Tíminn - 19.02.1958, Side 3
TÍMIN'N, miðvikudagiim 19. febrúar 1958.
3
Enn um „baráttuna um ísafjörð”
Að: Jokinni sæiuviku íhalds
ins efíir kosningasigurinn í
Reykjavík fór guiusagnahöf-
undurinn að líta yfir frammi-
stöSui undirforingjanna úti
á landsbyggðinni. iKom þá í
Ijós að ýmsar áætlanir höfðu
farið þar úr skorðum.
ísafjörður ter eitt c:í |>eim irjör-
dæmtiitt-jsieim Sjáilfstteðismenn ihafa
■Ih'gt iei«na mest kapp é að vinna.
* Þann 13. þ.m. er á igula dálki
Morguníbilaðsins að möbkru rakin
]>essi hiernaðarsaga. OÞó tfer nú tim
'þá sa'gnaritun líkt og (hjá óskanetn
Adum Bjarna Ben. austur í
Mosikvu, að þar er vmsu sleppt,
un amtað ofsagt. eá.v. af vangá
pða ókiunnugleika Bjarha.
Þáttaskií
Árið 1946 telur Bjarni að þátta
sikil halfi orðið í tstjórnmálasögu
ísafjarðar, þegar Alþýðuflokkur-
inn imitstsiti aneiriMuta þar.
í hverju :eru isvo þessi imestu
„þáttaiskií“ fóJigin. Jú, Sjálfstæðis
imenn og kommúnistar gengu í
eina sæng í bæjanstjórn og rit-
stjóri annars heilzta análgagns
þessa bæjarstjórnarmeirihluta var
„gamaili og reyndur Moakvukomm
únisti“, eins og Bjarni Ikemst sjálf
ur að orði.
Samstárf íhalds og komma
Aðferð Bjarna Ben., ium sam-
starf við ikomma gegn Alþýðufl.
var snemima heitt á ísafirði. í toæj-
arstjórnarkosningunum 1942 var
náið isamstarf með Iþessum tveiim
flokkum. Þeir touðu að vísu fram
tvo tista, len á toáðuan llistum var
að finna forustumenn íhaldsins.
Þessir Siistar fengu isamtals 4 anenn
kosna — 3 Sjálfstæðismenn og
einn komma.
í kosningunuiri 1946 varð þvi
ekki önnur foreyting, eai sú, að
Sjáifstæðismenn unnu einn full-
triia a'f Alþýðuilcikknum og komm
ar íeingu valdaaðstöffu í toæjar-
•s-tjórn. Þetta eru nú „þáttaskLiin“,
sem Bjarni Makkar jtfir og segir
svo um:
. . ten Sjálfstæðismenn tvö-
fclduðu íö'lu foæjarfiílltrúa sinna
og tóku við forustu í (bæjarm'álun
um.“
Skekkja í dæminu
Þarna snýr Bjarni alveg á Sólon
Islanduis í reikninigsilistinni —
iiann bætir einum við þrjá og fær
út. itvöifailda t8Lu bæjaitfulltrúa.
'Sennidega skýringin á þessu fyrir
toæri er, að Bjarrú isendi Sigurð
Bjarnason vestur á ísalfjörð tii að
•stjórna- „baráttunni nm ísafjörð“,
gegn Aiþýðuflaklcnurn. Til forna
hjuggu kapparnir isvo <titt að þrjú
sverð isýndust á totfti. ÍÞannig sér
Bjarni þrjá fuiltrúa geysast inn í
bæjarsitjórn ísafjarðar er Sigurð-
ur fer þar einn inn til viðbótar
þeim tveim, er fvrir voru.
Vantar eitt blað
Einu toiaði mætti Bjarni toæta
inn í söguina: „Baráttan lum ísa-
fjörð“, þar sem ■gi'eint væri frá
því hvernig Sjálfstæðismenn skipu
lögðu tourtiflutning aiira þeirra
toáta, ier þeir höfðu yfir að ráða,
úr bænum — en gerðu isíðan hi-óp
að Alþýðuflokksmönnum. sem þó
reyndu að gera út þá toát.a er þeir
réðu yifir, fyrir að.skaffa efcki bæj-
arbúum næga vinnu. Hvar var þá
umhy.ggjan fyrir Adþýðuficfcknum,
sem nú ef tir síðustu ,toæjarstjórnar
kosningar, flæðir út úr dálikum
MorguniMaðsins.
