Tíminn - 21.02.1958, Qupperneq 8
8
T í M I N N, föstudaginn 21. febrúar 1958.
k f |
i
Fríverzlunarmálið
Eðlilegar Alrúnurætur.
Gróöur og garöar
(FraiDliald af 4.,síðu).
HiMigerður heilaga, sem lifði í
speare og Göthe geta Airúnu í
skáidskap sínum og Machiavelli
lætur gamanleik að nokkru snú-
ast um hana. Sýnir þetta ítök henn-
Miwngerour nenagd * ar j hugum manna. Sagt er að
Þyz a an í a ur g > ástfangnir Arabar noti rótina eins
a matt Alrunu og segm m.a. um enn í dag.
hana: „Hun er sem mannkmd að g biófar|tina hér á
lögun og af sömu moM komin1 , **•* , .. ,
e B „ ,__-x landi eru hklega af somu rotum
»em Adam, og er hættara við _.. a , ... _
’ 6 runnar. Nu eru menn hættir að
Framhald af 7. síðu
skrifa fjármagn, sem bundið er í
vélum, og breyta framleiðsluhátt-
um með hliðsjón af nýjum aðstæð-
um. Vegna þess, hve innlendi
markaðurinn er lítill, og hins, að
eðlilegt er, að smáþjóðir vilji á
ýmsum sviðum gjarna búa að sínu,
virðist samt ýmis sanngirni mæla
með því, að íslendingar fái að
halda nokkurri vernd við vissar
greinar innlends iðnaðar og þeir
fengju, ef til kæmi, eitthvað
lengri tíma en aðrar stærri þjóð-
ir til þess að afnema þá vernd,
sem nú á sér stað. Að minnsta
kosti þyrfti tíminn að vera jafn-
langur og það tekur með eðlileg-
um hætti að byggja upp annan
iðnað, 'sem flutt gæti afurðir sín-
ar á hinn stóra markað fríverzl-
unarsvæðisins.
Jafnkeypisviðskipfin
Þá er það eitt helzta vanda-
málið varðandi hugsanlega aðild
íslands að fríverzlunarsvæðinu,
hvernig hægt sé að tryggja áfram-
haM jafnkeypisviðskiptanna. En
1956 var 41% heildarútflutnings-
ins selt samkvæmt jafnkeypis-
samningum, en 37% innflutnings-
ins var iflutt inn skv. slíkum
samningum. Jafnvirðiskaup eru að
sjálfsögðu algerlega andstæð
gr u nd val lara tri ðum fríverzl u n ar-
ar er rétt að vekja athygli á því,
að nauðsyn íslendinga á því ,að
liáta tollalækkanir sinar ná til
landa utan fríverzlunarsvæðisins
einmitt vegna vöruskipta'samning-
anna veldur því að toliar á sömu
stæða til annars en að ætla, að j vörum írá t.d. Bandaríkjunum
við niunum geta haldið áfram að myndu einnig lækka. Mér er ekki
selja afurðir okkar í þessum kunnugt um, að aðstæður nokk-
Iöndum. Ef íslendingar eiga að urs lands annars, sem rætt hefir
geta gerzt aðilar að fríverzlun-' verið um, að yrði aðili að friverzl-
arsvæði Evrópu, virðist því nauð- unarsvæðinu, sé slík, að tollalækk-
synlegt að gerðar séu tvenns anir þær, sem þær takast á liend-
konar ráðstafanir til þess að við ur að framkvæma gagnvart hinum
getum haldið viðskiptum okk-
ar við jafnkeypislöndin: í fyrsta
lag þarf að láta þær tollalækk-
anr, sem leiða af þátttöku í frí-
verzluninni, einnig ná til alls
innfiutnings frá löndum utan fri-
verzlunarsvæðisins. í öðru Iagi
fríverzlunarlöndunum, yrðu í raún
inni að gilda gagnvart öllum öðr-
um íöndum, eins og á sér stáð
hér hjá Okkur vegna hinna miklu
viðskipta okkar við jafnkeypis-
löndin. Að þessu leyti er aðild að
friverzluninni stærra spor fyrir
verður ísland þegar í upphafi1 okkur en hinar efnaihagssamvinnu-
að fá undanþágu frá því að gera þjóðimar.
