Tíminn - 27.02.1958, Page 2
"IMINN, fimmtudaginn 27. febrúar 1958
Rimólfer Þórðarson ráðinn verk-
smiSjnstj, Ábnrðarverksmiðjimnar
Jóhann Bjarnason rá'ðinn vélaverkfræíingur
ÁburSarveaksmiS iunnar og SementsverksmiSj-
pnar
Tvö fyrstu starfsár Áburðarverksmiðjunnar h.f. skipuðu
erlendir vrj-kfræðingar sess verksmiðjustjóra hjá fyrirtæk-
inu. Um næsta tveggja ára skeið var Jóhannesi Bjarnasyni,
vólaverkfræðingi, og Runólfi Þórðarsyni, efnaverkfræðingi,
falið að annast rekstur verksmiðjunnar, hvorum á sínu sviði.
Rur.'ólfur ÞórSarson hefir nú ver
ið ráðinn verik.-imiðjustj'óri Áíburð-
arverksmiðjunnar. Jafnfrarr.t hef-
ir Jcihannes Bjarnason verið ráð-
inn ráðgefandi vélaverkifræðingur
Áburðarverksmiðjunnar. Sasn'tímis
hefir stj'órn Samentiiveriksimiðju
rikisins ráðið Jóihannes s©m ráð-
gefandi vélaverikfræ'ðing við Sem-
entsverksmiðjuna.
Jóhannes Bjarnaso-n er 37 ára
að aldri. Hann lauk prófi í véia-
og iðnaðarverikfræðl .fná .McGiil
háskóJanum í Montreal í Canada,
1943 cg st'undaði fraimhaidisnám
við New York hás'kólann 1950—51
og lauk prcifi í verksmiðjureikstri.
Hann hefir verið vélaverkfræð-
ingur Áburðarverksmiðj'unnar frá
upphafi.
Runó'fur Þórðarson er 30 ára að
aldri. Hann lauík pírÖtfi í efnaiverk-
fræði frá Tæfcni'háskcCa IUinois
ríkis í Bandarikjunum árið lðSl.
Hann stundaði síðan framhalds-
rnÉim við háskólann í Wisconsin og
lauk þar M.S. prófi í efnaiverkfræði
árið 1952. Hann hafir verið efna-
verkfræðingur Áburðarverksmiðj-
unnar frá upphafi.
(Frétt frá Áburðarverksmiðjunni).
■'■wmm
Eobert McFerrin
MilíjónabraskJ'ð
(P’ramhald af 1. síðu).
haust og salan hefir staðið yfir í
vetur. Mbl;. minntiát ekki einu
orði á þessar fram'kvæimdir Geirs
Hallgrímsionar, Thorsarajma og
Halldórs Jónssonar.' Þegar þessum
viðskiptum er að verða lokið hefj-
ast vörúflutningar Aðalverktaka,
þar sem þetta samá fólk á 50%
aðild. Þegar svo mefnd sú, sem
annast-sölu yarnarliðseigna gerir
athugasemd við þebta og braskar-
arnir sjá, að málið er til umræðu,
rýkur Mbl. upp strax dágimn effir
og reynir að fela allt braskið með
því að kenna minnihfuta aðilan-
um i Aða'Iverktökuhi um allt sam-
an. Þetta er eins oig að þjófkenna
inann sem stolið er frá.
70 þásund kr.
í kosningasjó^mm
Sameinaða verktaka hefir ekki
'skort fé að undarnförnu. Þar er
fjölmennt starfslið haft' við sförf
eins og söluna á þessum vörum,
þar eru framámemn á þæstu laun-
um sem greidd eru á ísilandi. Fyr-
irtækið hefir verið svo vel fjáð,
að talið er að .það hafi treyst sér
til að leggja 70 þúsund krónur
'fram á einu brótti í kosningasjóð
Sjálfstæðiíflokksinis, fyrir utan
smáskammta. ÚtsvaTBbaggi'nn hef-
ir heldur ekki legið þung.t á fyrir-
tækinu því að íhaldsmeirihlutinn í
bæjarstjórnin’ni auðvefdaði, fram-
lögi'n í kösnirrgasjóðsnin með því
að losa' þetta hjaríabarn við allar
útsvarsgreiðslur. Skaitta til ríkis-
ins féfckst það ekki til að greiða
fyrr en að loknum umfangsmikl-
um mála'fertum.
