Tíminn - 27.02.1958, Page 5
3T Í M.I-KN, fimmtudaginn 27. febrúar 1958.
UIR ÆSKUNNAR
MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RiTSTJÓRAR: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANTONSSON
SVERRIR BERGMANN:
EFTIRMALI KOSNINGANNA
Rangárvallasýsla siiluhæst
í Iiappdrætti S. U. F.
EMd er 'lengra iiðið en eimn
mánuður frá því er gengið var til
bæjar- og sveitarstjórnakosninga
thér á Jandi, og úrslit þeirra eru
tmönnum því enn í fersku minni.
Það væri að bera í bakkafullan
lækinn að fara að rekja þau í smá-
atriðum, og skal það ekki gert hér.
íÞað, sem gerðist, var í aðalatriðum:
Btórsigur íhal'd’sins í höfuðborginni
og afhroð vinstri flokkanna, enda
jþótt Framisóknarflokkurinn geti
unað úrslitunum alllsæmiíega hvað
íbonum einum viðkemur. Kosninga-
únalitin hafa að vonum mikið ver-
ið rædd, enda verið eitt helzta um-
ææðuefni manna á meðal allt frá
jþví, er þau urðu kunn fram til
þessa dags. Ekki hafa menn verið
é eiitt sáttir um það, hvað valdið
(hafi sigri fhladsins, en það er þó
augijóst, að hinn magnaði áróður
þess hefir verið hvað þyngstur á
anetunum. í þessari grein skal hann
gerður að umtalsefni, því að hann
var með þeim endemum, að ástæða
er tif þess að menn muni. Kosn-
imgaúrsiitin ættu og að vera vinstri
mönnum fuÉ sönnun þess, að
Bundraðir og sjálfum sér ósam-
þykkir eru þeir dæmdir til þess að
ifcapa. Um það atriði verður ræfct
fcáðar.
Á imdanlialdi
Það foom brátt í ]jós, að íhaldið
var á.ailigeru undanhaldi og treysti
' isér ekiki til þess að verja óstjórn
’ sina á málefnum Reykjavíkur.
Kökstudd gagnrýni vinstri flokk-
. anna reyndist því um megn. Stóð
iþað eins nakið í þeirri foaráttu og
mest gat orðið. En til þess að
toyíja nekt sina og aumingjaskap
var nú ákveðið að flýja frá bæjar-
tmáísfnunum og leita sér skjalda
r.dtoárs staðar. Ríkisstjórnin varð
tfyrir vafinu. Það átti að reyna að
isýna fram á, að þótt borginni væri
álla stjómað, þá væri kannsfoe ann-
ars: s'taðar ver stjórnað.
. Én foér kom sa-mt svorítið babb
í bátin-n. Að gagnrýna störf rikis-
jstjónnarinnar gait svo s-em sýnzt
in-ógu gott, en að hinir óánægðu
íæru að grejða þeim flokki at-
fovæði .sín, sem e'kker-t virðist hafa
öhaít til málanna að leggja nema
Ð'eldur eitt; gat virzt svolítið vafa-
samt. Það var því ákveðið að láta
Jlið 3:3na kyrrt liggja að me-s-tu, en
gripið tií þess úrræðis að spinna
upp sögur um væntanlégar aðgerð-
ir ríkisstjórnarinnar m. a. í ýms-
uni mjög viðkvæmum mál-um, s. s.
foúsnæðismálunum. Haldreipið og
fyrsta boðorðið í öíum áróðri
íhaldsins var að hræfta fólkið og
hræfta þaft nógu rnikift, hversu
miklar lygar og óhróður, se-m það
kynni að kosta.
„Gula bókin“
Hlutimir tóku. nú brátt að segja
ti-1 sín. Morgun-blaðið byrjaði með
„gu-lu bókina“. Þar var frá því
skýrt, að ríkisstjómin hefði í
‘hyggju (þó ekki fyrr en eftir kosn-
iingar), að leggja til atl'ögu gegn
foúsieigendium og svip-tu þá eignar-
rétti yfir ölTu því húsnæði, sem
gæti 'talizt iluxus, og jafnframt, að
menn þvrftu ekki að eiga stórt hús
til þess að það að mati stjórnar-
innar næði því sti-gi. í frásögn
Morgunblaðsinis var óspart látið í
það -skína, að ilhaldinu hefði með
ei-nhverjum óskiljaniegum töfra-
brögðúm -tekizt að verða sér úti
um eintak af þessari „gulu bók“,
sem annars he-fði átt að vera einka-
miál stjórnarflokkanna. í þeirra
málgögnum var nú reynt að skýra
■þetta mál fyrir kjósendum. Það
foom fram, að þessi „gula bók“ var.
