Tíminn - 19.02.1958, Qupperneq 4
4
T í MIN N, miðvikudaginn 19. febrúar 195S,
Lögreglan í London hefir
gert innrás í spilavíti í West
End, þar sem stertimenni
borgarinnar, dætur þeirra,
ektakvinnur og friilur voru
að skemmta sár í kringum
gullkálfinn.
Primadonnan í lteiknum er 54 ára
-gömul hefðarfrú, Ma-ry Grace Os-
'borne, með blátt blóð í æðum, en
það var hún sem rak spilavítið
'ásamt þritugum syni sínum og ein-
um vina hans. Dóttir hennar ér
einnig riðin við þetta athæfi og
fjöldinn allur af aðalsmönnuím
bargarinnar, sem kikna undír orð-
um og titfom.
Sökudólgarnir óku á lögregiu-
stöðina í sportkerru frú Osborne
og ökuþórinn, klæddur gráum ein-
kennisbúningi, hemlaði við dyrn-
ar og vísaði skrautbúnum farþeg-
unum út á ganglStéttina, hvaðan
þeir máttu ösla yfir beðjur af káii-
hausum og hauga af gulrótum
framhjá undrandi verkalýð og
grænmetissölum frá Bow Strteet
og þaðan inn á lögregluStöðina.
Konurnar voru klæddar í minfca-
feldi og báru kostulega skartgripi
og herrarnir í loðskinnsbrydduð-
um vetrarfrökkum og með harða
liatta. Það var kostuleg sj'ón í þess-
um borgarhluta.
UrSu að greiða tryggingu
Alls hafði lögreglan veiitot 24 í
net sitt og það enga smádrætti. í
réttarsalnum Ieit þetta út eiins og
síðikjólabali. Þar voru synir og
dætur margs stórn’jennis, ungar
hefðarkonur og herrar á þrítugs-
aldri, sem standa í fylkingarbrjóstL
enskrar samkvæmismennLnga'r,
mannskapur sem lifir hátt og
bregður sér einstaka simnum á
klúhbana í Weat End og Mayfair
til tilbreytingar. Þar gaf að lita
Lögreglaii gerir innrás í spilavíti -
Sökudólgarnir aka á lögreglustöðina
í sportkerru - Stertimennin vaða kál-
beðju á leið til yfirheyrsk - Átvagl
með góða eiginleika í skáldsögu eftir
Sagan - Eva Bartok og markgreifinn
af Milford Haven að draga sig saman?
Sex heimsmet í sundi
erfingja jartsins af Ancaster og
systur hans, 23 ára að al'dri, ná-
fcomimn ættingja hertogans -af
Portland, brezkan sendiráðheira-
son og son aðstoðarmanns gamia
Georgs V. Bretakonungs, o.s.frv.
Þeir handteknu urðu að borga
stórfé til tryggingar þvi að þeir
hyirfu ekki úr landi meðan þeir
biðu málssöknar. Að öðrum kosti
hefði iögregilan asyðat til að stinga
fóikinu í stoeininn..
Franska skáldkonan Fran-
coise Sagan á nú í brösum
v55 úigefandann Henri Joly-
et, en hann heflr krafið hana
um milijón franka í skaSa-
bæfur fyrir að hún hefir lát-
ið leiðinlegan náunga í síS-
ustu bók sinni, Eftir ár og
dag, bera nafn hans,
Saigan hefir nú stefnt Jolyet
tneð skaða'hó/fcakröfu að upphæð
100 þúsund frankar „fyrir óþæg-
indi, sem þetta ósvífna tiltæki
'hefir bafcað mér“, segir skáldkon-
an.
Hún segir að Jólytet hafi ekki
viljað neibt samkomulag og að hún
hofi þá ifkrifað honum á þessa
leið: ____
„r bók miuni heitir Jolyet André
og ekki Heniri og hann er leik-
hússtjóri og hann er líka átvagl.
Auk þess hefir hann fleiri góða
eigirdeika. Ég veit efcki hvort þér
eruð líka áitvagl eða hafið aðra
góða ■eiginltelka, en hvort sem er
þá er engin ástæða tii að vera með
pex út aif jbtessa.