Vesturveldffl imdir-
bíia afvopnunar-
viðræðnr
LUNÐÚNU'M. 26. tebr. — Br-ezka
■utanríikisriáðun'eytið otaSfesti í dag
•orðróm, sem verið hefir á krieiki
þéss efnis, að Vies'burvéidiH viniii
að tillögum imr afvopnuna rmál in
og fccimi vænTaríIega á naestunni af
"ritað •nýjum samin'Mgum um það
- mál. Hafa þeir samnángar legið
' x ðri sicun í haiust, er Sovétríkin
áfcváðu að tafca eifcki þátt í störf-
um nýrrar ' afvo'P'nuiram'efndar
S.þ., en í hennl hafði verið fjölga'ð
•friá'.'þvi sém áður var. Utanrfkis-
ráðuneytið bpeaka segir, að ríkis-
stjórnir VesftUryeiLdanna beri nú
saman riáð sín um nýjár leiðir til
vjðræðna. Fréttaritarar í Washing
ton segja, að konfa ..eigi af stað
umræðum um miállið nneð því að
vísa þ\ú til Öryggfenáðisins og ef
til' vili 'tdl fundar -æði.S'ta manna,
ef af honuim verður.
Konnur bariiónscngvari heldor bl jóm
leika á vegum Tónlistarfélagsins
Robert McFerrin þykir frábær söngvari —
hann er fastráðinn vib Metropolitan óperuna
Hingað til lands er kominn einn af söngvurum Metrópoli-
tanóperunnar í New York, baritónsöngvarinn Robert MeFerr-
in, o'g mun hann halda þrjá tónleika hér í bænum á veg-
um Tónlistarfélagsins. Fyrstu tveir tónleikarnir verða haldn-
ir fvrir styrktarmeðlimi félagsins í kvöld og annað kvöld,
en þriðju tónieikarnir eru opinberir tónleikar og munu fara
fram á laugardaginn kernur. Allir verða tónleikarnir í Aust-
urbæjarbíói. Fyrstu tónleikarnir voru ákveðnir degi áður,
en þeim þurfti að fresta. Aðgöngumiðar að tónleikum sem
áttu að vera í fyrrakvöld, gilda í kvöld.
Mjólkurís
Robert McF-errin hefir undan-
farin 4 ár verið fastráðiíín óperu-
söngvari við Metropolitanóperuna,
og segja má að hann hafi á þessum
fáu árum unnið þar hvérin sigurinn
af öðrum í hinum erfiðustu óperu-
hlutverkum. Meðal þeirra má
nefna hlutverk Rigolettos í sam-
nefndri öperu eftir Verdi, Valentin
í óperunni Faust eftir Gounod ög
Amonasro í Aida eftir Verdi. Hann
er almeinnt talinn meðal beztu bari-
tón.-öngvara ' Bahdaríkjanna um
þesisar mundir.
Góður einsöngvari.
Enda þóftt McFerrin hafi fram
að þessu unnið sína stærstu sigra
í óperuhlutverkum, þykir hann
engu síðri sem . einsöngvari. Hefir
'hann siungið sem einsöngvari með
mörgum beztu si'nfóníuhljómsveit-
um Bandarikjanna, svo sem sinfón-
íuhljómsveitinni í Philadelphia og
Chicago og New York Phi'lhár
monic, en auk þess kemur hann
mjög títt fram á einsöngskonsert-
um. með undirleikara sínum, Nor-
j-man Johnson, sem er einnig með
j-McFerrin hér. Hefir túlfcun McFer-
: rins á Ijóðasöngvum Schubert's ver-
j -ið mjög hrósað af gagnrýnendum
l.vestan hafs, og þá ekki síður með-
ferð hans á amerís'kum negrasálm-
um.
I
Stórkostleg rödd.
Fyrir efcki löngu síðan kom Ro-
bert McFerrin fram sem einsöngv-
ari með sinfóníuhljómsveitinni í
Philadelphiu, undir stjórn hins
Á tveim timom frá
Stokkhólmi til
New York
NTB—STO'KKHÓLMI, 26. febr.
— í kringuim 1970 verður alger
■byíting í fanþeigajflugi, sagði hinn
nýi forsitjóri fiugfélagsins SAS í
dag. Þá myndu þriýstiloftsknúnar
'f'iugvélar géta flutt farþega með
3.500—4.000 fcm. hraðá á klukku-
i-'tund. en þetta jafugia því að
fara. mætti milili. Síokkhólms og
jNevv Yortk á tvefcn < timuimi Á
þíestu áriúúi myndi hraðii. flugyél-
ja'nhá. sftöougí aiukásit, únz 'hánn
væri. kosftúm á áðuroe|n't sttg. Þá
yrði flogið í 23 þús. metra hæð.
heimskunna tónlistarmanns
Eugene Ormandy, sem að tónleik-
unum loknum lét hafa þessi um-
niæli eftir sér: „Ég held að það
séu engat ýkjur, þó að ég segi, að
rödd hans sé eins stórkostleg og
nokkurs annars baritónssöngvara,
sem nú er uppi“, og er oft vitnað
til þessara ummæla, sem von er. '
Frá búnaíSarjimg'i
(Framhald af l. síðu).
son, skólastjórii, hafði fra'msögu
um það miál. Benti hann á, að eidri
lögin væru orðin mjög úrelt og
ekki miðuð við nútíma aðstæður
eða þann markað, sem við eigum
nú við að búa. Aðalbreytíngarnar,
sem lagðar eru til, eru að úf-
fiutningur eldri hrossa en 12 vetra
er bannaður og útftutnLngur kyn-
bótahrossa einnig, nema séristakt
leyfi og ástæður komi til. Útflutn
ingur er ekki leyfileg'Ur á tíma-
bilinu 15. des. til 1- júní nema
á tönidoim eldri hrossum að
fengnu sérstcfcu leyfi. A'tvinnu-
málaráðuneytið, sem hefir yfirum
sjón hrcssaútflutningsins í sam-
ráði við Búnaðarfélag . íslands,
semji ýta'ril'ega reglugerð uim
fyrirkoimulag útflutninigsíns svo
að tryggt verði öryggi og góð
meðferð.
Kristjián benti á, að na'aðsynliegt
væri að flytja folöld og önn'ur
hrosis út að hausti og fyrri hhita
vetrar vegna markaðsins, ög því:
væri tímaákvæðiö í lögunuirti fært
fram til 15„ des.
Gunnar Bjarnason, riáðunautur
lýsti allýtarlaga hrossa'Söiki og
markaðsmcguleikum í Þýzkalandi
og skýrði frá þeirri breytingu, sem
orðið hefir síðusftu misseri fyrir
góðan áróður, á möguileikum á
söllu íslenzkra hesta þar. MiMinu
var vísað til síðari umræðu.
Kvikmvnd fró hestamannamóti,
Síðdegi-s í gær bauð Steindór
Gestsson formaður Landsaffibands
hestamanna búnaðarþingsfuliltrú-
um til kaffidrykfcj'U í Tjarnarfcaffi
cg sýndi þeim fallega kvikmynd,
sem Vigfúis Sigurgeirsson tók af
hestamannam'CitLnu í Þveráreyrum
í Eyjafirði siumarið 1954.
Næsti fundur er í búnaðarþkngi
M. 9,30 árdegiis í dag. Ve-rða þá
nokkur mál á dagskrá, komin úr
nefnd, en einnig mun S'veian Ein-
arsson, veiðiistjóri, „filytja. erindi
um rofa- og minkaveiðar.
(Framhald af l:: síðu).
allt Iand og verður nann seldur í
matvörubúðum, mjólkurbúcuim,
veitingastöðum og víðar, svo að
allir eigi þess kost að kaupa hann.
Nú er mifcið rætt um offram-
leiðslu á mjólk, en með því að
stilla ísverði í hóf, má vænta þess
að ísinn verði dagleg neyzluvara
almennings, þar sem hann er
bæði mjög holl cg ljúfifeng fæðu-
tegund.
Of þröng húsakynni.
Stefán Björnsson forstjóri ræddi'
einnig nokfcuð um rekstur mjólk-
urstöðvarmnar í heild. Kvað hann
húsið ófullnægjandi orðið, þótt ný-
legt væri og stæðu nú sakir þann-
ig, að frafnlei'ðsla mjólkur hefði
aufcizt svo verulega frá því að stöð-
in tófc til sftarfa, að húsrými væri
c*f þröngt. Mjóikurstöðin er byggð
snemma á stríðsárunum síðari og
var þá áæilað að hún yrði ekki of
líti'l fyrr en um aldamót næstkom-
andi. En nú væri svo komið fyrir
tveimur árum að framleiðslan
ifafði -niáð þvi rnarki, sem fyrr var
búizt við að næðist uim aldamótin.
Heimsending mjólkur.
Hann ræddi einnig nofckúð heim
sendingu mjólkur en það mál hef-
ir verið mikið á dagskrá síðastliðin
ár og margir til þess hvatt að
mjólikin yrði send heim til hag-
ræðis húsmæðrum. Kvað Stefán
m'álin standa svo, að engin tök
væru á þvi að hefja heimsendingu
mjölikur, yrði það allftof kostnaðar-
samt fyrir aimenning að svo
komnu máli. Nefnd Var sett í fyrra
til að athuga málið og komst að
þeirri niðurstöðu, að gera mæftti
tilraun með heimsendingu mjólfcur
í eitt hverfi, en hins vegar vœri
óráðleg't að breyta dreifingarskipu-
laginu.
:TP * •
ÍU'HIS
(Framhald af 1. síðu).
Ágreiningur Breta og
Bandaríkjamanna
; Þá er haft fyrir saftt, að Bretar
vilji -veita Frökkum í máli þessu
en Bandaríkjamenn viíji bera
fram táiögur, sem gangi miklu
tengra til móts við sjónarmið
Túnisstjórnar og uppreisnar-
manna í ALsír. Er talið, að Banda
ríkin séu t.d. hlynnt þeirri til-
lögu Bouiguiba, að Atlanítshafs-
bandalagið taki við flotahöfninni
í Bizerte og ef til vili við her-
stöðvum Frafcka í Túnis.
Uppreisnarherirnir eflast
Fraruska herstjórnin skýrir frá
miiklum bardcgum' í Alsír sein
ustu vikurnar. Segir þá áldrei hafa
v'erið hárðarf 'eií nú. Hafi um 100
Frakikar failið í þessum bardögum
c'g um 250 uppreisinarmenn.
Franskur liðfcforlngi sagði í dag,
að hermenn uppreisnarmanna
væru nú miklu betur þjálfaðir og
Skipuiagðir en fyrr og þeír hefðu
'betri vo'pn. Afieiðinigin væri s.ú,
að þar sem Fr.akkar hefðu ekki
iþurift. nema herflcfck fyrir eihu
ári, þyrftu þeir nú heilt herfylki
til þass að hafa í fullu _tré við
bardagasveitir uppreisnarmanna.
'Segja 'fréttaritarar, að þetta
muni gefa rétta mynd af hernaðar
styrkleikátium í Alsír eins og
stendur.
Stynja undrr byrðunum
Landvarinanafnd franska þings
ins slkilaði áliti í dag. Er þar gert
riáð fyrir 500 þús. manna liði
Alsír, en þó á að fækka heildar-
heriliði Frakka úr 1 millj. í 940
þús. J'átað er að enn verði að
hsekka hernaðarútgjcld vegn'a
styrjaldarinnar í Alsír og gera;
verði náð fyrir að bariáttan standi
í miörg ár: Aðstaða Frakka í Alsír
sé nú mifclu lakari en fyrir einu
■ ári, &trjörnin h-efir ákveðið að
læikka hierútgjöld, en þingnefndin
sér ekki, hvernig það er hægt eins
og hiorfunnar eru í Alsír.
6USLTSIÐ t tlMAMBN
• aÉTáel^ÍíiÍatoftÉeMnNáM
Þinghúsbruninii
(Framhald af 1. síðu).
lítilsigldur maður talinn af hol-
lenzku bergi brotinn.
Lýstu názistár íþví þegar yfir,
að sannað væri. að kommúnista-
flokkur Þýzkalánðs hefði stáðið
fyrir verkinu, og var einn for-
ingi hans, Torgler, liandtekinn.
Nazistar notuðu þennan atbúrð
ótæpt í . kosningaáróðri og sem .
