndist, að máiamiðlun Breta og Bandaríkjaimanna bæri ekki árang ur. Piineau utanríkisráðii. sagði í da®, að Frakkar væru ákveðnir í að halda flotahöfninni í Bizerte og þeini flugvöllum, saii þar að liggja. Samtímis komu saman handarískir og brezkir diplóanatar ásaunt Sadok Mokkadem utanríkis ráðherra Alsír og hófu þeir við- ræður, sem vonast er nú eftir, að endi með samkonnilagi. Boui'igiba hefir sent fuMtrúa sinn á fund lil að biðja hann sbuðninigs. Skemmtifundur Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna Iield- ur skemmtifund á venjulegum stað í kvöld, miðvikudag, kl. 8,30. Féiagskonum er heimilt að taka með sér gesti. Tilkynnið þálttöku í símum 34274, 32768 og' 11668. liorra og bar fram mótmæli gegn því, að súdanskar liersveit ir hefðu faijið inn í íandamæra- liéniðin norðan við 22. breiddar baug. jnr i Klialil sagði síðar á blaða- mannafundi, áð Egyptar hefðu þegar hinn 1. fehrúar seut Súdan erindi og kráfist þess, að Súdan afsalaði sér svæðunum fyrir norð an 22, breiddarbaug. Þeir land- flákar, sem hér ttm ræðir, eru lítið svæði við Rauðahafið og lít il hjálenda við Wadi Halfa við Nílarfljót. Áður en Súdan svar- aði erindi þessu, barst sú fregn, að egypskar liersveitir liefðu ráð ist inn á svæðin við Rauðahafið. Stjórnin í Súdan kom til fund ar í morgun til að ræða ástand- i'ð. Nokkur mannsöfnuður varð í Khatoum, og hrópuðu menn víg orð mót Egyptum, annars var ckki unm óeirðir að ræða. Stórhríð í USA - flóð í Evrópu NTBy 18. febr. — Stórviðrinu í austurríkjum Bandaríkjanna liafði enn ekki slotað í kvöld, og ekki var einu sinni útlit fyrir batnandi veður. Kuldi var óhemjumikill langt suðiu- eftir. Snjór lfleðst niður og er umferð og nvörg önnur starfsemi víða al- gerlega stöðvuð. í Bandaríkjun- um höfðu 182 menn láti'ð lífið af völdum óveðursins. Veðiu'ofsinn var kominn til Kanada í dag' og' höfðu þar 2 manneskjur þegar látið Iífið. Frá Evrópu berast fregnir um flóð. Mikii flóðaliætta er talin í Ungverjalandi og Júgó- slavíu og í Bæjaralandi hfaa flóð þegar valdið ínilljónatjóni. Ræða Skúla Guðmundssonar. Skú'li Guðmundsson þingmaður Vestur-Húnvelnimga hóf mál sifct með því að þakka í'áðherra fýrir hið greinangóða yfirlit og ríkls- stjórninni fyi'ir að hafa sinnt ötél- inu á undirbúiningsstigi, svo seni hæfir jafn þýðinigarmik'lu máíU. Skúli benti á, að áður ©n afstaða yrði tdkin, yrðu menn að giera sér vel grein fyrir þvi hvað vinnst og hvað tapasfc með þátfctöiku o@ þá alveg sérsfcaklega hver áhrifin yrðu á helztu atvinnuvegi okkar, landbúnað, sjávarútveg og iðnað. Benti Skúli sðan á hugsanleg áhrif þátttöku íslands á lanð- búnað. fslendingum væri mikil- vægt að afla aukinna markaða vegna útflutnings á dilkakjöti, og myndi þátttaka ©kkar stór- bæta aðstöðu okkar að því leyti, þar sem víðast eru talsverðir tollar á kjötinu. Ekki stafaði hins vegar nein samkeppnishætta af inuflutningi neyzlumjólkur vegna fjaiTægðar landsins frá hinuin markaðslönd (Framh. á 8. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.