Söguhetju minni þykir betra
vi'skí en foamiliute og hann er
sikemmitiiegur við vín. Það ætti
akiki að óráa yður frekar en hvern
atmau.“
André Jolyet er í bókinni lýst (
sam manni með kynvi'Uutillhneig-!
ingar og Henri Jolyet segir, [
að hann sé eini maðu'rinn í síma- i
skrá Parísar, sem beri betta ætt- i
arnafn og segiist af þeim sökum '
hafa orðið að þola margvís'leg ó-
þægindi eftir að bóíkin var gtefín
út.
LundúnablaSiS Daily Maif
skýrir frá því, að markgroif-
inn af Milford Haven ætli aS
kvænast kvikmyndasf jörn*
unni Evu Bartok, en hún er
nú skilinn viS fjórSa mann-1
inn.
Eva vair síðar spurð á blaða-
mannafundi, hvað hæft væri í
þessu og svaraði hún eftir langa
umhugsun og vangaveltur, að húa
vildi ekki ræða málið.
Melbourne, 18. febrúar. —
Á ástraiska sundmeistaramót
inu, sem hófst hér í dag, voru
satt sex heimsmet í sundi.
John Monckton synti 220
yards og 200 m. baksund á
2:18,4 mín., sem er heims-
met á báSum vegalengdum.
Dawn Fraser, sundkonan góS
kunna, setti heimsmet í 110
yards og 100 m. skriSsundi,
Sks^amóf: Reykiavikur:
synfi á 61,5 sek., og hinn 15
ára gamli John Konrad synti
440 yards og 400 m. skri&i
sund á hinum ótrúlega tíima
4:21,8 mín. — ÞaS er uíM
átta sekúndum betri tími eri
aSrir sundmenn hafa náS á
þessari vegalengd. NTB.
Grein um Konrad og sysfr?
ur hans birtist hér nýlega á
íþróttasíSunni. .
Ólafur NOsson og Haraldur Pálsson
Reykjavíkurmeistarar !
Fyrsti hluti Skíðamóts Reykjavíkur fór fram við Kolviðar-
hól á sunnudaginn. Keppt var í stökki, göngu og norrænni
tvíkeppni. Sigurvegari og Reykjavíkurmeistari í göngunnl
og norrænni tvíkeppni varð Haraldur Pálsson, ÍR, en Ólafur
Nílsson, KR, sigraði í stökkkeppninni og hlaut þar með
Reykjavíkurmeistaratitilinn í greininni.
, Brautina í igönigiunni lagði Gísll
Veður var ágætt, er toeppnin Kristjíánsson og var hún tæpir átta
fór fram, og þótti færi aiMgott. Úr- kílómetrar. Ðáðir ifllofcikar notuðu
Eva ög markgreifinn.
Eva Bartok á þriggja mánaðh
gamia dóttur og búa mæðgurnar
í skrauthýsi í Kingston. MarkgreLf-
inn af Milford Haven er frændi
Pinlips drottningarmaka og var
hann viðstaddur brúðfcaup þeirra.
Hann hefir verið tíður gestur hjá
Evu í Kingston undanfarið.
siiit urðu siem hér siegir-
Stökk-keppnin:
1. Óiafur Niílisison, KR,
2. Valdjiniar Örnóltflss'on, ÍR
3. Jóhann Magnússon, Á.
Sam gestur í þessari grein |
fceppti Sveinn Jaíloahsison og náði Norræn tvíkeppni:
sömru brautina, en í ynigri AL,
17—19 ára urðu úrslit þessi:
mín.
216,5 1. Svanberg Þórðarson ÍR 28,33
208,4 2. Bogi Níll'sson KR _ 29.20
207,2 3, Ágúst Björnsson ÍR 33.31
hann ibeatum árangri aif keppend-
uim, Stöfck hann lengBt 27 metra
ag hlaut 223,5 stig.
