Tíminn - 19.02.1958, Síða 7
S f MIN N, miðvikudaginn 19. febrúar 1958.
7
GrAGNRYNI kommúnista á
lýðræðisskipulag á Vesturlöndum,
Iiefii- á engum tíma réttlætt þá af-
stöðu inætra manna, að alla ann-
ananka lýðræðisskipulagsins bæri
að venia í líf og blóð. Þessi afstaða
á scr iþó að einu I&yti eðlilegar
orsakii-. Hún stafar af því, að gagn-
rýni ilflctormúnista miðar að því að
rlfa lýðræðisskipulagið niður til
grunna, í stað þess að styðja það
og leiðbcina iþvi. Eins og hug-
myndakerfi ikommúnismans hefir
orðið til í lýðræðisskipulaginu,
eins Iiafa vaxið frá því stefnur og
sjónamiið, sem hafa vegið að því
Smáþjóð er aldrei minni
en hennar bezti sonur -
Ræða Indriða G. Þorsteinssonar á fundi Frjálsrar menningar
fylgi, og' jafnvel afhenda þekn ó-
beint heil þjóð'iönd. Þegar slikir
vandræðamenn hafa vélað lím líf
þjóða, getur það orðið þeirn
endurlausn að ganga fcoanmúnist-
urn á vald. Ástandið var sTæmt í
Rússlandi fyrir byltinguna og það
fara heldur ekki fagrar sögur af
stjórnarháttum í Kína, óður en
á allar liliðar og orðið 'heimsstyrj-; koimimúnistar koimu; t þar til valda.
aldarefni að oninnsta kosti einu En hin kommúnistiska enduriausn
sinni. Sarnt sem áður hefir það varir aðeins skamma stumd. Jafn-.
sproftið upp að nýju, ungt og vel þótt kommúnistum takist að
frískt, undan gerningahríðum of- ala upp heilar kynslóðir í anda
stopa og eyðileggingar, vegna þess hugmyndakerfis sins, þarf sarnt
að lýðræðið býr í hverjum manni sean áður að halda uppi stöðugum
— það er maðurinn sjálfur í sigr- áróðri fyrir kerfinu, til að menn
urn sínum og itöpum. I gangi ekki af trúnni. Kemur þar
' enn að því náttúr-ulögmiáli, að inað
ÖPGASTEFNUR bera dauð- urinn er aldrci trúr þeirn kenni-
ann í sér, af því þær eru ekki í setningum er standa utan cðlis
samraémi við eðli mannsins og hans.
stríða í rauninni gegn honum sem
fólagsveru. Kommúnisminn er ein VIÐ íslendingar höfum ekki
slífc öfgasteí'na og fé. hans stendur frekar en aðrar þjóðir í Vestur-
fótuth í töndurn, sem urðu síðhú- Evrópu farið varhluta af öfgastefn
in til að taka é móti og helga sér utm. En ég mundi verða í hópi
þær umhreýtingar í stjórnarhátt- þeirra manna, sem risu gegn þvi,
um og efnahagsmálum, sem urðu ef skerða ætti athafnir slikra
Indriði G. Þorsteinsson
í Vcstur-Evrópu á síðari hluta
nítjándu aldar. Þau dæmi, sem þá
gerðust í Rússlandi og isíðar 1
Kína, enu í rauninni þeztu kennslu-
vísindi, sem lýðræðissinnar eiga
völ á í baráttu sinni við kommiin-
isma. Hefir viðurkenningar á þess-
um kennsluvíisindum í andkommún
istiskri haráttu gætt töluvert í við-
horfi Bandaríkjanna til ianda í
Vestur-Evrópu nú upp úr heims-
styrjöldinni síðari. Félagslega van-
þroskuð lönd, og illa á vegi stödd
hvað efnahag alls þorra fólks við-
kemur, eru hinn ósáni afcur öfga-
stefnarma, Þess vegna hlýítur það
aliitaf að vera höfuðverkefni í and-
ófimu gegn (kommúnisma, að hjlálpa
slíkum undirmiálsþjóffium í barátt-
unni fyrir bættum lfflsbjörum. En
vegna þess, að í iýðræðisþjóðfélög-
um getum við ekki tekið mann a£
lífi fýrir það eit-t, að hann reikur
vonda stjórnmálastefnu, vill það
stundúm henda, að vandræðamenn
veljast trl forustu, sem kannski í
krafiti andkommúnistiskrar stefnu
vinna fcommúnistum einna mest
stefna. Slikt kemur í rauninni ekki
við pólitiskum sktoðunum, heldur
því, að þann dag, sem skerðing
lögilegra athafna einhvers öfga-
flokks ætti sér stað, væri lýðræðið
skert. Styrkur Iýðræðisins hlýtur
að liggja í þessu.
Á SÍÐARI árurn höfum við
orðið fyrir rneiri erlendum áhrif-
um en nokkru sinni fyrr, og með
okkur og öðrum þjóðum hefir tek-
izt meira, víðtækara og beinna sam
band, heldur en margir telja æski
legt. Hvað sem því líður, þá hefir
þessi þróirn verið óhjákvæmileg og
við ihöfum. sáralitlu fengið um
hana ráðið. Við höfuin með réttu
skipað okkur í raðir þeirra þjóða,
sem búa við lýðræðislegt. stjórnar-
far. Þegar einangrun smáþjóðar,
sem hefir kannski einna helzt ótt
henni líf siitt að þakka á undan-
förnum öldum, er rofin með jafn
skyndilegum hætti og hér hefir
orðið, verða eðiilega uppi spurn-
ingar um tilveru hennar á nýjum
og ókunnum vettvangi, þar iscm
eins og rithöfundar á öllum tím-
um, miálstað smælingjans og hefir
ekki önnur ráð handbær, en gera
hann að slungmun einstaklings-
hyggj uman-ni, sem að sjálfsögðu
eru í töluverðu andófi; gerir hann
að nokkurskonar saimblaindi af
Leirulækjar-Fúsa og Sölva Ilelga-
syni, og þekkjum við þá persónu-
sköpun úr íslenzkum síðari tíma
bókmenntum. Næst í þróuninni
er svo sagan Fellibylurinn eftir
Shou Li-po. Húin gerist, þegar lok-
ið er valdatöku kommiinista og
fjallar meðal annans um hina svo-
nefnd-u aiþýðudómstóla, sem kom
'ið var á fót til að ryðja landeig-
endum og öðrum óþurftarmönn-
um skipulagsins úr vegi. í þessari
bók kveður við nýjan tón cg ekk-
ert orðið eftir af þeirra þörf á
vernd mannsins, sem Lu Hsun hoð
ar í Sögunni af A-kú. í hók Shou
Li-po eru nákvæmar lýsingar á
því, hversu erfiðlega geklk að fá
fólkið til að ganga frarn fyrir
skjöldu og dæma landeigendur til
dauða. Þær aðfarir eru svo dag-
legt brauð og sjálfsagðar, að því
er vh-ðist, að höfundurinn , lý’sir
þessu ámóta og maður, sem skrif-
ar vini sínuim í brefi, að nú liafi
loksins hafzt í gegn á sveitarsljórn
EFTIR HELGINA
DON QUIJOTE SKRIFAR:
GÍSLI GUÐMUNDSSON, alþingis-l ATKVÆÐALAUSIR BÆIR.
maður, hefir hreyft merku máli ÞAÐ BÆJARFÉLAG er hýsir lög-
á Alþingi, er varðar staðsetn-
ingu ýmissa embætta utan
Reykjavíkur. Þróunin á undan-
förnuin áratugum hefir verið
sú, að Reykjavík hefir hrifið
til sín, ekki einungis fólkið,
heldur embættismenn, sem
gætu allt að. einu verið vel í
isvpifc settir annars staðar á
landinu.
stórþjóðir spyrja að úrslitum, en
efcki meðölum. Smáþjóð hefir ekfci
slagkraft til að skapa öðrum þjóð-
um örlög. ILún thefir ekki fólfcs-
fjölda tii að halda úti dýrum herj-
um til varnar sér. Styrkur hennar ar‘unöi samþykkt þess efnis, að
verður ekki mældur eftir höfða- kj'pbótanautið skyldi ^ drepið.
tölureglu, en hún á eitt, sem er í Þriðja bókin er svo frásögn rússn
rauninni uppruni hennar og styrk- es'crar flugkonu, sem ásamt kyn-
ur hennar og líf, og það er rnenn- sLsiur simii flaug mikið oig langt
ing hennar. Menning smáþjóðar Þ°If!ug frá Moskvu altt til yztu
getur staðið jafnfætis því, sem ™ c’’ T
bezt er að finna aneðal sitórra
þjóða. Menning er ekki iðnaður
og hún kfefst ekki fólfcsfjölda.
Hún er upprunnin í manninum
sjiálfum og ég er þeirrar skoðunn-
ar, að smáþjóð sé aildrei minni en
hennar bezti sonur. í því efni á
hún jafnan leik við stórþjóðir og
þar ber henni fyrst og fremist að
heyja baráttuna fyrm tilveru sinni.
Hnigni anenningu þjóðarinnar
vegna utan, að komandi áhrifa, eða
vegna skerðingar þess lýðræðis
sem við búum við, þá á þessi þjóð
engan' leik eftir. Lýðræði og menn
ing haldast í hendur og öðru
þéirra verður ekki hnekkt öðruvísi
en hinu sé stefnt í voða. Aðstaða
smáþjóðar í hinni stjómmálaiegu
viðureign anilli austurs og vesturs
verffiur að móitast af trú á sjálfa
sig.
HÖFUÐBORGIN ÞINGVELLIR.
EINS OG ALKUNNUGT er, þá
voru í einn tíma uppi miklar
raddir um það hér á landi, að al-
þingi Lslendinga skyldi háð á
ÞingvöTlum. Varla mundi hug-
myndin framkvæmanleg nú,
eins og hún var hugsuð þá, en
hitt væa-i ínögulegt að reisa
höfuðborg Xslands á Þingvöll-
um. í framtiðinni þarf að
bygigsa nýtt Alþingisihús og
'stjórnarráðshús auk ráðuneytis-
bygginga. Byggingar þessar
kosta jafnmikið fé, hvort held-
ur þær eru reistar á Þingvöll-
um eða í Reykjavík. Aðrar þjóð-
ir hafa séð sér hag í því að
flýtja höfuðborgir sínar úr vold-
ugum og umsvifamiklum bæj-
um til fámennari staða, þar sem
vinnufriður er rneiri og áhrifa-
vald landshyggðarinnar er hlut-
fallslega jafnara. Hefir flutn-
ingur höfuðhorga þessara landa
leySt ýmsa hnúta í þjóðlifinu,
sem annars hefðu orðið og voru
orðnir erfiðir viðoireignar.
ENGINN er svo harðsnúinn
Iýðræðissinni, að hann finni ekki
ýmsa annmarka á lýðræðisskipulag
gjafarþing þjóðar sinnar cr inu- bbn Þ*1® er fjallað af misjöfn-
vissulega mjög vel í sveit sett. uin mönniun og^ það hefir £ eðii
Eigi viðkemandi bæjarfélag sinu ákaflega rúm tákmörk. Nei-
fulltrúa á löggjafarsaimkund- fcvæ® gagnrýni kommúnista hefir
unni, eru þeir í rauninni áhrifa Tmidið á því höggstaði, þótt sú
méiri en atkvæðatala þeirra fri.iid.yisi hat’i ekki afsannað jrfir-
segir til um. Hefir í sumum til- óyöi þess. Bófcmenntir vorar hin
fellum þótt slfkt liagræði að úðari árin hafa að stórurn Muta
þvi fyrir eina borg aö'-hýsa lög- borið einkenni þessarar gagnrýni,
gjafai-valdið, að sú borg er og hafa sniitað þannig frá sér, að
ckki Iátin eiga þingfullfcrúa. Teir sem eru efcki luppfullir af nið-
urrifsþönkum í skrifum sínum, eru
taldir hálfvitar og fífl af stórum
Töldu þeir stjórnvitringar er
þessu réðu, að boi*ginni væri
það nægur styrkur, að þing
skýldi háð þar.
SÖGULEG ERFÐ.
NÚ MUNDI EINHVER spyrja
hvers vegna ætti að velja Þing-
velli fyrir nýja höfuðhorg. Bæði'
er, að Þingvöllum er máiiö'
skylt umfram aðra staði á land-
inu, og væru Þingvellir ekki
valdir, mundi það orsaka eilíf-
ar deilur um staðarvalið, og
væri j rauninni óleysanlegt mál.
STARFSFRIÐUR.
