Tíminn - 27.02.1958, Qupperneq 4
4
T í M I N N, fimmtudaginu 27. febrúar 1?»
Frönsk b!öö hafa láfið sér
sérlega annt um einkalíf her-
togahjónanna af Windsor síS-
ustu daga og látiS í veSri
vaka, aS hertoginn muni hafa
fulian hug á aS eySa síðustu
æviárum sínum í Englandi,
jafnvel þótt þaS kunni aS
kosta hann það að segja skil-
iS viS aS fu!iu sg öi!u her-
togaynjuna, hina fyrrverandi
lafði Simpson.
•Eneck iblöcS ihalfa hinigaS ihaft lítið
t.'fl mááanna að áieggja og þagað
’þunr.u hljóði en iþass þrúiiátari hef
ir orðasveimurinn verið í nánd
yið kcnungihciilina og í roðum
íhaid:manna á þingi. Mienn benda ó
spart á þá staðreyihd að engki opin
ber yfiiiýsing hafi verið géfin út
itm þetta • efni ©g 'þesswegna fær
orðróiT.uri.in ium vænitaalegan
skilmað stöðugt aukinn byr undiir
báða vær.gi.
Næturlíf Lundúrsaborgar
Þeir sem iilfðu iþ'á slöguTÆigu sfand
•er hinn 43 ára gatmii konurtgur
Bretaveldiiis afisailaði .eér C-can-ung-
dómi tiil þass að gauga aS eiga frú
Wállis Simps'cm seim v.ar tveimur
cárum oidri e.i 'ha'nn c@ haifði ‘áitt í
'skilnaði •tvkvar á asviinni, mun.
seint gjeymast iiá þytur er fór uim
•hfeSn a’ian við þeasi óvænitu ííð-
indi. Þ: i'.a gerðist í diasecn'ber ár-
ið 1933. Játvarður haiði þá verið
konur.gur í tæp; ár, cg þótt hann
gerði sér ljója griain fyrir þeirri
ébyrgð er því fyiiigdi ,að bara kcór
ónu Bretakonungs, var 'Diíuim ijóat
wmtÁ kxgs lim
niiw ...
shm: i b ;*i Wi r
■M
Þannig !eit auglýsingin um rakspír-
arin út. Æfgskræmd mynd af hertog-
anucn og orðin: Eg vi! ekki vera
kóngur. Eg vil gieyma a3 ég var þaS
er þakktu hann að það var hon
um fjarri óikapi að segja sikiilið
við naúuiCéf Lundúnarborgar og
iglaðsinna vini iína. Meðai þeirra
voru margir tingir Annjeríkumie'nn.
•Þ'eiisi af.taða 'hanis vakti hneykali
cg gromju uan gervaii.it hið íhaids
'sama Bretavt’.di- Hina er þo ekki
aS heita að perióir.utiifrar hans
'nöfðiu aí’að honium geyutiegrar
byili aijrjerminigs.
Sprenging
Það var engu likara ea .sprengja
'hefði orðið cg bergcr.diað um ver
öld afúa er Játvarður 7. tilkynnti
brenka b’nginu cm teastið 1937
að hann æ'iaði :!ár að íkvænaist
konu gf' borg'araættttm st&n þar að
auiki hafði verið gifi ivirvar áður.
En ka kirkjan réði ;ér akici c/g
Baiidwin íorrætáráðherra lýsti því
yfir að náðahagur þessi bryti í
bága við 'stjórnarikskrá brezka rík
isins. Hinir ihaldascincu og 'konung
holiu Bretar ilitu filestir á þesisa
ætlun Játvarðs sesn brot á erfða-
venjum enskra konunga. Þó fór
Eru hertogahjónm af Windsor a$
skilja? - Hertogann langar aS þjóna
ættjörðinni en frúin er honum þrösk-
uldur - dýrlegasta ástarjátning ver-
aldarsögunnar - hertoginn leiSur á
lúxusflakki og munaSi - fruin vildi
ekki vera eiginkona negrahöfðingja
Képavogspistlar Mbl.
