Tíminn - 27.02.1958, Side 7
'TÍMf N N, fimmtudaginn 27. febrúar 1958.
I sönnu þjóðaruppeldi á
fræðsla uppfök sín
Grein eftir B. B. Lillelund, kennara í Árósum
öll alþýðu-
næsta skóla er svo mikil, að naum-
ast er hægt að senda börnin þang
að ,og einkum vegna þess, að skóla
koll af 'kolli. Reikni maður með 8
mánaða skólagöngu á ári, verður
hvert barn fjóra mánuði í skóla.
Skólayfirvöldin í Reykjavík sögðu
mér, að bæði börn og foreldrar
yndu vel þessu skipuiagi, og reynt
yrði að reisa heimavistarskóla þar
sem þess væri þörf, eins fljótt og
kostur væri.
Lausn þessa máls virðist mér því
árið á Islandi er algjörlega vetrar- þ4 ag eg }lafi haft skamman tíima
skolaai. Það eru 3 4 manuðir fri yj þess ,ag tynnast skólamálum ís
,,, í-j t ..... x x . f , , . . f sumrin. En vetrartaiminn er nogu lands> vera í alla staði æskileg,
Þo, að alltaf hafi stafað birta af nafm Islands x menningarliíi langur til þess að sinna nokkru bæði fyrjr þörn> f0reldra og rág.
kennslu’starfi. Foreldrar á íslandi
Norðtirlanda, er það ekki eingöngu vegna hinna frægn íslend-
ingasagna, heldur einnig af því, að alþýðumenntun íslendinga
mun varla hafa átt sinn líka á öðrum Norðurlöndum. í sönnu
þjóðaruppeldi á öll alþýðufræðsla upptök sín. Það er því mjög
áríðandi, að mikilvægustu þættir þjóðmenningarinnár varð-
veitist og flytjist inn í skóla nútímans, sem starfa og þróast
eftir þorfum þjóðfélagsins.
Með þessþm orðum er auðvitað grenninu. Á þennan hátt verður
ekki sagt, að íslendingar hafi nú kennslan meira en að miffla þekk
fyrir fáum 'árum tileinkað sér nú- ingu. Hún verður þjóðaruppeldi.
tíma skóilaekipan, því að þeim mál- Fræðslan, með þessari tegund
um er. engu verr kennslu lýsir sér bezt í því, að hún
skipað á íslandi greiniat ekki frá hinu hversdags-
en annars staðar, lega, en er líf og nauðsyn heim-
en erfiðleikarnir ilisins.
áð halda kostum Á o'kkar tímum er það að ala
þj'óðaruppeldis- ! upp gleymdur og grafinn hlutur.
Nú er stöðugt hamrað á því að
miðla þekkingu.
í hinni íslenzfcu heimakennslu,
sem tíðkaðist í sveitum landsins
allt tiil okkar daga, var uppeldi og
kennsla sameinað í eitt, börnin
kynntust þar bæði fort'íð og sam-
tíð. Þetta var sameiginieg þekk-
mun ekki dæmt ing uugra og gamalia, ekki ein-
uitl, hversu tekst, göngu aukin þekking á iifi og
starfi horfinna kynsláða í landinú,
heldur jafnframt fræðsla til þess
að skilja lífskjör fóiksins í fortið
og nútíð í því landi, þar sem
kennslan fór fram. Þarna voru i
engar námsskrár, því að það er
.. « .. ... efcki hægt að skipuleggja uppeldið.
morg þusund manns saman a hm- Þag hefjr verig reynt 4 ýmsu,n
endur þessara má-la. Heimavistar-
skólarnir leysa á verðugan hátt
hina gömlu iheknafcennslu af
hóimi.
Önnur spurning vaknaði í huga
mér, og á hún jafnt við um sveitir
og kaupstaði. Það eru tengsl barn-
anna við atvinnuiífið.
Kennsla starfsins
í fyrra sumar var Iiér á íerð
kennari frá Árósum í Dan-
mörku. Hafði hann hlotið nokk-
urn styrk til utanfarar, og réð
að fara til íslands og kynna sér
skóla- og menningarmál hér á
landi. Ferðaðist hann til Vest-
mannaeyja, Skáiholts, um Eorg- þag er almennt 4 Islandi ag
arfjorð og alit norður í Myvatns börn vinni j suinarleyfum 'sínum,
sveit. Auk þess skoðaöi hann sum vinna fyrir kaupi á bóndabæj.
ins koma gleggst
í ljós, þá er
sveitaskólarnir í
svo strjáltoýlu
landi eins og ís-
land er, eiga að
-samræmast nú-
tima kröfum. Hér
það verður tíminn að leiða í Ijós
og sannpnóíFa, en í þessari grein
skal rikið að þessari þróun.
