Tíminn - 27.02.1958, Qupperneq 11
11
VíMIN N, fimmtudaginn 27. febrúar 1958.
eftlr
HANS G. KRESSE
Myndasagar
Eiríkur horfir stórum augum á ijóst Kár og Klá b’áíinu þar sem félagar hans bíða. Hann býður honum
augu hins ófcunna manns. Þessi maður er al'ls ólíkur þar upp á mat og drýkk og þá róast maðurinn. —
þeim ‘innfæþdh íbi'jum þessa ,1'ands,; S;enk vfkinga[rnir ' JHann skýrir frá því, að hann hafi verið á veiðum í
höf^i þin-gað tij. ii^kist á. Ei}TÍkurf-.reynir .að taía .viðy skóginum. Hann béndir þeim í suðvestur. Þar á hann
manninn, en hahn skelfur af lírœðislu óg kemur ekki heima, þar er þorpið hans. Björn hefir hlýtt á sam-
upp nókkru órði. Éiríkúr dregar hann með sér að tilið, og nú gengur hann fram. — Við erum enn
þeirrar skoðunar, að í Hvítramannalandi séu minjar
um Gullharald og víkinga þá, er honum fylgdu. En,
þessi maður getur vel verið afkomandi Kelta, sem
einu sinni sigildu yfi'r hafið í leiit að landinu týnda.
Fólkið, sem hér býr, ef^væn-tanlega út af þeirn komið..
35« dagur
SIGFRED
Dagskrá
sameinaSs þings fimmtudiaginn 27.
febrúar 1958 ,kl. 1,30 miðdegis.
Fyrirspurn:, Endursikoðun laga um
verkamannabústáði.
Dagskrá
efri deildar Aiþingís fimrntudaginn
27. febrú.ar. ,1958-rað lokniuh fundi í
sameínuðu þingi.
S v eit a rs t j ór n a rkos ni ngar.
Dagskrá
febr.
Kirkjaæ
neðri deildar Alþingis fimmtudaginn
27. febrúar • 1958 að loiknum fundi í
sameinuðu þingi,
.Samvinnuféióg.
Hegningarlög.
Eftirlaun.
'Sóknarnefi'idir og héraðsnefndir.
Dómtúltoar og skjataþýðendur.
Lífeyrissjóðúr embættismanna.
'Hlutafélög.
.Verzlunaratvinna. -
VeitingaiSþia, gistihúsahald o. fl.
Iðja og iðnaður.
Tannlækhingar.
'Lækningaleyfi.
Leiðsaga 'skipa.
Svéitarstjórnarkosningar.
Fasteighasaia.
• NLðurjöfnunarmenn sjótjóns.
. Kosliingar til Alþinigis.
. Atvinna vijp siglingar.
Löggilt'ir' én'dúrskoðendur.
Réttindi og s’kyldur starfsmanna
rikisins.
. Skattur á stóreiignlr.
Vátryg'gingarfélag fyrir fisikiskip.
Húsnæði fyrir félagisstarfisemi.
Lárétt: 1. Jötunn (þf.), 6. Bær í
Húnavathssýslu. 10: Snæði. II.
áist. 12. Fötaburður. 15. Störkar.
LóSrétt: 2. Fugl (þf.). 3. Næðing. 4.
Hárvöxtur. 5. Drepsótit. 7. Ýtá. 8r
Ótta. 9. Greinir. 13. Nægileg. 14.
Kvenmannsnafn.
Látlin'á krdssgátu 558.
Lárétt: Jt-fft -Fornihyámmur: 10. Re
11. No. 12. * Ippgang 15. Hreif.
Lóðrétt 2. Ottr '3. Nám 4. Áhrif 5.
Hrogn 7. Ven 8. Mág 9. Um 13. Nár.
■14. Asi.
— SkíSakennarinn er harðánægður
með mig, hættan er bara ef ég dett
•í b'rékku og fer að ve'.ta . . .“
Utvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Á frívaktinni.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Fornsögulestur fyrir börn.
(Helgi Hjörvar).
18.50 Framburðarkennsla í frönsku.
19.10 Þingfréttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Samfelld dagskrá úr bréfum
Fjölnismanna. — Aðalgeir
Kristjánsson kand mag. valdi
efnið. (Hi'jóðr. í Kaupmanna-
höfn á vegum íslenzka stúd-
entafélagsins þar.)
