Tíminn - 28.03.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.03.1958, Blaðsíða 5
ÍÍMINN, föstudaginn 38. marz 1958. 5 Orðið er frjálst: Kristján Gíslasan, verðlagsstjóri: Olíuverð og verðlagsákvarðanir Fimmtugur: Gunnlaugur Ólafsson skrifstofustióri í nafnlausri grein í Tíman- um 18. þ. m. er á mjög óvænt an hátt og villandi rætt um verðlagningu olíu. Nú er það ekki nýtt að deilt sé um verðlag á olíum og út.af fyr- ir sig ekkert óeðlilegt. við að það sé gert. Hitt er nýtt, að maður, sem virðist eiga mjög innangengt í Innflutnings- skrifstofunni, íelji við eiga að gera að blaðamat ýmis at- riði úr samskiptum forstjóra þeirrar stofnunar við mig og þó allra helzt það, hvernig hann gerir það. Hin tilfærðu átriði úr áminnstum sam- skiptum eru ýmist mistúlkuð eða beinlínis röng, og vitnar það gegn því að þau séu sett fram með vitund og vilja forstjóra Innflutningsskrif- stofunnar, enda trúi ég ekki að svo sé. . Ég tel eigi eðlilegt né sæmi iegt að bera á torg það, sem fer mrlli míri og forstjóra Innflutningsskrifstofunnar á fundum eða utan. Jafnvel þó að rétt væri greint frá, tel ég það eigi efni í blaðaskrif. Mun ég því ekki fara að dæmi greinarhöfundar hvað þetta snertir. En með þvi að nefnd grein er þannig gerð, að helzta markmið hennar virðist að gera störf mín sem tortryggi- íegust í augum almennings, tel ég mig tilneyddan að svara henni og leiðrétta helztu villur hennar, og þá einnig þær er snerta tilfærð atriði úr samskiptum mínum og forstjóra Innflutningsskrif stofunnar. Eftir að greinarh'öfundur hefir rætt um „nauðiynlegan og ónauð- synlegan" kostnað við að dreifa vörunni til notenda, ræðir hann um áhrif Súez-deilunnar á oliuvcrð ið og segir að vegna þeirra áhrifa hafi ekki þótt ,,fært að leyfa í hili nema örlítinn hluta af innlenda dreifingarkostnaðinum i útsölu- verði umræddra vara, enda vitað, að auðveldara yrði síðar að leið- rétta áhrif þessarar deilu, og lá slíkt fyrir er olíuverðið var ákveð- ið í júlí s. l.“ Mér er eigi kunnugt um að slík „leiðrétting“, sem greinarhöf. tal- ar hér um, eða fyrirheit um hana, væri til umræðu á fúndum Inn- flutningsskrifstofunnar í sambandi við verðákvörðunina í febrúar 1957. Við afgreiðsluna í júlí var því haldiö fram af ákveðnum aðila, að ríkisstjórnin hafi gefið olíufélögun um einhver loforð í sambandi við afgreiðsluna í febrúar. Enginn stað festing fékkst á þessu frá rí'kis- stjórninni og við afgreiðslu Inn- flutningsskrifstofunuar voru engin vilyrð.i gefin um nokkra uppbót e'ða lei'ðrcttingu, hvorki í febrúar e'ða júlí. í báðum tilfellunum var sam- þykkt ákveðið úlsöluverð, byggt á ákveðnum reglum, án alls fyrir- vára um siðari breytingar á þeim. Þessar staðreyndir cr að finna í gerðabök lnnflutningsskrifstofunn- ar, en allir ættu að hafa opin augu fyrir staðroyndum, svo sem segir í umræd-dri grein. Kem ég þá að meginatriði grein- arinnar, hvað' snertir minn þátt í málinu. Höfundur ræðir um „tillögur verðlagsstjóra1, kallar þær ýmist órökstuddar, óraunhæfar, á engum rökum byggðar, ekki byggðar á rannsóknum né athugunum, ytalar um leiðinleg mistök, sem áttu að gleymast, að ég vilji nú ekki-sjálf- ur mi'ða við niínar tillögur, að ég hafi haldið gögnum leyndum íyrir forstjórum Innflutningsskrifstof- unnar, neitað a'ð verða við