Tíminn - 14.03.1958, Blaðsíða 3
)rí M1NN, föstudgaimi 14. marz 1958.
3
Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins
pg á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans
ná því til mikils fjölda landsmanna.
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í htlu rúmi
fyrir fitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Vinna
BÚIÐ A LAUGARVATNI vantar
mann til búverka. I>arf hel'zt að
yera hestamaður.
HÚSATEIKNINGAR ásamt vinnu-
teikningum. Finnur Ó. Thoriacius,
Sigluvogi 7. Sími 34010.
FATAViÐGERÐlR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, sími
15187.
STÚLKA óskar eftir vinnu 4—5
• kvöld í viku. Uppl. í síma 16136.
frá M, 17—20 e. h.
JÓHANNA Jóhannsdóttir, löggiltur
skjalaþýðandi og dómtúlkur í
norsku. Símar 14789 og 33303.
fóAÐUR ÓSKAST til innheimtustarfa
Tilvalin aukavinna. Uppl. í síma
, 19985.
HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyj-
óifsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes-
_ veg 34. Sími 14620.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
JOHAN RÖNNING hf. Raílagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
IINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
IAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fijót af-
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími T2656. Heimasimi 19035.
HREINGERNINGAR. Gluggahreins-
un. Sími 22841.
FJÖLRITUN. Gústaf A. Guðmunds-
son Skipholti 28. Sími 16091 (eftir
kl. 6).
J.JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen,
Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast
allar myndatökur.
GÚMBARÐINN HF„ Brautarholti
..8, Sólar, .sýður.og bætir hjólbarða.
Fljót afgreiðsla. Sími 17984.
Fasteignir
HÖFUM KAUPANDA að foklieldri
80—100 fermelra hæð, ásamt bíl-
skúr gpa bílskúrsréttindum. Mætti
eiiihiig vera grunnur eða bygginga-
réttur að hæð eða húsi.
Sig. Reynir Pétursson hrl., Agnar
Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs-
,son hdl., Austurstræti ■ 14. Símar
19478 og 22870.
LÍTIÐ HÚS á eignarlóð, þrjú her-
bergi og eldhús til gölu. Útborgun
aðeins 60 þús. kr. Tilboð sendist
blaðinu fyrir kvöldið í kvöld merkt
„Viðskipti".
JÖRÐ óskast, helzt á. Vesturlandi.
Nákvæmar upplýsingar um jörðina
hús, ef einhver eru, verð og
greiðsluskiimúla leggist í póst
merkt „P. 0. Box 415.
NÝJA FASTEIGNASALAN, Banka
stræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30 tU
8,30 e. h. 18 546.
HúsnæiSl
GOTT HERBERGI tii leigu í Bogahlíð
16, niðri, Uppl. í síma 34082.
GOTT IÐNAÐAR- eða geymsluhús-
næði til leigu við miðbæinn. Uppi.
í síma 19985.
HÚSRÁÐENDUR: Uátið okkur leigja
Það kostar ekki neitt. Leigumið-
stöðin. Upplýsinga- og viðskipta-
skrifstofan, Laugaveg 15. Sími
10059.
Kennsla
MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson-
ar, sími 24508. Kennsla fer fram
í Kennaraskólanum.
ðKUKENNSLA. Kenni akstur og
moðferð bifreiða. Páll Ingimarsson
sími 50408.
Smáauglýslngar
TÍMANS
ni til fólksins
Síml 19523
Kaup — Sala
BM miðstöðvarketill með spíral til
sölu. Upplýsingar í síma 33-606.
TVEIR hálfsíðir samkvæmiskjólar og
ijósblár nylon stuttjakki til sölu
mjög ódýrt á Rauðalæk, sími 15539.
NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata-
um sem fyrst. Klæðaverzlun H.
efnum. Gerið pantanir í páskaföt-
Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
PÍPUR í ÚRVALI. — Hreyfiisbúðin,
sími 22422. ■«
KVEIKJARAR, kveikjarasteinar. —
Hreyfilsbúðin, sími 22422.
S. í. S. Austurstræti 10 — Búsáhö'd.
Hitabrúsar V4 Vz aÁ 1 lítr.
Gler í allar stærðir
Bitakassar 4 stærðir
Kökudunkar, brauðkassar
Brauðbox.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82.
SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29
sími 16916. Höfum ávallt kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
S. í. S. Austurstræti 10 — Búsáhöld.
Hraðsuðupottar Tempo kr. I8O.00.
m. grind kr. 220,00
Hringir fyrir Tempo 6 og 12.
Öryggi fyrir Tempó og Universal.
STOFUSKÁPUR og tveir armstólar
til sölu. Uppl. Bergstaðastræti 14,
efsíu hæð eftir liádegi.
KAUPUM hreinar uilartuskur. Bald-
ursgötu 30.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
33818.
MIÐSTÖÐVAROFN til sölu. Ennfrem
ur hjónarúm. Bræðraborgarstíg 36.
