Tíminn - 19.02.1958, Síða 12
VeSrið:
Sunnan og síðar suðaustan gola,
rigning eða súl-d með köflum.
Hitinn kL 18: 1
Reykjavík 3 st., Akureyri 4 st,
Kaupmannalhöfn 1 st., Paaia 0 sl,
London 2 st., Hamborg 1 sít.
Miðvikudagur, 19. febrúar 1958.
Á götum Kaupmannahainar
Þetta er óvenjuleg götumynd frá Kaupmannahöfn. En svona var þar um
aS litast fyrir nokkrum dögum, og unga fólkiS brá sér á skíði í miðri
borg. Nú er breytt um veður, komið hlýviðri og snjórinn að mestu horf
inn af götunum.
T ogarakaupanef nd rík-
isstjórnar farin utan
Hinn 14. desember s. 1. skipaði ríkisstjórnin nefnd til þess
að hafa með höndum eftir nánari fyrirmælum ríkisstjórnar-
innar og í samráði við hana undirbúning að kaupum og samn-
inga um kaup á togurum samkvæmt heimild í lögum nr. 94
frá 27. desember 1956, um heimild fyrir ríkisstjórnina til
skipakaupa, lántöku og sérstakra ráðstafana í útgerðarmálum
til þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins.
1 í nefndinni eiga sæti: |Þý2íkalands til þess að rannsaka
Hjálmar Bárðarson, skipaskoð- þau tilboð, er borizl hafa, bera þau
unarstjóri, formaður, Erlingur saman, ræða viö' skipasmíðastöðv-
Þorkelsson, vélfræðingur, Hjörtur ariiar og gera samning um smíði
Hjartar, framkvæmdastjóri, Jón þar sem hagfelldast reynist. Er
Axel Pétursson, framkvæmdastjóri þetta gert með það fyrir augum
ftg Ragnar Ólafsson, hæstaréttar- að frá kaupum geti orðið gengið
lögmaður. — Sæmundur Auðuns- t endanlega um leið og samið hefir
son, framkvæmdastjóri, er ráðu- verið um lán til kaupanna. — Lögð
nautur nefndarinnar. verður áherzla á að smíði 8 togara
Nefndarmenn eru nýlega farnir geti orðið lokið sem allra fyrst.
til Bretlands og munu ein-nig fara
til Hollands, Belgiu og Vestur- (Frá forsætisráðuncytinu).
Djúpbátar urðu fyrir línutjóni af
miklu og hröðu hafísreki í gær
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði í gær.
Bátar héðan frá Djúpi áttu í
ýnisum erfiðleikum í róðri í nótl
og dag vegna liafísreks á miðun-
um. Bátarnir lögðu línu sína um
25—30 sjóinílur út af Óshólavita
í Djúpálinn.
Meðan legið var yfir línu rak
að allmikinn liafís í mjóum og
löngum spöngum. Fór liann mjög
hratt yfir og rak með mikilli fcrð
austur og suðaustur á bóginn.
Margir bátar misstu Ijósbaujur,
stengur og belgi, er ísiun rak yfir.
Einn bátur missti sex bjóð af línu
ásamt baujum.
Afli bátanna er nú 4—8 lestir.
Bátarnir munu í kvöld róa suður
á Patieksfjarðarflóa eða suður
undir Látrabjarg til þess að eiga
ekl;i á liættu tjón af ísreki á
nyrðri miðum. GS.
,,Vegna andúðar á játningafestu gæti
ég ekki verið í Kommúnistaflokknum’ ’
Flokksstjórnar”
fundi Alþýðu-
fiokksins lokið
Flokksstjórnai-fundi Alþýðu-
flokksins lauk í Reykjavík i fyrra
dag og í gær birtir Alþýðublaðið
stjórnmálayfirlýsingu fundarins
undir fyrirsögninni: „Einróma
stuðningur Alþýðuflokksins við
lieildarstefnu núverandi ríkis-
stjórnar“.
Er ályktunin alllöng, og mun
Tíminn birta í næsta blaði ýmis
helztu atriði liennar í útdrætti.
Sigurður Bjarna-
son f ormaður
Blaðam.f. ísl.
Aðalfundur Blaðamannafélags ís
lands var haldinn sl. sunnudag.
Aðalfélagar eru 56 og nokkrir
aukafélagar. í menningarsjóði fé-
lagsins eru nú tæpar 200 þús. kr.
