Tíminn - 20.03.1958, Blaðsíða 3
TÍ MTN N, frmmtndaghm 20. marz 1958.
Tar^ou^singGT
Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins
og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans
ná því til mikils fjölda landsmanna.
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Vinna
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EIMfR, Bröttugötu 3a,
simi 12428.
Kaup — sala
BARNAGÆZLA. Stúlka óskar oftir
að taka að sér gæzlu barna eftir
kl. 5 »Ua dága néma laugardaga
og sunnudaga. Uppl. gefur Baldur S. í. S. Austurstræti 10.
RAFHA-eldavél og HOOVER þvotta-
;vél til sölu. Tæ'kifærisverð. Uppl.
í síma 22767.
ESKARBORÐ (stækkani'egt) gott
borðstofu eða saumastofu, til sölu
ódýrt. Uppl. 1 síma 32377.
Oskarsson. Símar 19537 og 18300.
LITAVAL og MÁLNINGARVINNA.
Óskar Ólason, málarameistari. -—
Sími 33968.
TRÉSMÍÐI. Annast hvi rskonar inn-
anhússsmíði. — Trésmiðjan, Nes-
vegi 14, Sími 22730 og 14270.
HÚSATEIKNINGAR ásamt vinnu-
teikningum. Finnur Ó. Thorlacius,
Sigluvogi 7. Sími 34010.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, simi
15187.
HÚSATEIKNINGAR. Þorieifur Eyj-
ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes-
veg 34. Sími 14620.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
JOHAN RÖNNING lif. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
■ INAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
fAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035.
BúsáhöM.
Frímerkl
KAUPI ÖLL notuð íslenzk frimerki
á topp-verði. Biðjið um ókeypis
verðskrá. Gísli Brynjólfsson, Póst-
hólf 734, Reykjavík.
Bækur
HINAR VINSÆLU Sögusafnsbækur:
Arabahöfðinginn, Synir Arabahöfð-
ingjans, í örlagafjötrum, Rauöa ak-
urliljan, Dætur frumskógarins,
Sjötugur: Bjarni Eiríksson
Bolungarvík
Einn kunnasti borgari Bolungar hafa verið að blása upp. Landi
víkur, Bjarni Eiriksson er sjötug-
ur í dag.
Bjarni er fæddur 20. marz 1888
að Hlíð í Bæjarhreppi i A-Skapta-
fellssýslu. Voru foreldrar hans
Eiríkur Jónsson frá Viðfirði. —
Bjarni ólst upp með foreldrum
Denver og Helga, Klefi 2455 í.sinum í fjölmennum systkynahóp.
Tíu ára gamall missti hann föður
sinn, en dvaldist ófram með móð-
ur sinni, er hélt áfram búi í Papey
lun nokkur ár eftir Tát mannsins.
Bjarni stundaði nám í Flensborg-
arskóla, og 'lauk gagnfræðaprófi
þaðan árið 1907. Var í 4. bekk
HREINGERNINGAR.
un. Sími 22841.
Gluggahreins-
FJÖLRITUN. Gústaf A. Guðmunds-
son Skipholti 28. Sími 16091 (eftir
kl. 6).
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen,
Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast
allar myndatökur.
6ÚMBARÐINN HF„ Brnutarliolti
8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða.
Fljót afgreiðsla. Sími 17984.
Húsnæft]
RÓLEG HJÓN óska eftir lítilli íbúð.
Fæði og þjónusta fyrir húseig-
anda, eða húshjálp eftir samkomu-
iagi. Uppl. í síma 24015.
3.-4. HERBERGJA íbúð óskast til
Iegu. Helzt á hitaveitusvæði. Uppl.
í síma 23407.
GÓÐ 5 HERBERGJA risibúð til leigu
í Kópavogi. Uppl. í síma 18338.
TVEGGJA til þriggja herbergja íbúð
óskast sem fyrst fyrir fjórar döm-
ur á aldrinum 3—83 ára. Uppl.
í síma 34672.
ÍBÚD ÓSKAST ieigð, 2 herbergi og
eldhús. Úppl. í síma 33581 milli 4
og 7 e. h.
LÍTIÐ GEYMSLUHERBERGI eða
skúr óskast til leigu. Uppl. í síma
11367.
HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja
Það kostar ekki neitt. Leigumið-
stöðin. Upplýsinga- og viðskipta-
skrifstofan, Laugaveg 15. Sími
10059.