Herfogahjónin af Windsor, flakka um heiminn og láta taka af sér myndir.
ekki hjiá því að flóðbylgj ur samúð
ar risu upp, þegar Játvarður flutti
kveðjuræðu sína þann 11. des. í
útvarpið þar sem hann afsalaði sér
vöid'Uim tj!l að fýlgja boði hjarta
sinis. Tárin Qtreymdu niður kinn
ar fjöildan's þegar. luppgjafakonung
urian sagði: „ . . . . það ier imér ó-
'kleif't að bera hina þungu byrði
‘kóró'n'unnar ián þess að .njóta þeirr
ar bonu er ég ann.“
ÐýrSeg ástarjátning
Aidrei í vera'ldansögunim hefir
ncikkur kona femgið dýrfegri 'ástar
játnimgu enda beindmst augu
hedmisins að brúðhjónunum þeg
ar þau lótu gefa sig saman í Condé
hcllinni í ‘Fraktílandi í júni 1937.
U.m árabil síðan þetita 'gerðisf hafa
menn fyigzt með hinium hamingju-
sciimu 'hjónuim hvar svo sem þau
hafa iaigt leið sín'a, um Evrópu,
Amerílku, Suðurhafseyjar ojsirv.
Allir hafa hgBað 'h'lýtt tii þesisara
'ástfciniginiu útllaiga og aliltaf birt
myndir af þeim í tolöðum hvar sem
þau fóru, myndirnar isýndu bros
andi manfles'kj'ur seim kunnu að
njóta ‘lifsins, þó hrukkunm fjölg
aði í andliti hertogahjónanna.
Þau hafa ætíð verið ímynd hins
sanna hjónabands. En hins vegar
er vi'st að ást hertogans á Eng
landi, ættjörð sinni hefir vaxið mik
ið með árunuim cg er nú orðin að
ósitýri'ilátri djúpri þrá. Hvað eftir
annað befir hertoginn sátzt ©ftir
emibæittum eða stöðum sem gerðu
honum Meift að þjóna ættjörð
inni >að einihverju leyti. En þessum
tillboðum var ætíð haifnað. Ha-nn
hafir leitað eftir sáttuim við kon
unigsfjöílisikyllduna og æsikt þeas að
kona sín fengi aðgang að hirðinni.
Allar þessar sátfaumteitanir
urðu samt árangursl'ausar. Hertoga
frúin af Wind.-or hefir áldrei verið
annað en einfaldfega frú Simpson.
bæði í aiugum brezku hirðarinnar
og almeninings, frú Simpson, sem
fékk Játivarð til! að afsala sér kon-
ungdómnum.
Úlá regirthafi
Menn virðast hafa gleymt því nú,
að frú Simpson bauðst til þess þeg-
ar miest gekk á árið 1936 að draga
sig í hlé og Iofa Játvarði að halda
kórónunni. Hún hefði samt sem
áður verið viss um að fá hjarta-
kónginn sinn, segir fólk, enda fékk
hún hann. Og hún hefir alltaf ver-
ið viss um að haida honum, jafn-
vel svo viss, að hún hefir hvað
eftir annað sett sig upp á móti vilja
hans. Þegar hertoginn var skipaðui-
landsihöfðingi á Bahama-eyjum, var
hún ekkert feimin við að lýsa því
yfir, að hún kviði fyrir því að flytj
a9t til þessara einmanalegu eyja
úti á reginhafi og var ósmeyk að
láta ,þá skoðun I l!jós, að þessi staða
væri óverðug fyrr"“-ard; I. jngi.
Negrahöfðing’
Árið 1945 gerðist einnrg atbiOð-
ur, sem næstum orsakaði spreng-
ingu í samlífi þeirra. Enska stjóm-
in bauð hertoganum af Windsor
eitt hið virðuífegasta embætti í
samveldinu, Iandsihöfðingjastöðuna
í Suður-Ródesíu. Hertoginn tók íil-
boðinu með fögnuði og var himin-
lifandi, þegar hann sagði konu
sinni frá þessu. Hertogaynjan blikn
aði og blánaði af skömrn og vonzku
og reyndi að leiða manni sínum
fyrir sjónir, að ekki væri eftirsókn-
arvert að vera niegratoöfðingi.
Hún mundi í það. minnsta aldrei
stíga fæti innfyrir landamæri Ró-
desíu. Hertoginn lét undan síga og
haifnaði boði stj'órnarinnar. Þessu
'gleymdi Cl'ement At't'lee ekki og
þegar tallað var um það nokkrum
árum seinna að bjóða hertoganum
stöðu, lagðist hann eindregið á
móti því, — hann vildi ekki láta
auðmýkja sig á ný. En óskin um
að snúa aftur heim til föðurland's
síns varð æ sterkari hj'á hertogan
um.
