Tíminn - 27.02.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 27.02.1958, Qupperneq 6
6 T í IVIIN N, fimmtudaginn 27: Ce-bfúsj' 19a& Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb.) Skrifstofur í Edduhúsinu vi3 Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. Breytíng tekjuskattslaganna Fyrir nokkrum dögum lagði fjármálaráðherra fram í neðri deild Alþingis fram frumvarp um bneyting á lög um um tekj u- og eingarskatt í frv. þessu felast verulegar breytingar frá núgildandi lög um og eru þessar helztar: ,1. Ný ákvæöi um skatt- greiðslur féla.ga, sem m. a. fela í sér þá breytingu, að skattar aillra félaga verða jafn hundraðshluti af skatt- skylcfcum tekjum og eignum þeirra, þ. e. að félög borgi ekki stighælckandi skatta. 2. Skattur á lágum tekjum einstaklinga verði lækkaður enn meira en áður. 3. Enn aukin tekjufrádrátt ur hj’á sjómönnum á fiskiskip um við útreikning á tekju- skatti þeirra. 3. Ný ákvæði um eignar- skatt, sem miða að því, að hækkun faSbeignaskaltþsins, sem varð á s. 1. ári, verði ekki til þess áð auka eignarskatt- inn til rikisins í heild. ALLAR eru þessar þreyt ingar hinar merkustu, en merkilegast er þó vafalaust sú þeirra, sem fjallar um skattamál félaga. Með henni er stefnt að þvi, að atvinnu fyrirtæki fái bætta aðstöðu til eðlilegrar fiársöfnunar, en hún var miög torvelduð með stríðseTóðaskattslögmi- um frá 1942. í Noregi og í Svíþjóð hefir verið um skeið við höfð sú regla að hafa skatiba á félögunum hlutfalls lega, en ekki stighækkandi og ráðgera Danir að fara inn á þá braut. Þetta þykir væn- legri leið til að koma upp traustum atvimiufyrirtækj - um. í framsöeruræðu sinni fyrir frv. fóruvt fiármálaráðherra m. a. orð á þessa leiö: „Það er enerin vafi á bvi, að mikil nauðsvn er á að fiöl breytni aukist í atvinnulifi land^manna. m. a. þarf iðn- áðurinn að taka vexti í mörg- um erreinum. Mörg að þeim vertoefnum. sem barf að taka fyrir. em stór. til beirra barf mikið fíármagn oe bað burf víða að koma til samtök márera ok fétasrsskanur til þess að þau geti orðið leyst“. „NÚ ER ENGIN vafi á þvi“, hélt fj ármálaráðherra áfram, „að skátfcalöggjöfin hefur veruleg áhrif á atvinnu málin. í nútímaþjóðfélagi hefur það mjög mikla þýð- ingu, hvernig félög t.d. eru skattlögð. Við höfum undan- farið haft hér mjög stighækk andi skatta á félögum, eink- um síðan 1940, að lögleiddur var stríðsgróðaskatturinn. — En þessi tilhögun hefur ekki gefizt vel. í fyrsta lagi hefur þessi tilhögun gert mjög erf- itt fyrir um fjármagnsmynd- im í félögum og auk þess hefur þessi mjög stighækk- andi skattur á félögum fælt frá því að stofna myndarleg félög til þess að glima við örðug verkefni. Og þessi háttur hefur líka ýtt undir menn að dreifa efnahagss'tarfseminni í mörg smærri félög, og hefir þetta vafalaust orðið til þaga. Reynt hefur verið að bæta úr þessum ágöllum sem menn liafa komið auga á, með því að leyfa mjög ríf- legar fymingarafskriftir á mjög mörgum þýðingar- miklum tækjum, sem þarf að kaupa til atvinnurekstrar.