íhalds-komma meirihlutinn
Þau tknamót, sem Bviarni telur
merku®t"í stjórnni'áia^ögu ísafjarð
ar, er þagar S'jáifsitæðismenn og
kommúni'star gengu í leina sæng
i toæjanstjiórn Ísaíjarðar 1946.
Hér gelck eem isagt allt eftir
höfði Bjarna — mieð samningum
við kommúnista tókst íhaldsmönn
um að koima AiiþýðLtfiiolíknum á
kné — „alveg eins og ég“ söng
Bjarni; svona fór hanm að á verka-
lýðsbaráttunni.
Fjórir bæjarstjórar á hálfri
annarri vertíð
Ekki talar Bjarni heldur neitt
um hvernig stjórn ibæjarmálanna
gekk eftir „þáttaskilin" 1946, en
ekki kemst nú hcldur allt fyrir
í einum dáliki, þótt guiur sé.
Fyrsti þáttur eftir „þáttaskiiin“
hófst á því að íhaids-koimma meiri
hlutinn fékk nýbakaðan iögfræð-
ing, sem igetið hafði sér gott orð
í Heimdalli, tii að gegna bæjar-
stjórástárfinu.
Fljótlega fór að bera á igreiðslu
tregðu hjá bænum, og lo’bs var svo
koimið að bæj arsitatfsmenn áttu
inni al'lt að :sex mánaða laun hjá
bænum.
Þá vildi það happ tii, að frá aðal
stöðvum í Reykjavík hafði verið
sendur maður vestur á ísafjörð
sér til hressingar. Þetta tækifæri
gripu íhalds-kommar og gerðu
mann þeninan að toæjarstjóra, en
iétu lögfræðingim’inn skrúa tolað
sjáifstæðismanna.
Líður að leikslokum
í b æ j a rstj ór na rkosni ngunum
1950 héldu SjáLfslæðismenn og
kommúnistar isínum sameiginlega
meirihluta.
•Einn af foringjum íhaldsins
hafði ium þessar anundir fengið
mikinn áhuga fyrir að komast í
starf Ibæjarlstjóra. Hann notaði
því tækifærið þegar heilsuifari
sunnanmannsins hnignaði, tii að
setjast í stól bæjarstjórans.
Óstjórn bæjaranálanna, fylgis-
tap kommúnista í síðustu kosning
um 'og frekja þessa foringja, sem
ruðzt hafði í bæjarstjórastólinn,
varð 'til þess að kommar fóru inú
að ókyrrast í íhaldssænginni. Þó
varð vinslitum bjargað í ibili með
því að fcjósa sem bæjarstjóra
mann er lengi hafði unnið á bæjar
skrifstcfunni sem skrifstofustjóri.
Adam var þ’ó ekki lengi í para-
dís. Á miðju kjörtímatoili slitu
koimmúnistar samstarfi við íhaldið
og þóttust fegnir að sleppa úr vist-
inni. Enda var þá alit komið í
strand —- toæjarkassinn tómur, láns
traustið toúið í öLlum lánastofnun-
'um — atvinnuleysi og algjört öng-
þveiti framundan.
í'Sfirðingar kalla þetta sam-
stjórnartimabi'l íhaMs oig komm-
únista „neyðartímabilið“ og óska
víst ekki eftir að þurfa að iupp-
Ufa annað eiris aftur. Það sýndi
(Framliald á 5. síðu).
UR MINUM BÆARDYRUM
eftir Karl í koti.
STRJÁLAR GERAST nú Unumar
Tími sæll. En nú þegar „öll er
frosin úti jörð og ekki sér á
holtabörð“, og þegar „þögull
Þorri heyrir“ harmakvein
Bjarna aðalritstjóra um vönda
rikisstjórn og sigursörig hans
yfir góðum árangri flökksins í
höfuðstaðnum með tflstyik
„gulu“ bókmenntanna, þá lang-
ar mig líka til að líta út úr
mínum bæjardyriun.
