Tíminn - 14.03.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.03.1958, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 14. mara 1955. Jobn Wölk og Bidstad-hjónin á æfingu. Listin er athvarf mitt í trylltum heimi — segir John Wölk danski balietdansarinn sem Revkvíkingar tá brátt aí siá á sviÖi Þjó'Ö- ieikhússins Um árabi! hafa balletthjón- in Lisa og Erik Bidsted rek- ið ballettskóla fyrir Þjóðleik- húsiá og haff f jÖlmarga nem- endur. Nú er í ráði að balieft- sýrting verSi á vegum þeirra þíinti 28. marz n. k,, þar sem nemendur skólans koma fram og sýna tádans í fyrsta | sinn. Þau hjónin munu einnig sýna iistdans ásamt ungum dönskum ba!!etfdansara, John Wö!k, sem nýkominn er til íslands. Nann er þegar för- inn að æfa með þeim af fuSl- Um krafti. Hann hefir hlotið menntun sína á skóla Kon- tfnglega leikhússins, en það- ðft koma aflir fremstu lista- menn Dana i þessari grein. Eréftamaður blaðsins laum- aðist í gær inn á æfingu hjá þéirh þremenningum til þess að forvitnast um lisfina. Þremenningarnir eru af æfa baií- ett, sem samin er við tór.list eftir Tsjækovskí. Magnús Bl. Jóhannesson situr við píanóið oig leikur undir, tVölk og Bidsted-hjónin svíf-a um á sviðinu og fylgja hljóðfailinu eftir í mjúkum hreyfiwgum og þofckafullum sveigjum. Það er léttur og ljúfur blær yfir dansinum, hvert minnsta viðvik ber vitni yndisþpkka og lip- urð, sem meisturum einum er lag-; rm er iliðið4 ijórða 4r frá |wí leið- in. Þrátt fyrir mýktina er dansatS af, jr skildiust. BLdstedJhjónin hafa þrótti og lífsgieði, auðséð að l'ista-j méhnirnir leggja atlan hug sinn í' dansinn. • I Að lokinni aafingunni fáutn við tækifæri til að spjalta víð John W3I& i búningsherbergi hans. Hann er hinn ljúfmannlegasti þó við séum að tefja hann frá skyldnstörfu'm, býð- ur okkur sæti broshýr og alúðlegur, spyr hvernig okkur hafi litizt á. i — Fóik gerir sér simennt ekki grein fyrir því óguriega erfiði og John VJöik — gekik á Ésjuna og hreifst engu iskeiiki. Það er ólþrotlegt erf- iði, heila'bPoit, vangaiveltur og sí- íeildar tiiraunir sem listannaðurinn verður að iaggja ó sig éður en hann getur vænzt þess að ná þeim árangri sem æskilegur er. Við verð Ui-m að endurtaika s’öimu atriðin aft- ur og aftur þangað til við verðurn ánægð. — Mér skilst að þér bafiS verið náinn samverkamaöur Bidstedhjón- anna um árabti? —Það er rétt, svarar Wöik. Við unnum sannan við Tiivóli-ibalíéttinn í Kaupmannafhötfn árum saiman. En Eg og fjölskyldan Opið bréf til T óbakseinkasölu ríkisins starfað hér á íslandi mestan hluta þess títoa. l>að er ómetanl'egt braut ryðjendastarf, sem Heiibngo- þaa Jjafa aanið hér ur agi og þau hafa lagt hart að sér. List- daíi’S virðist í miklum mefcum á Is- landi.iÞað er nauðsynlegt að börn in hefji nárnið kornun-g, helzt ekki eldri en 6—7 ára. Þau verða að aLast upp við 'baliett frá blautu barndbeini etf árangur á að nást. Á baliettsýninganni, sem verður ha!d þretiausu vinnu, sem liggur a5 baki ir.n 28. marz n. k. tooma nemendur einnar ballettsýningar. j hjómanna fram í tádansi í fyrsta — Ma-rgt fóiik faetfir ekki hug- sinn. Sýningin marfear tímamót í mynd irm það, segir Wolk, það ger-j sögu íslenaka -baUettsias. Það verð- ir lsér ekki heldur ijóst að því létt- ur að þjíáltfa börnin í ruokkur ár áður en hsegt er að Láta þau dansa á tánum. Alla vöðiva verður . að þjáifa sérsstafelega í þvi augna- 