21.35 Tónleikar af segulbandi frá
Tékkóslóvakíu: Forleikur op.
eftir Miloslav Kabelác (Sin-
fóníuhljómsveit útvarpsins í
Prag leikur; Vaclav Jiracek
stjórnar).
21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Ben.),
22.00 Fréttir og vðurfregnir.
22.10 Fassíusálmur (22).
22.00 Erindi með tónl. Austurl. forn
aldarmúsík II. Gyðingal.
23.00 Dagskrárlok.
D3gskrá!n á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagsþrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir,
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Börnin fara í heimsókn til
merkra manna.
18.55 Framburðarkennsla í esþer-
anto.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 1
19.40 Augl'ýsingar.
20.00 Fréttir.
20.35 Erindi: Úr suðurgöngu: I:
Flóréhs (Þorbjörg Árnadóifctir).
20.55 íslenzk tónlistarkynning: Verk
eftir Karl O. Runólfsson. —
Flytjendur: Guðrún Á. Sfcnon-
Tímarit:
Skák,
annað tölublað 1958, hefir borizt
blaðinu. Af efni þess má nefna Skák-
þing Norðlendinga 1958, ásamt skák-
um frá móttnu. Skák mánaðarins,
eftir Dr. Euwe. Fáéiin orð um tví-
peð, eftir O. Rova. Þá er getrauna-
skák, af innlendum og erlendum
vetfcvangi, skákbyrjanir eftir Inga R.
Jóhannsson og margt annað efni,
auk fjölmargra skáka og þrauta.
Siómannablaðið Víkingur
jsn.-febr. héftið er koniið úifc. Ef-ni
m. a.: Latmakjör sjómanna eftir
Hráfnfcel Guðjónsson. Höfnin á Akra '
nesi 'e'ftir Jón 'Eirikssón skipsfcjóra.!
Hvért stefnir, hugieiðingar um land-
helgisntól eftir Júlíuá Havsteen sýslu
marin. Féla'gsniál eftir Guðm. H.1
Oddssön. Viðtal víð Albert Bjarna-
son útgeröarm. sextuigan. Taprekstúr
togaraútigérða éftir Halldór Jónsson
ritsfjóra. Þá eru greinarhar: Verk-,
sniiðjú'iogarar, FiskiðjuvBr ísfirð-
inga. 'Þýddar greinar: Blóðu-g ein-,
vígi á hafsbotni. Hefir 'hvesta upp-
göfcvun rnartnikynssögunnar faríð for
görðúm? Þættirnir: Á ‘frivaktinhi.'
Fármöiinska og fisfevelðár. Ungir sjó,
mertn háfa orðið. FjÖLdi mynda
prýða blaðið.
ar, I>orsteinn Hannesson, Guð-
mundur Jónsson, Sinfóníu-
hljómsveitin undir stjórn Olavs
Kielland og Hljómsveit RikLs-
útvarpsins undir stjórn Hans-
Joachims Wunderlich. — Fritz
Weisshappel býr dagskrárlið-
inn til flutnings.
21,30 Útvarpssagan: „Sólon fs-
landus" eftir Daivíð Stefánsson
frá Fagraskógi; X. (Þorsteinn
Ö. Stephensen).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Passíusálmur (23).
22.20 Frægir hljómsveitarstjórar (pl1.)
Bruno Walter og Columbíu-
hljómsveitin æfa sinfóníu nr.
36 í C-dúr (Linzar-sinfóníuna
— K425) eftir Moz-art og leika
liana síðan í striklotu.
23.40 Dags'krárlok.
Listasafn Einars Jónssonar
lokað um óákveðinn tíma.
Drambisamur maður l'ikist eggi.
Það er svo sneisafullt af sjáifu sér,
að þar rúmiast ékkert annað.
— A. Nimeth.
Fiitimiifdagur 27.
Leander. 58. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 19,18. Ár-
degisflæði kl. 11,08. Síðdegis-
flæði kl. 23,54.
Slysavarðstofa Reykjavíkur.
í Heilsuverndarstöðinni er opin allan
sólarhringinn. Læknavörður (vitjanir)
er á sama stað M. 18—8. Sfcni 15030.