LEIKGRIND óskast keypt. ■— Sími
14156.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka-
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstscndum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209.
AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti
16. Sími 3 24 54.
PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. —
Uppl'. í síma 18034 og 10 b Vogum.
Reynið viðskiptin.
HNAKKAR og beizli með silfur-
stöngum og hringamélum fást á
Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgeirsson
söðlasmiður, sími 23939.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir.
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631.
S.Í.S. Austurstræti 10. — Búsáhöld.
Úrvals þýzkar liaglabyssur.
Buhag cal. 12 72 cm. 4025
Simson 12 72 — 2960
Sauer & Söhn 12 80 — 3020
Sauer & Söhn 16 72 — 3000
Wolf 12 72 — 3025
■Simson 12 72 — 5450
I-Iaglaskot Hubertus 40/80
Haglaskot Selties Bellot 38/75
Riffilskot short, long og sago 222.
KENTÁR rafgeymar hafa staðizt
dóm reynslunnar í sex ár. Raf-
geymir h.f., Hafnarfirði.
SPILAKORT. Framsóknarvistarkort
fást í skrifstofu Framsóknarflokks
ins í Edduhúsinu. Sími 16066.
Bækur
ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsunda
tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns
sonar, Hverfisgötu 26.
<AUPUM gaml'ar bækur, tímarit og
frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing-
óifsstræti 7. Sími 10062
ÓDÝRAR BÆKUR i hundraðatali. —
Bökhlaðan, Laugavegi 47.
DULARBLOMID, skáldsaga Pearl S.
Buck, kostar 46 krónur. Pantið ein-
tak. — Bókaútgáfan Gimli, Lindar-
götu 9a, Reykjavík.
KnattspyrnufélagiS Fram minntist nýlega 50 ára afmælis síns. Myndin hér að ofan er af íslandsmeisturum Fram
í handknattleik 1950, en félagið sigraði þá bæöi í meistaraflokki karla og kvenna bæði innanhúss og utan.
Skíðaráð Reykjavíkur efnir til
sérstakrar skíðasöfnunar
Það eru mörg börn og ungling-
ar hcr í Reykjavík, sem hafa brenn
andi löngun til þess að fara á
skíði, en sem ekki geta veitt sér
þá hollu íþrót't sökum þess að þau
■skortir það nauðsynlegasta, sem
til þess þarf. Þess vegna raun
Skíðaráð Reykjavíkur liefjast
handa nú þegar og reyna að
hjálpa þsssum börnum til þess að
uppfylla þá ósk sína að komast
upp til fjalla og njóta þeirrar á-
nægju og holl'ustu, sem skíðaíþrótt-
in veitir, með þvi að leita á náðir
bæjarbúa og biðja þá, sem hafa
skíði, bindinga, s'kíðastafi 0. fl.,
s'em þeir ekki nota lengur og
gefa þessa hluti í eina allsherjar
skíðasöfnun, sem SKRR gengst
fyrir og sem framkvæmd er í sam-
ráði við forráðamenn barna- og
Lcgfræðistörf
*ÁLFLUTNINGASKRlFSTOFA.
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
stíg 7. Sími 19960
ílGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings
skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535
>-.<3- " 7 " i
AÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egil
Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað
ir. Austurstræti 3 Sími 15958
NGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. Sími
2-4753. — Ileima 2-4995.
rtÁLFLUTNINGUR. Sveinhjörn Dag-
finnsson. Málfiutningsskrifstofa.
Búnaðarbankahúsinu. Sími 19568.
unglingaskóianna, íþiótiafulllrúa
og stjórn Í.B.R. Það skiptir ekki
>svo miklu máli hvort um er að
ræða stök skíði, staka skíðastafi
og bindinga og í hvers konar á-
sigkomulagi sem þessi útbiinaður
er, því með aðstoð nefndra aðila
verður séð um að viðgerðir og end-
urbætur fari fram á skíðaútbún-
aðinum og mun verða fenginn fag-
lærður maður til þess að annast
allar lagfæringar og viðgerðir. —
SKRR vonast eindregið eftir stuðn
ingi allra þeirra, sem orðið geta
að liði í þessu máli.
Ilugmyndin að þessari skíða-
söfnun er komin hingað frá Nor-
egi og var hún fyrst flutt á aðal-
fundi ráðsins í janúar síðast liðn-
jUm af íþróttafulltrúa ríkisins, Þor-
títeini Einarssyni, og liefir hann í
■samráði við fræðslufuUtrúa, form.
Í.B.R. og Skíðaráðið unnið að und-
iribúningi þessa máis og hrint því
af stað af sinni alkunnu einlægni
og áhuga, sem hann er þekktur
(Frarnh. á 8. síðu).
