Tíminn - 27.02.1958, Page 1
Ódýrar auglýsingar
Rcynið smáauglýsingaraar
. í TÍMANUM.
. Þær auka viðskiptin.
SÍMI 1 95 23.
42. árgangiu*.
Reykjavík, fiinmtudagiun 27. febrúar 1958.
í blaðinu I dag m. a.:
Vettvangur æskunnar, bls. 5
Erlent yfirlit, bls. 6
Uim alþjýðufræðslu, bls. 7
48. blað.
Var ekki að bjóða
Krustjqff heim
NTB—WASHINGTON, 26. febr,—
Eisenhower forseti sagði blaða-
tnönnum í dag, að hann hefði ekki
haft þá Krostjoff og Bulganin í
huga, er hann fyrir nokkru mælti
cindregið með því að áhrifamenn
i Sovétrí.kjahi.un kæmu í heim-
eókn tij Bamlaríkjanna. Ekki vildi
forsetinn hoidur segja neitt um
þá tiEíjgu Stassens, að gert yrði
samkwrriuiag um stöðvun tilrauna
íneð vétni.s- og kjarnorkuvopn
irni tveggia ára skeið. Hefir Stass-
en seit þe:sa tillögu sína fram í
hlaðagrein.
Líklegt að íhaldsforkólfar hafi grætt
milljðnir á braski með flugvallarvörur
Tímabært að rannsókn fari fram á því, hvað hafi orðið um varninginn
og hver féþúfa hann hefir orðið einstaklingum og fyrirtækjum
Lögðu SameinaÖir verktakar á einu bretti 70 þúsund krónur í kosningasjóÖ SjálfstæSisflokksins?
Rætt um álag á áburð og hrossaút-
flntning á búnaðarþingi í gær
Á -fundi búnaðarþings í gær urðu nokkrar umræður um
tvö mál. ?em voru þar til fyrri umræðu. Var annað frum-
varp til laga um álag á áþurð til eflingar hagfelldri áburðar-
notkun og hítt frumvarp um breytingu á lögum um útflutn-
ing hrossa.
í byrjun dagskrár var eitt nýtt
mál )agt fram, tillagan um að
iskora á stjórn B.í. að vinna að
þvi við Alþingi og ríkkstjórn, að
’styrkur yrði veittur til þess að
reisa tós yfir byg-gðasöfn í héruð-
um laaicfeins, þar sem þess er þörf,
a*llt að helmingi byggingakostnað-
ar. F'Iiitnmgarnenn eru: Sigurður
Snorrasen, Gunnar Guðbjartsson
og Ingimúndur Ásgeirsson.
Þá var og samþyfekt til síðari
umræðu tillaga frá Búnaðarsam-
bandi Kjalarnesþings um að at
isememtisverksmiðjan
framleiði kaUíáburð.
Akranesi
Franilag til jarðvegsrannsókna.
Þá var til fyrri umræðu tillaga
komin úr nefnd, um að mæla með
samþykkt frumvarps á Alþingi
um álag á áburðarverðið til efling-
ar hagfeldari áburðarnotkun, eða
jarðvegsrannsóknum í því skyni.
Nokkrar umræður urðu um þetta
mál, sem er hið þýðingarmesta
nú, þar sem notkun tilbúins áburð
ar er orðin svo geysimikil og
hár liður í búrekstri. Framsögu
hugun eða rannsókn fari fram á af hálfu nefndarinnar hafði Þor-
kalkþörf ræktarlands einkum með i steinn Sigfússon. Til máls tóku
tilliti til þess að líkur eru til að Pétur Ottesen, búnaðarmálastjóri,
Jón Sigurðsson, Þorsteinn Sigurðs
son, Ingiimundur Ásgeirsson, EgEl
Jónsson, Ásgeir Bjarnason og Guð
mundur Erlendsson. Var tillagan
síðan samþyíkkt til annarrar um-
ræðu.
Miðstjórnarfimd-
mim
Aðatfimdur miðstjórnar
Framsóknarflokksins verður
setiur kfukkan 5 á morgun.