frjálsan innflutning á þeirn vör-| Hvað síðara atriðið snertir,
um, sein mestu máli skipta fyrirjkæmi til mála að fá undanþágu
viðskiptin við jafnkeypislöndin! frá afnámi innflutningshafta :á
og þá fyrst og fremst Ausíur-, ýmsom vörum, sem mestu mwli
Evrópu-Iöndin,
Um fyrra atriðið er það að segja
að verði sú tollalækkun, sem
sigla mun í fcjölfar aðildar að frí-
verzluninni, einnig látin ná til
innflutnings frá viðskiptalöndun-
um í Austur-Evrópu, mun aðstaða
þeirra til sölu varnings síns á ís-
lenzkum markaði vegna tollalækk-
unarinnar einnar saman ekki breyt
ast neitt, þrátt fyrix aðild íslend-
inga að fríverzlunarsvæðinu, a.m.
k. ekki í samanburði við erlenda
skipta í vios'kiplunum við jafnkeyp
islöndin, í 'því formi, að saminn
yrði sérstakur vörulisti, og mætti
binda innilutning á vörum á þeim
Iista við lönd, sem við hefðum
jafnfceypiissamninga við, en stærstu
jafnkeypislöndin eru Sovétríkin,
Téfckéslóvakía og Austur-Þýzka-
land. Frá sumum þessara landa
flytjum við fáa og stóra vör-u-
flokka,' og yrði framkvæmd þess-
arar huigmyndar gagnvart þeim,
(varla erfiðleikum bundin, en frá
trúa á töframátt Alrúnunnar. En
rætur, hafa líka eflaust spunnið heppinn sprlan?1annx
upp sögur til að auka tróna á kenna kvennagull við hið latneska
hana og þar með hagnazt sjálfir. naln JUMrtar?nnar <>g se«a: „Hann
Efcki Wtn mcnn devia frá Al- heíir Mandragor þessi naungi.“
Ekfci inattu menn deyja tra Ai cHeiTnilldai-riit v<w Viden“ io?
runu, þva þa foru þeir beint til
•svo
verzluninni er óhugsandi, ef hún
ætti að hafa í för með sér missi
við
ifreistingum djöfulsins en öðrum
plöntum.“ Hin mannlega og hin • »iu a±± ±±a±a ± ±±±
kvenlega Alrúna áttu hvor um sig mma*ng4n ir engn ”, enn J T • ’þessara markaða.
að hafa sérstakar verkanir. Gróða- ur g™ Alrunu i buddunm | Vand; |slendinga er í rauninni
«-». — «'»!»» I M. .» m «■ jafn ó-
hugsandi að gerast aðili að frí-
verzluninni, ef það hefir í för með
•sér missi markaðanna í jafnkeypis-
löndunum, og það er að standa ut-
an fríverzlunarsvæffis'ins, ef frí-
verzlunin tekur til allra fiskafurða.
Jafnkeypisviðskiptin byggjast að
talsverðu •íeyti á ívilnun um inn-
flutning frá jafnikeypislöndum, en
'hún er veitt í staðinn fyrir hag
fceppinauta. Frekar kynni að vera . öffrum jafnfceypiislön'dum kaupufa
. hægt að segja, að hún, eins og. við margar cg margbreytilegár
hugmyndarinnar. En þeir markað- aðstaða ými-ssa erlendra framleið-j vörutegundir, og yrði fraTnikvæmd-
ir, sem við hofum nu .lafnkeypis- enc]a yfirleitt, batnaði á kostnað in að tífcindum meiri erfiðleikum
samninga við, eru Islendingum innler.dra framleiðenda. Hins veg- bundin að því er þau snertir.
mikilvægir, að aðild að fn-
(Heimildarrit „Vor Viden“
og Válsignade Váxter.)
