Tíminn - 27.02.1958, Side 8

Tíminn - 27.02.1958, Side 8
8 T í MI N N, fimniludaginn 27. febrúar 1958. Firmakeppni Skiðaráðs Reykjavíkur Hin árlega firma-keppni Skíðaráðs Reykjavíkur fer fram sunnudag 2.3. við Skíða- skálann í Hveradölum. Keppni hefst kl. 11 fyrir hádegi. Sex verðíaunabikarar verða afhentir að þessari keppni lokinni. Beztu skíðamenn Reykjayíkur eru þátttakendur, þar á meðal Reykjavíkur-meistararnir 1958, Karólína Guðmundsdóttir og Svanberg Þórðarson, ennfremur hinir kunnu skíðamenn Ásgeir Eyjóifsson, Stefán Kristjánsson, Guðni Sigfússon, Úlfar Skæringsson og Eysteinn Þórð- arson, svo nokkrir séu nefndir. Meðal hinna yngri skíðamanna eru margir mjög dug- iegir skíðamenn, og þar sem er um forgjafarkeppni að ræða, er mjög erfitt að spá nokkru um úrslit. Eftirtalin firmu veita Skíðaráðinu stuðning, og fer hér á eftir rás- röð og nöfn yfir firmu og keppendur: Verzl. L. H. Miiller Landsmiðjan Úlfar Guðmundsson. Örn Bjarnascn. Endursk.skrfist, Bj. Stef. & A. Th. Liverpool, London & Globe Elías Hergeirsson. Ingólfur Árnason. Leðurverzl. Jóns Brynjólfssonar ÞorsJteinn Þorvaldsson ■Verzlunin Vaðnes Þorbergur Eysteinsscn. Véismiðjan Sindri Pétur Kjantansson. Offsetprent Bogi Nielsen. Verzlunin Hellas Theodór Öskarsson. D&gblaðið Þjóðviljinn Sfefán Kristjánsson. Sindraverksmiðjan h.f. Ásgieir Eyjólfsson. Bókaverzl. Sigf. Eymundsspnar Þórður Jónsson. Hótel Skjaldbreið Eysteinn Þórðárson. Bókaverzl. Snæbjamar Jónssonar Úiiar Skæringsson. Völundur h.f. Páll JÖrundsson'. Ólafsson & Bernhöft feorkell Lngimarsson Bifreiðastöð Reykjavíkur HaHdór Jónsson. Málarinn Grímur Sveinsson. Kristj. Kristjánsson (Foidumboð.) Heiða Árnadórtir. Kjæðaverz' u n i n Álafpss Ofefur Björgúl&son. Heildverzl. Haraldar Árnasonar Gamnar Ingibergsson. I$ókaverzl. Braga Brynjólfsspnar [Bjarni Éinarssp.n. Dagblaðið Tíminn íóiann. Magnússon. . Láms G. Lúðvígsson Hinrik Hermannsson. Olíuverzlun íslands h.f. jJóakim Snæbjörnsson. Sjóklæðagerð íslands Þorkell Þorkelsson. Brunabótafélag íslands Björn Olaísson. Gullsmiður Kornelíus Jónsspn Björn Kristjansson Gefjim & Iðunn, klæðaverzltm Þórir Láruason. Félagsprentsmiðjan Grótar Árnason. r. Verzlunarsparisjóðurinn Jakcb Albertsscn. Reykj a víkurapótek (Svanberg Þórðarson. Alþýðublaðið Snonri Welding. j Sv. Björnsspn & Ásgeirsson Inga Árnadótíir. Heildverzl. Bjama Björnssonar ' Bjorn Bjarnason. Málning h.f. Valdimar Örnólfsson. fsl. erlenda verzlunarfélagið Njöröur Njarðvik. Hans Petersen h.f. Eirný Sæmundsdóttir. Prentsmiðjan Edda Haildór Sigfússon. Sælgætisgerðin Víkingur Jón Hermannsson. Dagblaðið Vísir Fimnlbogi GuðmundBison. Timburverzl. Árna Jónsspnar b.f. Troels Bentsen. Skeljungur h.f. Magrnús Guðmundlsson. Herrabúðin Marltéinn Guðjónsson. Vinnufatagerð íslands h.f. Einar Þorkelsson. Raftækjaverzlun íslands Haraldur Pálsson. Feldur h.f, llaraldur Arnason. Vélsmiðjan Héðinn fc.f. Guðni Sigfússon. ísafoldarprentsmiðja h.f. Jón Lárusson. Davíð S. Jónsson Péttir Hallgrímsson. Bókaverzlun Lárusar Blöndal Áisgeir Úlíarsson. O. Johnson & Kaaber h.f. Karólína Guðmundsdóttir. Verzlunin Edinborg Eysteinn Þórðarson. Lakk- og málningarverksm. Harpa Marteinn Guðjónsson. Síld & Fiskur Magnús Guðmundsson. Bókaútgáfan Norðri Þorbergur Eysteinsson. H. Benediktsson & Co. Bogi Nielsen. Sláturfélag Suðurlands Bjami Einarsson. Vátr.skrifst. Sigf. Sighvatssonar hf. Grtimur Sveinsson. Tryggingarmiðstöðin h.f. Elas Hergeirsson. BeJgjagerðin h.f. ÚOÍar Skæringsson. Vélsmiðjan Hamar Valdimar Örnólfsscn. Dairy Queen, ísbúðirnar Ásgeir Úifarsson. Heildverzlunin Hekla h.f. Björn Steffensen. Verzl. Silla & Valda Svanberg Þórðanson. Pétur Andrésson, skóverzlun Guðni Sigfússon. Ræsir h.f. Stefán Kristjánisson. Teiknistofa Gísla Halldórssonar Sveinn Jakobsson. Tryggingarfél. Skane Þorkell Þorkelsson. Vátryggingafél. Nye Danske Elvar Sigurðsson. Vélsmiðjan Ðynjandi Þórir Jónsson. Vatnsvirkinn h.f. Óskar Guðmundsson. Skjólfatagerðin h.f. Þórarinn Gunnarsson. A. Jóbannsson & Smith Hreiðar Ársælsson. Bernhard Petersen h.f. Jón Rósantsson. Morgunblaðið Jóhanin Magnússon. Vettvangur æskunnar (Framh. af 5. síðu.) verið tekið að óttast um, að fólkið myndi ekki láta blekkjast til blinds trúnaðar við ,,ævintýrin“, þar sem í blöðunum stóð nú orð gegn orði.: Til þess að undirstrika orð sín beitti nú íhaldið fyrir sig kommún-; istagrýlunni. Síðustu dagana fyrir. kosningar var Morgunblaðið óspart' að láta í það skína, að kommúnist- ar væru höfuðandstæðingur þess. Baráttan stæði milli þess og komm- únista. Ef vinstri flokkarnir ynnu Reykjavík, yrðu kommúnistar alls ráðir þar, fengju m. a. borgar- stjóra. Það myndi og þýða aukin völd þeirra í rikissíjórninni og þá sennilega örlög Ungverjalands til ihanda íslandi. Þetta skyldi stað- festa frásagnir íhaldsins af væntan- legum aðgerðum. Af þeim fregn- um, sem fólk hefði um stjórnarfar í kommúnistaríkjunum, væri þrt óhætt að trúa kommúnistum til alls hins djöfullegasta og andstæð- asta við Iýðræði og rétt einstakl- ingsins. Kommúnistar urðu því sem fyrr elskulegur andstæðingur. Kommúnistagrýian var noluð til þess að staðfesta tilbúninginn um voveiflegar aðgerðir gagnvart fólk- inu. Aftan í þetta var svo hnýtt kommúnistaþj ónkun Framsóknar- flokksins. Það var talið fullvíst, að hann myndi samþykkja hlutleysis- tilboð Bulganins, og sennilega yrði hér gert frímerki að fyrirmynd austanjárntjaldsríkja, sem fyrsta skrefið í áttina til algerrar þjónk- unar og innlimunar í „alþýðulýð- veldin“. Afhjúpun blekkinganna Þess var nú vissulega að vænta að kosningum loknum, að íhaldið brygðist ekki traustinu og stæði dyggilega á verði gagnvart ofbeldis aðgerðum ríkisstjórnarinnar, sem það hafði látið svo mjög í veðri vaka að koma myndu. En svo fór, að „gula bófcin“ hvarf með cllu af síðum blaðsins. Eftir kosningar var engin ástæða til þess að vara við benni. Það upplýstist einnig, að í- haldið hafði ekki komizt yfir hana með neinum undrahætti, heldur haft hana með höndurn nckkurt skeið, en -ekki séð ásta:ðu til þess að minnast á hana af augljósum á- stæðum, fyrr en í algerri málefna- þurrð og þá aðeins til þes að blekkja. Það kom einnig á daginn, að stóreignaskatturinn reyndist 230 millj. króna lægri heldur en íhald- ið hafði talið kjósendum sínum trú um. Það kom í ljós, að hinir dular- fullu heimsækjendur Landsbank- aps voru aðeins fulllrúar i við- skiptaerindum frá fyrirtæki því, sem árlega prentar seðla fyrir bankann. Var þetta staðfest í yfir- lýsingu frá bankastjórum Seðla- bankans. Það kom einnig á dag- inm, að ríkisstjórnin er ekki bundin á klafa linustefnu Moskvumanna, þeirra, sem boðað hafði verið af íhaldinu, að taka myndu völdin, ef það glataði meirihluta sínum í liöf- uðborginni. Glöggur vitnisburður um það er hið ágæta bréf forsætis- ráðherra til Bulganins, sem hefir sætt harðri gagnrýni Moskvu- manna — og Bjarna Ben., sem nú vildi hafa látið rannsaka rækilega það hlutleysistilboð, sem hann fyr- ir kosningarnar lýsti bezt í mynd, er hanm birti í blaði sínu.. þar sem járnhrammur austan frá Kreml gím yfir íslandi. Vítí til varnaðar Nokkur atriði úr áróðri og bar- áttuaðferð íhaldsins hafa verið tek- in fyrir hér. í stuttu máli sagt hefir ekkert af aðaláróðri íhaldsins reynzt annað en blekking og til- búningur. Þessi áróður, sem hræða skyldi fólkið og undírstrikaður var með kommúnistagrýlunni, aflaði íhaldinu geysimikils fylgis. Þessa skyldu menn vera minnugir, svo og þess, að íhaldið varð algerlega undir í málefnalegri baráttu um málefni Reykjavíkur. Það slendur ekkert eftir nema skrum þess um ótakmarkaða ást á Reykjavík, sem það eitt beri, skýjaborgasýning í Þjóðmimjasafninu og læigsta stig áróðurs, sem enn þekkist á íslandi, dreifing áróðursspjalda meðal barna. Aðferðinni hefir verið likt við þá, sem nazistar beittu á sín- urn tíma. Enda þótt sambandið við nazista sé tekið að rykast, ætti Sveinn Egilsson h.f. (Fordumboð.) Regnboginn h.f. Eivar Sigurðsso-n. Þórir Jón&son. Þ. Jónsson & Co. Adolf Guðmumdssom. Haraldarbúð h.f. Sig. R. Guðjónsson. ReiShjóIaverksm. Fálkinn Óskar J. Guðmundsson. Sælgætisgerðin Qpal b.f. Þórarinn Gunnarsson. Dvergur h.f. Stefán Hallgrímsson. Verzlun O. Ellingsen Birigir Guðmundssom. Radíóstofa Þorsteins & Vilbergs Kolbeinn Ólaísson. Flugfélag íslands h.f. Ólaf Faaberg. Lithoprent Einar