'miði og iþað er erfið vinna og langt nám sem börnin verða að Ieggja á síg áður en þau gefa kom ið fram sem ballettdansarar. Það gefcur verið mi&iLvægt uppeldisat- riði að l'áfca börnin stunda baliett- nám, þótt iþau leggi það ekki fyrir sig sem aifcvinau. Það er hverjum Áreynslu- leysið er eríiif ari sem dansinn virðist á sviðinu, því' meiri vinma liggur að baki hón uim. Hvert einasta sm-áatriði þarf að abbuga gaum.gæfi lega, samræma það heiMarblæ sýn j ing&rinnar. Það þarí að fara ótélj-j andi sinnum yfir dansinn, laggja j rækt vdð hvert minnsta spor ogj handarvik. Og gæta þess að andij dansins falli að tónilistinni svo að 1 manni hólilt að játast undir heil-, brigðan aga listarinnar, sem er gagmstæður neifevæðum aga Jxer- mennsfeunnar. Og börnin verða frjélslegri í framgöngu, þegar þau vaxa úr grasi, U'maburður þeirra mýkri, þau læra að bera höfuðið hátt. — Hafi8 þér samió baiietf sjálfur? — Eg hefi fengizt Mtið eitt við það. Eg sýni balLett í daftska sjón- varpinu að staðaLdri og (hetfi sam- ið mokkra stutt-a balletta í því s'kyni. Bailett verður til með tvennu móti. Það er hségt að semja ballett beiní upp úr einjfaverju tón verki, þá eru tónarnir lagðir ein- göngu fil grundlvallar. Það er gam an að fylgjlast með þróun baliletts- ins, hivernig hann verður til. Þú heyrir eitílhivert iag, sem þér finffist fallegt og ósjiáltfrátt tefeur það á sig ákveðið iíorm í fauga þér, fyrr R .. en vafir ertu tfar- oanett iftjii að gera tiiraun °9 blóm ir méð þáð í dans fobmi. — Hefurðu gaman af blómum? Ballettinn vex eins og blóm í huga manns. Allt frá því örlitlu frækorni er sáð, þar til litsknúðug jurt -blómstrar mót sólarljósinu.' En það er líka hægt að semja bailett í samvinnu við tónsfeáld frá uppihalfi. Þér dettur í hug eittlhivert söguefni, sem ákjós- anlegt er sem efnilsiþráður í ball- ett. Dansinn og tónlistin verða þá til jafnóðum. Það mæfcti kalla sögu ballebt, en sá sem er saminn eftir tónlist, sem þegar er fyrir hendi nálgast meir -að vera abstrakt, hreinn ballett. — Hvað annars um balletlinn sem listgrein? — Það er gott að geta leitað sér abfavarfs í listinni eins og nú'horf- ir í faeiminum. Mig hryllir við þeg ar ég huigleiði ástandið í heimin- um. Togstreitan mil'li ausíurs og vesturs tauigaspenningurinn, kalda stríðið, óðagotið á öLlum hlutum. Það er nóg ti!l að æra hvern mann. Þessar stórstiigu fraimtfarir, sími, út varp, flugvélar og gervitungl. Eg álít athvarf að hamingja okfe- ar haifi ekki vaxið að sama skapi. Forfeður okkar lilfðu betra líifi þrátt fyrir allt. Þeir bjuggu við frið, sem við þekikj um ekki nema atf afspurn. Það er hræðilegt að hugsa til þess hvernig umihorfls er í heiiminum í dag. Og það er gott að geta leitað sér at- hvarfs í listinni, svalað þar óró- anum og eirðarleysinu, stefnt að ákveðnu takmarki sem svalar hug- anurn. í Ijstinni ríkja önnur lög- mál en í heimiaum. Lis-tin er efeki tiLviljanakennd né forgengileg. Hún er eilHif og sígild. Hún er sér- stök veröld, sem akki bregst þeim, sem helgar henni líf sitt af ein- lægni. Þar á ég örugga vernd og sfejól. Danslistin er sérstæð list- grein að þvií leyti að sá sem iðkar hana þarf ekki að leita sér að yrk- ELSKU Tóbakseinkasalan mín! Ég heyri í útvarpinu að þú aug- j lýsir eftir glerkrukkum undan nef- tóbaki og vilt borga allt upp í 2 kr. fyrir stykkið. Það tekur mig sárt og alla vini þína