Tíminn - 19.02.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 19.02.1958, Qupperneq 11
T í M I N N, miðvikudaginn 19. febrúar 1958. II Öskudagsfagnaður bamanna á Akureyri í dag er einn mesti hátiSisdagur barnanna á Akureyri, cskudagurinn, sem er hátíðlegur haldinn þar í bænum me3 öðrum Hætti en annars staðar á landinu. Börnin túast alls konar grímubúningum, og safnast saman og „slá köttinn úr tuiinunni", fara þarnæst syngjandi um götur bæjarins og þiggja góðgerðir í verzlunum. — Myndirnar eru frá öskudeginum á Akureyrl. Börn með grímur og í alls konar skringilegum búningum, — — Tímarit: ii . í . ■ Tfmaritið Urvál. 1. hefti þessa'ács 'er nýloomið út og flytiír gneinar um ýmisl-egt efni, m. a.: Æska á helvegi, margt er lflrt nieð mönnum og dýrum, Smátt og stórt í hinni nýju heknsmynd, Hinn almáttugi glymsendir, Japanskir bændur gjörnýta land sitt, Uppgöt- vánir gerðar af siysni, Frelsi rit- hofundarins, grein eftr IieikxitaskáM- ið Arthur Miller, Tvtkynja dýr, — Pennavinir. Eftirfarandi piltar og stúlkur í Noregi óska eftir bréfaskriftum við pilta og stúlkur á aldrinura 13. til 15 ára. l>au skrifa á norsku og ensku. Hans Herman Andersen, Kringveg en 2, Tastaveden, Stavanger. Leif S. Löseth, Syvdsbo-tn, Sunn- möre. Vivi Svalinig, H-emnesberget, Helge lang. Svanhild Jenasep, Sognebro, Ægge i.’Ller. Noregi. ... j Miðvikudagur 19. febrúar^ Öskudagur. 50. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 13,15. Árdeg- isflæði kl. 6,01. Síðdegisflæði kl. 18,16. Slytavarðtfofa Reyk|avflcur i Hellsuvemdarstöðinnl er opla tb an sólarhringinn. LaeknavðrOor » R. (fyrtr vitjanir) er á sama $Uð fc 18—8. — Sími 15030. Frægð og gjörvilleiki, eftir James Thurber o. m. fl. er í rititLU. Úfvarpið í dag. 8.00 Morgunútivarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50—14.00 „Við vinnuna": Tónleik leikar af pJötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðiurfnegnir. 18.30 Tal og tóniar: Þáttur fyrir unga hlulsfcendur (Ingólfur Guðbrandsson) 18.55 Framburðarkennsia í ensku. 19.10 Þingfréttir — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréfctir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita (Eimar Ól. Sveinsson prófessor). b) Söngiög við tovæði eftir Hiannes Hafstein (plötur). c) Haukur Snorrason ritstjóri • flytur ferðasögu frá Ausitur- Grænlandi. Páill Koika héraðslæknir les lest frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passiusálmiur (15). 22.20 íþróttir. 22.40 Harmonikulög: John Molinari og Tóralfi Tollefsen leilka. (plöfcur). 23.10 Dagskrárlök. Útvarpið á morgun. 8.00 Morgunútivarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjómarmaþátt- ur (Guðrún Erlendsdófctir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fróttir og veðurfr. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fomsögulestur fyrir böra 18.50 Framburðakennsla í frönskxL 19.10 Þingfréttir. — Tónleiloar. 20.00 Fréttir. 20.30 Samfielld dagskrá úr ritaEtt Jóns Trausta. — Andrés Krist jánsson blaðamaður flytur inngangsorð og tekur &aman dagskrána. 21.15 Tónleikar (plötur): Píanótcon- sert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftír Prokofíeff (Samson Francois og hljómsveit- Tónlistarháskiól- ans í Paris leika;; André Cluyt* ens stjórnar). 