MÉR FINNST VON að Mogginn
isé glaður yfir að ekki tókst að
„eyðileggja Reykjavík“ með
hinum nýju kosningalögum,
sem Alþingi lögleiddi fyrir
jólin. En ég var aUtaf að Mera
og líta eftir hvar hættan væri
fólgin í hinum nýju lögum. Og
sá við það eiginlega ekkert frá
heldur en að verða um of háð-
ur erlendu fjármagni.
Hefði ekki verið farið út á
Iþá óheffiabraut, sem formaður
Sjálfstæðisflókksins, _ Óiafur
Thors, ruddi allra íslendinga
mest, að eyðíl'eggja verðgildi
íslenzkra peninga, þá hefði nú
verið hægðarléikur að. hafa
nægjanlegt spaúifé af verðmiki-
tun íslenzkum penmgum ©I'
flestra framkræmdalána hér á
iandi.
Það er dýrtíðin og' eyðsian,
sem hefir eyðilagt spariíjár-
isöifnunina. En þó dettur mér
ekki í hug að höfuðprestur dýr-
tíðarinnar, óhappamaðurinn Ól-
aífur Thorís, hafi gengið mann-
vonzka fil óhappaverka sinna,
heldur skammsýni og augna-
bliks valdaþorstL
Bjarna og hans mönnum, nema
'litlu „músina“ hans Jóns í Vík, ÞÓ AÐ ÁRÍÐANDI sé að hafa
Bragi Kristjánsson kjörinn formaður
Ólympiunefndar íslands
Á sambpndsráðsfundi íþróttasambands íslands, er haldinn
var á s. 1. hausti, voru samþykktar nýjar starfsreglur fyrir
Ólympíunefnd íslands og er nefndin nú fullskipuð samkvæmt
þeim reglum.
S. 1. mánudag (10. febr.) hélt Gísli Kristjánsson. Til vara: Ragn-
svo Ólympíunefnd sinn fyrsta fund. ar Þorsteinsson.
Þar var kosin framkvæmdanefnd Fulltrúi Sundsambands íslands:
og voru þessir kosnir: Bragi Krist- Erlingur Pálsson. Til vara: Yngvi
jánsson, formaður, Gísli Ilalldórs- R. Baldvinsson.
son, varaformaður, Jens Guðbjörns Fullfrúar íþróttasamtoands ís-
son, gjaldkeri, Ólafur Sveinsson, lands: Guðjón Einarsson, Stefán
toréfritari, Birgir Kjaran, ritari, Runólfsson, Hermann Gúðmunds-
En Ólympíunefnd íslands er son. Til vara: Hannes Þ. Sigurðs-
þannig ful'lskipuð: _ son, Axel Jónsson og Gunnlaugur
Fulltrúi íslands í Alþjóða-Ólym- J. Briem.
píunefndinni C.I.O.: Benedikt Fulltrúi Menntamálaráðuneytis-
Waage, forseti ÍSÍ. ins: Gunnar Vagnsson.
Fulltrúi Frjálsíþróttasambands Fulltrúar fráfarandi Ólympíu-
íslands: Guðmundur Sigurjónsson. nefndar: Bragi Kristjánsson, Jens
Til vara: Lárus Halldórsson. Guðbjörnsson. Til vara: Helgi Her-
Fulltrúi Handknatlleikssam- mann Eiríksson.
bands íslands: Árni Árnason. Til, Fuiltrúar Samtoandsráðs íþrótta-
vara: Hallsteinn Hinriksson. Isamtoands íslands: Gísli HaUdórs-
Fulltrúi Knattspyrnusambands son, Birgir Kjaran, Ólafur Sveins-
I íslands: Sigurjón Jónsson. Til son. Til vara: Gís'li Ólafsson, Lúð-
vara-: Sveinn Zoega. ^ I vík Þorgeirsson og Sveinn Snorra-
Fulltrúi Skíðasamtoands íslands: ■ son.
að kjörfundir þyiútu að standa
einni klukkustund lengur fram
á nóbtina, heldur en lögin sögðu.