áM-tsgerð tilskipaðra mamna til
þ-es-s að gera tillögur um úrlaus-nir
í húsnæðisvandamálunum. Hafði
ekki náðst samkom-uiág meðal
nefindarmanna um bóki-na og náð-
ist ékki heldur meðal stjórnar-
f3okkanna, svo að augljós-t var, að
hún gat ekki orðið forskrift að
frunivarpi og framkvæmdum í hú:s-
'næði-smálunum. En Morgunbiaðið
tók. efokert mark á þessu. Það gerð-
i-st nú gult á æ fleiri síðum og birti.
óh-ugnaníegar myndir af mönnum,
sem voru að koma með mælitæki
sín í hú'sin og af börnum upphengd-
um í klæðaskápa vegna þeirrar '
rýrðar, sem gerð hefði verið á hús-
næði aðstandenda þeirra.
Grunsamlegir útlendingar
Enda þótt ,,gulu bókiinni“ væri
mest hampað, var þó víðar komið
við um væii'tanlegar aðgerðir. „Vis-
ir“ fu-llyríti dag eftir dag, að stór-
eignaskattur, sem áætlaður hafði
verið um 100 miH'j. króna, myndi
a. m. k. verða 360 millj. króna. Á
sama tíma flufcti Morgunblaðið frá-
sögn af einhverjum dularfullum út-
lendingu'm, sem hingað væru komn
ir á vegum Landsbankanis* og l'éki
enginn eíi á því, að fyrir dyrum
'S-tæ'öu nú seðlaskipti, eignakönnun
og si'tfchvað fleira. Meðan stjórnar-
andistaðan hélt uppi þessari iðju
sinni um væn-tanlegar aðgerðir,
igagnrýndu -blöð viíi'stri flokkanna
stjórn málefna Reykjavíkur. Fyrir
dyrum stóð nú einu sinni að kjósa
foæjarstjórn fyrir Reykjavík, og því
kannske ekki óeðlilegt, að stjórn
foæjarmálefnanna á síðasta kjör-
tímabili a. m. k. yrði vegiin og met-
in 'mieð tiilliti til þess, hvort heppi-
ilegt 'mæitti teliast að veita íhaldin-u
áframhaMandi völd í borginni eða
breyta tl. Þessar umræður voru
jíhaldinu lítt að skapi, og aumlegri
iframmistaða heldur en sú, sem
það sýndi í úitvarpsumræðum um
m-álefni Reykjavikur, mun tæplfega
fyrirfinnaS't.
Ást og hatur
zeppm
Árið 1952 S'tofnaði SUF og FUF
í-Dálasýsflu minningarsjóð um Frið-
'geir'Svsinsson, kenn-ara fná Sveins
etöðum í Dalasýslu, en hann var
;Um :fc'efð'.fenrB'áðiur SUF.
Sjóftur þessi er í vörzlu gjald-
kera SUF cg nomur nú röskum
13 þúsund'Uim foi'óna. Marfomið sjóðs
ins er tvami's kona.r.
1. Að efna til ritgerðasamkeppni
um stjérnm'ál pg þjóðfélagsanál.
2. AðstyTkja ungt og efnilegt fófxfo
tij náms í stj'órnniiáil'áfræðum.
Síjórn sjóðsins skjpa Kristjlán
Benedikíss'on., kennari, formaður,
Andrés Kris'tjlánsson, ölaðamaður,
Áiskell Einarsson-, fuíltrái, Fáfll
Þorsíeinssion, alþm., og Sigurikarl
Borfa'sion s&rifisitofmiaður.
iS'tjórn Minningarsjóðs Friðgeirs
&veinisonar hefir ákveðið að efna
itil ritgerðasamfoeppni sa'mkvæsnt
fcfoipuOagsskhá sjóðsins.
Ritgerðarefnið er: „Hvaða þjóft-
félagsstefna tryggir réttláiasta
■ skiptingu þjóðarteknanna.“
! Len-gd ri'ígerðarinnar sfoál vera
sem næst einni síðu venjuIegB lesr
InráSs í Támanum.
| Ri-tgerðirnar sifoa'3 senda til „Ve-tt
j vangs æskunnar“, Tímanuim, Lir.d-
argötu 9A, Reylfcjavífo, fyrir 1. roaa
næstkioimand!. Sfoulu þær merfotar
dulnefni en rétt nafn og heimilis-
fang fylgja með í lokuð-u umslagi.