1956
íþróttir
(Framh. af 5. síðu.)
6. Hörður Finnis9on, ÍBK
30.4
helvítis. Eigandinn varð að selja
Ihana fyrir andlátið, en mátti efcki
fcrenna hana n.é skemma á neinn
fcátt. Og það varð að selja hana
ódýrara en hún hafði verið keypt.
Fornar Alrúnurætur finnast all-
viða á söfnum og hafa yerið rann-
sakaðar í seinni tíð. Kemur oft
í Ijós að þær eru falsaðar. Til eru ' 50 m. flugsund:
f.d. enn tvær sem Rudólf II, þýzki j 1. Pétur Kristjánsson, Á
keisarinn átti, en hann var uppi, 2. Guðmundur Sigurðsson, ÍR 31.8
1552—1612. Eru þær klæddar fín- 3. Steindór Júiíusson, Á 33.0
um flauelsfötum, en báðar fal's- Pétur Skorti einn tíunda úr
aðar. Þær eru ekki Alrúnurætur, sekúndu á met sitt í greininni
fceldur tilskornar rætur af jóm-
frúliljutegund (Gladiolus palustr-
jls). Var líka í gamla daga kvart-
að yfir pröfckurum sem seldu fals-
aðar Alrúnur og „gálgamenn“.
Sumir ófyriríeitnir náungar sáðu
'jaínvel hirsifræi í holur á „höfði“
Aflrúnunnar og víðar, svo að „hár“
óx iþar fram; þ.e. hirsigras í raun
og veru.
Róssar herða mjög áróðurinn fyrir
tiiiögunni um belti án kjarnvopna
Gefa ót yfirlýsingu, þar sem skoraft er á Breta,
Bandaríkjamenn og Frakka að fallast á pólsku
tiílöguna. — Minnast ekki á eftirlitsvandann
NTB-Moskva, 19. febrúar. —- Tassfréttastofan flytur 1 dag
yfirlýsingu frá Ráðstjórninni, þar sem hún skorar á Banda-
kvæma sölu á afurðum okkar til S j-ffeiii, Frakkland og Bretland að fallast á alþjóðlega samþykkt
2-58 8 þessara landa. Fynrkomulagið er, I ^ , ...S . , .
ISVO sem kunnugt er, það, að tií ’ um svæðl 1 mi3n Evropu, þar sem ekki skyldu hofð nein kjarn-
þess að hagnýta andvirði’ þeirra ! orkuvcpn. Þessi tillaga Rússa er sett frarn sem yfirlýsing og
aíurða, sem seldar eru til vöru-! byggist á pólsku tillögunni, sem kennd er við Adam Rapacki,
en hún kom fram á þingi S.Þ. í október síðastliðið haust.
SUMS STAÐAR var farið að
rækta Alrúnujurtina. í Danmörfcu
ekrifaffi Bartholin, frægur læknir
ó dögum Kristjáns konungs fjórða,
enn um undramátt Alrúnunnar.
Hann varar við fölsunum, enda
fctafði hann hjá kaupmanni í Kaup-
snannahöfn séð eina fatsaða; höf-
uðið var gert úr eikarrót og kropp-
urinn úr músabeinum! „Hefði
kaupmaðurinn aðeins sýnt grasa-
íræðingi þetta“, andvarpaði Bart-!
bolin, en það hafði hann sjálfur '
g-ert til öryggis. — Með Tékkum 50 m. skriðsund drengja:
Og Rússum var svipuð trú á aðra 1. Sólon Sigurðsson, Á
jurt sömu ættar (Atropa BelTa-
donna), sem kvenfólkið m.a. not-
'Skiptalandanna, er innkaupum
vissra vörutegunda beint þangað,
og innflutningsieyfakerfi notað til
þess að tryggja þessurn vörum inn-
lenda markaðinn, ef hætta er tal-
in á, að innflutningur frá öðrum
löndum mundi draga úr nauð-
synlegum innflutningi frá jafn-
keypislöndunum.
