Tíminn - 21.02.1958, Qupperneq 11

Tíminn - 21.02.1958, Qupperneq 11
T í M IN N, föstudagina 21. febrúar 1958, 11 Heimsmethaf i í hraoflugi ÖTVARPiÐ Enski tilraunaflugmaðurinn Peter Twiss er fyrsti maðurinn sem nær 1000 mílna hraða á klukkustund á láréttu flugi. Hann er þó ekki ánægður en vill sífellt reyna eitthvað nýtt. Hér sést hann vera að fullkomna sig í þyril- væng juVísindum. Til gamans — Fösiudagur 21, febr. Samúel. 52. suðri Þróunin. — Sjúklingur þurfti blóðgjöf, strax. Tungl Ungur Skoti gaf sig fram. Sjúk- . . , lingurinn bauð honum 500 krón- öegiStlæöl Kl. /, ur fyrir fyrsta pelann, 250 krón- f]ægj k| 10 14 ur fyrir þann næsta. En þegar bú ið var að spýta í hapn þriðja pel- anum var skozka blóðið orðið svo . áhrifamtkíð, að hann rétti unga manninum hendina og þakkaði honum aðstoðina, og iét það nægja. dagur kl. SlyuvarSitofa Reyklavlkur t Heilsuverndarstöðiiml er opia aB an sólarhringinn. LæknayörBur L ársins. R. (fyrir vitjanir) er á umi atað kl 14,39. Ár- 18—8. — Sími 15030. '. Síðdegis- Næturvörður í Reyk-ja.víkur Apóteki. Sími 1-17-60. — Skipm — Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á AustfjörðuTn á norður- leið. Esja fer frá Reykjaivírk kl. 13 í dag vestur um land í- hcingferð. — HerðuibreiS er væntanleg tid Reykja- víkur í dag frá Auistfjörðum. S'k.iald- breið fer frá Iteyrkjavík kl. 20 í kvöid vestur um lind til Akureyrar. Þyrill ’ er' í' oliiÆ'uitningum á Eaxa- fióa. SikaftifeHimgur fer frá Reykja- vík í kvöld til Vestmannaeyja. ALÞINGI Dagskrá 21. Dagskráin í dag. 8.00 Mongunútvarp. 9.-10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin da.gskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregniir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Börnin faar í heiimsókn tii merkra manna. 18.55 Framburðarkennsla í esper- | anto. , 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. j 19.40 Auglýsinigar. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagiegt mál (Árni Böðvarsson). 20.35 Erindi frá Suður-Amerffcu: — Uppi í Risafjöllum (Vigfús Guðmundsson gestgj'afi). 21.05 Tónleikar: Fransikir listamenn leikn og syngja léttíklassísk iög 21.30 Útvarpssagan: Sólon ísiandius. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passísusálmur (17). 22.20 Upplestur: Eldgamalt ævintýri eftir Önnu frá Moldnúpi. 22.40 Sinfónískir tónleikar: Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur sin- fóníu nr. 6 í F-dúr (Pastoral) eftir Beethoven. 23.10 Dagskrárlök. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 „Laugardagslögin". 16.00 Fréttir og veðurfregnir. Raddir frá Norðurlöndum. Sam talsþáttur úr norska útvarpinu um kristindómsfræðslu, kirkju- legar játningar og útskúfunar- kenningu. Meðal þátttakenda er Smemo biskup. 16.35 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Baldur MöHer. — Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.25 yeðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Hanna Dóra eftir Stefán Jónsson. 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónieikar af plötum. a) Leonard Pennario 19.40 20.00 20.30 20.50 22.00 22.10 22.20 02.00 leikur útsetningar á tveimur vöLsum eftir Jóhann Strauss, b) Doris Day o. fL syngja lög úr söngleiknum „The Pajama Game“ eftir Richard Adler og Jerry Ross. Auglýsingar. Fréttir. Einsöngiur: Rússneski baritón- söngvarinn Dmitri Gnatjúk syngur. Leikrit: „Anastasía" eftir Mac- selle Maurette og Guy Boiton. Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (18). Góudans útvarpsins: Hljóm- sveitir Björns R. Eirtarssonar og Kristjáns Kristjánssonar leika. Einnig lög af piötunii Dagskráio k. DENNI DÆMALAUBI Stjórnarfar. Fullikomnasta stjórnarfiarið er það, . þegar ranginúin í garð þess vesæl- asta eru taiin árás á alla. —Sólon. sameinaðs þings, föstudagiinn febrúar 1958, M. 1,39. 