Ágústsson. Hvannbergsbræður Árni Edwinssom. Olíufélagið h.f. Kristján B. Kristjánsson. Bened Eyþórsson Leifur Gísl'ason: Skógerðin fc.f. I togi Magnússon. Skíðaráð Reykjavíkur vonast eftir að sjá fulltrúa áðurnefndra fyrirtækja í sameigin- légri kaffidrykkju að keppni lokinni í Skíðaskálanum í Hveradölum. Skíðaráð Reykjavíkur GuUsmíðaverkst Þórarinn & Bjarni Efnalaugin Glæsir Þráinn Þórhallsson. Leifur Gíslason. Prjónastofan Malín Á. Eínarsson & Funk Jón í. Rósantsson. Ásgeir Eyjólfsson. Ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f. Samvinnutryggingar Björn Steffemsen. Þorkell Ingibergsson. Sjóvátryggingafélag íslands h.f. Hreiðar Ársælsson. Byggingarvöruverzl. fsl. Jónssonar Eggert Kristjánsson & Co. Ólafur Þorsteinsson. Kolbeinn Ólafsson. Biimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin | Leiiið upplýsinga um | loftkældu DEUTZ i diesel-drátfarvéla/rnar. 1 ÍHiufafélagfö HAMAR 1 i I lllllllllllIUIIIllIimiIUUHIItUllilllillUllllllllllllHIIUIH BaSstoían (Framhald af 6. síðu)- í þessu tiifeHi kom Btarfsstúlika hjá Loftleiðum til bjargar og varð fhigþernubúningur hennar hinni ungun íslenzku stútku hinn freis- andi-Jeiðarvísir. Flugpóstur — skipspóstur. Enn skrifar Pétur: „Við fáum eitt dagblaðanna senit dagiega vestur að Pétursdal í flugpcsti. Er ekki sanngjarnt að ætlast til þess af pósthúsinu hér í Reykja- vík, að blöð og annað, sem það tekur flug-gjald fyrir, komi til víð takenda í flugpósti en ekki í skipspósti, kannske mörgum vik- um síðar. Á þessu er mikil'l mjs- brestur og ber ég frairi kvörlun hér með. íslenzk matvæli í Ðenver. Að lakum segir Pétur: - ,.Eg sagði frá þvi eitt sinn hér .i ba.ð- stofunni að það sæist lítið af fel. fiskmeti í matvöruþúðum þár sem ég hefi farið um Bandarikm. Mikiú lélegri og verri fiskur væri þar ails staðar á boðstólum, óg þetta er óbreytt enn. Aj£ tilviljun, rakst ein lir fjölskyldu minni 1 á fiskmetisdós með nafninu lceland í einni af niatvörubúðum Denver borgar. í einlægri hrifningu sinni keypti hapn dósina og kom með heim. Og hvað er nú þessi hiutur dýr? Auðvitað erum við ekki s,{ó- menn, ekíki útgerðarmenn o-g ekki með neina sérþekkingu á niður- suðu, en útsöluverðið sáum við: $ 1,85 á dós 8 oz. fjórar dósir eða tvö amerísk pund á $7,40 þ. e. ísl. kr. 120,77. á einu nmerisku tví- pundi af grautsoðinni murtu. Er þetta hægt?“ Gaman væri að heyra meira frá Pótri. Fáir eru hi'essiLegri og skieiTiimtiiliegri í skrúfum en hann. —Finnur. reyndin frá þessum kosningum að duga til þeirra næstu. Það verða áreiðanlega teknar upp nýjar sög- ur þá, hvort þær verða gular, græn ar eða hvítar, skal látið ósagt um hér, en þær verða, og til þess eru kjósendum vítin að varast þau. ' S. B. B.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.