Tíminn - 19.02.1958, Síða 8
8
T í MI N N, miðvikudaginn 19. febrúar 1958
Dánarminning
Garðar Jóhannesson
Gaxðar — dáinn!
I og JökuSisárgljúfur, ásamt öðrum
Það þuríti að segja mér það! manlli' beir voru f aíbra@®s @æð-
ittviisvar. í nóvemher siðastliðnum, Eg man vel- hve veður var
tseint að kvöl-di — barst fregnin
eáimleiðis. Guðrún konu minni var
satgt látið hans.
Það fylgdi með, að hann hefði
diáið að afloknum lugnauppskurði
á Landspítalanum í Reykjavík.
Loiks sigraði hinn hvíti dauði, eftir
sautján ára stríð.
Mér var þungt um andardrátt,
er ég vék afsíðis. Svona fór það
þiá. Bg átti ekki eftir að sjá þig
aditíur — vinur minn — Garðar.
Þrví treysti ég þó, er ég kvaddi
þig á Kristnesi, fyrir fáum árum.
Þrátt fyrir afflt, varst þú þá svo
glaður og reifur, eins og í gaimla
daga. Við þessa fregn, finnst mér
næða um mig napur súigur, frá
æðandi 'brimsköflum veruleikanis,
undir myrkum skýjabólstrum. Og
hljóðar, alvöruþrungnar ásjónur,
láisa þar úr djúpi minninganna.
Ég sé þig á ferð í blindbyl, vet
urinn 1936. Þá varst þú á bílnum
þinuim á leið tiil Akureyrar, með
mjólkurflutning. Oft (hafðir þú
fundið aárt til, en Jézt sem minnst
á því bera. Stálvilji þinn og herzla
sigruðu jaínan. En við Samlagið á
Alkiureyri var nú mátturinn þrot-
inn. Þú varst fluttur á sjúkrahús-
ið. BotníLanginn var sprunginn. Þú
eagðir nrér síðar, í bréfi, að Guð-
þá gott, og hve þessi Júlíus — sér-
stakiega — lék á alls oddi. Mér
yirtiist hann líka fær í fflestan sjó.
Ég spurði hann — bæði í gamni
og alvöru — hvort hann gaati ekki
útvegað mér vetrarmann, t.d. frá
hátíðum. Jú, eikki stóð á því. Það
sagðist hann skyldi reyna. Og
þarna var hann kominn.
isjláflfur að mæta við dyrnar, þar,
sem hinn beikki kaleikur beið
hanis, nneg þeim afleiðingum, sem
fyrr greinir. En — þrátt fyrir
strúðið ægiistranga, var það þó
hann, sem sigraði. Merkið stend-
ur eítir. Og það er borið fram
tii nýrra ságra, af konu hans og
sex mannvænlegiuim börnum.
Jafnframt þvi, sem ég sendi
mínar inniflegiustu samúðarkveðj-
ur, bið ég þeim allrar blessunar
á óiförnum ieiðum.
. ... , , ,, , Sjiáflfur kveð ég þig, Garðar, með
daiga storhrið hafði gert með þorra ,. , ,..n, ? . ’ . , ,
Mi, JL þoddk fyrir ogleymanleg
Á víðavangi
í fl'Ofti og anigan gróandans í hug
olg starfi. Eg minnÍBt þeirra þar
tiil alflt igleymiist. Eitt sinn kom
éig beim eftir viku fjarveru. Það
var snemma á þorranum. Þriggja
koimu'nni. Nú var alflt orðið alautt, jj* .
sunnan andVari og bfiðviðri. 1 y
Eitt sinn bjóst ég við því, að
Þegar eg kom heirn eftir vifeu ■ ég g,engi ,á undan þ6r til strand-
fjarveru, var Garðar ekki kommn ar þar g6m fíeyig okkar a,]]ra
með féð. Við viesum, að það sótti otg boðar hylja hinztu spor-
fast í Forvöðin, þvi þaðan barst in Þag fór á an,nan veg Mér verð.
þvi gróðuriflmur. Hann hafði því,' Ur því reikað á fund minninganna
(Framhaid af 7. síðu).
