Tíminn - 21.02.1958, Page 5

Tíminn - 21.02.1958, Page 5
Y j MIN N, föstudaginn 21. februar 1958. 5 ”Nú er heldur farið að halla undan fæti þótt ég sé ekki nema áttræðá< segir Jakobína Torfadóttir i viðtali við Tímann FriSfinnur heifinn Guð- [ónsson leikari er alþjóð kunnur. í rúma hálfa öld veiili hann landsmönnum og þó einkanlega Reykvíkingum óíalda ánægjusfund með frá- hærri list sinni á leiksvið- inu. Hann var einn af braut- ryðjendum íslenzkrar leik- listar, einn þeirra sem hóf þessa listgrein til vegs og virðingar með þjóðinni. Þeir sem fyrstir gengu í þjónustu Thalíu hér á landi áttu við margs konar örðugleika að etjá, verk þeirra var unnið í tómstundum af áhuga ein- um saman og gaf sjaldan mikið í aðra hönd. Þessir menn eiga skilið þökk alþjóð- ar en þó má ekki gleyma þeim sem studdu þessa menn og örvuðu þá til dáða. Ég liy@g að Friðfinnur mundi ekki hika andartak að benda á þá manneskju sem var hans styrkasta stoð í list hans og lífi, ef hann mætti nú nrtæla. Það er Jakobína Torfadóttir, ekkja hans, sem nýlega fyllti áftunda tug ævi sinnar. Fréttamaður blaSsins gcfck rrýlega 'é fund frá Jaikobínu, sem er em og (h>rie®s, þnátt fyrir háan aldur, og Itoað bana að segja sér nokkuð atf Oiðinni ævi. Jakobína tóik mér 'tmleð Mýju ibrosi og bandaði frá eér hógværJega. — Það er nú heidur Jitið sem ég hief að segja, fáðu þér nú samt .isæti og kveiktu í ságarettu, við .ekulum sjá hvað rifjast upp fyrir mér, segir hún og ibekur. sér sæti i stoíunni á Hagamel 26, þar sem hún toýr nú, ásamt toöraum sín-um ög barnabörnum. Frú Jakobína varð áttræð þann 18. febrúar s-]. og þann dag sýndi það sig bezt hver ítök toún á í hug- iim fjölmargra Iteykvíkinga, því tolátt á annað hundrað manns ‘heim sótitu hana ;þann dag til að toeiðra toana á iþessum merku timamótum. Ég spyr frú Jaíkobínu um æsku- árin. Maglar í skráargatinu i — Bg er fædd á Isafirði 1878, íjvarar ibiún. — l>ar óOst ég upp tiH 19 ára alduns. Foreidrar míniir voru Jóhanna Jónsdóttir frá Bygg- garði á Seltjarnarnesi og Torfi Mar'kússon frá Nauteyri við ísa- fjarðardjúp. Faðir minn og Hall- dór FÍríðriksson yfirkennari voru Eystrasynir. — Faðir þinn hefir náttúrlega stundað sjóinn eins og aiWir Vest- ifirðimgair? — Já, toann var iengi skipstjóri en anhars var hann snikkari að ,3ðn. Hann tótk þátt í smiði dóm- feirkjunnar hér, það voru hans I'ærdiómisár í iðninni. — Það hefir verig íiflegt á ísa- firði í þann tíð? — Jlá, þá var geysimikið at- hafnaii'f, útgerð milkií og uimsvif irieiri en nú er. Fjöldi útíendinga yar þá mikill í kaupstaðnum og Btundum var ég dauðhrædd að ganga um göturnar, það var oft tíláriksamt í dandlegum. En það vár indæSt fólk' á ísafirði í gamla daga og aMtaf hefir mér þótt faii- egt þar, fjöllin rísa brött og tígu- Iteg úr isjó. Það var oft mikið um að vera á ísafirði meðan ég var að aSaist upp, þá voru t.d. mest óiætin út af Skúla Thoroddsen. — Blessuð isegðu mér frá því. — Þá var hiti í fólki og lá við bardaga hvað eftir annað, segir Jakobína, — Skúii hafði dæmt Frú Jakobína TorfacfóUir á áHræSisafmælinu. Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson. Jakobína, — ísfirðingar . stóðu allir með Skúla sem einn maður, alfjr nema fáein- ir kaupmienn og fyrirtmenn. Skúfli var isettur aif og annar sýslumaður skipaður í hans stað, uim itáma voru þeir hvorki fleiri né færri en þrír sýs'liumennirair á ítsafirði. Einu snni spurðist það út að ætlunin væri að stinga 'Skúía í svarihoiið. Þá 'fyilktu Hníísdæflingar liði á 'samrí stund, skunduðu tifl ísafjarð 2r toúfulausir oig vetfítíinigíail'ausir, ■tiil að verja iSkúia. Það ætllaði allt alf göffiiunum að gamga. Skháarigat- ið á dyrum fangakflefans var fylflt m'eð nöglum svo engin fleið var að opna til að stinga Skúla inn. Enda varð ekkierf af þvi að hann væri tekinn. Eitt baEI á ári — Það hiefir verið !itf í fuskun- um í þá daiga. Unga fólkið haft ■ nóg a ð u na sér við? — Vissulega. Á veturna var far- ið á skauta og nokkrír iðkuðu sfcíðaiþróbtina. Mér þótti aflfltaf 'gaman að renna mér á skautum, það voru tréskautar sem faðir minn smiðaði. Stiáfliskautar komu ekki ifyrr en sieinna. Ég var flakari á skíðum. Sfciðin á þá daga voru gerð úr tunnustiöfum en ekki vamitaði 'brekfcurnar á íisafirði. Svo voru böH á veturna, einu sinni á ári. Unga fólkinu nú á dögum mundi vada þykja það nóg. En við vorum nægjuisaimari fyrr. Ein- 'st'öku isinnum bar það við að sj'ó- menn ’SÍIógu upp bölflum á sumrin, þá var sflarfesamt. Ég man eftir þvi að ég var einu sinni að skúra tröppurnar þegar umgur fcava'léri vindur sér að mér ag býður mér uimsvitfálaust á 'baflfl, sem balda ótti um fcvöidið. Ég skefli.tj mér á lær og svaraði: ,,Ertu frá þér, dettur þér i hug að ég farí að fara á baflfl um biásumarið?“ Og aumingja strákurinn labbaði d burtu hefldur stúrinn á svip og niðudútur. Hann bauð mér ekki á baflfl oit'ar. ! Það er efcki flákflegt að nokkur ung istúflka nú á 'tímiuim mundi. vifla fyrir sér að fara á baiH um há- I suimarið, en himsvegar . er óvist ! hvort æskan sem nú vex úr grasi á íslandj sé ánægðari með Mfið en urnga fóflkið fyrir afldamót. Það bendir þvert á móti margt tifl þess að óyndið fari vaxandi eftir þvi sem skemimitanaílifið verður fjöfl- breyttara, En nú skulum við hflusta áfram á fnásögn Jakobinu. — Ég cfiliuttiist tifl Reyfcjavifcur 19 ái-a igömul, árið 1897, og 10. júflí það ár vorum við gefin sam- an í hjónaband, ég og Friðfinnur. Við höfðum kymmst á Ésafirði. Hann hafði verið þar prentari í 2 ár. Leiklist allar næfur — Var Friðfinnur byrjaður að leika þá? — Ég er nú hrædd um það, svarar Jákobína, — hann flék á ísafirði nókknum sinnum, og eftir að við ffluttum suður fór hann að fleifca 'hér í Iðnó. Þá var húsið •nýbyggt. Friðfinnur Guðjénsson er fædd- ur á Baffcka d Hörgíárdail en óflst upp hjá afa sínum að Hátúni í Möðruvaflflarsókn. Á ísafirði starf- aði hann við pnentismiðjuna Gretti. í Reykjavdk starfaði har,n hjá Birni Jónssyni í ísafold, unz har.n gerðist einn af stoínendum prentsmiðjurmar Gutenberg. — Þag hiefir ;ekki verið mikið næði að sinna leiklistinni fyrir menn sem unnn fulflan vinnutíma? — Nei, það var erfitt, segir frú Jakobína, — fyrst varð hann að vinna ailflan daginn, síðan tóku æf- ingarnar við og stóðu oifit flanigt fram á nótit. Það var efloki um aiin- að að ræða. En ótouginn var mikilfl. og fóLkið naut þess að leika. Þá var Stefania Guðmundisdóttir upp á sitt bezta, toún, er bezta leifckona sem ég toef sér á isviði. Og þá voru Einar Kvaran og Indriði Einarsson og fleid . .' . Aflilt var unnið í tóm 'Stíindum atf ótouganum. einum sam- an, það var sjafldan gróði atf sýn- inigurn en enginn gafst upp. Fríð- íjnnur koon oft efldki heim fyrr em uan