ýmsar menningarstofnanir hér
í Reykjavík. Þessi danski kcnn-
ari B. B. Lillelund, var til húsa
Iijá mér, cr hann dvaldist Iiér í
bænum.
Það atvikaðist því svo, að
liann sendí mér tvær greinar,
sem hann liafði ritað í Aarhus
Stiftstidende eftir þessa íslands
för. Maðurinn er talinn vel rit-
fær því að hann er einnig rit-
stjóri málgagns kennarafélags
Árósa „Skolen“.
um, önnur i fiskiðjuverum o. s.
frv. í fljótu bragði virðist þessi
atvinna geta komið í staðinn fyrir
þau stö’rf, sem áður voru þátíur
í gömlu heimafræðslunni. En þann
ig er því ekki varið. Börnin vinna
þarna fyrir peningum. Ekki ber að
lasta það, eri þetta er nokkuð ein-
hliða, og svara ekki til hinnar nátt
úrlegu þátttöku þeirra í atvinnu-
lífinu fyrr á tíð er sförfin voru
einn þáttur í heimafræðslunni.
Ennfremur má búast við því, að
Verið getur, að ýmsir liafi þát^tafca barnanna í atvinnulífinu,
Að Skalholti
í jýlímiánuði
1956 söfnuðust
um forna kirkjustað, Skálholti, til
tímum, en hið sanna þjóðaruppeldi
^^.^'.Winnast 900 ára afmælis tekur ’ekki .skipuJagningU, frekar
kirkju íslands. Hatiðm var hað -
fögrum sumardegi. Sól skein
en lifið sjálft.
heiði, sem. er Fremur sjaldgæft,
af þyí 'a$Jfiór ;^r,.átt við íslenzkt
sumai', sem venjulega er bæði
stutt og’ votyiðrasamt. Stinnings- , , _
gola Més guíu sandskýi ýfir fagur- og ul-an l3083’ og Þ653 a
Undirstaða mannþekkingar
Heimafræðslan fólst í samblandi
af hagnýtum störfuim á heimiiinu
sitthvað við hugleiðingar Lille'
lunds að athuga, séu lionum
ekki sainmála. En hvað sem því
líður, tel ég gaman að kynnast
viðhorfum lians og athugunum
á efni, sem hann ræðir í grein
sinni, og fer hún hér á eftir í
íslenzkri þýðingu.
Jónas Jósteinsson
æfa lestur og sfcrift og læra nokk-
uð í kristnum fræðum. Þá er iest-
ur var æfður hófst samtal milii
hinna eldri og yngri á heimiiinu
um söguhetjurnar, líf þeirra og
störf og inn í skriftaræfingarnar i
eiga auðveldara með að kenna
móðurmálið, heldur en t. d. í Dan-
mörku. í Danmörku hefir tungan
tekið svo miklum breytingum og
gerir enn, að börn þar í iandi eiga
mjög erfitt með að lesa texta, sem
er kannske tveggja mannsaldra
gamall. En þannig er því ekki favið
á ísiandi, þar lesa allir fornbók-
menntirnar.
lega skpeytt hátíðasvæðið. Áhorff-
andinn ,sá herlega aðkirkjan tefldi
hér frarii öilú sem hún átti af völd
um og virðúleik, að þetta var henn-
ar hátiðisdagur. Þvi skal heldur
ekki neitað, ,að hún átti fullan. rétt . ,
á þessirm afmælísdegi sínum, en i ag SkóÍBlöggjöf nútímans
raun cg veru mátti og við þetta að °eta skritað eins sagnaskald, f
sama tarkifa>ri ög ásama stað minn
ast 900 ara afmælis skóians. Hinn
íslenzki skðli eða réttara sagt ís-
Mnzk kénnsla hófst einmitt á hinu
forna þisfcúpssetri fyrir 900 árum.
í þá tíð vár þar skóli fyrir verð-
andi presia, en eirinig munu aðrir
ónei'taiilegá ’ hafa 'i notið góðs aif
kennslunni.
