Tíminn - 20.03.1958, Side 11
11
TÍMINN, fimmtudaginn 20. marz 1958.
MjS'fTIM "í-U;.
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Á frívaktinni.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Veðurfregnir og fréttir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Fornsögulestur fyrir börn.
18.50 Framburðarkennsla í frönsku.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.00 Fréttir.
20.30 „Víxlar með afföllum‘‘ fram-
haldsleikrit fyrir útvarp eftir
Fimntfudagur 20« marz
Cuthberfos (Guðbjartur). 79.
dagur ársms. Tungl í suðri kl.
12.37. Ærdegisflæði kl. 5.36.
Síðdegisílæði kl. 17,50.
SlysavarSstofa Reykiavlkor.
í Heilsuverndarstöðinnl er opin *Ua
aölarhringinn. Læknavörður (vitjanlr,
er á samr stað kl. 16—8. Sími 16010
Næturvöfðór'/
er í Ileykjtvikur Apóteki, sími 11760.
iitiiiiiiiiiiujíiHinirtuuhuiiiiiiiiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiHjii
B I
AiNNA ÞÓRHALLSDÓTTIR heldur
| kirkjutónleika |
| í taugarneskirkju sunnudaginn 23. marz kl. 8,30. |
'Páil Kr. Pálsson aðstoðar.
| Aðgöngumiðar seldir hjá Sigfúsi Eymundssyni, |
Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og =
I í Vesturveri. §
| I
...................
21.10 Kórsöngur: Karlakór Akureyr-
ar syngur undir stjórn Áskels
Jónssonar.
21.45 íslenzkt mál (dr. Jakob Bene-
diktsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (39).
22.20 Erindi meff fónleikur: Baldur
Andrésson kand theol.
23.00 Dagskrárlók.
Dagskráin á morgun.
DENNI DÆMALAUSI
| Hlunnindajörð
cE . S
í Rangárvallasýslu til sölu. Tún og miklar útengjar |
véltækt. Ágæt beit, sel-, lax og silungsveiði. |
Áhöfn og vélar getur fylgt.
Upplýsingar gefur Kristinn Gunnarsson hrl.,
Austurstræti 5, sími 11535. §
•iHiniiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiB»
8.00
9.10
12.00
13.15
15.00
16.00
18.25
18.30
18.55
19.10
19.40
20.30
20.35
21.00
21.30
22.00
22.10
22.20
til
= 22.35
23.15
Morgunútvarp.
Veðúrfregnir.
Hádegisútvarp.
Lesin dagskrá næstu viku.
Miðdegisútvarp.
Fréttir og veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Börnin fara í heimsókn
merkra manna.
Framburðarkennsla í esper-
anto.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
Daglegt mál (Árni Böðvarsson)
Erindi: Æsir, Vanir og austræn
goð, síðara erindi.
Tónleikar: Enskir listamenn
syngja og leika létt-klassisk lög
Útvarpssagan: „Sólon íslandus“
eftir Davíð Stefánsson.
Fréttir og veðurfregnir.
Passíusálmur (40).
Þýtt og endursagt: Söngkonan
Melba eftir Beverley Nichols.
(Sveinn Sigurðsson ritstjóri).
Frægir hljómsveitarstjórar.
Otto Klemperer stjórnar hijóm-
sveitinni Philharmoniu í Lund-
únum, er leikur sinfóníu nr. 7 í
A-dúr op. 92 eftir Beethoven.
Dagskrárlok.
— Sumir kunna ekki að lesa. Sumir vilja horfa á sjónvarp.
ALÞINGI
og aðsioíiarfólk í rannsóknarstofur
Til sementsverksmiðjunnar á Akranesi verður ráð- |
inn efnaverkfræðingur og aðstoðarfólk í rannsókn- |
arstofur, væntanlega 4 karlmenn og 3 konur. |
Þeir, sem hafa hug á þessum störfum, eru beðnir |
að senda umsóknir í skrifstofu verksmiðjunnar í |
Hafnarhvoli, Reyk'javík, ásamt upplýsingum um |
menntun, fvrri störf, og meðmæli, ef til eru, fyrir |
10. apríl 1958. 1
,AÍ SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS.
B
iiuiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniiniBiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiinniBBB
B I Frá Reykjavíkurhöfn.
c -
j| I Gullfoss og Tungufoss litggja í
5 , höfn. Rússneskt olíuskip viö Laugar-
= ‘ nes.
Togarar:
Skúú Magnússon o>g Þorfinnur
• Karlsefni fóru á veiðar í gærkvöldi.
I Pétur Halildónsson fer á veiðar í dag.