Þiáttta'kendur mega ekki vera
orðnir 35 ára hinn 1. imaí n, k.
Veitt verða þrenn verðilaun:
1. verðlaun krónur 1500joio
1 2. verðlaun krónur lOOO.oo
3. verðl-aun fcrónur 500.oo
I Stjórnin á.sfoilur sér rétt til að
birta án sérstaforar grejði'Iu þær
ritgerðir, sem verðlaun hlj'óta, svo
og fergangsrétt ti Ibirtingar ann-
' arra ritgerða gegn 200,oo foróna
þófonun.
Til' þess: að breiða enn betur yfir
au'mingjaskapLnn í umræðum um
mtáfefni borgarinnar var flúið frá
istaðreyndum og gripið til lýð-
iskru'msins. Uppi í Þjóðminjasafni
var komið á fót sýningu á borginni
eins og hiún ætti að vera. Haldið
var 'á Iptfti ótakmarkaðri ást, sem
íhaMið bæri til Reykjavíkur, og að
borgínni myndi blæða út í urnsjá
annarra. Framsóknarflökkurinn
'varð fyrst og fremist fyrir ofsókn-
um skrumsins. Gagnrýni hans á
meðferð bæjarmálanna var undan-
tekningarlítið lögð út á einn veg.
Hann var með þvi að níða alla
Reykvíkinga. Þannig var það að
■niíðast á Reykvíikingum, þegar
minnzt var á þiðskýlahneyfoslið,
óreiðu í refostri hitaveitunnar,
sfoipulagi bæjarins o. m. fl. Það
var helzt að iskilja, að hatur Fram-
sófonarmanna á Reykjavík væri svo
mikið, að þeir vildti aðeins ná þar
völdum til þess að jafna borgina
við jörðu. Lítið var verið að leggja
sig niður við að minnast þeirrar
'forgöngu, sem Framsóknarflokkur-
inn hefir haft t. d. í húsnæðismál-
um, 'sem komið hefir Reykvíking-
um eigi síður að góðu gagni en
öðrum. Bkki var heldur minnzt á
:þá staðreynd, að það var Fram-
isóknartflokkurinn, sem stóð fyrir
lánsfjárú'tvegun tll viðbótarvirkj-
unar Sogsins, svo að Reykvíkingar
þurfa ekki að kvíða rafmagnsskorti
i mæstu framtíð.' Rökin fyrir hatr-
imru voru nærtækari. Það voru til
Framsóknarmenn, sem töldu Esj-
una ljótt fjal'l. Framsóknarflokkur-
inn var í rauninni eini andstöðu-
flökikur íhaldsins í þessum kosning-
urn.Það elskaði Alþýðuflokkinn
næst á eftir borginni, þvi að það
á'tti að liafa vaðið fyri rneðan sig,
'CÍ kraftur blekkinganna brygðist.
Um aíst'öðuna til kommúnista verð
í ur rætt hér á eftir.
ÖvjRuriim
! ‘íhaMiinu er ékkert meira
áhyggjuefni en það, að Framsókn-
arilokkurinn er nú að brjótast í
gegn í bæjunum. Þvi finnst það
b&lvuð truílun. Það hafði séð fram
á þægilega aðstöðu með tvo verka-
lýðsflókka við lilið sér, sem báðir
sækja að sama bitanum og rífa
hvorn annan í sig. Stefna ihalds-
! ins gagnvart þeim hefir alla tíð
iverið sú, að hjálpa þeim veikari
hverju isimni, og sjá þannig um að
sfteúkur verkalýðsflokkur myndað-
I ist ekki. Á þann hátt sfoyldu völdin
ítxyggð í bæjunum. Framsóknar-
tflökfourinn hefir komið í veg fyrir
að íhaMið gæti stundað bessa iðju
í ró og næði, því er hann nú óvin-
uriinn og því meiri sem það er Ijóst,
að hann verður nú æ. sterkari í
Nýlega geklk happdrættisnefnd
SUF frá skýrslu um siölu í ein-
stöfoium 'héruðuim. Ytfirleitt gefofo
sailan vél c>g var tframúrskarandi í
ncfoforuan héruðum. Happdrættis-
nefndin tojó sér út söl'uvísitölu,
sem er þannig Ifundin, að íj'öldi
happdrætti.smiðanna var deiit í í-
bú'afjöldann cg síðan var hverju
-héraði áætlað miðamagn hlutfá'lls-
le-ga eftir þessari reglu. Það hér.a'ö
.sem seldi áætlað magn hefir því
náð 100% sölu. Fjög'ur Ihéruð náðu
þessu marki o-g tvö öllu beíur. —
Héruðin eru þessi:
Rangárvalilaisýsla 127%
Sikagatfj.arðarsýs'l'a 106%
V-estm'annaeyjar 100%
- Árnessýsla 100%
Sclu'stjóri í Rangáxvallasýslu var
.Ólatfur Ólafsson, tfulltrúi í Kaup-
félaginu á Hvio]'SL',eI5i. Sölulárangur
hans kom ekki á évart. Hann heí-
ir cift áður annast s&ustjórn á
h appdrættism i ðuim Framsófo n ar-
manna rne ðmjlag góðuon árangri.