Guðmundur Gíslason
2. Erling Georgssoih SH
3. Birgir Jónsson, Á
Löndin, sem til greina koma
Þau lönd, sem Islendingar hafa
jafnkeypissamning við, eru: Brasi-
lía, Spánn, Finnland, ísrael, Pól-
l'and, Tékkóslóvakía, Sovétríkin,
Ungverjaland, Austurríki og Rúm-
enía. Þær vörur, sem einkum eru
seldar til jafnkeypisliandanna eru
þurrkaður saltfiskur, saltsíld, freð
’síld og freðfiskur. Af þurrkuðum
jsaltfiski seljum við 85% útflutn-
ingsins til jafnkeypislanda, af salt
síld 79%, af freðs'íld 96% og af
freðfiski 70%, miðað við útflutn-
inginn 1956. Ýmislegt bendir að
vísu til þess, að önnur jafnkeypis-
lönd en Austur-Evrópu-löndin
muni, ef af stofnun fríverzlunar-
'svæðisins verður, hverfa frá jafn-
oo o' keypisstefnunni í viðskiptum sín-
1 um. Á það við t.d. um Finnland,
?P ?| sem nokkuð hefir verið rætt um
fi i1 ^nfegrum, Þegar sú 4. Viflhjiáflmur Grímsson, KR 30.8 ag gerist aðili að Efnahagssam.
jurtarót var grafin upp, átti fyrst 5. Hörður Finnsson
að leggja brauðbita og pening á
ýörðina, það var fórn til moldar-
innar og anda jurtarinnar. Af
fcenni brugguðu menn einnig bæði 2. Jón Helgaison, ÍA
gleymskudrykk og banabikar. Kín 3. Steindór Júlíusson, Á
verjar trúðu á svipaðan hátt á gin-
50 m. baksund karla:
1. Guðm. Gíslaison, ÍR
sengrótina (Panax ginseng), sem
vex þar eystra og er skyld berg-
ífiéttu, sem víða er hér ræktuð í „ , _ „ , .
stofum. Kalla Kínverjar hana 3' ° alur Guðmundsson, A
„mannskraft“ og mörgum fleiri 59 jut bríngusund drengja:
nöfnum. Er hún enn ræktuð og j Reynir Jóhannesson, Æ
ítetuð td lyfja, og mikið í ástar- 2. Erling Georgsson, SH
drykki. Enskur maður, sem lengi 3 Eir;kur ólafsson, SH
vax háskólakennari þar eystra, seg
dr að ein lítil rót hafi kostað um
10 ensk pund árið 1951, en það
fcaíi svarað til tveggja mánaðar-
íauna verkamanns. Bæði Shake-
30.9
31.2
33.5
35.2
27.0
27.7
28.1
39.5
40.0
40.1
4. Sæmundur Sigurðsson ÍR 41.8
50 m. skriðsund karla:
1. Pétur Kristjánsson, Á
2. Guðmundur Sigurðss., ÍR
100 m. bringusund kvenna:
1. Hraifnihifldur Guðm.d. ÍR 1:30.1
2. Sigrún Sigurðard. SH 1:37.5
vinnustofnuninni og fríverzluninni,
Brasilíu og Spán. Hins vegar verð-
ur að gera ráð fyrir því, að Aust-
ur-EvrópUlöndin muni áfram kjósa
jafnkeypisfyrirkomulag í viðskipt-
um sínum við ísland. Það er því
ekki hægt að gera ráð fyrir því
að íslendingar geti haldið áfram
að selja tií þessara landa jafn-
nfikið magn og á jafnhagstæðu
verði og að undanförnu nema því
aðeins að hægt verði að kaupa
frá löndum þessum framlíeiðslu-
vörur þeirra fyrir sömu upphæð.