Næturvörður
I Iðunnarapóteki, Laugavegl.
Pennavinir
Eftirfarandi óska eftir bréfaskrift-
um. Skrifa á norsku eða ensku. Aðal-
áhugamál: Frímerkjasöfnun.
Kari ALsaker
Lien 4
Bergien
Norge.
Kristian Sfceinsbö
Eiigansvg. 123
Stavaniger
Norge.
Bjarne HiLle
Hinduávág
pr. Haugasúnd
Norge.
Mosfellsprestakall.
Föstumessa að Brautarholti föstu?
dag kl. 21. Safnaðarfundiyr eftir
messu. — Bjiarni Sigurðsson.
Félagslíf
Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins
verður haldinn í Breiðfirðingabúð í
krvald, fimmitudag kl. 8,30.
Innanhússmót ÍR 1958
í frjiálsum íþróttum fer fram í
íþróttahúsi ÍBR að Hálogalandi iaug
ardaginn 8. marz n. k. og hefst W'.
3 e. h. — Keppnisgreinar: Langstökik,
þrístöfck og hástökk án atrenmi,
stangarstökk, hástökk með atrennu
og kúluvarp. — Þátttökiutilkynning-
ar berist Frjálsíþróttadeild ÍR, póst-
hóLf 13 fyrir 3. marz. Undankeppnt
verður í þeim greinum, þar sem
fleiri en sex keppendur eru skráðir.
Stjórn F. ÍR.
— Hversvegna rennið þér yður ekki
undan brekkunni?
—Má ekki vera að því, þarf að
ná í áætlunarbíMnn.
SKIPIN og FLUGVF.LARNAR
Skipadeild SÍS:
ílvassafell fór frá Stettin 25. þ. m.
áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell
kom til N. Y. 25. þ. m. Jökulfell los-
ar á Vestfjarðahöfnum. Dísarfell' los-
DENNI DÆMALAUSI
—i
Drekktu mjólkina þína, Jói minn, þá vérðúr þú stór og sterkur eins
og eg.
ar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er
í Ren<Lsburg. Heigafell fór frá Sas
van Ghient 25. þ. m. áleiðis til Reyð-
arfjarðar. Hamrafell Losar í Reykja-
vík. Finnlith er á Djúparvogi.
Eimskipafélag íslands:
Ðettifoss fór frá Patreiksfirði í gær
26. 2. til Grundarfjarðar, StvldíÍB-
hóhnis og Faxaflóahafna. Fjáílfoss
fór f.rá Aikureyri í gær 26. 2. til’ Lón-
don, Rotterdam, Antverpen og Hull.
Goðafoss fór frá N. Y. 26. 2. til
Rvíkur. Gullfoss kom tE Rvíkur 24.
2. frá Kaupmannahöfn, Leith og
Torshavn. Lagarfoss hefir væritan-
lega farið frá Turku 26. 2. til Gauta-
borgar oig Rvíkur. Reýkjafoss fer frá
Akureyri í d-ag 27. 2. til Raufarhafh-
ar og SigLufjarðar og þaðan til
Breiherhavei} og Hamborgar. Tröila-
foss fór frá Rvík 18. 2. til N. Y. —
Tungufoss fór frá Vestmannaeyjurii
í gær 26. 2. til Brenuen og Hainborg-
ar.
Fiugfélag íslands:
Mi-Llillandaflug: MilliLandaflu'givéUil
Sólfaxi er -væntanl'eg til Reyikjavíkur
kl. 18.00 í dag frá Hamborg, Kauip-
manna-höfn og Glasgow. Millilandá-
flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow oig
Kaupmannahafnar kl. 8,00 í fyrra-
málið.
Innianlandisflug: í dag er áætlað að
fljúga tií Akureyrar (2 ferðir), Bíidu
dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patrekisfjarðar og Vestmanna
cyja. — Á morgun er áætlað að
fíjúg-a til Akureyrar, Fagurhólsmýr-
ar, Hóimavákur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarkiausturs og
Vestmannaeyja,
Loftleiðir:
Hekia miLlilandafLugivél Loftleiða
er væn-tanleg -til Rcykjavíkur kl.
18,30 frá Hambor-g, Kaupmannah5fn
1 og Osló. Fer til New York kl. 20,00.