■Happdrættisneín'din þakfoar Ólafi
og FUF í Rangánvailasýslu fyrir
sölualfrefoið. í Sfoagaifirði var sölu-
stjóri Magnús H. Sigurjónsson
verzlunarstj'óri á Sauðárkréki. —
Árangur SOcagíirðinga er mjög at-
hyglisverður og toer vott um já-
kv-ætt stanf hirnar nýju stjérnar
FUF í ‘Skagatfirði. Startf sanvtak-
anna í sýslunni var endursJdpu-
lagt á síðasta toausti og Ihetfi rsíð-
an verið í tfrerostu röð.
I Vestmannaeyjum annaðist sölu
stjórn Hailldór Örn Magnússon bæj
argjaM&eri. Fraimroistaða hans er
með mikJum ágætum og s-ennilega
hlutifalls'lega hæst sala miðað við
flokkstfylgi. Starí Hatldórs í þágu
happdrættisins er mj'ög til eítir-
breytni um dugnað og fórntfýsi á-
hugamanna, sem starfið hvílir á.
í Árnessý’slu var sölustjóri Hjalti
Þórðarson full'trúi i Mjójkiurtoúinu.
Starf hans og sölunefndarinnar
hefir tekizt með ágætum, eins og
jafnan er Árnesingana. Bráðlega
verður samtoa ndsfélögu n urn til-
kynnt um arðsútlhQ'Utun happdrætt
isins.
Frá Happdræittisnietfnd SÚF.
bæjunum. Olfl gagnrýni á Fram-
söknarflokkinn er á þann veg, að
hann sé óvinur bæjanna, sem eigi
sér það eitt markmið að gera þeim
éinhvern óskunda. Þeir, sem ótt-
ast svo mennina vegna vonzku
þeirra, hafa sjaldnast hreina sam-
vizku sjálfir. Sífellt er slegið á
þann þráð, að allir Framsóknar-
menn séu aðfluttir til Reykjavíkur,
Og bvf ættu þeir ekki að skipta sér
hið minnsta af miálefnum staðar-
ins, og helzt bara þakka guði fyrir
að vera hér. Öðru mál'i virðist
gegna með bá aðfluttu menn, sem
fylgja ihaldinu að málum, þeir eru
á framboðslistu'm og geta sagt
mönnum till urn, á hvern veg þeir
skuli verja atkvæði sínu. Það er
munur! Stefna Fram:=ófonarflokfois-
ins er ekki eingöngu bundin við
dreifbýiið. Hann hefir orðið á eft-
ir i baöáttúnni um bæina, og hlýt-
ur því að kappkosta að ná því upp.
Sá 'áróður íhafldsins, að gera þetta
kapp flokksinis tortryggilegt í aug-
um íbúa dreifbýlisins sem og sam-
starf hans við verkalýðsflokkana,
er vægast sagt lítt skil'janlegt af
„állra sfcétta flokki", sem hlýtur
m. a. að byggja það á samvinnu
bæja og sveita.
Ólafur Ólafsson
söluatjóri í Rangárvallasýslu
— 1‘>7% sala —
-.fo';
Msgnús Sigurjónsson
söiluiStjóri í Slkagafirði
— 108% sala —
Haildór Órn Magnússon
sölustjóri í Veftmannaeyjum
söluhæistur miðað við flokfcsfylgi
ÁndsÉæSmgurÍHn
elskulegi
Undir lok kosningabaráttunnar
höfðu stjórnarflokkarnir nofokuð
j hrakið sögurnar um væntanlegar
| aðgerðir, syo að íhaldið_mun hafa
i (Fxanfh. á 8. siftu)
Hjaifi ÞórSarson
eöi'ustjóri i Ámessýslu
— 1C0% satfa —