Við allt þetta tómlæti í glímu-
'skjálfta „Moggans" vorum við
kotkarlarnir sumir svo illgjam-
ir að gruna að fleira lægi til
'grundvallar „roðanum“ heldur
en „músin“ hans Jóns, t.d. að
erfiðara yrði en áður að hafa
njósnir í kjördeildunum og að
fá ekki að veifa ránfuglinum í
toílunum og sýna veldi sitt og
rikidæmi á götunum.
Nú er óg búinn að frctta að
flestir ofstækisminni og gætn-
afi Sjálfstæðismenn séu íiarð-
ánægðir yfir þeim aukna menn-
ingarblæ, sem var á Reykjavík
á kosningadaginn í stað þess
stöðugt vaxandi skrílbrags, sem
•hefir verið að færast á liöfuð-
staðinn á lcosningadögum sið-
ari árin.
ÞAÐ ER MIKIÐ TALAÐ um lán-
tökur. Það er oft gott að fá
lán með góðum kjörum. En
ifátt er svo gott að það hafi
ekfci líka sínar dekkri hliðar.
Og svo er sannarlega um mikl-
ar lántökur. Þó er sjálfsagt að
reyna að fá lán erlendis til
ýmsra nauðsynlegra stórfrain-
kvæmda, eins og t.d. Sogsvirkj-
erlendar lántökur í hóii,_þá er
ófyrirgefanlegt, þegar íslend-
ingar gerast svo miklir flok’ks-
ofstækismenn, að þeir fara að
spilla fyrir nauðsynlegum Ján-
tökum erlendis, eingöngu til
þess að reyna að eyðileggja, að
rikisstjórn af andstæðum flokki
í þeirra landi, geti fengið ián
tifll allra nauðsynlegustu fram-
kvæmda, eins og t.d. Sogsvirkj-
unar.
Mér er sagt að þeir,. sem
Víða fara út um heimiiHi, að
þegar stórum fréttastofum er-
lendis eru send fréttasfceyti af
urriboðsmönnum þeirra í öðrum
löndum um eitthvað fréttnæmt,
•er þar gerist, þá komi fréttin
í iþúsundum blaða út um allan
iheim. Þannig sé oft hægt að
íákapa heims'álit á mörgum mál-
um, án þess blöðin viti um að
rangt hafi verið farið með í
upphafi.
Nú hefir margkomizt upp, að
umþoðsmenn erlendra frétta-
stofa, hafa sent þeim tíðum
flokkslituð rógsskeyti, sem virð-
ast vera tilraunir tfl þess að
riiynda rangt álit úti í. hinuin
víða heimi um ýmislegf sem-ís-
lendinga varðar miMu.
Þessi verknaður stappar
nærri landráðum.
unarinnar, áburðar- og sements-
verksmiðja. En erlendar skuldir HVAÐ SKYLDI þjóðin verða mörg
geta verið hættulegar sjálfstæði um tugum milljóna ríkari á
landsins.
Og stundum er traustara að
toúa að sínu. toótt srnærra sé,
ári hverju, væri hagsýni og
nýtni höfð í heiðri? — Tölium
(Framh. á 9. siðu)
Fastaneínd í varaannálum skipuS,
jirír íslendingar og þrír Bandaríkjam.
Að gefnn tilefni tekur utanríkisráðuneytið fram eftirfar-
andi: í desember mánúði síðastliðnum var endanlega gengið
frá skipun fastanefndar þeirrar í varnarmálum íslands, sem
gert var ráð fyrir að sett yrði á fót samkvæmt samkomulagi
ríkisstjórna íslands og Bandaríkjanna 6. desember 1957.
í útlendum blöðum eru oft vissir hlutar þeirra ætíð fyrir
ódýrar smáauglýsingar, þar sem almenningur auglýsir margt
smávegis fyrii- lágt verð.
Þetta er frá blaðanna hálfu sem nokkurs konar þjónusta
við kaupendur þeirra og lesendur.
Slíka tilraun er ætlun að gera hér í þessu rúmi.