Nú er hertoginn 64 ára og*kona
hans 66. f frönsku blaði skrifar
blaðamaður frá New York á þessa
leið:
A gráum rigningarm'orgni leggst
stórt farþegaskip að bryggju í New
York. Fólk tínist frá borði, ættingj-
ar og vinir eru komnir til að tak'a
á móti þeim, öllum nema hertoga-
hjónunum af Windsor. Hertogimn
snýr sér að 'konu sinni og andvarp-
ar:
— Jæja, efckan, hvað heldurðu
að við höfum kiomið oft áður -tii
Bandaríkjanna?' 30 sinnum? 70
sinnum? 100 sinnum.... ?
Hyndar og koffort
Venjufega koma þau um þetta
leyti árs til USA með hunda sína
og kciffort til að diyeljast nokkr-
ar vikur í New York og á búgarði
isínum úti á landi. Svo sigla þau
aftur til Evrópu og eyða dögunum
í París, Rivierunni eða Bjaritze. Ár
eftir ár sömiu leiðirnar, frá einni
, höll til annarrar. Alltaf jafn stað-
föst og trú hvort öðru, a. m. k. enn
' sem komði er.
•Stöku sinnum hefir hertoginn
kpmið til London — aleinn — og
alítaf í einhaermdum. S. 1. ár kom
hann 5. des. og hélt ræðu í veiztu
í fyrsta. sinn í 21 ár^ opirbberlega.
Það var einstæður atíurður í Bret-
landi. Fólk hyllti hann á götum
úti sem konunglega hátign.
Þetta var aðeins stutt hátíðis-
stund fyrir hentogann af WLndsor.
En nóg til þess að blossaði upp í
honum brennheit ósik um að sjá
MORCrUNBLAÐID og <).nsir
Sjálfstæðismenn í Kópavogi hafa
breitt það út að undanförnu, að
m eirihlutasamiS'tarf hafi tekizt
miili'i cíkkar Framsóknarmanna
og „kcimimúni:3tana“ — eins og
þeir nefna þá — í bæjarötjórn
Kópavogs á þessu kjörtímabiii.
Sanrafeikurinn ier sá, að með okk
ur t'óikst isamikomulag um kjör í
ýmsar faatanefndir í bæjarstjórn
oig noiklkrar aðrar nefndir, og sum
ar þeirra mikilvægar nefndir, svo
sem ípðanefnd,
Fulltrúaráð Frr.n' scknarfé'.ags
Kópavegs cg stjórn félagsins sam
þykkti einróma þetta saanstarf,
■er um það var rætt fyrir fyrsta
bæjar..tjórnarfundinn í Kópavogi.
Á þeim isaima fundi var cg raett
tím S3imotarf-t:.l'boð Sjálfstæðis-
manna ótil ckkar um nefndaiikj'ör,
en hverj'Uim einasta fundarmanni
fanrast, að féilagi ckkar gæfist itæki
færi tii riikari éihrifa á gang bæj
anmiíia, imeð því að eiga s^mstarf
uim nefndarkjör við þá „óiuáðu“.
Um frekara samstarf en þegar
■er á 'kcmið hefir ekki verið rætt
cg itakuim við Framsóknarmenn,
að ©jládifs'ágðu ekki ébyrgð á siijörn
bæjarins, umfram það, sem gert
verður með afsföðu til hvers ein
s.taiks bæjarir.'álefnis í bæjarstjórn
og í ý:r. um nefndum.
Hins -vegar tek ég það fram,
að ég ar.un að sj'álfsögðu fylgja
c'ílum góðum málum, er meiri-
hiliutinn þer-t fyrir cg ekki láta
hrópyrði Sjá’.fstæðismanna umi
kcn:múni;taþjcnkun, Lafa nein á-
hrif iá mig. Þannig greiddi ég nii
t. d. atkvæði með fjárhagsáæitiluá
bæjarins fyrir þetta ár, ea
hvað 'svo sem annars má utá
ýmsa þáttu hennar segja, er það
þó istaðreynd, að um 58.7% aiS
itekjum baajarsjöðs á ári.nu er
varið ifcil vertktegra íraimik'væmda
cg er það vel gert.