Þiá -er siðaslciptin fóru fram um
500 árum síðar, voru kaþólsku ckhshatti’ra.L,Þa.er.!kl1P,uh!gfý'r!í;
skólarmr lagðir niður. Aff Wáflfu
Ctu 0ctd axvillctu Liilh U'£ &cf£Il’dMV<llU • ' ..... '
in, sem lesið var eftir. Líkt þessu * njjustu skolaloggjof Isiend-
var háttað fræðslu stúlkna að við- inga er.ekki ,gelið heimakennslu.
bættum hússtörfum, en drengirnir ^eð þvi er ekki sa'gt, að loggjaf-
unnu útistörf á hænum. Hér má anu'm se ,ekki kunnugt að lierma-
bæta við, að sjálfsagt hefir kennsl- s£r stað’ heldur aðeins
kristnum fræðum ekfci verið hað að ,oskað er breytinga a þessu
an í
lexiulestur, heldur fræðsla um þá
trú, sem gegnsýrði heimilisiífið, og
þá skilur maður að ekki var haegt
að halda þessari kennsiu og upp-
Dana var því lofað, að aðrir Efcól-
ar kæmu í þeirra stað. Þetta lof-
orð var nú aldrei efnt, og að þvi
er ég bezt veit, voru aðeins settir
á stófn nokkrir latínuskólar, sem
ekki gátu komið í staðinn fyrir þá
aimennu fræðslu,..sem farið hafði
fram jafnhliða prestsmenntuninni
í kaþ'él.sku gkólunum.
En öil hin velmannaða íslenzka
þjóð hafði á þessum tímamótum
lifandi og sterka þrá til þess að
læra lístina að lesa og skrifa. Þjóð
in tók m'áiið í sinar hendur eins og
sagt er, þá er byltingar eru i upp-
siglingu. Vanræksla Dana varð því
— svo haldið sé áfram í sama tón
.— á undraverðan hátt snúið „frá
hinu vonda til hins góða“. Van-
rækslan varð upphaf hinnar frægu
fölenzlcu heimakennslu, sem fól í
sér það’ þjóðaruppeidi, er hefir
haft svo mflíla þýðingu fyrir menn
ingarln'óun landsins.
Alþýðufræðsla
Það er eiginlega fyrst með
heknafcezinslunni, að hægt er að
tala um raunverulega aiþýðu-
fræðsiu. Eikki þer að skiija- heima-
kennslu fyrr á tíð á íslandi eins
og við Danir leggjum merkingu í
það orð, cg ekki heldur að leggja
samia skilning í það orð eins og
nú er gert á íslandi. Heimafræðsia
er ekki aðeins það, að kennslan
fer fram á heimilum, heldur að
hún fari fram hæði heinui og í ná-
sem nauðsynlegt er okkar öld, tók
völdin. Sagnabókmenntirnar voru
fyrir þessa kennslu ekki eingöngu
fræðsluefni, og ekki heldur bók-
menntir, sem menn kynntu sér til
þess að fylgjast með í seinni tíma
bókmenntum. Þær voru frásagnir,
og persóna þeirra undirstaða mann
þekkingar, er hefir uppeldisgildi,
af því að mikilsverðasti þáttur upp
eldisins verður alltaf þekking á !ifs
viðhorfunum. Um leið og sagnabók
menntirnar voru hlutaðar niður í
lesbækur fyrir visst aldursstig,
hafa þær auðvitað ekki misst gildi
kensluskipulagi. Á íslandi eru nú
(1956) um 84 fárkennarar, er ferð
ast frá einum stað til annars og
safna börnum saman til kennslu
á heiimilum. Fáir þeirra eru lærðir
í þéssu starfi, og það er kanski
af þeirri ástæðu, en þó efalaust
fremur af því, að þessi lieima-
kennsla hefir minna gildi, borið
saman við hina gömlu heima-
fræðslu, að löggjafinn telur rétt að
henni ljúki sem fyrst. Til þess að
leysa eitt mesta vandamál skóla-
skipunarinnar nú á tímum í strjál-
býlinu, hafa íslandingar fundið ráð
er ekki þekkist í Danmörku- Þeir
hafa reist heimavistarskóla, þar
sem börnin eru við nám og borða
og sofa. Viss hópur dvelur þar
þrjár vikur í einu og næs-ti hópur
kernur í staðinn og dvelur í skói-
sitt, það er langt frá, en þær hafa . „ , ,
misst' giidi sitt sem þáttur í þjóð- -anum Jafnlangan tima. Og svona
aru'ppeldinu, sem þær höfðu sam-