Plastvörur í úrvali, s. s. plasthjálm
ar yfir tertur, tertudiskar, mjó’k-
urkönnur , ostakúpur, kertaákálar
o. m. fi.
TRILLA, 1—IV2 tonn óskast keypt.
Tilboð merkt „Kútur“ sendist blað
inu.
FERÐAKISTA til sölu, sem ný. Stærð
85x60x55. Upplýsingar í síma 18993
JEPPASLÁTTUVÉL til sölu. Egill
Guðmundsson, Bakka, Sími um
Víðidalstungu.
NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata-
efnum. Gerið pantanir í páskaföt-
um sem fyrst. Klæðaverzlun H.
Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
PÍPUR í ÚRVALI. — Hreyfilsbúðin,
sími 22422.
KVEIKJARAR, kveikjarasteinar. —
Hreyfilsbúðin, sími 22422.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82.
KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald-
ursgötu 30.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
33818.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka-
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209.
AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti
16. Sími 3 24 54.
HNAKKAR og beizli með silfur-
stöngum og hringaméium fást á
Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgeirsson
söðlasmiður, simi 23939.
ÚR og KLUKKUR I úrvali. Viðgerðir.
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og I.augavegi 66.
Sími 17884.
BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631.
KENTÁR rafgeymar hafa staðizt
dóm reynslunnar í sex ár. Raf-
geymir h.f., Hafnarfirði.
SPILAKORT. Framsóknarvistarkort
fást í skrifstofu Framsóknarflokks
ins í Edduhúsinu. Sími 16066.
dauðadeild, eru seldar á mjög
lækkuðu verði í BÓKHLÖÐUNNI
Laugavegi 47.
ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsunda
tali. Fornbókavcrzlun Kr. Kristjáns
sonar, Hvei'fisgötu 26.
„HEIMA ER BEZT", pósthólf 45, Ak-
ureyri. Ný skáldsaga eftir Guðrúnu
frá Lundi byrjaði í janúarblaðinu.
100 VERÐLAUN í barnagetraunlnni
í marzblaðinu. „Heima er bezt“,
Akureyri.
GLÆSILEGUR RAFHA-ísskápur er 1.
verðlaun í myndagetrauninni. —
„Heima er bezt,“ Akureyri.
5DÝRAR BÆKUR í hundraðatali. -
Bókhlaðan, Laugavegi 47.
10 VERÐLAUN í myndagetrauninni,
1000 krónur 2. verðlaun. „Heima
er bezt“, Akureyri.
„HEIMA ER BEZT", Akureyri, er
aðeins selt til áskrifenda. Skrifið
og sendið áskrift.
ALLIR NÝIR áskrifendur fá 115 kr.
bók ókeypis og senda sér að kostn-
aðarlausu, ef þeir senda árgjaldið
kr. 80,00 með áskriftinni. „Heima
er bezt", Akureyri.
<AUPUM gamlar bækur, timarit og
frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing
ólfsstræti 7. Sími 10062.
NÝ SKÁLDSAGA, „Sýslumannsson-
urinn“, eftir íslenzka skáldkonu,
byrjar í maíheftinu. „Heima er
bezt“, Akureyri.
ER VILLl staddur í Vestmannaeyjum
Grímsey eða Hrísey? Skoðið mynda
igetraunina í marzblaðinu og vinn-
ið glæsilegan RAFHA-ísskáp.
„Heima er bezt“, Akureyri.
Lögfræðistörf
Húsmunir
Ýmislegt
FRIMERKI til sölu. Uppl. daglega kl.
6—8 í síma 24901.
BYGGtNGAFÉLAGI óskast. Hefi
teikningu og lóð á góðum stað á
Seltjarnarnesi. Tiiboð sendist blað
inu merkt „Byggingafélagi“
LÍTID ORGEL óskast leigt í nokkra
mánuði. Uppl. í síma 22827.
ÞRÍR FALLEGIR stálpaðir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 15534.
Smáauglýslngar
TÍMANS
ná tll fólkslns
Síml 19523
SVEFNSTOLAR, kr 1675,00. Borð-
stofuborð og stólar og bókahillur.
Armstólar frá kr. 975.oo. Hiísgagna
v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein
holti 2, sími 12463.