ÞÁ ER EKKI að efa, að þing-
menn hefðu miiklu meiri starfs-
marka Síberíu. Þar ier byltingin
gengin um garð og kominn tími
t»l að sýna dýrð rikisins meðal
annars i flugmetum. Þetta gerðist
skömmu fyrir stríð, og þótt langt
sé síðan, hefir þörfin fyrir að
sýna yfirhm-ði ríkisins í nietum
eklci dvínað. Bók þessi er skrifuð
fyrir flugkonuna og er ekfci ýkja
löng, en er 'samt eiilhvert merk-
asta heimildarrit um afdráttar-
lausa manndýrkun, sem ég hef enn
séð úr þeirri átt. Þegar fcom ísing
á flugvélina, ákallaði fiugkonan
Stalin og í þrengingum eftir nauð-
lendingu á leiðarenda, óttaðist
hún ekki birni og villidýr merkur-
innar, af því hún vissi að Staiín
hélt yfir henni verndarhendi. Við
heimkomuna til Mosfcvu, eftir að
hafa sett lieimsmet í þolítugi, var
metið ekki hcnni að þakika —
heldur Stalin.
ÞÓTT þessar þrjár bækur, sem
ég hef nefnt, séu mjög ólíkar að
efni, sýna þær glöggt þróun bók
mennta, hæði fyrir og cftir valda-
töku kommúnista. Gagnrýnibók-
menntir í löndum komúnista eru
svo fágætar, að þær fáu þækur,
sem þannig eru skrifaðar, og kom
izt hafa út fyrir landamærin, hafa
þegai- vakið heimsathygli og verið
þýddar á flestar þjóðlungur lutan
kommúnistaríkjanna. Enginn veit
hvað orðið er af öllum þessum
snjöllu rithöfundum, sem alltaf
voru á rnóti óstjórn og börðust
fyrir smælingjana og skrifuðu bylt
hópi fólks. Það þykir gáifumerki að ingarbókmenntir óáreittir áður en
vera byltingarsinnaður í skáldskap, kommúnistar náðu völdum. En
þótt svo hafi tekizt til sunis stað- þögn þeirra talar sínu máli.
ar, að hyltingaþörfin mæðir eink-
um á forrni og framsetningu
ÞAÐ er gott að vera byitimgar-
skáld í lýðræðislegu þjóðfélagi,
ÞRÓUN kommúnistískra bók- þar sem maðurinn,. sem kannski
mennta í löndum, þar sem allt er verið að níða niður, er reiðu-
ætti að vera að skapi þeim mönn biíinn til að ifórn-a ým-su fyrir á-
um, sem á Vesturlöndum eru að framhaldandi málfrélsi handa bylt
berjast fyrir marxistísku bug- ingarsinnanum, sjálfum sér og öðr-
myndakerfi, hefir einna gleggst um. Það er því óhætt að segja,
sannað yfirburði lýðræðisins hvað að fcommúnistar detta lekki í gegn
bófcmenntir og lístir snertir. Þrjár um greiparnar á lýðræðimu. Þótt
bæikiu- eru mér minnisistæðar, aldrei verði vegið að kommúnist-
sem sýna þróun bófcmennta bylt- um sjálfum í háþróuðustu lýðræð
ingarhöfunda. Sii fyrsta er Sagan islöndum, er ebfcert líklegra, en
frið í fámennri atkvæoalausri af A-kú eftír Lu Iísun, kínversk- það tvennt, kommúnismi og lýð-
höíuðborg, heldur en í fjölmenn an rithöfund, sem hefir með réttu ræði, verði að takast á tíl þrautar,
ustu hafnarboi-g laudsins. Auk verið nefndur brautryðjaaidi í kín áður en einhverrar 'lausnar cr að
þess íiiundi flutningur stjórn- verskum bókmenntum á þessari vænta á þeirri heimingaskipan,
arsetursins létta þeii-ri þenslu
af Reykjavík, scm bæöi er
stjórnendum bæjarins og stjórn
cndum landsiaas erfið viö'ureign-
ar. i
öld. Hann skrifaði sögur sinar
i uppháfi þeirra hræringa, sem
Ieiddu til valdatöku kommúnista.