Aldursfíokkur 17—19 ára:
1. Svaniherg Þórðarson, ÍR 212,6
2. Bogi Niillisison, KR 212,1, berg Þórðarson, ÍR, Ihilaut 452,6
Keppend'ur í stökfci voru 12 í stig, og næstur var Boigi Nílteson
f norrænni tvífceppni, göngu og
stökki, urðu úrslit þau, að Harald
ur Pálsson, ÍR 'bar isigur úr být'
iim, hlaut 443,4 stig. Næstur var
Ólafur NEsson KR með 407 stiig.
f yngri fllokknum Isiigraði Svan-
Þórir Ókfsson skriíar írá Bogota
Hér kocma svo úrsiit 11. um-
ferðar:
Davina — Martia 0—1
J. Perez — Gmtiierrez 0—1
L. A. Sanchez — A. Cuieíilar 1—0
M. Cuellar — Ader 1—0
Medina — Locmibardy 1—0
F. Sanehez — DenLs 1—0
Humerez — De Greiflf Vz—Vs
Panno — Bisguier Vz—Vz
Najdorf — Del Pozo 1—0
Munoz — F. Perez 0—1
Lcmbardy tapaði nú sinni fyrstu
'skák á mótínu. Medina fófck muin
betra tafl út úr byrjuninni, Sikiil-
eyjarvörn, og vann peð fyrir ó-
ná'kvæmni Lombardys. Litiiu síðar
gerði Lcmbardy tilraun til að ná
móLpili, en lék af sér mar.ni í
þeim aðgerðum cg gaiflst upp eftir
25 leikl.
Najdorf var flLjótur að ná sér
á strik eftir tap fyrri uimferðar
og vann í tæpum 30 leikjum. Skák
þeirra Pannos og Bisigui'ers var
tefld af hörku c@ lét bvarugur
hlut sinn. í flókinni stöðu tóku
þeir svo að þráleika, annar tiil
þess að forðast máti, hinn tiá að
forðast drottningartapi.
12. umferð:
Martin — Huimerez 1—0
Gutierrez — DavMa 0—1
A. Cuellar — J. Persz Vá—Vz
Ader — L. A. Sanehsz Vz—Vz
Lombardy — M. Cuéilar
F. Sanflhez — Msdina
De Greiflf — Pamno
Biisgiuier — Najdorf
Del Pogo — Munoz
Denis — F. Perez
Va-Va
y2-y2
0—1
Bið.
0—1
Vz—Vz
13. umferð:
Panno — Martia Vz—Vz
Huim'erez — Gutiarrez Vz—Vz
DavMa — A- CueiMar Vz—Vz
3. Perez — Ader Vz—Vz
L. A. Sanohez — Loimibardy 0—1
M. Cuetilar — F. Sanchez 1—0
Medina — Denis 1—0
Najdorf — De Greiflf 1—0
Munoz — Bisg'uier 0—1
F. Perez — Ded Pozo 0—1
Þetta var dagur metetaranna.
Þeir unnu aMir auðveldlega nema
Panno, , sema „siapp“ eirafaidltega
með því að bjóða jafnteflli gegn
Martin. Bftir moikiíC'Ur uppsikipti
hlaut Panno stök peð á drofctnkig
arværug og virttet áhæfctuila'ust fyrir
Mariin að sæikja á, á þeim vigstöðv
um.
Eiftir þessar 13 umiferðir er
M. CuieíLlar, Kúlí'oimíbíu efstur með
10*4 vinninig. P.arano, Argentínu
er næstur með 10 v. úr 12 skák-
um. í 3.—4. sæti eru Martin,
Arg. og Loimbardy USA mieð 9y2
v. 5. Mediina, Venezúela rneð 8V2
og 6.—7. eru Najdorf, Arg. og
Bisguiier ÍJSA mieð 8 v- og bið-
s'kák in'nibyrð’te.
Deilur um afdrif
flugvélar íKóree
Seul', 17. febrúar. — Stjórn N-
j Koreu tMkynnti í dag, að flugvél
I sú frá S-Kóreu, sem undrast hefir
verið uim seinustu daga, befði ient
í norðurhl'uta landSins. Hefði þefcta
verið vegna þess að þeir er í flug-
vélinni voru undu Mia stefnu Suð-
ur-Kóreusitjórnar. Með flfogvélinni
voru m. a. bandarísfour aðstoðar-
ílu'gmaður, fcveir þýzíkir kaupsýslu
menn, bandarískur otflflursfci og yfLr-
maður blaðadeMdar upplýsin.ga;
iþjórau'sfcunnar í Suður-Kóreu. í
Seul er því ha'ldið fram, að flugu-
menn Norðanmanna hafi verið í
fiugvélinni og neytot fllugim'enn og
farþega tM þess að lenda í Norður-
Kóreu. Hefir stjórnin í Seul farið
fraim á viðræður við Norðanmenn
um miál þefcta o@ hefir verið á það
fallist.
báðum fl'ókikum.