miðja nótt af æifingum., ör- þreyttur og þurfti að vakna til vinnunnar í toýti uim morguninn. — Þótti iþér ekki leiklistm held úr atgangishörð víð hieimifliisflitfið? Frú Jáköbíná brosir viS: — Mér fleiddist það oft en sjálfri bótti mér 'svo igamían að fara í leiklhús áð ég isagði alidrei neitt. — Þú hefir hafit góð tök á að fyflgjaist með þróun bæjarflifsihis , írá afldamótum, finnst þér bæjar- bragur hafa breyist tifl batnaðar? | — Bg hatfði nú nóig að gera að '■huglsa um börain og heimiflið, svar ar Jakóbína. og brosir hflýlega, — . ég toef ýmiisflegt annað toaft að hugsa um en ffyigjast mieð bæjar- bragnum. Póflkið var afar gott'í Reykj'avik toér 'áður fyrr. Nú er hraðinh aflflitotf mikiflfl' á öflflúm svið- um, aflflir þúrfa að fflýta sér, öflfluah liggúr á. Það var meiri ró yfir , fófllki hér áður fyrr, þá var þygigðin -strjáfl og langt Imiflfli húsa. Víði bj'Uggum háflfpartinn upp d sveit, j þegar við settumst að é Laugavegi 43. Fól'k komst vel af þótt það j hletfði ekíki fenigið. fuiflt af pening-| um, þá voru vörurnar ódýrar og 'gott að flifa. Skortur var afldrei I 'tifltfimnáhflegur og enginn sfcömmt- un nema á istríðsárunum fýrri, þá voru éfcki gefnir út skömmtunar- seðflar, toefldur sótti hver sinn skerf í vörum upp í fukthú'S. , — Þú minntist á börnin yifckar? — Við eignuðumst 8 börn, svar- ar Jakobína. — 6 syni og tvær! dætur. Dæturnar, Jóhanna og | Liflja búa hér mieð mér, og elistíj sonurinn, Aðal'steinn 'býr á neðri í j hæðinní. Við höfum miisist 5 syni,! | fflestir dóu þeir ungir eí-tir flang- ‘ varandi veifcihdi. I Meistaramót íslands í körfnknatt- leik hefst í kvöld aS Hálogalandi í kvöld kl. 8 hefst að I-íálogalandi Meistaramót íslands í körfuknattleik. Þátttakendur eru mjög fjölmennir í öllum flokkum nema þriðja aldursflokki, en þar hefir aðeins eitt félag getað sent þátttökutilkynningu. í n. aldursflokki mæta 7 lið til leiks, í kvennaflokki 3 lið og í meistaraflokki 6 lið. í meistaraflckki taka þátt Reykjavíkuríéiögin Í.R., Í.S., K.R. og K.F.R., sem sendir tvö lið og Íþróttaíélag Keflavíkurflug- vallarstarfsmanna. Búast má við að strax i upp- hatfi móts'ins verði fceppnin mjög spennandi _og tvllsýn. Mætast þá núverandi ísfland'smeistarar ÍR og íyri'veramdi mieiistarar ÍKF. Það er vitað að ÍKF er í mjög góðri þjáflíun núna oig toefir féflagið stað ið sig sérllega vel í deifldarkeppni í körfiuiknattileik, sem fór fram mifllli körifukhattfleikisiliða á Kefia- yíkunfluigivelfli. ÍR leikur á toeima velli, sem ættfi að gera þeim kfleitft að ná jatfnteffli eða sigra. Þá mætaist lið KR og íþrótta- féflag Stúden.ta, en þeir síðar- nefndu hafa iönigum farið með sigur af hóflmi við KR, en sagt er, að KR-ingar b.yiggi á hefndir. Dómarar í ctfangreinduim fleilkj- iim eru: in-gi Þonsteinssan og Geir Krjisfjánsson, sem dæma fyrir leik inn, en Þórir Ófláfsson og Kristinn Jóhannsson dæima seinni leikinn. F'raimflcxætmdanefn'd mótsins hef- ir hatft þann toát.t á að raða aðeins tveim leikjuon á hvert keppnis- kvöfld, eh venjiuSega hafa þrír leik-ir íarí'ð fracn á keppnisfcvöldi undanfarinna móta. Með þessu hef ur verið ráðin bót á þ\i að keppnis kvöl'din verði efcfld lahgdregin. Fóifc er hvatt tifl að koma tíman lega tifl að tryggja sér sæti, þar sem húisrúm er mjög takmarkað ein-s o-g kunr.uigt er. Næsfeu lerkir fa-ra fracn n.fc. mánudag 