Sérstakar ráðslafanir
Ef við getum áfram tryggt
vörum frá þessum löndum mark-
að hér innan lands, er ekki á-
Áætflun-Rapaekis er sem kunn-
ugt er á þá leið, að bannað skufli
að framfleiða og korna fyrir kjarn
orkuvopnum í bá'ðum hlútum
Þýzkalandis, Pólflandi og Tékkó-
slóvakíu.
Hættan í Mið-Evrópu.
Ráðstjórnin lýsir sig fúsa að
taka á sig þær skuldbindingar, er
leiði aí slikri samþýkkt, og skufli
Rússar í öMu virða aðstöðu slíks
svæfcs. Áflrvörðun sem þessi sé
þó háð því, að vesturveldin þrjú
tjái sig fús til hins sama. Segir,
í ýfirlýsingunni, að tilskipun um
slíkt svæði myndi gera aðrar rá'ð
stafanir mögufliegar tii að útiloka
hættuna á kjamorkustyrjöld. Einn
ig myndi hún efla mjög friðinn
í miðri Evrópu, sem er eitt liættu
mesta svæðið í heiminum, að því
er í yfiriýsingunni segir. í Mið-
Evrópu standi fylkingar NATO
og Varsjárbandalaigsins hvor and
spænis annarri búnar ýmiss kon-
ar vopnum, Bandaríkin og Bret-
land bmdi vonir sinar viðkjarn-
orkuvopnin, og vænti þess, aðþau
geti beitt þeim í þágu útþensl-
unnar, — til að ná þanniig mark-
•miðum sánuim á pólitískum vett-
vangi.
Minnast ekki á eftirlitið.
f yfirfýisingunni er ekfcert
hreyft við vandamálinu um eftir-
lit, en bflaðafulltrúi utanríkisráðu
•neytisins rússneska, Ilitsjev að
nafni, sagði í kvöld, að það mál
kynni að verða rætt. — Á föstu-
daginn var lög'ðu Pólverjar fram j
'greinargerð, þar sem rætt er um,
hvernig framkvænia skuli eftir-
flit úr lofti ag á landi á því svæði,
eem Rapacki-tillagan gerir ráð
fyrir.
Heimflutningur
kínverskra her-
sveita úr Kóreu
NTB—Washington, 19. febr.
Utanríkisráðuneyti Bandarikj-
anna skorar á kínverska alþýðu-
lýðveldið að láta frjálsar kosn-
ingar fylgja í kjölfar heimfcöll-
unar kínverskra hersveita í Norð
ur-Kóreu, og leggur tli, að þær
kosningar fari fram undir eftir-
liti S.Þ. Upplýst er í Washingt-
on, að ÍBandaríkjanienn hafa
ekki hugsa'ð sér að kalla heim
hersveitir sfnar í Snðar-Kóreu,
þar sem þær halda sig í ssstt-
ræmi Við vilja S.Þ. »g stjórnar
Suður-Kóreu, enda þótt Kím-er'j
ar flytji heim heri síita, serh
hafa verið í Norður-Kóreu í
blóra við samþykkt S.Þ. fyrir
sjö árum. Fregnin um ákvörð-
un Norður-Kóréustjórnar' hefir
vakið ánægju stjórnmálamanna
í London. — í Peking e-t það á-
lit rnamia, að þessar aðgerðir
séu í því skyni gerðar að skápa
Bandarikjamönnum í Suður-Kór
eu erfiða aðstöðu. Hersveitirn-
ar verði þrátt fyrir heimfhitrs-
inginn alltaf til taks með stutt-
um fyrirvara.
TRtJLOFUNARIiRINGAB
14 OG 18 KÁRATA