Skíðagangan:
1. Haraidur Pátesioin, ÍR
2. Ásgeir ÚifapsBon, KR
3. ' Óléfur Níisson, KR
4. -Guðni Siglfússon ÍR
25,03
min.
27,50
2758
30.25
KR, með 438,6 stig.
Reykjavíkurmótið heidur áflrann
um næstu helgi og verður þá
keppt í fjalilagreimum, karla,
kvenna og einnig í dreragjaifil'ofcki.
SfcíðadeMd íþróttafélags Rleykja-
víkur sá um mótið á sunnudagkm.
Sundmót Ægis fer fram í
Sundhöllinni í kvöld
f kvöld kl. 8.30 fer sundmót Æg-
is fram í Sundhöllinni. Keppt verð
ur í 10 greinuin, og eru flestir
beztu sundinenn landsins meðal
keppenda. Níu íþróttafélög og hér
aðssambönd senda þátttakendur á
mótið og eru þeir frá Reykjavík,
Hafnarfirði, Akranesi, Dalasýslu
og Þingeyjarsýslu.
Fyrsta grein fcvöldisiras er 300
m. dkriðs'urad, þar sem hinn ungi,
efnMegi suadmaður Guðmundur
G'ísiason mun reyna við met Helga
Athugasemd út af rangri
Morgunblaðsfréít
Vegna fréttaklausu í Morgun-
blaðinu 12. febráar, þar sem
sagt er frá sveitarstjórnarmál-
efnum á Selfossi, hefir verið hali
að réttu máli. Er þeim ósmekk-
legu ósannindum aukið í frétt
blaðsins, að Sigurður I. Sigurðs
son, sem kosinn var oddviti hinn
ar nýkjörnu hreppsnefndar, hafi
verið ..látinn hætta“ störfum
hjá Mjólkurbúi Flóamanna síð-
astliðið sumar. Þessi þáítur um
ræddrar Morgunblaðsfréttar er
me® öíhi tiihæfulaus. Sigurður
Uefir verið skrifstofustjórj lijá
Mjólkurbúi Flóamanna undan-
farin ár og er það enn. Hins veg-
ar ætlar Sigurður nú að taka að
sér sveiíarstjóruarstörf hrepp-
félagsins og mun þess vegna láta
af störfum lijá mjólkurbúmu, er
hann tekur við hinu nýja starfi.
Mjólkurbú Flóamanna.
Sigurðssonar. Péfcar Krtebjlánsson
keppir í 50 m. fiugsundi karla,
ásamt tveiimur öðrum Reykvíking
um. Pétur keppir einnig í 50 m.
skriðsundi.
í 200 m. bringusundi eru áfcta
beppendur, og af þeiim eru sex ut
an af ilandi. í fyrri riðli synda
Ma'gnús G.uðmundssion, Kefliavík,
Hörður Finnsson, Keflavik, Logi
Kristjánsson Da'Isýslu og Árni
Kristjánsaon, Hafnarfirði. í síðara
riðlinum eru Válgarður Egillsson,
Þingej’ingur, Sigurður Sigurðssoa,
Akranesi, Einar Kristinsson, Ár-
manni og Tortfi Tomassion, Ægi.
Búast aniá við mjög stkemmfcMegri
keppni í þessari grein.
, í 100 m. sforiðsundi kvenna er
Ágústa Þorsteinsdóttir meðai toepp
enda,. og i 100 m. bringusundi eru
keppendur lefcki færri en 11. Áfcta
stúíkur eru úr Reyfoj avíkunféí ögiun
um, en þrjiár frá Hafnarfirði.
Á mótiniu verður einnig keppt í
50 m. skriðsundi drengja, 50 m.
bafosundi karla, en þar er methaif-
inn Guð'jn'undur Gísilason meðal
fceppenda, 50 m. bringusundi
drengja, sem er fjölimennasta
grein mótsins, en itoeppendur em
þar 18. Lokagreinin verður svo 4x
50 m. flugsund og keppa þar fjór
ar svei'tir. .. -