; ' FÚLLTRÚAR ' SjlálifstæÖilsí.'
jffliokik'ins í bæjarvstjórn Kópavogs
geta ■ j'áltfuim isér um kennf, að
. breytingartiHlögur þeirr.a við síð
irtu fi'árhag-iá'æi'iun fengu ekkl
fcefri undirtektir. TH þes;s vpru
þær cf yfiitborð'kenndar cg vaá
hra-aSar eins 0® það t. d. a3
flyfja tnlTögu aim fjársityrik vifS
starfsemi æskulýðsiiáðs Kópavogg
sem eD'nþá ihefir efeki verið í 'ofinaff
og því íekki Btyrkihíiæft ehnþá a. m.
k.
. Samia miá Bagja um þá tiililöigu
þeirra að yeria ikr. 35,000 á táriná
t-il 'akplahalds í Vatn'jendabverfi.
Hver 'trúir því, að stofnun og starlí
ræik’la skóla fáist fyrir slíkan pen-
ing?
ÉG TEL m.'ig haífa igreiftt þeitá
breytingartiiMögúim Sjálfstæðfc-
, manna atkvæði iá tsíðaata b'æjar
stjórnarfundi, sem- einhver,? virði
voru. Óraunhæfum syndartillöigum
fyfgdi óg hins vegar ekki.
Jón Skaftason.
Húsakynni verzl. GoSaborgar að Laugavegi 27. Á myndinni má sjá úrvat
af forláta rifflum.
Verzlunin Goðaborg opnar nýja
söiubúð að Laugavegi 27
Fiölbreytt vöruúrval á boðstóhim
I gær opnaði verzlunin „Goðaborg“ nýja sölubúð að Lauga-
vegi 27. Eigandi verzlunarinnar, Niels Jörgensen, bauð blaða-
mönnum og öðrum gestum að skoða búðina á laugardaginn
var. Meða! gesta var Knud greifi, sendiherra Dana á Islandi.
"" ———————— Goðaborg verzlar aðaiHega með
slkötvopn af ýmisiu tagi, íþróttavör
ur, reiðhjól ög veiðitæki. Við-
•skiptamönnum þykja það g'Ieði-
feg tíðimdi að verzlunin skuli hafa
fært út kvíaraar, enda liggja tiél
þeas ýmisar ástæður að vörur bær
sumar, sam verzHunin hefur á boð
stólum verða siféMt eftirsóttari.
Hefir eiigandi haanar séð vel fyrir
öHu og leggur kapp á að vöru-
úrvalið sé sam fjöíbreyttast, m.a.
sýndi hann blaðaimönnum byssiur
af ffleiri tegundum en þá háfði
dreymit um að tiil væru.
föðurland á ný, flytjast þangað á
ný og þjóna ættjörðinni. Losna
undan oki hins tóma lúxusliís.
Svívirðiieg augiýsing
Nokkru seinna sá hann sjálfan
sig syívirtan í amerískri auglýsingu
um rakspíra. Myndin af manninum
í auglýsingunni var afskræmd and-
'litsmynd af hertoganum og til þess
að enginn mfcskildi myndina, var
sctt undir hana: „Ég vil ekki vera
kóngur“. Þessa háðung hefði eng-
inn dirfzt að sýna hertoganum,
jafnvel ekki í Ameríxu, ef hann
ihefði skipað opinbera siöðu á veg-
um brezka ríkisins. En hann skipar
enga stöðu og fær enga. Það er
aHltaf frúin. sem kemur í veg fyrir
bað.
En nú er orðrómurinn kominn á
kreik og fólk spyr, hvort hertoga
ynjan vilji draga sig í hlé — á
sama hátt og hún vildi haustið
1936.
Þebta er spurning, sem ef til vill
fæst svarað á næstunni. Það verð-
ur gamarúað vita, hvort frægasta
ástarævintýri okkar aldar fær ang-
urværari endi en nokkurn hafði
dreymt um.
sl
Smekkleg sölubúð.
Niefc Jöngenisan kaupimaður er
af döniskium ættuim en hefir verzl
að um ára’biil í Reykjavík cg getið
sér orð sem heiðartegur og dug-
legur verzilunarmaður og feigignr
sig aMan fraim til að gera viðskipta
vinum síaum tffl hæffc. Nýja söíu
búðin að Laugavegi 27 er stað-
sett í kjaiHara hússins og er einlkar
smekkleg og haganljega fyrir bjm-
ið.