Ekki þykir ótrúlegt að ýmsir vilji notfæra sér þetta, þar
sem Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum
svæðum það útbreiddasta.
Þó að auglýsingaverð sé yfirleitt hátt, er hægt að auglýsa
smáauglýsingar í þessu rúmi fyrir litla peninga.
Þeir, sem vilja reyna, geta hringt í síma 19523.
iger-a tfllög'Ur til ríkisstjórn-
anna begigja í þeim efnum,
imeð hliðsjón af hernaðarfegu
,iog stjórmuiáiMiegu viðhorfi á
hverjum tíma.
II. Að undirtoiia, að svo miMu
isem hernaðarfegur viðbúnað-
nr leyfir, að ísllendingar taki
í ríkara mæli en áður að sér
istörf, er varða varnir lands-
ins, á meðan völ er á liæÆuan
imönnum til slíkra starfa, svo
log að tryiggja að menn séu
æfðir í þessu skyni.
lagls rí'kisstjórna íislands og Banda III. Að vinna að lausn mála. er
Af hálfu íslands eiga sæti í
mefndiinni þeir Guðanundur í. Guð-
miundsson ulanríkisPáðherra, for-
imaður; Eonil Jónsson, forseti Sam-
einaðs Alþingis og Þórarinn Þór-
arinsson, ritetjóri.
Fulltrúar Bandaríkjanna í
nefndinni er,u: John J. Muccio,
ambassador, formaður; John N.
Irwin, aðstoðar landvarnarráð-
herra og Ernest Mayer, forstjóri
Norður-Evrópu Skrifstofu banda-
ríska utanríkiisráðuneytisins.
Samkvæmt ákvæðum samkoniu-
ríkjanna er verkefni nefndarinnar:
I. Að ráðgast við og við Uffl
varnarþarfir íslands og Norð-
iur-Ait!'anteha£ssvæðisins; að
athuga hverjar ráðs.tafanir
■ gera þurfi vegna þeirra og
varða stefnuna í almennum
imeginatriðum í samskiptum
íslendinga og varnarfiðsms.
UtanríkLsráðuneyitíð,
Reykjavik, 17. febr. 1958.
Kaup
Sala
SPILAKORT. Framsóknarvistarkort
fást í &krifstofu Framsóknarflökks-
ins, Edduliúsinu, Lindargötu 9a. —
ENSKUKENNSLA fyrir 16 ára dreng
óskast. Simi 14942.
Lögfrægistörf
FERÐABÓK HENDERSONS, emska MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgM
Vufl í nrfiniVÆ' n •YXffn.'itntn-in r , , 'X
útgáfan frá 1814, óskast keypt. —
Sími 12353.
SÓLÓ miðstöðvar eldavél (noluð) til
sölu. Upplýsingar gefur bæjar-
stjórinn á Akranesi.
BARNA ÞRÍHJÓL óskast kevpt. Sírni
19814.
DULARBLÓMID, skáldsaga Pearl S.
Buck, kostar 4G krónur. Pant.ið ein-
tak. — Bókaútgáfan Gimli, Lindar-
götu 9a, Reykjavik.
SKÍÐI og SKÍÐASKÓR til sölu. Sími
24847.
Sigurgeii’sson, hæstaréttarlögmjað-
ur, Austurstræti 3. Sírni 15958.
BJÖRN HERMANNSSON hdl. Þing-
holtsbraut 22. kl. 6,30—7 e. b. —
Sími 13971.
Atvinna
Kennsla
SNÍÐAKENNSLA, Bergljót Ólafsdótt
ir, Laugarnesvegi 62, Sími 34730.
RÁÐSKONA óskast á sveitaheimili.
Má hafa með sér barn — eða tvö,
sé annað orðið 8—12 ára. Bréf
sendist afgreiðslu Tíanans, micrkt:
„Sveit“.
VÉLRITUN. Óska eftir' að fá vél'ritað
dálítið lesmál. Sími 16066.
REGLUSAMUR miðaldra rnaður ósk-
ar eftir léttu starfi. Upplýsin'gar í
síma 34503.