23. febr. og fcepp2-þá KR. gegn ÍR og KFR (B-lið) ge-gn ÍS. Ágústa Þorsteinsdó tfir og GnSmimd- ur Gíslasoe settu met á móti Ægis Sundmct Ægis var háð í Sundhöllinni í fyrrakvöld og náðist ágætur árangur í ílestum greinum. Þrjú Íslandsmet voru sett, og er einkum athyglisverður hinn frábæri árang- ur Ágústu Þorsteinsdóttur í 100 m skriðsundi, en tími henn- ár 1:07,0 mín., er bezti tími, sem náðst hefir í þessari grein á Norðurlöndum í vetur. Þá setti Guðmundur Gíslason tvö íslandsmet, i 300 m skriðsundi og 50 m baksundi. Ágúista var í algeruim gértfflokki í 100 m. skriðsundi og var því ékki uim neina fc-eppni fyrir hana að ræða í greininmi, nema ke-ppn- inni vig fcflukk-uma. Má þvi búast við, að Á'gúista 'göti bætt þennan 'tíima 'sinn enn að mun — og ef hennj heppnais-t það .um tvær til þrjár sekúndur, kems-t hún í hóp 'beztu sundlfc\'enna í h-eimi. Ágústa bætti tiima sinm nú mjög í grein- inni, eða um 2,1 sefcúndu, og er islíkt óvenj'Ule.gt, þegar uim þetta istutta vegailengd er að ræða. iGuðmundur Giislascn synti fyrst ein.n 300 m. sfcriðsund ag fékk tímann 3:30.2 mín., en það er um Mifldur toiflær færísit yfir and-lit Jak-otoiihu þegar húm þyflur nöfn söina' sinna siem dóu fyrir aldur fram: Haukur, Gisii, Ragnar, Gunn ' ar og Markús . . . Hann dó þegar hann var i 5. -bekk. M-enmtasfcólans. i . Ým-sir haía 'hatf fe fleiri orð um ' minnihát'tar lífsreymisflu -em.þá, að liorfa. á hak 5 so.num símum úr töflu flifenda, en Jakobima Torfa- dóítir hneigii' toöfuðið hógværlega ög isegir aðeins: — Þeir verða að Kiiissa sém eiga. ■ Það -eru engim þreytumiierki að sjiá á áttræðri fcionunni þegar frétta maðurinn stendur upp, eftir flangt 0g skenp.onf ifliegf 'samtal og býst tifl brotttferðar. . Húm bendir mér á sbórt 'miáfl-verk af Friðfinni lieitm- um, sem bamgir í stofunni: — Ég sagði 'homium, að færi svo að hamn hyrfi héðan á undan mér, mundi óg þó ail-tént geta t-alað við han-n þarna á veggnum. En farðu nú samt -ekki að íkri'fa þessa vitfleysu. . Jako-bína kv-eður mig mieð föstu og hflýju handtaki- — Ég á mifliiðj Guði 'að þakka, segir húm að lofcum,! — begar ég lit til bak-a yfir liðin ár, get ég e-fcfci annað -en verið ánægð. Það er efcki um anmað að ræða en standa sig fyrst ú-t í það er kocnið. Og mér toefir tekizt vel, held ég, með Guðs hjálp. Nú er heldur farí® að haflfla undan fæti þótt ég sé efcki n-ema áttræð. Já, ég á mifcið Guði að þakfca. ÍJ. íiinum siekúnduim betri tími, en eidra m'etið, sem Hel-gi Sigurðsson átti. Er því gmeiniflegt, að Guð- miundur, setm er aðeins 16 ára, er mijög líifcll'egur tii mikiila afreka í skriSiundi efcki síður en bak- sundi. Guðmundur synti síðan 50 m. baksund og setti þar einni-g m-et, 31-2 sek., en eldra met ha-ns á þeirri vegal-engd var 31.9 sek. Ágætur árangur náðist einnig Ágústa Þorsteinsdóttir í ncfckrum öðrum greinum t. d. 200 m. brinigusundi, en í þeirri greim var ptemmtile-gasta keppni kvöfldsiras. Hinn k-oraungi Ármenm in-gur, Einar Kristin-sson, sigraði á 2:54.2 mín., sj'óna-rmuu á un-dan Torfa Tómassyni. Úrríiit í eimstöfcum gr-einum urðu s-em hér aegir: 200 m. br'mgtisuBd: 1. Einar Kristinasom.Á 2:54.2 2. Tortfi Tómasson, Ægi 2:54-3 3. Vaigarður Egilsson, HSÞ 2:55.5 4. Magnús Gu.ðmundiss., ÍBK 2:56.7 5. Sigurður Siig-urðsson ÍA 2:58.4 (Fraumto. á 8. siðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.