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja
manna og svefnsófar, með svamp-
gúmmi Einnig armstólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
BARNADÝNUR, margar gerðir. Send
um heim. Sími 12292.
HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn
herrafatnað, gúlfteppl o. £1. Sím
18570
Kennsla
SNIÐKENNSLA í að ta'ka mál og
sníða á dömur og börn. Bergljót
Ólafsdóttir. Sími 34730.
KENNSLA í ýmsum greinum. Uppl.
í sima 22827.
4ALASKÖL! Halldórs Þorsteinsson
ar, sími 24508. -Kennsla fer íram
Kennaraskólanum
SCANBRIT útvegar ungu fólki skóla-
vist og húsnæði á góðum heimilum
í Englandi. Uppl. gefur Sölvi Ey-
steinsson, Hjarðarhaga 40, sími
14029.
4ÁLFLUTNINGUR. Sieinbjörn Dag
finnsson. Málflútningsskrifstofa
Búnaðarbankahúsinu. Sími 19568.
AÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA.
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
stíg 7. Sími 19960.
SIGURÐUR Ól'ason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings
skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill
Sigurgeirsson lögmaður, Austur-
'stræti 3, Sími 15958.
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. Sími
2-4753. — Heima 2-4995.
Menntasikólans í Reykjavík vetur
inn 1908—1909. Var barnakennari
þessu ibreytti hann á skömoiuim
tíma í fyrsta flokks tún, og not-
aði úrgang úr sjíávarafla við þá
ræktun. Hann rak búskap nánast;
sem tómstundavinnu í mörg ár.
Hann er hestamaður góður og átti
lengi reiðhesta, en slikt hefir
lengst af verið fátóitt hér í sveit.
Mun hann vel hafa kunanð að
njóta þess yndis og unaðar sem
í því ifelst að spretta úr spori
á góðum fáki.
Svo sem vænta má um mann
með hæfileika og mannikosti
Bjarna Eiríkssonar, hefir hann
eigi komizt hjá að inna af hendi
margvísleg trúnaðarstörf í félags-
málum fyrir sveit sína, og mun
þó mjög fjarri eðli hans að sækj-
ast eftir siíku. Hann var um all-
mörg ár í hi'eppsnefnd Hóishrepps
og í skólanefnd Hólsskólahverfis.
í sóknarnefnd Hólssóknar hefir
hann verið óslitið frá árinu 1935
og er enn. Um tugi ára hefir hann
verið í stjórn Sparisjóðs Bolungar
vikur, umboðsmaður Brunabóta-
félags íslands, afgreiðslumaður
Ríkisskips og Eimskipafélags ís-
lands, og gegnir cllum þessum
störfum ennþá. Fieiri trúnaðar-
störf í. almannaþágu hafa honum
verið falin, þótt eigi verði hér
talin. Mun það mála sannast að
þeir sem falið hafa Bajrna Eiríks
syni trúnaðarstörf, munu ógjarnan
svipta hann þeún svo lengi sem
þess er kostur að fá að njóta
Fasieignir
TIL SÖLJ í Kópavogi 5 herbergja
íbúð i raðhúsi, 120 ferm. við Álf-
hólsveg. Tækifærisverð. Við Borg
arholtsbraut, mjög vönduð 4 her
bergja íbúðarhæð. Alveg sér. Bíl
skúrsréttindi fylgja. Góðir skihnál-
ar. 1. veðréttur laus.
Sig. Reynir Pétursson hrl., Agnar
Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs-
son hdl., Austurstræti 14. Símar
19478 og 22870.
SUMARBÚSTAÐUR, foldieldur, th
sölu ódýrt. Er við Elliðavatn. Til-
boð sendist blaðinu merkt „Elliða-
vatn“.
NÝTÍSKU ÍBÚÐ vil ég kaupa, 5—6
herbergi á góðum stað. Tilboð
■ sendist í pósthólf 1357.
HÖFUM KAUPENDUR að 2. og 3.
herbergja nýjum íbúðum í bæn-
nm, - Nýja fasteignasalan, Banka
stræti 7, Sími 24-300.
SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29
sími 16916. Höfum ávallt kaupend-
ur að góðum ibúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
i Höfn í Hornafirði 1910—12, og starfskrafta hans. Slík er trú-
skólastjóri á Djúpavogi á árunum mennska hans, heiðarlerki, góð-
1912—16, en við verzlunarstörf vild og samvizkusemi í hvivetna.