í gegnum þessa svikamyllu Sjálf
stæðismaima. íhaldið var aldrci
heilt í baráttunni gega Moskvu
mönnum. Þess eigið pólitfcka
stundargengi var fyrir öllu. Al-
þýðufíokkuriim mun þvá gjaida
fullan varhug við fagurgala í-
haidsiiss í hvaða mynd, sem hann
biríisl. Fortíð og fyrri reyusla
haldast í hendar og vísa vcginn
til barátíu gegn íhaldinu, livetn-
ig svo sem það hagar áróðri sín-
um.
að líkindum tafðizt við að smala
heffiar. Það er lílka yliurimn, sém
frá þejim streymir. Það eru g-eíal-
arnir frá göfuigis manns hajrta.
því, lenigur en venjuflega. Ég gekk breyting. Siumar eru alveg gleymd-
því á móti honum. Við mættumst ar Aðnar eru óljósar fyrir mistri
á svonefndum Vigabrekkumó. Þá áranna, En mar;gar eru enn skín-
var orðið aldimmt. Eg heyrði til, andi bjartar. Og það er ekki ein-
Garðars og gekk á hfljóðið- Eg ungia birfa þeirra, sem dregur og
bjóðst við, að hann væri mæddur
á öllu rásinu 1 fénu, því þarna
Og einnig þar, hefir orðið mikil Þeir einir g6ta lýst '„.. y4ir ^
og dauða.
4. jan. 1953. j-
Theodór Gunnlaugsson
Kjannalandi.
frá
er landsiaig skógivaxið, sundurskor
ið og felustaðir óteljandi. En það
var nú öðru nær. Garðar var eins
og 'ávaldt, hness oig gfaður með
gamanyrði á vöruim. Hann sagðist
eigMiega hafa verið að dunda
þarna fram frá, því að umhverfið
og árniðurinn væri svo heifllandi.
Hann hefði eiginflega aflveg gleymt
sér, eftir að hann fann aflflit féð.
Þarna við Vígabjamgið hflyti að
vera gaonan að dvelja í næði ,þegar
dteir vonsins réðu ríkjum.
Við gieniguim samsíða, á eftir
Bréfasamband höfðum við Garð fénu, sem héit nú hiklaust heim.
Fjársöfmin Hringsins gengor mjög vel
- f élagið flytur almenningi þakkir
Eiundur Kahl hefði þá bjargað lífi. ar haft, fyrir áramótin. Af þeim Alflir snúningarnir voru gleymdir.
þánu. Þetta sýndi skapgerð þína | kynnum vissi ég, að þetta var j Saimtal okkar var helgað vorinu.
og viijastyrk. Þú gazt ekki hugsað
til þess, að igefast upp, fyrr en
í fulla hnefana.
En skömimu siðar barst fleyið
þitt í brotsjóana. Sumarið 1940
þurftir þú á Kristneshælið. Þeirri
sögu verður ékki lýst með orðum.
'Hinn hvíti miskunnarlausi her,
fliafði sænt þig holundansári. Síðan
gekkst þú aldnei heill til skógar.
Afllt, sem þú unnir varð að biða
— heima. Allt, sem þú þráðir mest
lað starfa, varð einnig að bíða. Og
aflflt, sem þú 'heizt vildir fylgjast
með, huldi fjarlægðin. Þetta varð
þín mesta þreklaun. Þú, sem áður
varst orkugjafinn, ásamit ikonunni
þinni. Þú, sem vannst með henni
'etfitir fremsta megni, — og meira
þó — ö að veita litlu vinunum
yikikar ljóis og yl. Nú varðst þú,
aflllt í einu, að vera áhorfandi. —
Þú megnaðir ekki lengur að
hjiálpa, hversu heitt sem þú þráð-
dr það.
'Hvað veldur þvi, að svo sorg-
lega mlsjafnt er skipt hinni
mæsiu gleði og lífsnautn á meðafl
mar.nanna?
Ég veit, að slík spurning befir
oft numið staðar í hug þínum.
Og óg veit flíka, að sönn hetja,
eins og þú, þegar á hólminn var
komið, hefir tetkið öllu með ró
og víðsýni hins þroskaða vilja-
istehka manns. Og ég efast heldur
eildki um það, að á andvöbusitund-
wn, hefir vonin setið við hvíluna
þína, og hvíslað huggunarorðum.
Og hatfi henni virzt þú eiga erfitt
með að btasta, þá hefir hún strok-
ið svo undurblítt um vangana þína.
— Blessuð vonin.
Þú þakkaðir henni fliíka síðar.
Svo oft Sagði hún þér satt. Þú
miáttir stundum vera hjá vinunum
heima- En þá gleymdir þú lika, að
orkunnar varðst þú að gæta betur
en áður. Nú þurftir þú hennar
fremur við, á öðrum vígstöðvum.
Þessvegna varð oft dvöl þín heima
svo sflcammvinn.
Tvisvar lagðir þú í þá miklu
raun að vera „höggvinn“. Og þann
iig liðu árin, að mestan tímann
varst þú að dveflja á Kristnesi. Svo
áíkvaðst þú að reyna uppskurð. Þér
var þó sj'áflfum bezt ljóst, hve tví-
sýn sú hólimganga var. En samur
varst þú og áður. HeiM og hikflaust
ýttir þú úr vör.
Það var hinzta förijj.
ungur maður með ævintýraþrá, og
ékki leyndi sér á máismeðferð, að
hann var óvenju skýr. Júlíus hafði
einnig sagt mér í bréfi, að maður-
inn væri mjög vel gefinn, heíði
'gagnfræðapróf, og væri bæði ötufll
og óragur tiil hvers, sem vera
skyldi. Þessu fagnaði ég mjög og
forvitnin óx að sama skapi.
Það var heldur ekki fliðinn dag-
ur að kvöldi, þegar ég sannfærðist
um, að gesturinn minn — hann
Garðar frá Gi'lsá — eins og 'hann
var ávafllt nefndur hér, var orðinn
mér, og ölflu heimilisfólkinu, und-
arflega kær. Bar margt tifl þess.
Framkoma hans við fyrstu sýn var
óvenju frjálsmannleg og aðlað
andi, röddin ‘hijómbrigðarik og
duldist ekki, að skarpur skiflning-
ur lá að baki orðanna, einnig víð-
sýni og viðflcvæmar tiflfinningar,
sem undarlega mörgu höfðu
kynnzt og krufið til mergjar, mið-
að við svo ungan mann, aðeins
24 ára. Það kom líka fljótt í Ijós,
að hann vann hugi allra, sem kynnt
us>t 'honum nokkuð. Ástæðan var
ofur skiljanleg. Gegnum hina
glæsiflegu farmkomu, geisflaði af
hinum innra manni sá máttur, sem.
valcti svipaðar kenndir, og effldi
ósjáilfrátt traust til hans ög hflý-
Kvenféflagið Hringurinn vill hér með beina þakklæti sínu
til almennings fyrir óvenjulega rausnarlegan stuðning við
söfnun tiJ Barnaspítalans. Frá því að Barnadeild Landsspítal-
ans var opnuð 19. júní s. 1., hefir Barnaspítalasjóðurinn aukizt
um hér um bil fjórðung milljónar, auk minningargjafa á tíma-
bilinu. Meginhiutinn af fé þessu hefir safnazt í þrem áföngum.
fl?ýrir jóflin hafði félagið söflu vináttu þessara - samiíaka, scm
á jóflaigreinuim og skrauti, og nájmu stapfa að svipuðum mahbmi&uim-.
Og að balki lék áin og fossarnir tekíur & hví um 65.000 kr. Fólagi'ö þakkar einnig fyrir marg-
undirspilið.
Viósíjarri okkur var þá sú hugs-
un, að i Forvöðin ætti liann aldrei
Merkjasala var höfð í sambandi hiáttaða aöet'Oð blaða og úfvaips,
við opnun Barnadeil'darinnar og sérsitakflieiga dagbllaðinu Támanusn,
aftur á kosningadaginn 26. jan. sem gaf aflílain auiglýsinigareikning
eito aðko^aTfturT- tfflað híusta ! ^ naan,1 um .
þar á vorsins giig’jugrip og sjá dísir ■ r' °° J sjðara skiptið uni 75.000 Fe.aigmu er það mikil hvaitníng
þess dansa í verufleika I kr- Loflss höföu féflaigskonur síma- í staríj sfnu aS finna hina enlægu
í síðustu viku Góu 'var vatnið' v9-r:s-u a_ skriflstofu Sambands isfl. viniáttu aflflis aflimennng's. Það bef'ir
norðan við bæmn orðið alautt
Það
við
berkl.asjú3dinga nóttma sem at-. enn sean i'yrr fengið sönnun íyrir
samhuigur almennings cg
er 211 m. yfir sjó. Þá fórum | kvæði.voru talin- 26—27- Jan- ^ W, að
einn morgun snmrna, með!tohu a möti «jöíunl °« “í*itujn-1
UVnilSllr.fl l-. iim 1R AAA 1 - „ -__ 1 ,, ___
dráttarnet og drógntm tvo drætti.
Sá fyrri misheppnaðist, en í þeiim
síðari fengum við moltaiffla. Þá lá
vefl á okkur.
Uim sama leyti vann bann að
Söfnuðust þá uiii 15.000 krónur.
Enn eru gjafir að berast í sam-
bandi við þá starfisemi.
Sérstakiega þakaikr fél. stjórn
S.Í.B.S. fyrir ágæta fyrirgrciðslu j
stór cig smá, mun.u áður
en lanigt uoa líður koma mikilu
nauðisynjaimiáli beilu í bötfn.
Hjláfl,pu!mat öflil að því að búa
upp li.ttu hvíitu rúmrn. ,
því, með 'Hielga bróður, að byggja i og aðstoS’ seffn b^gist á lanSri )
brú úr torfi og grjóti; yíir djúpan j
(Frá kvenlféflaginu Hrin'gurinin).
lækjarfarveg, _ hjá beitarhúsum,
við eyðibýlið Árhoflt, sem er rúrna
íiv’o kíflómetra norðan við Hafui's-
staði. Grjót háfði verið íflutt þang-
að áður. Fn jörg var þarna þýð,
ein-s og um hásumar.
Enn í dag er þesisi brú ósködd
uð. Og aldir munu líða áður en
þau 'handverk bverfa, fyrir tím-
ans tönn.
Fyrstu dagana f aprífl, urðum
við Garðar samferða út á Kópa-
sker. Þá var búið að sfleppa fénu. j
Ég minnist þess enn, hve honurn
varð starfsýnt á loðvíðirunna, norð
Frakkar eru reiSubúnir aS greiða íé-
bætur fyrir morðárásina á Sakiet
Paris, 15. febr. — Franska stjórnin sat á fundum í dag
1 og var Coty forseti í forsæti. Var ástandið í Alsír og Túnis
hug, sem óx við nánári kynni. Og an við Þverá í Öxarifirði. Þeir voru
eftir aðeins þriggja mánaða dvöl'svo fliávaxnir og milkið flaufigaðir.
í Öxarfirði, átti hann bóp af vin
um og kunningjum, sem fyflgdust
með baráttu hans, þar tii ytfir
flauk. Slíkir frjóangar festa ekki
rætur og vaxa, í sporum annarra
en þeirra, sem með réttu bera
naifnið — sannir menn.
Heima í sveit sinni og héraði, fér
Garðar sömu sigurgönguna. Hann
vann traust félaga og vina og ekki
sízt barnanna, er hann kenndi. —
Hann var því vaflinn. tiil forustu
víðar en orflcan ieyfði.
Eg minntist á þriggja mánaða
dvöl Garðans í Öxarfirði. Þá réði
konung'ur ríkjum. En veðurbflíðan
var einstök. ’Það var sumar í lofti.
í góulok var gróandinn langtum
roeiri, en nokkur minntet bér, frá
aldamótum.
Þann tímann, sem Garðar dvaldi
Og um þá léku svo óvenjuleg
'geisilabrat. Mildur regnskúr var ný
liðinn hjá. Það stirndi því svo
vlða á regndropana, sem safnazt
höfðu í blaðkrika /eins og þar blik
uðu skínandi perlur.
Á Kópaskeri beið hann eftir
skipi tifl Akureyrar.
til umræöu og flutti Pineau utanríkisráðherra um það skýrslu.
Talsmaður sagði á eftir, að Frakkar væru reiðubúnir að at-
huga fébætur fvrir manntjón og eigna, sem varð í árás
þeirra á þorpið Sakiet.
Þa® var ál'it stjóroarLmaar, sagði
Drjágor hlutur
kvernia til
slysavarnamála
taflismaður þessi, að ástandið í Tún-
is hefði beldur • sflcánað. Túnis-
stjórn heí'ði slakða á herkví þeirri,
sem slegið var um bækistöðvar
franska hersins í landinu, svo að
unnt væri fyrir herliðið að draga
að sér. vieliir.
iMálið ræit á þriðjudag,
. ,, Svo sem kunnugt er hafa báðir
SJysavarnafélagi Islands bar»t ny agilar k.ært til öryggisráðsins og
'Svo liðu árin. Onn og aflvara , , -------—-- — -----
flífeins tóku saman ráð sin. Við le®?reksj-aiTcdcnmguir slysavama kemur ráðið saman á þriðjudag.