MiSstjórnarmenn hafi sam-
bamll við flokksskrifstofuna.
Hrossaútflutningur.
Þriðja mál á dagskrá var frum-
varp um breyting á lögum um
ötflutning hrossa. Kristján ICarls-
(Framh. á 2. síðu.)
Rústirnar af þinghúsinu í Berlín eftlr brunann aðfaranótt 27. febrúar 1933.
í dag er aldarfjórðungur liSinn frá
þinghúsbrunanum í Berlín
Hann mun lengi ver’ða spegilmynd af siÖIaus-
uslu stjórnmálaspillingu í V-Evrópu síÓustu
áratugina. Brá einnig ljósi yfir „lýSræftisfIokk“
úti á íslandi
í dag er liðinn aldarfjórðungur síðan sá atburður gerðist
er speglað hefir einna gleggst siðlausustu stjórnmálaspill-
ingu, sem kunn er í Vestur-Evrópu síðustu áratugina, nazista-
stjórnina í Þýzkalandi. Þessi atburður er þinghúsbruninn í
Berlín. sem gerðist aðfaranótt 27. febrúar 1933.
Bourguiba kref st að Bandaríkin setji
Frökkum steininn fyrir dyrnar í Alsír
Frakkar játa? að uppreisnarherinn efíist
stöðugt. - Styrjöldin kostar offjár
NTB—Túnis og París, 26. febr. — Robert Murphy að-
stoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna kom í gær til Túnis
sem sáttasemjari í deilu Frakka og Túnisbúa. Ræddi hann
við Bouvguiba í dag. Fréttaritarar fullyrða, að Bourguiba
hafi krafizt þess af-Murphy, að Bandaríkjastjórn skakkaði
leikinn í Alsír og neyddi Frakka til að veita Aisír sjálfstæði.
Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að helztu foringjar
uppreisnarmanna í Alsír séu í Túnis og muni Bourguiba
koma á fundi með þeim og Murphy.
er ennfrenmr haft eftir sönm
heimildum í Túnis, að foringjar
sjálfstæðisbarúttunnar í Alsír
I Þá stóð yfir kosningabarátta í
Þýzkalandi. Hitler hóf þá ofsóknir
á hendur andstöðuflokkum undir
|s:tjórn Görings, og voru aðgerðir
harðastar gegn kommúnistum og
sósíaldemókrötum.
Aðfaranótt 27. febrúar, er vika
var eftir til kosninga, létu nazist-
ar kveikja í rikisþinghúsinu í Ber-
lín, frægri og fagurri byggingu, er
var stolt þjóðarinnar. Göring stóð
sjáifur fyrir verkinu, eins og síð-
ar sannaðist og er nú staðfest í
öllum sagnfræðirilum um þennan
vilji gjarnan taka afstöðu með.tíma. Jafnframt lét Göring grípa
Vestiu-veldunum að því tilskyldu j fjóra menn, sem hann sakaði um
að Bandaríkin lijálpi Túnis og- ódæðið. Voru þrír þeirra búlgarsk-
Marokkó til að leiða nýlendu-
styrjöldina til lykta með sigri
Alsírbúa.
(Framh. á 2. síðu.)
ir flóttamenn, sem dvöldust í Ber-
iín, og voru þeir kommúnistar.
Fjórði maðurinn hót van Lubbe,
(Framh. * 2. aíðuJ
í viðræðum sínum við Murphy
'hefir Bourguiba lagt á það megin
áherzlu, hvert vandaniál styrjöld
in í Alsír sé Túnis, bæði á sviði
■ innanrfkis- og " utanríkisimáia.
Lausnin á vandanum sé í því fólg
inn að binda endi á nýlendustyrj-
öld Frakka þar ög tryggja Ml-
veldi Alsírbúa.
HiS irétfa augnablik
Bo^irguiba hafði lagt á það á-
herzlu, að nú sé hið rétta augna-
biik fyrir Bandarikin til að láta
til sín taka. Seinna megi það ekki
Vera, þar eð annars muni upp-
reisnarieiðtogarnir í Alsir snúa
sér til Nassers og Sovétrikjanna
um fjárhagsaðstoð og vopn.
Þar með sé Norður-Afríka öll
gengin Vesturveldumun lir greip
um, þar eð Frakkar hljóti undir
ölluni kringumstæðum að tapa
styrjöldinni um það er ljúki. Það
SÍS höfðar mál gegn Morgunblað-
inu ut af rógsskrifunum
í tilefni af skrifum Morqunblaðsins s.l. laugardag,
sunnudag og þriðjudag um sölu íslenzkra aðalverktaka
á vörum frá Keflavíkurflugvelli hafa Samband íslenzkra
samvinnufélaga og Reginn h.f. höfðað meiðyrðamál
gegn blaðinu.
Krefjast Sambandið og Reginn þess, að hin tilefnis-
lausu rógskrif Morgunblaðsins verði dæmd dauð og
ómerk og ábyrgðarmaður blaðsins dæmdur til að greiða
sektir. (Fréttatilkynning frá SÍS.)
Líklegt er talið að vaming
ur sá, sem Sameináðir veríc
takar undir forustu Thors Ó1
afssonar Thors, Geirs Hall
grímssonar, Halldórs Jónsson
ar, Benedikts Gröndal í Hamri
og Ingólfs. Finnbogasonar,
fluttu út af Keflavíkurflug-
velli á s.l. hausti og í skemm-
ur Kveldúlfs í Reykjavík, hafi
verið seldur aftur með millj-
ónagróða.
Eins og frá var skýrt í
gær, mun matsverð þessa
varnings hafa verið um 600
þúsund krónur út af vetlin-
um, en þarna voru margar
torfengnar vörur sem iíklegt
er að hafi fært þessum að-
ilum stórfelldan gróða með
sölu á innlendum markaði
Hér var um að ræða ails
konar byggingarvörur, svo
sem krossvið, gibsonít, pappa
og saum, og alls konar vélar
og tæki, sem eru hundruð
þúsunda króna virði, svo
sem 20 lesta kranabíll, vöru-
lyftur, og margs konar önn-
ur tæki.
Beint í skemmur
Kveldúlfs
Allur þessi varnmgur var flutt-
ur út um hliðið á Keflavíkurvélli
í skjóli bréfs utanrí kisráðherra
um „vöruafgaiiiga“ og rakleitt í
vöraskemmur Kveldúlfs í Reykjá-
rfk.
Morgunblaðið túlkaði uýlega
vöruflutninga Aðalverktaka i
skjóli sams konar leyfis, sem
stórfellt hneyksli. Þær vörur
liggja allar í vöruskemmu og
hefir ekkert af þeim verið seK„
Viirur Sameinaðra verktaka hafa
hins vegar verið seldar eiustak-
lingum og fyrirtækjum fyrá'
harða peninga.
Virðist því með sömu röksemd-
um fullkomlega tímabært að fram
fari rannsókn á því, hvort þetta
fyrirtæki íhaldsaðalsins í Reykja-
vík hafi misnotað ráðherraleyfið,
og flutt út tæki, sem varla geta
heitið „vöruafgangur“. Auk þess
virðist fullkomin ástæða til þess,
í Ijósi þeirra upplýsinga, sem
fram eru komnar um vörusölu frá
Keflavíkurvelli, að rannsókn faiil
fram á því, hvert þessar vörur
hafa farið og fyrir hvaða verð svo
að fyrMiggi upplýsingar fyrir al-
menning, hvað fyrirtækið hefir
grætt mikið fé á þessum viðskipt-
um, hver hlutur einstaklinga er í
þeim gróða og hvort öll kuri koma
þar til grafar gagnvart skattalög-
gjöf og verðlagsákvæðum.
MorgunblaSið þagíi
um framkvæmdir Geirs
og Thors
Þessir flutningar fóru fram í
(Framh. á 2. síðu.)