á sumrin. Fluttist til ísafjarðar Bjarni kvæntist hinn 9. maí
árið 1917. Til Bolungarvíkur kom 1918 Halldóru Benedikitsdóttur,
hann árið 1919 og gerðist verk- bónda í Brekkubæ í Nesjum í A-
stjóri og síðar verzlunarstjóri hjá Skaftafellssýt'lu, hinni ágætustu
Hinum isameinuðu íslenzku verzl- konu. Þau hafa eignazt fimm syni,
unum, til ársins 1927, en þá Jióf sem allir eru hinir mætustu menn
hann að reka eigin útgerð og verzl svo sem þeir eiga kyn til. Elru þeir
un i Bolungavik, og hefir svo gert þessir: Björn, magister í stjörnu
alla tíð síðan. fræði og stærðfræði, kennari við
Bjarni Eiríksson á mikið og Háskóla íslands og menntaskól-
merkilegt ævistarf að baki. Hann ann í Reykjavik. Halldór, verk-
mun alla ajfna siðan hann hóf stjóri hjá föður sinum. Benedifct,
atvinnurekstur í Bolungavík hafa verzlunar- og útgerðarstjóri hjá
verið annar stærsti atvinnurek- í'öður sínum. Eiríkur, læknir, er
andi byggðalagsins, cg á þeim vett nú sjúkrahúslæknir í Kiruna í
vangi innti hann af hendi hið þýð- Svíþjóð, og Birgir, bóndi í Miðdal
ingarmesta hlutverk fyrir heima- ■* Hólshreppi.
byggð sína og samfélag. Hann er í dag mun verða bjart og hlýtt
elumaður mikill, sístarfandi og á hinu vistlega og stórmyndarlega
mun hafa meiri lífsnautn af að heimili þeirra hjóna. Margir þeir
inna af hendi nauðsynleg störf, er þess eiga kost, munu finna
en að velta vöngum yfir með hverj ástæðu til að þrýsta hönd af-
um hætti verði mest í aðra hönd mælisbarnsins og þakka margvís-
fyrir som minnsta vinnu. Hann leg hugstæð og ljúf samskipti á
er vitur maður og góðgjarn, liðinni ævi. Þangað munu einnig
skemmtilegur í viðræðum, hnytt í ríkum mæli ieita hugir ættingja
inn í tilsvörum og fróður vel um og vina er í fjarlægð búa, og ekki
marga hluti. eiga þess kost að sækja afmælis-
Þótt Bjarni hafi lengst af haft barnið heim.
útgerð og verzlun að höfuðlifs- j Eg vil á þessum tímamótum
starfi, hefir hann eigi að síður í lífi Bjarna Eiríkssonar flytja hon
verið í nánum tengslum við ís- um og konu hans innilegustu
lenzkan landbúnað og stutt að kveðjur minar og fjölskyldu minn
gengi þess atvinnuvegar á ýmsa ar. Við þökkum þeim ágætt ná-
lund. Hann er einn af stofnendum býli í mörg ár, og margar tjúfar
Búnaðarfélags Hólshrepps, og var minningar er við eigum frá kynn-
í stjórn þess fyrstu árin. Fyrir um okkar við þau. Við árnum
mörgum árum tók hann á eríða- þeim heilla og farsældar í fram-
festu allstórt land á sandgræðslu-: tíðinni.
svæðinu í Bolungavík er þá mun * Þ. H.
'Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnmiiiiiiiii^imuuiomwi
I„HEIMA ER BEZT
ff
ff
PÓSTHÓLF
45, AKUREYRI
Ér undirrit . . gerist hér með áskrifandi að tímaritinu
„Heima er bezt“.
| Hjálagt sendi ég árgjald mitt fyrir yfirstandandi ár-
| gang (1958), kr. 80.00, og fæ þá sent um hæl eitt eintak
I af skáldsögunni „Mary Anne“ eftir Daphne du Maurier
1 (útsöluverð kr. 115.00), ókeypis og mér að kostnaðar-
| lausu.
| Ath. Ef upplag bókarinnar „Mary Anne“ þrýtur,
1 áskilja útgefendur sér rétt til að senda aðra skáldsögu.
Nafn
(Skrifið greinilega!)
I Heimili ......................................................................................................
s
uiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiiiuiitiiiiniimiiiiHH