Tíminn - 21.02.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.02.1958, Blaðsíða 1
Símar TÍMANS eru Ritstjórn og skrifstofur , 1 83 00 Blaðamenn eftir ki. 19: 18301 — 18302 — 19303 — 18304 42. árgang'ur. Efnisyfirlit: Afmælisviðtal, bls. 5. Erlent yfirlit, bJs. 6. Frívcrzlunarmálið, bls. 7. Reykjavík, föstudaginn 21. febrúar 1958. 43. blað. C1 B • y • , C ' 1 1 Mjornm 1 oudan biður oryggisraðið koma saman vegna landamæradeilu Viíæíurnr í Kairó farnar út um þúfur. — Súdan telur, aí núverandi ástand gæti leitt t>d vopnatSra átaka NTB—Khartoum og Kairó, 20. febr. — Stjórnin í Súdan lagði landamæradeiluna við Egypta fyrir SameinuÖu þjóð- irnar c s beiddist þess, að öryggisráðið yrði kallað saman þegar í stað til að ræða árásaraðgerðir þær, sem Egyptar hafi gert sig seka um, með því að safna saman miklum her- afla við bndamæri Súdans. ar saigði í Kairó, að Egyptar legðu kapp á að leysa deiluna á vinsam legan hátt. Fullyrti hann, að það væru aðeins venjulegar lcgreglu- sveitir, en eklci herlið, sem Egypt ar hefðu í landamærahéruðumun- Hann endurtók boð egypzku stjórn arinnar um að frestað yrði kosn- .... , „ , ,, ingum, bæði þeim, sein fyrirhug- sl.iornm, að Egyptar h'afi gengið aðar eru ; Egyplalandi á föstudag a vaild&við Sudans, cig með þvi að Súdamlbxiar séu staðráðnir í að Rfk:::‘.jórn:n sat á fundi al'la Eíðastíiðna nótt cg birti þe-ssa á- kvörðun ssna í morgun. Sitjérn Súdans hefir sent for- manni sendinsfndar sinnar hjá S-þ. ytfirlýsingu, sem hún fetur honuim að afhsnda Haimmarskjöild framikvæmdarstjóra. Þar segir verja iand sitt, gæti núverandi á- stand leitt til friðrofs, er jalfnvel gæti orðið aff ,,vopnuðum átökum“ sé méiiiff■ ekki þegar í stað tekið inn, og kosningunum í Súdan, þang að til náðst hefði samkomulag með samningum. Súdanbúar svartsýnir. Greimargerff Súdan-stjórnar. í ytfirlýsingunni rekur Súdan- I Khartoum er liitið svartsýnum augum á ástandið, eftir að við- ræðurnar við egypsku stjórnina ,, . .. , fóru út um þúfur. Mahgoub utan sljom nokkuð forsogu deilunnar rikiSI,áðherra kvaðst mundu fljúga og bendir a. að Egyptai bcfðu heirn frá Eairá { kvöld án þess að i orðsiendingu hinn 1. febr. krafð reyna frekari viðræðuf við egypsk Tilraun með Atlas- skeyti mistekst NTB — Canaveral, 20. íebr. Ný tilraun með fjarstýrð flug- skeytið Atlas mistókst í dag. Skeytið þaut upp í loftiff í um þaö bil liálfa mínútu, sveigði svo smám saman af leið til austurs, og sprakk sem eld- hnöttur éftir tvær mínútur. Orsökin er ókunn. Bretar og Frakkar virðast ekki á einu máli um tilhögun málamiðlunar Enn alvarlegur árekstur Frakka og Túnismanna, er Frakkar rændu manni í Remada — Murpky málamiðlari fyrir hönd Bandaríkjamanna NTB—París og Túnis, 20. febr. — Túnisstjórn tjáði í dag Bretum og Bandaríkjamönnum, sem tekið hafa að sér að reyna málamiðlun, að ástandið milli Frakklands og Túnis færi síversnandi. Síðasti áreksturinn er mannrán Frakka í þorp- inu Rcmada. Bretar og Frakkar virðast nú vera ósammála um, hvernig haga skuli málamiðlunartilraunum. Síðasti áreksturinn varð í landa- fóru með þá yfir landamærin og mæraþorpinu Remada, en þar yfiriheyrðu þá í þrjár ktuMui- handtóku Frakkar í algeru heim- ildarleysi þrjá Túnisbúa, emhætt- ismann og aðstoðarmenn hans, stundir áður en þeir slepptu mbnn unum. Frakkar lýsa því yfir, að (Framh. á 2. síðu.) Fyrir búnaðarþingi, sem hófst í gær, liggja hin þýðingarmestu mál izt tveggja svæða norðan við 22. breididarbaug. í orðsendingunni er fuOIyrt, að samkvæmt samningi Egypta og Breta M árinu 1899 tilheyri þessi svæði Egyptalandi. Þessi svæð* séu samit súdanslkt land samikivæmt saimningnu'm. Eg- ypta og Súdanbúa frá árunum 1902 og 1907. Síðan halfi svæðin verio nndir stjórn Súdans og í- "búariDÍr séu súdanskir. Þeir h'afi , heldur aldnei tekið þátt í nein- - um kiosning'iim.. Egýpta. Egyptar viíja fresta kosningum. Tríi-ítaaður egypsku stjórnarinn stjórnarvöld. Kosningar í verka lýSsfélögunum Fmkkar fallast á Evrópustofnun um efnahagsmál NTB—PARÍS, 20. febrúar. —- Franska stjórnin samþykkti í dag, að fállazt á áætlun um Eviíj'pusttifnun á sviði efnahags- mála í staðinn fyrir áætlunina urn fríverzlunarsvæði Evrópu. Vaat' þetta samþykkt á ríkisráðs- fundi unclir forsæti Gaillards. Ekliii er kunnugt um einstök at- riðit áætlunarinnar, en luin verð ur lögð fyrir Iiin fimm ríkin, semu standa að liinum sameigin- lega markaði Evrópu, á funcli í Ilriiissel 25. febr. Síðan verður hún kunn.gerff Vestur-Evrópu- ríkýunum 17, sem liafa fríverzl- unaráætlan-ir á prjónunum. Neðri deildin sam- þykkir stefnu stjórnarinnar NTB—LONDON, 20. febr. — Nd. brezlka þinigSins saimiþýkkti í kvöld útajiTskismálástefnu íhaldsstjórnar innár, sérstaklega að því er varð ar fund æðstu manna stórveld- anna, með 242 atkv. Stjórnin feltet ‘ á sh'ikan fund, svo fremi, að hamn • sé vel undirbúinn. Uanræðurmar hafa staðið í tvo daga. Frá setningu Búnaðarþings í gær. Hermann Jónasson landbúnaðarráðherra í ræðustóll, er hann ávarpaði þing- fullfrúa. Þorsteinn Sigurðsson í fundarstiórasæti. (Ljósm.: Þórarinm Sigurðsson). Hermann Jónasson, landbúna%arrá<$herra, á- varpatSi þingi‘8 vií setninguna Búnaðarþing hið fertugasta í röðinni var sett í gær. Allir Framsóknarfólk í ÍÖju búnaðarþirgsfulltrúar voru komnir nema þrír. — Þorsteiim og Trésmi'ðaféL Reykja-j Sigurðsson, forseti B.í. setti þingið og bauð fulltrúa vel- víkur er be'ðiS aíi komna, og Hermann Jónasson, landbúnaðarráðherra, ávarp- hringja í síma 1 92 85.!aði Þa óskaði þinginu heilla í störfum. Þingið er að þessu simni haídið í Templarahö'llinni að Frítkirtcju- vegi 11. Þimgið var sett kt. 10,30 árdiegis. 22 fultrúar vorú kmjnn- ir tid þtogs, em þrjá vantaði. Eton þeirra er Helgi Krisitjlánssson í Leir höfn, sem liggu-r í sjúkrahúsíi og mun eklki sitja þetta þing, en vara maður hans, Þóradnn Iíristjíins- som bóndi í Holti í Þi&tiltfir@i, er væntanllegur á þingið. Þá vantar einnig til þings Egil Jóm.sison, fiull trúa A-Skaftfellinga og Kristjún Kadislson skólastjóra á Hóluim, en þeir munu senn væmtanlljeglr. — Annar varafullitrúi mun og sitja þingið að þessu stoni. Það er Ingi mundur Ásgeirsson bóndi á Hæli í Fióteadal, en hann var varaauaður Guðmumdar heittos Jónssomar á Hvítárbaktea. Látinna forvígismanna mínnzt Forseti félagsins, Þorsteinn Sig« urðsson á Vatnsleysu bauð futl- trúa velkomna tl þings, einnig bauð harnm velteomton á þemcan setningarfund Hermann Jónasson, landbúnaðarráðherra og aðra gesti, sem voru noteíkrir. Að því loknu minntist hann tveggja forvígismamma landbúnað- arins, er látizt hafa síðan síðasta Búnaðarþing var haldið, þeirra Guðmundar Jónssonar á Hvítár. bakika og Páis Hermannssonar, al« þingfemamms. I Eftir það ræddi hann moteteuð um him helztu miál, sem fyrir þingi lig'gja og tevað þau færri en sitiund- um áður en eigi síður hin merik- 'ustu og þýðinganniteiil fyrir land búnaðton. Lýsti hanm síðan þtogið sett. Mjeðal þeirra má nefna fruimvarp um nýtingu jarðhitans, húfjár- tryggingar, inmfito'tning bútfjár, svo sem holdanauta, ný samdgræðslu- l'ög, stofnun landhúnaðarhiásteóla og öflun nýrra maríkaða erlendis fyrir framleiðsluvörur landbúnað- arns og sölu þeirra. Ávarp lamlbúnaðarráðherra. Hennann Jónasson, landbúnað arráðherra ávarpaði síðan þing- (Framh. á 2. síðu.) Séð yfir fundarsal búnaðarþings í gær. Fremst og til hliða sitja búnaðarþingsfulltrúar, en gestir aftar. Mynd- irnar sýna sína hlið fundarsalarins hvor. (Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.