I Ingcíifur Arnarson og Asikur liggja í
| höfn. Gerpir kom með bilaða vél í
gærkvöldi.
M.s. Gullfoss
fer frá Hafnarfirði föstudaginn 21.
þ. m. kl. 21.00 til Hamborgar,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar-
Fahþegar eru beðnir að koma til
skips eigi síðar en kl. 20,30.
H.f. Eimskipafélag íslauds.
Dagskrá sameinaðs þings fimmtu-
daginn 20. marz kl. 1,30.
1. Fyrirspurn:
Félagsheimili.
Dagskrá efri deildar fimmtudaginn
20. marz að loknum fundi í samein-
uðu þingi.
1. Rikisreikningurinn 1955.
2. Húsnæði fyrir félagsstarfsemi.
3. Innfl'utnings- og gjaldeyrismál,
f|árfestingarmál o. fí.
4. Skattur á stóreignir.
5. Skólakostnaður. ________
; »iMMit t itW!B'
Dagskrá neðri deildar fimmtudag-
inn 20. marz að loknum fundi í sam-
einuðu þingi.
1. Vátryggimgarfélög fyrir fiskiskip.
2. Ríkisborgararéttur, 2. umr.
3. Húsnæðismálastofnun o. fl.
4. Eftirlit með eyðslu hjá ríkinu.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
umgfrú Anny Iljartardóttir, Þórunn-
arstræti 122, Akureyri, og Filip
Hö&kuldsson, sjómaður frá ísafirði.
ÝMISLEGT
Við þökkum
bæði félagskonum og öðrum sem
með gjöfum, vinnu og annarri að-
stoð studdu aS ágætum árangri að
bazar Rvenfélags Hallgrímskirkju.
Bazarnefndin.
Slysavarnadeildin Fiskakleftur
heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu í
Hafnarfirði í kvöld kil. 8,30. Fundar-
efni m. a. Hættan við höfnina.
Tómstundakvöld Farfugla
er í byöild í húsi Æsku'lýðsráðs á
Lindargötu 50. Þar flytur Vigfús
Guðmundsson ferðaminningar utan
úr heimi.
Ljósatími ökutækja
í Reytkjavík er frá bl. 18,50 til 6,25.
Hæfileikar.
Það er ekki rétt að meta gildl
mannsins eftir hæfileikum hans,
heldur eftir hinu, hvernig hann not-
ar þá. —Carlyle.
Árnað heilla
Sextugur
verður á morgun 21. marz Sigurjón
Guðmundsson bóndi að Grímsstöðum
Vestur-Landeyjum í Rangárvallasýslu
í®)*'i
575
Lárétt: 1. snúin, 6. getuleysi, 10. ð-
hreinindi, 11. sérhljóðar, 12. mis-
kunnsemi, 15. veður.
Lóðrétt: 2. ætt, 3. láta vel að, 4. ó«
hreinka, 5. styrkt, 7. karlmannsnafn,
8. blundur, 9. við messugjörð, 13. á
andliti, 14. straumur.
Lausn á krossgátu nr. 574.
Lárétt: 1. hróka, 6. orðspor, 10. Ló,
11. FÚ, 12. launung, 15. strit. Lóðrétt
2. roð, 3. kóp, 4. volla, 5. þrúga, 7.
róa, 8. són, 9. ofn, 13. urt, 14. uni. —
Myndasagan
Eiríkur
•ftlr
HANS G. KRESSE
ob
KIGFREG »*terseh
Gaml’i Conall er æfareiður iyið unga manninn, sem
sýnir honum þrjósku og mótþróa. Hann skipar verð-
inum að fara með fangann. Eiríkur og menn hans
53« dagur ilaía samúð með unga mannihum og reyna ebki ’að
dylja það. En Conaill tekur það óstinnit upp. — Hér
en engin miskunn sýnd uppreisnarmönnum,
Hann biður Eirík að ganga á eintal með sér, og Þeg
ar þeir eru orðnir einir, tekur hann vingjarnlega í
hönd Eiríks. — Eg bind miklar vonir við þig, ungi
viniur, segir hann, og við verðum að ræða nánar fyr-
irætlanir mínar síðar, er tæ'kifæri gefst. Komdu með
....... .. .. <: ♦. ‘x
mér, segir hann og stjakar Eiriki á undan sér á bak
við fortjald mikið, en að baki þess liggur stigi upp
á loif't. Eirikur hrekkur við. Hann heyrir fótataik í st; g
anuim. Einhver fiýtir sér á brott, einhver, sem heíir
staðið iá hleri og hlustað á samtal þeirra Conails.