Á fundinum var Valtýr Stefáns-
son, ritsbjóri, kjörinn heiðursfé-
lagi. í stjórn voru kjörnir Sigurö-
ur Bjarnason, formaður, Jón Magn
ússon varaformaður, Atili Steinars
son gjaldkeri og Andrós Kristjáns-
son ritari, Jón Bjarnason með-
stjórnandi, en hann var fonmaður
jfélagsins sl. ár.
í stjórn Menningarsjóðs B. í. var
Ikjörinn Sigurður Bjarnason for-
jmaður, Ingólíur Kristjánsson,
' gjiaJdkeri og Hendrik Ottósson. —
Endursfcoðendur reikninga félags-
ins, og Menningarsjóðs B. í. voru
kjörnir Haubur Snorrason og
Sverrir Þórðanson.
Rætt var uin ýmis mál, svo sem
þátttöfcu félaigsins í aliþjöðasamtök
xmn Maðamanna og undirbúning
norræna pressunnóta hér á landi.
Laniít viítal viíi Kiljan í Politiken. — Hann er
nú á heimlei($ frá Höfn meÖ Gullfossi
Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn í gær.
Félag íslenzkra stúdenta í Höfn hélt fund í gærkveldi I
Biskupskjollaranum. Þar var Halldór Kiljan Laxness rithöf*
undur heiðursgestur og gerði stúdentum þá ánægju aö dvelja
með þeim eina kvöldið, sem hann stóð við í Höfn. Hahn er
nú á hsimleið með Gullfossi úr hnattferð sinni.
Stefán Karilson, formaður fólags
ins, bauð gestinn velkominn og
færði honurn hlýjar þakkir frá
stúdmlum. Laxness sagði síðan
nolldcuð -frá langferð sinni, kom-
unni ti)l Am'eráku og dvölinni í
Utáh. Lýsti liann einkum gleði
þeirri er hann naut í samvistum
við afkomendur landnáms-íslend-
inganha á þessum slóðum og til-
finningum þeim, er gripu hann,
þegar hann fletti trúarhók Þórðar
Diðrikssonar í mormónahókasafn
inú' í Salt Laké Gity.
Sigúrsæl barátta við hungur.
iSýöau lýsti Haildór ferðinni yf-
iV Kyrrahafið og komunni til Kína,
þar sem aMt var framandi og ný-
stárlegt. Hann lýsti hinunx stór-
fenglegu keisaráhöllum og skraut-
byggingum fyrri tíma. Hann kvað
það auðsætt, að Kínverjum hefði
á ótrúlega slíömmum tíma tekizt
að sigi'ast höíuðvanda allra tíma
í Rina, hungrinu, þar sem ekki
væri hægt að segja lengur, að
Kínverjar syltu eða vantaði nauð-
synlegustu lalæði. Síðan sagði hann
nofckuð frá þeirri hreinlætis- og
Bónaðarþing sett
á morgun
Búnaðai'þing keinxir saman á
niorgun, finnntudag, og verðxii'
það sett ld. 10,30 árdegis í fund-
nrsal Bindindisliallarhiuar (ekki
Góðtemplaraliúsinu) á neðstu
hæð. Búnaðarþingsfulltrúar eru
að koma í bæinn þessa dagana,
og voru allmargir koiunir í gær,
en aðrir Jkoma í dag.
heilbrigðisbaráttu, sem þar stæðl
yifir og þéim árangri, sam .þegaí
væri sýnilegur.
Land vandamálanna.
Næst leiddi Halldór tilhéyrenxl
ur sína til Indlands, þar seni-
eymdin, neyðin og úþriínuðurinn
er meiri en orð fá lýst. Hann
taldi, að lausn iiinna margþrotnxB
og' miklu þjóðfélagsvandamála
Indverja væri mjög.torveld, eink
um vegna stéttaskiptingarinnar
og' trúarfordóma.
Hann kvaðsl þó ekki haf-a orðið
var slika fordóma hjá Néhru sem
hann átil-i viðræður við.
Að siðustu benti Halldóx' 'á þá
staðreynd, að helmingur thárxn-
kynsins byggði þessi tvö ríkl, Kína
og Indfand, og nú væru þjjóðir
þessar og annarra Austiuilanda í
raun og veru að vakna til vitund-
ar xxm stöðu sína í heiminuín, og
þær spurningar yrðu sifie&Lt há-
Víerari meðal þeirra, með hvaða
rétti vestrænar þjóðir iæfðu að-
gang að öllum helztu auölkidunt
heims, og hvers vegna þjóöir Aust
urlanda yrðu að láta sér lynda
ag vera bannaður aðgangur að
þeinx.
Haildór sagði, að rökrétt álykt
xin af þessu yrði sú, að skildil
vesti-ænar þýáðir ekki vitjunar-
tíma sinn og viðurkenndxi sem
fyrst jafnrétti hinna austrænxi
þjóða, væri mikil hætta á að illa
færl fyrir vestrænmn þjóðurn.
Ræðu Hailildórs var fagnað mjög,
og for.nxaðurinn þakfeaði hana og
óskaði HaMdóri góðrar ferðar síð
asta spölin heixn. Fundimjm la.uk
með sameiginlegri kaffidiykkjxi.
Getur ekki verið
í kommúnistaflokknum.
Bilaðið Poditiken birtir í dag
Vart við kláða í fé á fjárskipta-
svæðinu í Hrútafirði
ísalög á Hrútafir^i hafa veríð meÖ minna móti
Borðeyri, 18. febrúar. — í vetur hefir orðið vart við kláða
í fé því, sem fengið var að vestan á fjárskiptasvæðið í Hrúta-
firði. Hafa verið töluverð brögð að þessu. Kláðans hefir orðið
vart á nokkuð mörgum bæjum, þótt ýkja margt fé hafi ekki
sýkzt.
| ið ófær hifrcíðum, en öðru hverju
Reiknað er með að hægl verði að immx vera farið yfir hana ó snjóbíl,
útrýma kláðanum með því að baða Iþegar ástæða þykir til. J.E.
tvisvar á öllu svæðinu og sótl-
hreinsa fjárhúsin. Að kiáðanum
siepptum, þá líkar bændum vel við
nýja fjárstofninn.
'langt viðtal við Haildór Laxnéss,
þai’ sem hann segir frá ferðaiag-
inu. Sp'urningunni "um breytit viðr
horf hans ti!l boanmúhismans oftir
athurðina í Ungverjalándi, svaraði
Laxness m. a. ó þá 'leið, að itússar
sjálfir hefðu hreýitt um viðlrorf á
grundivelli auteins steiinings á hald
leysi kennisétninga og játninga-
festix.
— Eg lxefi á liðnunx árunx látið
mér niargt l.viída úr þeirri átt,
sagði hann, einkxnn sem xxnnandi
l'riðar og einingar meöal þjóða,
en sem andstæðingur hvers kon-
ar jatningafestu, mundi ég aldrei
geta tilheýrt kommúnistaflökfcn-
iiin. 1
Aðils.
ís með nxinna móti.
Þrátt fyrir nofckiið haðran vetur
hefir ís á Hrútafirði verið með
minna móti. Fjörðinn hefir oft
lagt allt út að Reykjatanga og liefir
þá verið mjög erfitt um alla að-
drætti, enda efcki hægt að konxa
skipunx til Borðeyrar. í vetur lief-
ir ísinn ekki náð lengra en til Box'ð-
eyrar og brotnaði hann fljótlega
upp aftur vegna slorma.
Tregar póstsamgöngur.
Nú um hríð hafa pöstsamgöngur
verið ákaflega óreglulegai'. Áætlun-
ai'ferðii' hafa legið niðri undanfar-
ið og ei-fiðleikar eru á því að konx-
ast leiðar sinnar innan liéraðs.
Holtavöi'ðuheiði hefir um tínxa ver-
Óku í kanpstað á
eftir endilöngum
Sauðáikróki í gær. — í dag er
Jiér blíðviöri og Iogn. Allir vegir
eru mi ófærir í héraðinu, en það
lieftir ekki ferðir maiina. Nú er
farið á bifreiðum á ísnum í slóðir
vetrarferða horfinna kynslóða.
Var ekið hingaö lil Sauðiii'króks
í xlag á þremur jeppum og farin
Héraðsvötn á ís. Voru þau farin
þannig á ánun áður, þegar ckki
vorxx nema hestar og sleðar til
flutninga að vetrum. Virðist ekk
eid vera því til fyrirstöðu, að
þessi ísaleið sé notuð, fyrst veg-
irnir eru ófærir. I
þremurbílum
Héraðsvötnum
Farið var frá- Varmalilíð og
ckið sem leið liggur yfir að
hrúnni yfir Héraðsvötn. Þar var
farið út á Vötnin, senx eru á
tiaustum ísi, og ekið sem leið
liggur út eylendið, allt út að sjó.
Þar var sveigt út af og ekið upp
Borgarsand til Sauðárkróks. Var
tvo tínia verið að aka þessa
gömlu ísaleið og bar ekkei*t út
af, utan hvað einn jeppitm fór
niður um þunnan ís, rétt eftlr að
sveigt hafði verið af Héraðsvötn-
um og út á Borgarsanxl. Farið var
á bílununi sömu leið til baka I
kvöld. G. Ó.