Tíminn - 21.02.1958, Qupperneq 12
VeBurútlit:
Suðaustan jtinningskaldi og dá-
lítil rigning e.h.
Hitastig í nokkrum borgnm
klukkan 18 í gær:
Reyk.iavík, 1 st., Akureyri 4
New York —2, London 9
París 8 st., Hamborg 2 st.
Föstudagur, 21. febrúar 1958.
st.,
st.,
Umræður un landiielgis-
máliö á Alþiugi i gær
Komið á fót nefnd með fulltróom allra
stjórnmálaflokka til að vinna að máíinu
í gær urðu á Alþingi nokkrar umræður um landhelgis-
jnálið. Kom í ljós við þær umræður að allir stjórnmála-
flokkarnir munu taka þátt 1 störfum sérstakrar nefndar til
Undirbúnings frekari ákvörðunum í þessu mikilvæga hags-
munamáb' íslenzku þjóðarinnar. Bauð ríkisstjórnin Sjálf-
stæðisflokknum að tilnefna mann í nefndina, með það fyrir
augum að þjóðareining á stjórnmálasviðinu gæti þá frekar
crðið um þetta mikilvæga mál.
Sjiáifstæðislfloldkn'um hefði verið
ÍÞað var Olafur Thors, sem hóf
þassar umræður í gær. Kvaddi
hann sér hljóðs utan dagsfcrár í
neðri deild. Taldi hann tilefnið
vcra grein eftir Benedikt Grön-
dat ailþingijmann, sem þá um
daginn hafði birzt um landhelgis-
málið og að því vikið að Sjálf-
stæðsmenn myndu frekar kjósa
deilur en þjóðareiningu um þétta
mikiLvæga mát.
Ólaifur Thors flutti alllanga
ræðu og las upp úr bréfum, sem
farið höfðu milti ríkisstjórnarinn
’ar og Sjiáifstæðiisfi'okfcsins, vegna
undirbúnings mlálsins.
Næstur talaði Benedkt Gröndal.
Sagði hann ag Ólafur færi ffia
m'eð þann trúnað, sem honuim og
Kvennadeild Slysa-
varnafélagsins hef-
ur merkjasölu á
sunnudaginn
Næstkomandi sunnudag er
Konudagurinn en þann dag held
ur Kvennadeild Silysiavarnafél.
sinn árlega merkjasöludag. —
Sunnudagurinn næstan á eftir,
þann 2. marz, gengst deildin fyrir
fcaffisölu til ágóða fyrir málefni
sitt. Framh. á 2. síðu.
sýndur með því að gefa þessum
aðilum kost á að fylgjast með
undirbúningi máfsins. Kæmi það
lífca berilega í ljós nú að Sjátf-
stæðisflölkkurinn hefir enga stefnu
í þessu máli. Næstur talaði Bjarni
Benedifctsson, þá Lúðvík Jósefs-
son sjávarútvegsmálaráðherra.
Hermann Jónassan forsætisrað-
herra tófc til miáls við þessar um-
ræður. Hann minntist á það að
hann hefði í áramótaávarpi til
þjóðarinnar frá því greint, að tekn
ar yrðu fljótiega ákvarðanir um
landhelgismiálið. Lagði forsætis-
ráðherra áherzilu á hversu mikil-
væigt er, að þjóðareining geti ver-
ið um þeitta stórmiál íslendinga,
og því væri nauðsynlegt að reyna
að samræima sjónarmið, áður en
tit ákvarðana yrði gengið. Þær á-
kvarðanir yrðu að vera vel undir-
búnar og vandiega frá þeim geng
ið.
Hljómsveit Svavars Gests — mun spila á hijómleikunum.
Don Quixote
sýndur fyrir
skólafolk
Laugarásbíó hefir nú um tíima
sýnt rússnesfcu stórmyndina Don
Quixote. Aðsókn hefir verið held-
ur dræm, en þó mun þarna um
merlka tnyind að ræða. Nú hefir
verið ákveðið að sýna myndina á
niðursettu verði klukkan 5 og 7 í
dag, ef skólalfólk vitdi notfæra scr
þag tæikiifæri tit að sjá athygilis-
verða og nverfca mynd, gerðri eft-
ir einhverju mesta meistaraverki
alilra tínva.
Vatnsskortur í Reykjavík trúr
fylgifiskur íhaldsstjórnar í bænum
HörS gagnrýní í bæjarstjórn á úrræ'Saleysi
íbaldsins og öngþveiticj í vatnsveitumálum
Allmiklar umræður urðu í bæjarstjórn Reykjavíkur í gær
um vatnsskortinn í bænum í sambandi við tillögu Guðmund-
ar Vigfússonar um úrbætur í þessum efnum.
Fjöldi íslenzkra hljómsveita
á fjölbreyttum hljómleikum
Næstkomandi þriðjudagskvöld gefst Reykvíkingum tæki-
færi til að heyra hljómleika með allnýstárlegu sniði, því
þar mun koma fram hvorki meira né minna en tíu kunnar
danshljómsveitir, sem samtals eru skipaðar 50 manns.