fara heimafræðslunni. Sem sagt,
heimafræðilan varð að deyja nátt-
úrlegum dauða jafnskjó-tt og þró-
un nútímaþjóðfélags krafðist
skipulags á þessu sviði. Heirna-
fræð'sla varir enn á íslandi, en
rnestur hluti þess, sem nú nefnist
heimafræðsla, er ekki sambærilegt
við það, sem áður var. Fræðslan
nefnist eingöngu svo, vegna þess
að hún fer fram á heimilinu, en
brátt ikemst hún öll undir skipu-
lagið, og þá er hún horíin úr sög-
unni. Þ'á er ég dvaldist á íslandi
heimsótti ég- bóndabæ á suðvestur-
landinu, þar sem heimaksnnsla hef
ir fari'ð fram. Bóndahær þessi er
5000 tunnur lands að stærð og er
því um 1000 tunnum stærri en um
dæmi Árósa. Það er því auðvelt
að skilja ástæðuna fyrir heima-
kennslunni þarna. Fjarlægðin til
sé stundar fyrirbrigði vegna mik-
’ilTa framkv. í landinu eftir stríðs-
árin. Dragist þær saman, mun
ekki verða óskað eftir börnum til
framleiðslustarfa. íslenzkum skóla-
mönnum mun vara fullljóst að
svona getur farið, og þ'á standa
þeir andspænis sama vandamáli og
t. d. við hér í Danmörku, á hvern
hátt sé hæg-t að veita nemendum
þátttcku í atvinnuiífinu, svo að
það hafi uppeldisgildi fyrir þá, en
þó ekki sem skólanámsgrein, eða
„bara leikur“, og ekki aðeins íil
þess að vinna fyrir peningum, held
ur alverlegt og uppalandi viðfangs
efni eins og þá er störfin voru þátt
ur heimafræðslunnar.
Skipulagið er umgerð
Það er ein'kum á þessum tveim-
ur sviðurn, sem nefnd hafa verið,
er tíminn verður að leiða í Ijós,
hvort starf skólalöggjafans nær til-
ætluðum árangri. Skipulag skóla
er ekki eins á íslandi og í Dan-
mörku. Hversu mikið hvort landið
getur lært af öðru í því efni skal
ekki svarað hér, ég lét það mig
engu skipta. Skipulag er og verður
aldrei annað en umgerð um inni-
haldið. Ef innihaldið er ekki til
staðar getur umgerðin, þó að hún
sé fín, elcki veitt það. Ekki skal
heldur rætt hér hve mikið í sér-
fræðilegum efnum í skólamálum,
þessi tvö lönd geta veitt tov.ort
öðru. Það uppeldi sem sfcólinn veit
ir, er efcki eingöngu háð vitsmun
unum og þekkingunni.
Athugi maður þróunina frá
heimafræðslunni, sem var þjóðar-
uppeldi íslendinga, til nútíma
skóia, og lýsi liefir verið hér stutt
iega, þá getunn við séð, að það er
innra lif skólans, samhand hans
við menningu þjóðarinnar, sem við
verðum að veita mesta athygli og
árvekni, ef takast á að varðveita
gildi menningarinnar i barnaskól-
unum, og kennslan og uppeldið
þar verði traustur grundvöllur
menningar þjó'ðarinnar.
Mikill annatími hjá Flugfélagi
íslands í janúar
I janúarmánuði síðastliðnum fluttu flugvélar Flugfélags
íslands mun fleiri farþega en í sarna mánuði í fyrra, þrátt
fyrir það þó að flugsamgöngur legðust niður nokkra dag'a um
miðjan mánuðinn vegna norðan hríðarveðurs, sem þá gekk
yfir landið.
Um miðjan mánuðinn var t.d.
ekki hægt að fljúga tii Akureyrar
í sex daga samfleytl, en siíkt
hefir ekki komið fyrir i mörg ár,.
eða síðan radíóvitar Fiugmála ‘
stjórnarinnar tóku til starfa.
Viscount flugvélarnar voru tekn
ár til innanlandsflugs er óveðri
þessu slotaði og á einum degi tókst
að flytja aila farþegana sem biðu.
f jariúar voru fluttir 3017 far-
þegar iimanlands og er það 23%
fleiri en á sama tíma s.l. ár. Vöru
flutningar imianlands jukust um
7.
k víðavangi
Það var ég hafði hárið
Morgunblaðið segir í gær frá
umræðum um landsmál í Varð-
arfélagi ílialdsins í Reykjavík.