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteina Jónsson kand mag.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Pasíusálmur (16). 22.20 Erindi með tónleikum: Aust- urlenzk fornaldamúsik; I: Indiland (Dr. Páll ísólfsson). Kirkjan DENNI DÆMALAUSI — Ætluðuð þér til Mars? — t>á eruð þér um borði í vitlausri eldflaug. — Dsmkirkjan. ' Föstumessa í kivöld kl. 8,30. Séra Jón Auðuns dóanpróf'istur. Laugarneskirkja. Föstugúðsþjónusta í kvöld kl. 8,30 Séra Garöar Svavarsson. Neskirkja. . FöstumeSsa í kvö'Jid kl. 8,30. Fólík er beðið að muna eftir því að taka með sér Passtesálnna. Séra Jón Thor arense'n. Hallgrímskirkja. Föstuméssa' í kvöild kl. 8,30 (gamia Líbanían), iSé.ra Jaikob Jónsson: Hreinskilni. Það er au,ðvelt að vera opinskár, þegar um aðrá er að ræða. — Merriman. — Skipin — Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gær aust ur um land í hringferð. Esja kom til Reýkjavíkur í gær að austan. Herðu- breið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er væntanieg til Reykja- vikur í kvöld frá Breiðafjarðarhöfin- um. Þyril'l er á Norðurlandshöfnum. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær tii Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Kaupmannahöfn, Arnarfell fór frá Borgarnesi 1$; þ. m. áleiðis til New York. Jökulfelí fór í .gær frá Sas van Ghént áleiðis til Pádkrúðsfjarðár., Dísarfell -fer í dag frá; Stettin áleiðis til Seyðisfjarðar. Litiáfell er í Rendsburg. Helgafell lestar í Sas van Ghent. Hamrafell fórifrá Batiumi 10. þ. m. áteiðis tE Reykjavíikur. SPYRJI* irTIR PÖKKUNUM MEO SR4INU MIRKJUNUM Listamannaklúbburinn. Öskudagsfagnaður í tovöld. KROSSGÁTAN 554 Lárétt: 1. væla, 6. stelsýki, 10. sér- hiljóðar, 11. ryk, 12. sennilega, 15. sl'ota. Lóðrétt: 2. þreyta, 3. hlaup, 4. öruggt 5. hafs, 7. árstíð, 8. áhald, 9. . . . hýða, 13. væta, 14. ungleg. Lausn á krossgátu nr. 553. Lárétt: 1. brall, 6. fokheld, 10. úr, 11. ýe, 12. stímaði, 15. sagla. Lóðrétt: 2. roik, 3. Lie, 4. ófús, 5. ódeig, 7i ost, 8. húm, 9. lýð, 13. íLa, 14. amí. Myndasagan Eiríkur víöförli eftlr HANS G. KRESSE og S9GFRED PETERSEN 28. dagur Mienn Eiriks koma sér þegar fyrir í bátmrni ag þeir ^fca frá landi og róa upp á móti straiuminuHi. Etoki lið- ur ö löngu þar til -heimamenn sjá, að þeir fara í öf- uga átt til að ná í flóttamenniiaa og þá snúa þeir við og róa knálega upp eftir straunmum. Eirítour teíur menn sína um að róa, sjálfur gripur hann boga sinn og teggur ör á stnemg. Sveinn fer brátt að dæmi hans. Eirikur hrópar: Slkjöfctu ékfici á mennina heldur á bát ana. Örvannar þjöta í miLli bátanna og bartoarbátam ir verða óðar tekir ag þyngjast á vatninu. Myrkur hyliur sviðið svo að erfífct er að átfca sig á, hvað er að gerast. En auðheyrt er á mannamáU, að lieimamenn eru að dragast aftur úr. vikingamir teggjast nú fast á áramar og reyna að hraða förinni sem mest. En nú berst þeim tiil eyma þungur dynur. Það er foss fram undan! Leiðinni er Wkað. Nú er ekki gott í efni. Ófær foss framundan, en reiðir heimamenn sækja á eftir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.