Noregur sigraði
Island í
handknattleik
NTB, 11. marz. — Landsleikur-
inn í kvöld milli Noregs og ís-
lands var 31. landsleikur Nor-
egs í hapdhnattleik, og sá fyrsti,
sem leikinn er við ísland. Það
varð norskur sigur 25 gegn 23,
eftir að Norðmenn höfðu liaft
yfir 16 geg'11 7 í hálfleik.
Fyrir leikinn var norska fyrir-
liðanuim, Ivar Sandboe, sem lék
isinn 25. landsleik, afhentur silfur
bikar og blóim frá norska hand-
(knaSi) e ikssaimba nd i n u. Noregur
iskoraði fyrsta rnarkið, en þriisvar
tók-t íslendingum að ná forust-
unni í fyrri hálfleik. Fyrri hiuti
leiksins var rnjög jafn, þar til
stóð 7—7, en þá náði Noregur
yfirhöndinni og góðum sóiknarleik.
Einnig lék vörnin vel á því tíma
bili og rnörkin féSlu jafnit og
þétt, og árangurinn varð 16—7
fyrir Noreg í hálfleik.
(Framh. á 8. sfðu).
Sveit Hjalta Elíassonar sigraSi í
sveitakeppni T.B.K. (
Húsmunir
SJUKRASTOLL. með mótor, aiveg
nýr til sölu. Uppl. í síma 34591.
VIL KAUPA 2,5—3 kw. rafal, 220
volta fyrir ri'ðstraum. LTppl. í síma
19278 kl. 1—2 í dag.
SVEFNSTÓLAR, kr. 1675,00. Borð-
stofuborð og stólar og bókahillur.
Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna
v. Magnúsar Ingimub'darsonar, Ein
holti 2, sími 12463.
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja
manna og svefnsófar, með svamp-
gúmmi. Einnig armstólar. IIús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
BARNADÝNUR, margar gerðir. Send
um hc-im. Sími 12292.
HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn
herrafatnað. gólfteppi o. fl. Sím
18570
DÍVANAR og svefnsófar, eins og
tveggja manna, f.vrirliggjandi.
Bólstruð húsgögn tekin til klæðn-
ingar. Gott úrval af áklæðum. Hús-
gagnabólstrunin. Miðstræti 5, sírni
15581.
Nýlokið er sveitarkeppni meist-
araflokks hjlá T. B. K. Úrslit urðu
þau, að sveit Hjalta Elliassonar bar
sigur úr býtum 3. árið í röð, hlaut
15 stig. Auk Iljalta eru í sveitinni
Agnar Jörgensson, JúMus Guð-
mundsson, Róbert Sigmundsson,
Sölvi Sigurðsson og Þórður Elías-
son.
í keppninni tóku þátt 10 sveitir
að vanda, og varð röð 6 efstu sveit
anna þannig:
2. Sveit Jóns Magnússonar 15 stig
3. Sveit Ragnars Þorsteinss. 13 stig
4. Sveit Zóph. Benediktss. 11 stig
5. Sveit Björgvins Ólafssonar 9 st.
6. Sveit Friðriks Steinssonar 8 st.
Þessar svetir skipa nú meistara
flolkk féiagsins.
Sveitir þeirra Hjalta og Jóns
liáðu 80 spilaeinvígi um meistara-
titilinn, iOg varo sveit Hjalta sigur-
vega.ri.
Nýlega er lokið hinni árlegu ein
menningskeppni féiagsins. í keppn
inni tóku þ'átt 48 manns, og voru
spilaðar 4 umferðir. Sigurvegari
varð Zóphónías Benediktsson,
hlaut 208 stig. í 2. sæti varð Hjalti
EMasson með 205 stig og í 3. sæti
Tryggvi Þorfinnsson með 198,5
stig.
Þann 2. marz sl. keppti félagið
samtímis við 4 sveitir frá Bridge
félagi Akraness og 5 sveitir frá
Bridgefcilagí Kefiaivíikur. Úrslit
urðu iþau, að T. B. K. vann Bridge
félag Akranes með 4:0 en gerði
j'afntefli við Bridgeféiag Keflavík-
ur mcð ‘IVz'.V-k. Keppnin fór fram
í iSjómannaskólanum og var hin
ánægjulegasta.
Fimmtudaginn 13. marz hófst
tvámenningskeppni hjá félaginu.
Verða spilaðar 5 umferðir. í tþess-
ari keppni spiia 2 pör sem gestir.
Eru það forseti Bridgesamhands-
ins, Ólafur Þorsteinsson, ó'samt
Árna Guðmundssyni og núverandi
Reykj avíkurmeistari í tvímenning
þeir Guðjón Tómasson og Rúbert
Sigmundsson. iveppnisstjóri verð-
ur hinn kunni bridgemaður
Agnar Jörgensson.
Starfsemi T. B. K. heíir staðið
með miklum blóma í vetur. Mun
láta nærri, að félr.gsmönnum haíi
fj ölgað um þriðjung'. Mun T. B. K.
nú vera fj'ölmennasta bridg'e'félag
landsins.
Formaður félagsins er Sophus
Á, Guðmundsson.