Meðal þess sem þar kom fram,
var ádcila á ríkisstjórnina fyrir
að liafa aukið skuldir ríkisins.
Ádeilan er í þessu formi: „V-
stjórnin hefir . fengið meiri
lán en fslendingar hafa nokkm
sinni fengið áður á jafnskönun-
um tíma“. Blaðið liefir það eftir
fundarmanni, að skuldir ríkisms
hafi af þessum sökmn aukizt um
386 millj. Hvað ætla menn að
langt sé síðan Mbl. var að segja
lesendum sínum frá því, að Ól-
afur Tliors hafi verið alveg' kom-
inn að því að taka 400 millj.
króna lán í Þýzkalandi þegar
hann lirökklaðist frá völdum, og
einhverja stórupphæð í Banda-
ríkjunum að auki? Helzt var svo
að skilja að annríki við að ganga
frá á ráðkerraskrifborðinu áður
en stjórnarskiplin urðu hafi fyr-
irbyggt að Ólafur gæti gengiS
frá þessum láinmi. Þá var stjórn-
iniii Icgið á iiálsi fyrir að iiafa
ekki fengið nógu mikla peninga
að láni og fyrir að hafa missfc
af 400 miíljónum hans Ólafs í
Þýzkalandi. Nú er öllu snúið
öfugt. Nú er deilt á sfcjórnina
fyrir of mikil lán. Það yar ég
hafði liárið, sagði kerlingin þeg-
ai- hún leit í spegilinn. Sú vár
tíðin, að lánsfjármálin litu öðiu
vísi út í Mogga en í gær.
Hvar er lánsféð niður komið?
Ekki er þess getið að nokkur
fundarmanna hafi spurt ræðu-
mann, hvar þetta lánsfé ríkis-
stjórnarinnar væri niður komið.
Vafalaust hefir þó einhver funð-
armanna verið svo fróður um
þjóðmálin að hann hefir talið í
huga sér nokkra helztu staðina.
Það er verið að vinna að virkj-
un Efra-Sogs fyrir þetta lánsfé,
það er verið að byggja seménts-
verksmiðju, það er verið að
rækta landið og bæta með að-
stoð ræktunarsjóðs og það er
verið að smíða fiskibáta og efla
aðstöðu útvegsins. Það er ver-
ið að leiða rafinagn um landið,
Þannig er hvert stórvirkið af
öðru unnið á mörgum sviðum.
Er það nenia von að Mbl. hneyksl
ist á því að „V-stjórnin hefir
fengið meira lánsfé en íslend-
ingar liafa nokkru sinni fengið
áður á jafnskömmum tíma“. Lík-
lega hefir ræðumaðurinn á Var'ð-
arfundinum talið það rétta
stefnu, að ekkert vaeri gert, og
ekkert fé fengið að láni. Anu-
ars rekur sig eitt á annars horu
í málflutningi íhaldsmanna og
enginn veit, hvað þeir raunveru-
iega viljá, ef þeir þá vita það
sjálfir.
I
St|ómin nýtur trausts
Upplýsingarnar á Várðarfund-
inum um lántökur ríkisins koma
heldur ekki heim og saman við
þær kemiingar Mbl. að ríkis-
stjórnin njóti ekki trausts með
erlendum þjóðum. Þrátt fyrir ó-
frægingarskeytiu og aðra
skemmdarstarfseini liefir þess-
ari ríkisstjórn tekizt að Ieysa að-
kallandi stórvcrkefni með er-
Ieiidu kapítali, en fyrrv. stjórri,
uudir forustu Ólafs Thors, liafði
raunverulega gefizt upp við
það.
76% og' oru fluttar rúmlega 92
lestir. Póstflu'iningar voru svip-
aðir og í sania mánuði árið áður,
eða tæpar 13 lestir.
í miiiiiandaflugi urðu einnig
.nokkrar taffir vegna veðurs hér
heima og erlendis, en flugvellir
þar voru lokaðir Vegna þofcu ’í
nokkra daga.
Farþegar milli landa með áadl-
unarferðum félagsins í janúar
voru 791 og er það 41% aukning
frá því á sarna tima í fyrra. Af
þessum farþcgum ferðuðust 669
milli fsiands og útlanda og 122
milli staða erlendis.
Tvö leigU’fkig voru farin i jan
úar og í þeiin flullir 38 farþegar
svo samtals eru miililandafarþeg-
ar 829 í mániðinium.