Sagan af A-kú er skriíuð af full-
komlega frjálsmn manni, sean ver
sem nú rikir í heiminum. Þetta
þarf ekki endlega að gerast i styrj
öld, heldur er átakanna mildu
fremur að vænta í manniniun
sjálfum. Færist málin inn á það
Á víðavangi
Andvökunætur og strokkhljóö
í Alþýðublaðinu á sunnudag-
iim er rösklega rakin saga satn-
skipta Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins. Tilefni er, að
Mbl. iðkar daglega að ræða mcð
miklum fjálgleik um gengi og
framtíð Alþýðuflokksins. Er
engu líkara en aðalritstjórinn
liggi andvaka um nætur af ein-
tómum áhyggjum út af viðgangi
Aljþýlðuflpkksins. Alþýðnblaðið
telur, að ýmsum finnist annar
Iegt liljóð í strokknum. En þeg-
ar hlustir eru betur lagðar við,
kemur í ljós, livers kyns kvöru
það er sem malar. Þa ðer gamla
áiróðurskvötrn íhatdsins, sem
ætlar „að greiða fyrir gengi
íhaldsins á kostnað Alþýðuflokks
ins. Má um það segja, að.fagurt
er mælt en flátt hugsað“, segir
Alþýðublaðið.
Höfuðandstæðingurinn
í framhaldi af þessu rifjar Al-
þýðublaðið upp, að það er ekk-
ert smáræðis bil, sem skilur A1
þýðuflokkinn og Sjálfstæðwfl.
Blaðið segir:
„Sjálfstæðisflokkurinn hefir
alla tíð verið höfúðandstæð'ngur
Alþýðuflokksins íj þjóðimál'um.
Grundvallarstefna Alþýðuflokks
ins er andstæð þeirri sérhags-
munabraskstefmi, sem er kjarn-
in í kenningum Sjálfstæðis-
manna, þótt oft sé hann fallihu
í fögm orðskrúði um’ sjálfstæði
og velgengni allra stétta. AI-
þýðuflokkurinn var boinlíuis
stofnaður til að berjast gegn yfir.
gangi sérhagsmunamanna á
kostnað almennings. Ilann skar
í öndverðu upp lierör gegn þeirrí
óheillastefnu, sem leiðir ‘ a£
sukki og valdníðslu síngjarhra
eiginhagsmunamanna. — Þessi
stefna hefir í grundvallaratfið-
lun aldrei breytzt og mun ekki
breytast. . - :
Bjarnaráð
Alþýðublaðið rifjar næst upp,
að maðurinn, sem er andvaka á
nóttum af ást á Alþýðuflokknum
hafi einu sinni vakað af öðruiu
ástæðum. Blaðið segir:
„íhaldið þekkti líka fljótt
þennan andstæðing og hamaðist
gegn honum af ölurn mætti. É«ít
áhriXLr.iesta baTáttubiragð þ'ess
var að styðja kommúnista til
valda í verkalýðsfélögunum. —
Þannig hugðist það knésetja Al-
þýðufiokkinn alveg. Um þetta
lagði núverandi ritstjóri Morgun-
balðsins á ráðin, þegar batm
kom lieim frá Hitlers-Þýzkalandi
sæUar minningar. Þetta varð.tíl
þess að efla koinmúnista meira
til áhrifa í þjóðfélaginu en nokk
uð annað, enda fann íhaldið
brátt, að Moskvumenn voru
kjörinn andstæðingur þess- Lýð-
ræðissinnaður jafnaðarmannafl.
sem stöðugt fylgdist með þróuu
túnans og ávallt stóð vökulan
vörð um hag fjöldans, var auð-
söfnunarpostulum og hentistefnu
prélátum mestur þyrnir í aug-
um. Öfgafullar einstefnuakstúrs-
flokkur sem dáði einveldið í
austri, gat aldrei orðið því lfkt
eins hætulegur.
Þeir eru sama sinnis
Niðurstaða Alþýðublaðsins er
þessi:
„Sjálfstæðisflokkurinn er enn
sama sinnis. Foringjar lians vilja
AlþýÖuflokkinn feigan. Þess
vegna mæla þeir fagnrt. Deildu
og drottnaðu, er þeirra kjörorð,
og allt er með ráðum gert. Það
er nógu sldttugt að dilla einuiu
vinstri flokkaima, sem lilut á x
ríkisstjórn, en skamma liina. Nú
þykir ráð að láta vel aö Alþýðu
flokknum, áður var það Frain-
sókn, og eitt sinn voru það komm
ar.
En Alþýðuflokksfólk mun sjá
(Framh. á 3. síðu)
svið, þanf ckki að örvænta, því
maðurinn hefir aldrei brugðizt,
þrátt fyrir ýmis hörmuileg hliðar-
stökk 6 'göngu sinni í gegnuin
aldirnar.