átyllu til að banna ÖU verkalýðs-
blöð í landinu og auka ofsófcnir
á hendur andstæðingum um all-'
an helming.
Kosningaúrslit urðu á þá lund,
að nazsstar juiku fylgi siftt msira
en um helming og féngu 17,2
mi'llj. atkv. en þó aðeins 44%
greiddra atkvæða, en með tilstyr'k
lýzka þjóðernisflokksins hreinan
meirihluta. Upp úr þessu fékk
Hitler einræðisivald sitt, óg Weim-:
arlýðveldið l'eið undir lók.
Frjálslyndir menn, flokkar .og'
blöð um lieim allain fordæmdu
þe'ssár aðferðir nazista með sterk-.
us'tu orðum, enda um að ræða
eitt siðlausasta áróðursbragð, setn;
um getur.
Á ísilandi var þó einn flokkur,:
sem taldi sig þó lýðræðisflokk,
og blað hans, sem sagði frá þ-esis-'
um atburðum á þann hátt,- sem'
nazistablöð ein gerðu. Það var
Sjálfstæðisfl'okkurinn og Morgun-
blað hans. í Margunblaðinu 1.
marz 1933 segir svo um þessa át-
burði:
„f gærmorgun bárust hingað
þær fregnir, að þýzkir komœirn-
istar liefðu í fyrrakvöld gert hina
stórkostlegu íkveikju í þinghúsi
þýzka lýðveldisiiis, sem skýrt var
frá á öðrum stað í blaSinu. Átti
þinghúsbruninn að verða upp-
reisnartákn fyrir -gervallan bylt-
ingarlýð Þýzkalands.
En hvað gerir stjórnmálarit-
nefnd Alþýðublaðsins við fregn
þessa?
Hún snýr henni við. Það era
ekki kommúnistar, sem kveikt
hafa í þinghúsinu í Berlín, segir
hr. alþingismaður Héðinn Valdi-
marsson. Öðru nær. Það era
þýzk yfirvöld, sem lagt hafa
hina glæstu þing'nöll að miklu
leyti í rústir. Einsog liann viti
þetta ekki langtum betur eii til
dæmis lögreglan í Berlín.
En hvers vegna þessi yfir-
breiðsla yfir talandi staðreyndir
hvers vegna þessar barnalegu
málsbætur fyrir athæfi og bylt-
ingarstarf þýzkra kommúnista?
Skýringin er auðfundin.
Alþýðublaðið, skjól og skjöld-
ur hins íslenzka kommúnisma,
breiðir í lengstu lög yfir ávirð-
ingar erlendra skoðanahræðra —
samstarfsmanna — til þess að
alþjóð manna hér'á íslandi gangi
þess lengst dulin, að hér er flokk
ur manna, sem hlakkar yfir
hermdarverkunitm í Þýzkalandi
og bíður þess með óþreyju, að
þeim takist að láta loga hér við
Austurvöll.
Eíkisvald, varalögregla, vald
til þess að hindra kommúnista
í fyrirætlnðúm fordæðuskap síit-
um mega Alþýðublaðsmenn ekfci
heyra nefnt á nafn.“
Það skilst, hvar samúð hMs
„Iýðræðisu'n'nandi“ Sjálfstæðis-
flokks á ísl'andi er, enda fylgdu á
eftir meiri ög nánari kærleikar
mifíi Sjálfstæðisflokksins og íis-
lenzks nazistaflokfes.
En í hugum sannra lýðræðis-
unnenda verður þiftghúsbrurítnjn í
Bertín tákn um mestu stjóírnmála-
spillingu, sem um getur í V-Evr-
ópu á síðati. áratugum.
Lippmami ræðir við
H. C. Hansen og :
Rapacki
Kaupmannáhöifin í gær. — Walter
Lippman, sem er einn þetkktasti
bilaðamaður, sem nú er- uppi, átti
leið um Kaupmánnahöfin í. gær,
á ferð si-nni tH Varsjá. Þar mun
haan' meðal aúnars ræða við
Rapacki, uitanríkisráðþerra .. Eól-
verja. Meðan Lipþman sftóð. við
í Höfn, ræddi hann kÍukkusftundar
langt við H-C. IÍanseh, forsætis-
riáðherra.
— A»s.