1. Kosning fimm manna í raforku-1 ráð, til fjögurna ára! -2. Skýrsla iðnaðarmálaráðherra um fríverzlunarmálið. 3. Verndun fiskimiða. 4. Hlutdeildar- og arðslkiptáfyrir- komulag í atvinnurekstri. 5. Úbvarpsrekstair ríkisiris. 6. Þang- og þaravinnsta. 7. Rafveita Vestmannjaieyja. 8. Sjálfvirk símstöð í Vestm.eyjum. 9. Glímukennsla í skóíium. _ 10. Sjálfvirk símstöð fyrir ísafjörð, 11. Vinnuskilyrði fyrir aldrað fólk. 12. Réttindi vélstjóra á fis'kiskipum. 13. Kafbátur tií landheLgÍBgæzi'u. Farsóttir í Reykjavík vikuna 2.—8. íebrúar samiavæmt skýrslum 19 (22) stiarfandi lækna. Há'lsbólga 58 (42), kivefsótt 87 (56). Iðrakvef 34 (56), Kvefiiungnabólga 6 (2), Taksótt 1 (2), Rauðir hundor 1 (1), Munnangur 1 (0), Hlaupabóia 1 (4), Ristill 1 (0), Heilahimnubólga 1. — Væri ekki hægt að fá nokkur rokkiög næsta sunnudag? Dagskrá Meistaramóts íslands i körfjknatt- leik fyrir meistaraflokk. Al'lir ileíkirnir hef jast kl. 8 og fara fram í íþróttahúsi ÍBR að Hálöga- landi. Föstudagur 21. febrúar KR—ÍS ÍKF—ÍS Mánudag 24. febrúar KR—ÍR KFR (b-lið)—ÍS Þriðjudag 4. marz ÍKF—KR KFR (a-lið)—ÍS Fimmtudag 6. marz ÍKF—ÍS KFR (a-lið)—KFR (b-lið) Miðvikudag 12. rnarz KFR(b-lið)—ÍKF KFR (a-lið)—KR Mánudaig 17. marz KFR (b-Iið)—KR ' KFR (a-lið)—ÍR Föisudagur 21. marz KFR (a-4ið)—ÍKF i _ ÍR—ÉS Fimmtudaig 23. marz ÍR—KFR(b-tið) úrslit í kvennaflokki úrslit I II. flokiki. j Framkvæmdanefnd mótsins áskilur sér rétt til að breyta um röð leik- anna ef með þarf. mmmmmmmm -^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnm^mmmmm Sigmundur Guðmundsson (Framhald af 3. síðu). ar, sem trú hefir staðið honum: við hlið og borið sinn hluta af hita og þunga dagsins, ekki sízt á tímum veikinda og erfiðleika, isem að steðjuðu á tímabi'li. Ekki má heldur gleyma að geta barn- anna, sem öll eru nú upp komin og enn hafa í engu brugðizt glæst- ustu vonum foreldranna. Bömiu eru þessi: Sveinn, lauk námi f Samvinnus'kölanum, nú kaupfélags- stjóri á Norðurfirði, Rúnar Heið- ar og Guðmundur Pétur, báðir við nám í Háskóla fslands og Elísabet, nú í 6. bekk Menntaskólans á Ak- ureyri. Hafa þau öll sýnt mikinn dugnað og samvizkusemi við námið og jafnan verið í röð beztu nem- enda. Ber það ekki sízt vitni stórhug og framsaekni Sigmundar og konu hans, að öll börnin voru send til náms og þrjú af fjórum til lang- skólanáms. Mun slikt ekki algengt í afskekktum byggðarlögum. Á afmælisdegi Sigmundar var veður hið versta, svo að vart þótti ferðafært. En veðurofsinn mátti sín litils mót vinsældum afmælis- barnsins. Sveitungana dreif að úr öllum áttum. Dýrlegur veizlufagn- að.ur stóð lengi nætur. En Sig- mundur kann manna bezt að stjórna samkvæmum og er þá jafnan hrókur alls fagnaðar. Ég sendi Sigmundi og fjölskyldu hans mínar beztu heillaóskir. ' Ófeigur Pétursson Myndasagan eftlr HANS G. KRESSE og SIGFRED PETERSEN 30. dagur Víkingarnir reyna að leynast sem bezt. Eiriikur hefir orðið var við eftirleitanmennina. „Þeir eru að koma“, hvisiar hann að féiögum sínuim. Þeir bíða. og Mta ekki á sér bæra, en enigmn kemur, Enn heyrast drunurnar í fossiaum og yfirgnæfa fóbatak og þrusk. Eftir nokikra hríð getur Eirfkiur eúdki á sér setið lengur. „Ég fer og kanna umlhverfið“, segir hann, ,,'bíðið hér“. Hann læðist fram í heilismunnann, horfir út í myrkrið um sbund, og hverfw síðan. En hann sér enga mannaferð, ekki tangur né tetur aif óvinunum. Eirlkur læðist í sikóginum og læfur trjástofna skýla sér. Hann heifir engan grun um, að í fótspor hans kemur óíkunn vera, sem fer hljóð lega eins og 'köbtur, leggur ör á streng, miðar og....

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.