“ Fjármálaráðherra henti síðan á, að þessar ríflegu af- skriftir hefðu ekki getað leyst þann vanda að stuðla að uppbyggingu stærri at- vinnutækja og hefðu í ein- stökum tilfellum haft óeðli- leg áhrif. MEÐ FRUMVARPINU, ef að lögum verður, er áreið- anlega stigiö verulegt spor í þá átt að treysta gTundvöll atvinnulífsins. Vel má vera að einhverjum finnist, að hér sé að ræða um frávik frá eldri stefnu. Því er hins- vegar að svara, að síðan iðn aður reis hér upp í ýms- uim myndum, er hér miklu meiri þörf stórfyrirtækja en áður, ef verkefnin eiga að vera sæmilega af hendi leyst. Fyi’ir þeirri staðreynd yerða menn að beygja sig. Úrelt- ar aöstæður mega ekki standa í vegi aðgerða, sem hjálpa til að tryggja næga atvinnu og framfarir. Vitnisburður Björns um útsvörin VIÐ FYRSTU umræðu í n.d. um breytinguna á tekju stoaltbálögunum, lýsti Bj'örn Ólafsson ánægju sinni yfir þeirri breytingu, sem ráð- gerð er á skattlagningu fé- laga. Hinsvegar tók hann fram, að breytingin bæri tak markaðan árangur, þar sem eðlilegur viðgangur atvinnu fyrirtækja væri eftir sem áð ur torveldaður með of háum útsvörum, einkum þó með veltuútsvörunum svonefndu. Eysteinn Jónsson þenti á, að þessi yfirlýsing væri harla mertofleg frá helzta sérfræö- ingi Sjálfstæðisflokksins í skaíb'tamálum. Það væri sem sagt til lítils að breyta skattalögimum til bóta með an Sjálfstæðismeim fengju að leika lausum hala með útsvarsálögur sínar í Reykja vík. Slík yfirlýsing frá ein- um traustasta þingmanni Sjálfstæðisfl. væri merkileg, ekki sízt þegar menn hefðu einnig í huga, hvað Sjáif- stæðismenn hafa gengið langt í skattlagningu meðan þeir fóru með fjármálastjórn ina. Síðan þeir fóru frá, hef- ur verið unnið verulega að því, að lækka beinu skattana en útsvörin í Reykjavík hafa hinsvegar hækkað áfram. <-Rt£N7 SFIRLI' Utanríkismálastefna Oaitskells Hann telur strííshættuna mikla og því nauísynlegt aí leita nýrra rátSa í VIRUNNI, sem leið, fóru fram umræður um utanríkisniál í neðri m'álstofu brezka þingsins. Af h'álfu Verkamannaflokksins flut'ti Hugh Gaitskell aðalræðuna, en síðar talaði Bevan einnig alf hálfu flokksins, ásamt Denis Healey og Herbert Morrison. Töluðu þeir all ir á svipaðan veg og Gaitskell, hvað stefnu ítokksins snerti. Það sem líMegt þykir nú, að Verkamannaflokkurinn muni vinna næstu þingkosningar, er ckki ófróðlegt að kynnast afstöðu hans til utanríkismála. Það þykir því rétt að rifja hér upp nokkuð n'ánara aðalatriðin í ræðu Gait- skell en áður hefir verið gert hér í blaðinu. GAITSKELL hóf mál siitt með því að segja, að Verkamannaflokk- urinn styddi Atlantshafsbandalag- ið og simvinnu Aílan'tshafsþjóð- anna. Flokkurinn teldi varnarsam vinnu Vestur-Evrópu og Baiida- ríkjanna nauðsynlega, enda ræk- ist hún ekki neitt á stofnskrá Sam- •einuðu þjóðanna. Verkamanna- flokkurinn hefði ekki trú á hlut- leysisstefnunni. Þótt einhverjum kynni að þykja aðstaða landa eins og Svisslands og Sviþjóðar eftir- sóknarverð, væri það skoðun Verka mannaflokksins, að slík aðstaða hentaði okki Bretlandi- Þá væri flokkurinn heldur ekki fylgjandi einhliða afvopnun. Gaitskell sagðist hinsvegar leggja áherzlu á, að varnarbandalag ein- samalt væri ekki fullinægjandi. Það væri hættulegt, ef núverandi ástand héldist óbreytt. Þrátt fyrir Atlantshafsbandalagið væri sú hætta raunverulega fyrir hendi að til álvarlegra tíðina dragi. AMtof mörg vandamál væru óleyst og of- mörg hættusvæði, þar sem átök gætu risið fyrirvaralaust. Mestu hættusvæðin væri Austur-Evrópa og hin nálægari Austurlönd. MEÐ ÞESSAR