Það er féHag ísl. htjómlistar- Bjarnason, sem eru
manna, sem cfnir til þessara hljóim
teika og má jaifnvel segja að' það
■séu afmætisihljómleikar félagslns,
því það var 25 ára á s.t. ári.
Htjónisveitii’ þær er þarna
fcoma fram eru þessar: Hljóm-
sveitir Bjönns R. EinarssoTiar,
Gunnars Ormsiev, Jose Riba, Karts
Jónalanssonar, Svavars Gests, J.H.-
fcvintettinn, fcvintett Jóns Páls,
K-KjSextettinn, Naust-tríóið og
Nep-tríóið.
Á hljóml'eifcunum verður flutt
hversikonar danstónlist og munu
þeir Haufcur Mortens og Ragnar
faistráðnir
söngvarar nveð tveim hlj'óinsveit-
anna, að sjiátifsöigðu gera sitt td
að gera þessa fjclbreytitu hljóm-
teika áheyrendum ánægjuléga. —
Kyjvnir verðvtr hinn kunni töfra-
maður Batdur Georgs og þá lík-
legt að vinur Ivans Konni verði
eirthvers staðar nálægur.
Sökunv anna hljómsveitanna á
þessunv árslíma verður alls efcki
hægt að endurtaka hlj-óm'lelkana
og því vissara fyrir þá, seuv vjlia
e'kki verða af þessari fjölhveyttu
iskemimtun, aö tryggja sér miða
tínvanlega.
Ein Ijóðabók, sagnaþættir og
skáldsaga koma út hjá Helgafelli
Höfundar eru Stefán Júlíusson, Jón Oskar og
Brynjúlfur frá Minna-Núpi
í gær ræddu blaðamenn við Ragnar Jónsson, fram-
kvæmdastjóra í tilefni af því, að í dag koma út þrjár bækur
hjá Hclgafelli og Menningar- og fræðslusambandi alþýðu.
Hjá, Helgafelli kemur út ný Ijóðabók eftir Jón Óskar, sem
hann nefnir „Nóttin á herðum okkar“, en hjá M.F.A. kemur
,út ný skáldsaga eftir Stefán Júlíusson (Svein Auðun Sveins- það eykur 'eyðslu hitaveitunnar,
son) sem ber nafnið „Kaupangur". Hin bókin frá M.F.A. sem sannarlega er ekki aflögufær.
er „íslenzkir sagnaþættir“, eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna- j ^ðr,al,haÍLe”5.m..u!'.ræ.?!., °f verða
Núpi, búnir til prentunar af Guðna Jónssyni.
Sætti íhatdið lvarðri gagnrýni
fyrir sleifarlag og úrræðaleysi í
vatnsveitumáluivv síðu'stu áratugi,
því að segja má, að vatnsskortur
í bænum sé jafngamall stjórn í-
lvaldsins þar.
Franvkvæmdir hafa jafnan verið
smiátækar og ætíð miðaðar við að | verkstæðisins, var að hefja vinnu
hæta úr brýnustu þörf en aldrei j bor, er sprenging varð og verkstæð-
miðaðar við fravnfcíð vaxandi bæj- ið- se™ var til húsa í bragga, alelda
á svipstundu. Komst Guðmundur
nauðuglega undan, og er ómeiddur.
Ekkert varð við eldinn ráðið og'
tjón, er verkstæði brann
að Auðbrekku í Hörgárdal
Sprenging, er vinna hófst í verkstæftinu á
miÖvikudagsmorgun
Akureyri í gær: í gænvvorgun að því fyrir bændur að hafa ekki
varð eldsvoði í vélaverkstæði, sem lengur aðgang að þessu verkstæði.
rekið er í Auðbrekku í Hörgárdal til Ekki er upplýst unv nánari atvik að
hagræðis fyrir bændur í sveitinni. I eldsupptökuav'uivv.
Guöivvuvvdtu’ Valgeirsson, eigandi 1
ar.
nú vatnslaus daglangt. Þeir, senv
haía hitaveitu, reyna að nota lveitt
vaitn eftir því senv unnt er, en
Kaupang'ur, sfcáidsaga Stefáns
Júiíussonar, er þriðja sibáldverkið,
seim kemur frá hans hendi síðan
1950, að út fcom eftir hann
sfcátdsagan Leiðin M til Vestur-
Iv2ims, með höfundarheitinu
Sveinn Auðunn Sveinsson. Tveim-
ur árurn síðar kom svo smásagna-
safnið Vitið þér enn —? Áður en
Stefán faöf ri'tun skáldsagna, var
hann fcunnur barnabókahöfundur.
New York á styrjaldarárunuin.
Sfcáldsagan er saga um ungt fólk
á uppilausnar- og breytingatímum.