skiptumst á brétf'um. Hann sendi.deudannnar Eyl??dlls . 1 7^",Gagnkæra Frakka hljóðar upp á
roér myndir aí „blóminu“ sínu. I mannaeyiu™- ■EIeild®5t®k'1';lr 'gmld_' ! samningsr'of af hál'fu Túnisstjórn-
Hún héit Hifldigunnur og var Magn ,arinnar a Framlífttl Slvsavama 1 3r °g beÍna ihlutun helmar um
úsdó'ttir. Hann minnttet á ■AW? metS ,M að
tiðaráætlun sína og siðar á bú- j ^ ÍTaLTT Iveita uPPr'eisnarmonnum þar að
skapinn á Kolgrímsstöðum 1»34.1 kaSu o tí’ f6/' 6at?1^k'kt!
Milkið erfiði M°di bvi os unnu ' ‘k’ ,UaVCj’ ‘91! s0!u °'lh a fumdi sinum i dag, að hun gæti
þau hjúnin það sem^œ’íkan leyfði al ?>uu™ a^ma dugnaði og forn- falllzt á htotdeild þriðja aðifla í
fyá tifl framdrattar slysavarnamáfl- de.;lunni fe.em eáttesemjara.
um á Isflandi.
og meira þó. En eins og óveður-
blika hrannar loítið fyrr en varir,
Hins
_ _ _ , , vegar kæmi ekki til mála að
bá dró barna skv fvrir sólu E» , Formaður Eykyndil'S er Signður franska £1jömi'n féfllist á gerffar-
....... ._ ** dro Parna SÁy lvrir solu' Eg Magnusdottir, ritari Kristiana Ola- dém f deilunmi
h)a mer, attum við saman margar man enn orðin, er hann skrifaði ddttir og gjaidkeri Katrín Árna- ' ueMiuwu.
ánægjustundir, þótt marga daga mér, og fluttu mér harmafregn- j déttir
ina um fyrsta vininn litfla, sem j Einnig hefir kvennadeildin í '
væri ég fjarverandi. Hann sá um
fé okkar Helga bróður að mestu,
bæði úti og inni. Og að ýmsu vann
hann með okkur. Hann kunni bezt
Svo hverf óg lengra aftur í lönd ivið að vera sístarfandi. En ekki
minninganna. Þar hef ég sólarsýn. I með hangandi hendi, heldur af
Það er óvenju fagurt veður, 4.
janúar 1929, eða fyrir réttum 29
'ánum. Þá sá ég þig fyrst — Garðar.
Sumarið áður hafði bóndi úr
Eyjafirði, Júflíus á Hvassafelli —
leið sína fram í Hafursstaði
kappi. Starfsáhugann og sigurgleð
ina haíði hann fengið í vöggugjöf.
Disir guðanna höíðu verið honum
óvenju gjöfular.
Frá samverustundium ofldkar hef
ég margs að minnast. Þá var vor
afldrei leit dagsins Ijós. Þá var það , Garðinum nýlega sent rekstrar-' fyrir skömmu og sést þar enn einu
sem hinn bitri veruleiki barði fyrst1 reikning sinn og voru heiidartekj.' sinni ara!nguir þess mikla starfs,
á dyrnar, óvænt og óvelkomnn.1 ur dei]d£rinriar rúmar 10 þús. kr.
Miig sietti hfljóðan- Svonia fór hann og hiuti siysavarnafélagsins í því
að því. Þar virðist oít engin mis-
kunn, ekkert hik, enginn greinar-
munur gerður.
um 8 þús. kr., sem nú þegar liefir
verið afhent. Eins og kunnugt er,
þá var það brimróðrarbátur Slysa-
En — hvað er dásaimilegra, en varnafélagsins í Garðinum, sem
bros stjarnanina í djúpi nætur- j notaður var til að bjarga áhöfn
innar? 1 finnska skipsins, fyrsta áfangann,
sem deildir félagsins hafa lagt á
sig í sjálíboðavinnu, svo að hægt
hafi verið að koma fyrir björgun-
artækjum sem víðast við hina
hættul'egu strönd landsins.
Formaður deiidarinnar í Garðin-
um er Helga Þorsteinsdóttir, gjald-
keri Pálína Guðmundsdóttir og rit-
Sumarið 1940 þurttti hann svo er það strandaði á Garðskagaflös ari Una Guðmundsdóttir.