staðreyndir í huga, kvaðst Gaitskell æskja skýr- inga á því, hversvegna ekki hefði þegar verið fallist á fund æðstu manna. Hann kvaðst álíta, að Rússar hefðu áhuga fyrir ein- hverskonar samkomulagi. Ef þeir hefðu aðeins áróður í huga, væri það tæpast bezta svarið að víkjast undan slíkum fundi. Hinsvegar kvaðst hann viðurkenna, að slíkur fundur þyrfti talsverðan undirbún ing, t. d. varðandi dagskrá hans- Hann kvaðst álíta hyggilegt, að fundartíminn yrði þegar ákveðinn, svo að ekki yrði óeðlileg töf á því að halda hann. Verkamannaílokk- urinn áliti, að fundinn ætti að halda í maí eða júní. Gaitskell kvað það álit Verka- mannaílokksins, að þátttakendur í fundinum ættu ekki að vera margir. Hinsvegar væri ekkert á móti því, ef Rússar óskuðu jafn- ræðis, — t. d. ef Bretland, Frakk- land og Bandaríkin væru annars- vegar, þá hefðu Sovétrikin einnig Tékkóslóvakíu og Pólland hinu meginn frá. Ef það þætti æskilegt að hafa eitthvert óháð ríki með, myndi hann telja heppilegast, að það vrði Indland. ÞAÐ VÆRI að sj'álfsögðu óþolandi, ef Rússar vildu einir ráða dagskrá fundarins, en Mac imillan virtist skilja viss umimæli Krustjo'ffs á þann vcg. Ilann teldi þennan skilning hinsvegar ekki réttan. Gaitskell sagðist álíta, að fjögur dagskrárefni væru þýðingarmest, en þau væru: 1. Upphaí á afvopn- un, sem væri víðtækari en það að hætta eingöngu tilraunum með kjarnorkuvopn. 2. Viss afvopnun ákveðins svæðis í Evrópu, sem yrði þó víðtækari en það að ekki mætti staðsetja þar kjarnorku- vopn. 3. Viðhald friðar og öryggis í hálægari Austurlöndum 4. Auk in menningarleg og félagsleg samskipti. Gaitskell GAITSKELL ræddi þessu næst •nokkuð nánara um þessi fjögur atriði. Hann taldi nauðsynlegt að ræða á fundi æðstu manna þrjú atriði varðandi málefni nálægari Austur ’landa. í fyrsta lagi væri það sam- eiginleg áhyrgð vesturveldanna og Sovétrikjanna á landamæru ísra els. Annað væri bann á vopna- flutningum til þessara landa. Þriðja væri efnahagsleg endur- reisn í þessum löndum. Varðandi afvopnunarmálin væri nauðsynlegt að ræða um fyrstu skrefin, sem hægt væri að stíga í áttina til afvopnunar. Það væri •ekki aðeins sjálfsagt að fallast á að stöðva tilraunir með kjarn- orkuvopn, heldur ætti Bretland að gefa gott fordæmi og lýsa yfir því, að það myndi ekki gera neinar slíkar tUraunir í tiltekinn 'tíma. Hinsvegar þyrfti að náðst meiri árangur og kvaðst Gaitskell harma, að stjórnin hefði ekki gert neina tillögur um, hvernig haldið skyldi á þessu máli. Gaitskell skaut hér inn í nokkr um orðum um fyrirhugaðar flng- skeytastöðvar Bandar. í Bret- landi- Hann kvaðst í því sambandi vilja leggja áherziu á tvennt: Ekki yrði hafist handa um bygg ingu slíkra stöðva áður en fundur æðstu manna yrði haldinn, og að Bretar hefðu neitunarvald varð- andi notkun þeirra. ÞA ræddi Gaitskell nokkuð um afvopnað beiti í Evrópu, sem hann kvað mikilvægasta viðfangsefni væntanlegs fundar æðstu manna. Meðal Þjóðverja væri mikMl. á- hugi fyrir sameiniitgu Þýíkafíands. Hvað getur gerzt eftir að 'Þýzka- land hefir víghúizt, ef svipaður at- burður gerist aftur í Austup-Þýzka landi og gerðist þar 1953? Yrði það ekki erfitt fyrir stj-órn Veájur- Þýzkalands að horfa á sdíkt að- gerðalaust. Þá geta alitaf gerzt •svipaðir átburðir í lepprikjunum og í