að þú skulir líða af glet- krufeikuskoirti, en minnstu þess, að skortur og fátækt eru þroskandi. Um það ber sagan vitfni. Milljónir Kínverja og Indverja deyja stund- um úr hungri, en engir Vestur- landabúar komast þangað með ( stórutærnar, sem hinir hafa hæl- ana í andlegum þroska. Bandarísk-, ir auðkýfingar áttfu bara einn doll-, ar, þegar þeir voru strákar, og því, áðeins komust þeir til manns. Jónas Hal'Lgrímsson orti fegurst | kvæði, er hann var hungraður í ( Kaupmannahöfn. Skorturinn er öl'luin hollur. EN ÉG skal segja þér dálítið. i Það er þetta um verðið, sem þú vilt greiða fyriir krukkurnar. For- faðir minn hét Goldstein og var kaupmaður á Hofsósi skömmu eft- ir 1700. Hann var ættaður frá Jerífeó. Þú leikur ekki á mig í við- skiptum. Krufekurnar kosta erlendis 20 aura. Þær koma hingað með skipi, og farmgjald er talsvert, einnig uppskipunargjald. Svo komur til Sögunnar hinn almenni vörutoll- ur, innflutningssjóðsgjald. þunga- toliur, hinn séfstaki glertollur, bátagjaIdeyristollurinn, bjargráða- tollurinn frá 1950, 1951.1952. 1953, 1954, 1955, 1956, 1957 og 1958, og svo tollaviðaukinn, sem samþvkfet- ur verður á árinu 1959. Þar við bæt ist söLuskatturinn og útflutnings- sjóðsskatturinn. 10% álágið á toll- inn frá 1955, 20% álagið á tollinn frá 1957 og viðaukatollurinn sam- kvæmt 3. grein laga frá 31. júní 1948. Auk þessa má nefna tollinn, sem Lagður var á allar gegnsæjar vörur árið 1879 o. fl. o. fl. Eteti tollurinn á glerkrukkum, sem ég hef getað aflað mér vitneskju um, er frá dögum Hákonar konungs háleggs. Sá tollur var bráðabirgða- íollur og átti að innheimta hann aðeins eitt ár, en hann er auðvitað enn við líði- Þú þekkir það, vina mín. að slíkir tollar eru Iífseigast- ir altra. Ég hef reiknað út verð ei.nnar glerkrukku. kominnar til landsins, og hef haft til þess aðstoð Hag- stofunnar og Guðmundar hrepp- stjóra, sem heima á í næsta ná- grenni miínu og hef ég komizt að þeirri niðurstöðu, að stykkið kosti þig innkomið í pakkhús í Reyk.ja- vífe kr. 31,50. Á þessu máttu sjá, að þú gerir engin viðskipti við mig að óbreyttu verðtagi. Hins má l'íka geta, að þessar glerkrukkur eru til margra hluta nyfcsaml'egar á heimili og því ekki gott að vera algerlega án þeirra. Listin er Það er hægt að geyma í þeim vataa mjólfe og kokkteilafganga. Þær ertl ágætar undir sultu. Það er hægfl að tína í þær ber. Það er hægt aðl skrúfa af þeim lokin og nota þatí sem öskubakka. Það er hægt að fýMa þær sandi og rota með þeiitt aðgangshörðustu rukkarana. Þa?S er jafnvel hægt að geyma í þeím neftóbak. Þefcta samanlagt er miklxt meira en tveggja króna virði. Ér '-:tt tek ég skýrt fram, að ég virði húsbóndahotlustu þína og dáist að þér sem sniðugum vi’ð- skiptaaðila. Mér þykir vænt um þig eins og systkini þín, hinar einkasölurnar. Þú selur vörur bin' ar ætíð á hóflégu verði, og þér er alltaf liós þjónustuskvidan vjð al- menning. Sama má segja um Áfeng isverzíunina. Alltaf hetfir hún selit mér gott og ódvrt brénnivín, og lipurð við afgreiðslu er kannske hvergi meiri en þar. Um hálfbróður þinn, Símann. er sömu sögu að segja. Alltaf finnst mér ódýrt að tala í 3 m'ínútur í lahdssímann og ég hef ekkert út á Símaskrána að setja síðan ég kevpti smásjána 4 haust. É,g borga alltaf símgjöld mín viku fvrir tiLskilimn tíma, enda hef- ir síma mínum aldrei verið lokað. Heiður þeim, sem heiður