Hún gerist í New York á styrjald-
arárunum, en þræðir hennar spinn-
ast að mestu heiima á fslandi. í
sögunni er lýst umbrotunv og rót-
leysi í hugsun og athöfiv einstak-
lingsins. Höfundurinn hefir lokio
við verkið haustið 1956. Bókin er
325 blaðsíður að stærð og er snot-
urlega út gefin.
Nóttin á herðum okkar.
Ljóðaibókin, Nóttin á (herðum
oklkar, er þriðja ljoðabókin, senv
út 'kemur eftir Jón Óskar. Útgá'fa
þessara bókar er sérkennileg og
að þola algeran vatnsskort.
i Þetta bakar íbúunum geysileg
1 óþægindi og einnig stafar af vatns
sloortinum bein hætta, þar senv
eklki er unnt að lvaida í lvorfi unv
'hreinlæti.
Það er og ein af frum'skyldunv
vönduð, en Ki'islj'án Davíðsson 'hvers bæjarfélags að sjá bæjar-
gerði teikningar og sá um úttiit búuni fyrir nægu og lveilnæmu
Ihennar. Áður útkomnar bækur eft vatni, enda er bannað að nota
■ir Jón Óisfear eru. Mit't andlit og vaitn nr öðrum lindum, en sam-
þitt (1952) og Skrifað í vindinn eiginlegri vatnsveitu og bærinn
(1953) í „Nóttinni á herðum otvfc- 'hefir einkarétt á vatnsmiðtu'n.
Nú er ásitandið í þessum málum
orðið svo atvarlegt, að fullfcomið
öngþveiti nálgast. Mörg hverfi eru hrann verkstæðið og allt senv í því
var. Þar á meðal tveir bilar, fólks-
bíll, er eigaiidinn átti, og jeppi, er
bróðir lvans átti. Ennfremur verk-
færi öll, þar á meðal ný verkfæri og
vélar, er eigandinn haföi nýlega
keypt. Er þvi um verulegt tjón að
ræöa. Auk þess er mikið óhagræði
Konan hafi tal af
rannsóknar-
lögreglunni
Kona, senv kom inn í Skóbúð
lteykjavíkur um klukkan sex í
fyrrakvöld, ásaint þremur telp-
uin, er beðin að liafa samband
við rannsóknarlögregluna.
ar“ eru tuttugu og átta ljóð. Jón
ÓsJkar yrkir í óbun'dnu máli, eins
og það er kallað og er einn í hópi
atlhyglisverðra skiálda, er þannig
yrkja hér á lavvdi í seinni tlíð.
Sagnaþættir Brynjúlfs.
Önnur bófcin frá M. F. A. er
sagnaþaettir Brynjútfs frá Minna-
Núpi. Óþarft er að kynna þann
fræðimann fyrir fslendingum. Hér
er um heildarútgáfu á þáttum hans
(Framh. á 2. síðu.)
Bæjarbúum er því blátt áfranv
baunað að bæta sér vatnsskorlimv
nveð öðrunv hætti, þegar vatnsveit-
una þrýtur.
Guðnvundur H. Guðnvundsson
bæjarfulltrúi Sjálfs'tæðisflokks-
ins revndi að verja himv illa hlut
íhaldsins í valnsveituivválunum og |
tófcst lveldur óhönduglega. Taldi!
Maður stórslasast í hörðum bifreiða-
árekstri í gærmorgun
í gærmoi'gun rákust tvær bifreiðar saman á Reykjanes-
braut undan Fossvogskapellu. Var áreksturinn það harður,
að bifreiðarstjóri annarrar bifreiðarinnai^ hentist hálfur út
og stórslasaðist, en bifreiðin stórskemmdist.
Atvifc voru þau, að klukkan hálf ev hálll þarna. og skipti engum
átta í morgun var Helgi Vigfússon, togum, að ibifreiðarnar lentu sam-
Heiðargerði 4, Kópavogi, á leið til an. Áreksturinn var það harður
vinnu sinnar í bifreiðinni Y-186,1 að vinslri hliðina tók úr Y-186 og
senv er Volkswagen. Ætlað hann kastaðist Helgi út úr henni og
hann athugun þessara nvála standa
yfir og framkvæmdir fyrir dyr-
að aka franv úr bifreið í Fossvogs-
brekkunni, en þá konv stór mjótk-
urflutivingaþíll á nvóti. Sáu þeir
báðir að hverju fór og sveigði
bifreiðarstjóri mjólkurbifreiðarinn
sfcall í götuna, nema fæturnir voru
uppi í bílnum.
Helgi var fluttur í Landakots-
spítala. Hann er nvikið nveiddur,
en niðurstöðiu’ unv meiðsli hans
! ar lengra út á sína vegarbrún. Þá lágu ekki fyrir í gærkvöldi. Þegar
nvun Helgi einnig hafa ætlað að blaðið hafði
um, en annars mjög á huldu hvoi’t k<)ma - y6g fyrir áreksUu. með því HeIga í gærkvöldi
(Framh. á 2, síðu.) I að aka út í vegbrúnina. Viegurinn I eftir atvikum vel.
síðast fregnir af
leið honum