Ungverjalandi haustið 1956. Hættan, sem fylgdi slíku, væri því meiri, sem meiri vígbúnaður væri á umræddu svæði. Vænlegaista ráð- ið til að afstýra siíkri haettu, væri að fiytja allt erler.t herlið úr Aust,- ur og Vestur-Þýzkalandi, Póllandi Tékkóslóvakíu og Ungyerjaiandi. Gaitskell kvað hinar svoncfndu Rapackítiilcgur stefna í rétta átt. Aðalgaili þeirra væri siá, að þær gengu ekki nógu laagt og Un'g- verjaland væri ekki telcið með. Það, sem Verkamannafl'Otkíkurinn teldi æskilegast, væri þatta: Fyrst yröu allir erlendir herir fiuttir hurtu úr Þýzkalandi, Póllandi, Ungvei-jalandi og Tékkóálóvakíu. Þar á eftir yrði kjaraonkuvopn bönnuð á þessu svæði og venju legur vopnabúnaður tatomarikaður. Þriðji áfanginn yrði svo sameining Þýzkalands og fjórði áfanginn ör- yggissáttmáli 'stórveldan'na > varð- andi hið afvopnaða svæði. Loka stigið yrði það að Þýzkaland: jæri úr Atiantshafsbandalaginu og Póí- lánd, Ungverjaland •cg' Tétokósió- vakía úr Varsjárbandalaginú. Verkamannaflokkurin.n gerir sér ljó'st, sagði Gaitskéll að loitoum, að. það getur orðið erfitt að ná sam- komulagi um þetta. En viljum við eiga á hættu að reyna þetta ekki? Hann kvaðst leggja áherzju a,- að um allt þetta bæri að haifa nána samvinnu við 'bandaiaigsþjóðir Bretlands, en i þerrn viðræðum yrðu Bretar að koma fram éjns og sjálfslæður aðili, en' ekki sem undirlægja éða aftaníoss annáría. ÁÐUR en Gaitskell hélt ræðu sína, hafði Macmillan talað. Ræða hans gekk að ýmsu lej-ti í sömu átt en orðalag aMt þó óákeðnara. Éft ir þessar tvær ræður, töidu þlaða menn að frekar væri urn stigmun en eðlismun að ræða á yiðhorfum þeirra MacmMlanS og úaitskells.., HinsVegar fékk Selwyn , Lloyd harða dóma fyrir ræðu, sem hanu flutti, en hún var stórixm mun nei kvæðari en ræða MacmiMans. Þ.Þ. VAÐSTOFAN Það þarf að endurbæta þjónustuna. Pétur Sigfússon, sem dvalið hef ir í Yampadal í Colorado að und- anförnu eins og lesendum Tím- ans er kunnugt um, er nýlega kominn heim, og skrifar baðstoí- unni á þessa leið. „Ef ég kæmi ekki sjálfur til að heilsa upp á þig í Baðstofunni, ætlaði ég að ■senda þér iítinn pistii til gagn- rýni á nokkrum þáttum íslenzkr- ar þjónustu. En þar sem ég er nú hér kominn, cr réttast að tylla sér á rúmstokkinn og segja þér í stuttu máli hivað að amar. Það er þá fyrst að fyrirtæki eitt hér i Reykjavík iieitir „Orlof“ — að minni eigin raun óaðfinnanlegt, enda þarf svo að vera. Eftirfar- andi saga bendir hins vegar til viðvörunar og fyllstu aðgæzlu. Á síðastliðnu hausti fór ung íslenzk stúlka á vegum Orlofs með flug- vél Loftleiða frá Reykjavík til New York og þaðan var ferðinni heitið til Kanada. Mótttökumaður frá Orlofi skyldi veita stúlkunni móttöku í New York og alla að- stoð við fiug'vélaskipti tii fram- haldsferðar. Stúlkan var lítt enskumælandi, kornung og óvön ferðum á eigin spýtur. Þegar til New York kom, var enginn mót- töíkumaður fyrir hendi. Hann reyndist í fríi. — Hugsið ykkur þessa stund, — alein yfirgef- in af þeim, sem hún treýsti, úr- ræðalaus, mállaus, í hinu mislita mannhafi vestur þar. Hver hefði borið ábyrgð á því ef þessi-unga stúlka hefði algerlsga horfið? — Slíks eru mörg dæmi í Ameríku. (Framh. á 8 siðu.) ' .v "* I'/ Murta í dós, 120 kr. tvípundið.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.