her. Hrn;? há'liPbróðurins. Póstsins, er heldur ekki hægt að geta nema að góðu einu. Hann selur ódýr frímeí'kt. Það er venia mín að senda ömmu- systur minni í Langadal bók f pósti um hver jól. Ekki hefir kotn- ið nema tvisvar fyrir, að burðar- gjaldið þanigað hafi orðið hæfra en verð bókarinnar. Ég hef því ekki undan neinu að kváfta. ' OKKUR, sem alvariega efu'in huesandi og hlustum á ópus 22, 23 oe 24 í útvarninu á síðkvöMum S stað þess að iðka rokk oe rolí eða lesa glæparit, hefir ætíð verið lióst. að nauðsvnlegt er okkur fs* lendineum að bera kærleika i briósti til þjóðfélagsins. og frarh- tíðarirnar Vegna er einkum haúð- svnleet að uneu fólki sé innræ:tt ást og vitðing til hins ooiribera. En hvernie á að fara að þessu? Ég hef fundið ráðíð. Það þarf að stofna fleiri ríkis'einkasölur. Ríkið siáltft barf að eera sem flest ög mest. Þá fvrst mur. æskap kúhfiá að meta þióðfél'aeið. Þetta hefir verið reynt í Austur-Evrópu og gel Í7ít svo vel, að hvérei mun ást un.gra mgnna á þjóðfélagi sína vera meiti en' bar. . EN SVO að við snúum okkur aff ur að krukfetinum, virikona, þá skal ée selia bér bessar tvær. sem ég á. fvrir 63 krónur stykkið. Seeðii efeki neitL . elskam. . Þú þekkir svonn álagnineu. Vertu svo blesisúð og sæl. Þinn elskandi vinur Dufgas. 1 isefni utan við . Skáld og rithöf- undar þuúfa að sækja til lífs'ns með yrkisefni sín og eiga því erf- iðara með að losna undan álögum tryl'ltrar veraldar. Listdansarínn býr aftur. á móti við óskorað frelsi í síuum heimi. — Þetta er í fyrsta sinn stm bér komiS til ísiands? — Eg hefi komið hér að vísu einu sinrii áður í dansflofeki frá TLvolíballettinum. En þetta er 1 fyrsta sinn sem ég er gestur Þjóð- leifehússins. Eg á varla orð til að lýsa þakfelæti minu fyrir að hafa fengið tækifæri til að feoma hér. Eg hefi víða farið en aldrei kynnzt eins sérstæðri náfctúrufegurð og hér. Það eru litbrigðin í náttúr- unni, sem heilla mig rnest. Þau eru undursamleg. Eg hefi séð nokfeur málverk eftir Kjar val og fleiri áður en ég kom hing- að, brosað með sjálfum mér og þvertekið fyrir það að slíkir litir væru til. En nú hafir mér sannast það áþreifanlega. Eg sá Vatna- Jökul allan úr flugvélinni þegar ég feom til landsins og féll í stafi yfir þeirri sj'ón. Svo dýrðlegt ægiveJ.di Vatna- jökull og Rómaborg hafði mig aldrei dreýmt um. Eg feam fná London hingað og það er ekki hægt að hugsa sér meiri mii mun. Það vaí eins 'og að koma ind í nýjan töfraheim. Eg hefi dvalizt við riám í París. sýht ballett í Róm og Loridon og víðar ;og feunnað veí við mig. En ísland firnist mér tafeá öllu fra'm. Eg er búinn ao ganga á Esju og naut úfcsýnisins. -Eg var spurður hvort mér fynnist ekki ka'lt. Síður en svo, mér finnst á- kjósanlegt lotftslag á ísland'i, hresa. andi, tært loft. Og fólkið hefir verið svo ein- staklega gott við mig, vingjarntógt, hjálpfúst og indælt. Þú verður að skila sérstöku þakklæti til allra, sem hafa greitú götu mína og sýíit mér velvild, einkum vil ég nefná stanfsfólkið hér í Þjóðleikhúsinu og mér þætti vænt um ef þú vildir skila mínu innilega'Sta þakklæti tLl frú Valgerðar sferifsítoiustjóra. Hún er valin kona. Nú er æfingin að hefjast að nýju, ekki lengur trl setunnar boðið og við feveðjum hinn alúðl-ega listdanæ ara, sem kominn er frá Danmörfe® til að styitta öfekur sbundir með fögp um dansi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.