óskum þeirra um tiltekin atriði, stöövað athugasemdir ó rekstri olíyfélag- anna o. s. frv. o. s. frv. Hér eru engir smámunir á íerð- inni og ekki að furða þótt framtaks sömum áhugamanni um olíumál og staðreyndir, eins og greinarhöfund ur virðist vera, þyki ástæða til að gripa til pennans. En hvað er þá rétt í þessu? •- Hverjar eru staðreyndirnar7 Skal nú hér á eftir drepið á nokkur þeirra: 1. Tillaga min um olíu- og benzín- verð í júlí 1957 var byggð á því að reikna sömu álagningu og for stjórar Innflutningsskrifstofunn- ar höfðu samþykkt mótatkvæða- laust við næstu ákvörðun á und- an, þ. 27. febrúar sama ár. 2. Tillaga mín um nýtt olíuverð frd 1. marz s. 1. var byggð á því að reikna sömu álagningu og méiri hluti forstjóra Innfluíningsskrif- stofunnar hafði ákveðið við á- kvör'ffun olíuverðs 31. júlí, eftir- lillögu frá sjólfum sér, og einnig samþykkt óbreytta við verðá- ákvarffanir, bæði 30. septemher og 20. desember sí'ðastliffinn. Aðrar tillögur um álangingu á olíu og benzíni, en hér voru greindar, gerði ég ekki á um- ræddum tíma. Sé ég eigi betur en þessar til- ‘ lögur mínar séu byggðar á sams konar rökum, jafn rökstuddar og raunhæfar og ákvarðanir Inn- flutningsskrifstc'funnar sjálfrar við næstu verðlagningu á und- an, sem voru, eins og ég áðnr gat um, án nokkurs fyrirvara um síðari uppbætur. 3. Að ég ekki bar fram við verð- lagninguna nú síðast tillögu um að reiknuð yrði sama álagning og gert var við febrúarafgreiðsl- una 1957, stafaði fyrst og fremst af þvi að ég taldi eigi Hkur til að á það yrði fallizt nú fremur en í ■júlí 1957. Auk þess hefi ég talið rétt, að breytingar á gildandi reglum yrðu eigi íramkvæmdar, úr því sem komið er, fyrr en reikningar olíufélaganna fyrir 1957 lægju fyrir, en það verður væntanléga í næsta mánuði. Þýðir þetta síður en svo það, að ég vHji- ekki nú miða við fyrri tillögur mínar eða telji þær ó- eðlilegar. 4. Að ég hafi stöðvað rannsókn á rekstri clíufélaganna í ársbyrjun 1957 er með öllu rangt. Þeirri vinnu var 'hætt í desember 1956 og verðgæzlustjóra þá afhentar, með bréfi dags. 14. þ. m., niöur- stöður þær, er þá lágu fyrir. Þegar ég tók við starfi mínu í ársbyrjun 1957, var mér ekki einu sinni kunnugt um, að nok'k- ur slík rannsókn hefði átt sór stað. Það fyrsta, er mér barst í hendur um þetta mál, var bréf, dags. 9. febrúar 1957, frá endur skoðendum þeim, er umsjón höfðu haft með verkinu, þess efnis, að þeir gætu eigi að mál- inu unnið frekar en orðið var, sökum anna yið önnur störf. 5. Að cg hafi haldið niðurstöðum framangreindrar rannsóknar leyndum fyrir forstjórum Inn- ílutningsskrifstofunnar er furðu leg staðhæfing. í fyrsta lagi hefi ég að sjálfsögðu aldrei neitað forstjórum Innflutningsskrifstof- unnar um nokkrar upplýsingar um verðlagsmál, og í öðru Iagi er hér um að ræða mál, sem þeim var kunnugt um löngu á undan mér og höfðu fyllstu að- stöðu til að fá allar upplýsingar um, áður en ég tók við starfi mínu sem verðlagsstjóri. Hins vegar var aldrei um þetta rætt, eða spurt, í sambandi við afgreiðslu oiíuverðs, hvorki í febrúar 1957 né heldur í júlí s. á. Það var fyrst í ágústbyrjun, eftir að ákvörðun hafði verið tek in um olíuverðið, og um það höfðu risið deilur. að veramaður eins forstjórans, st.m þá var i sumarleyfi, óskaði að sjá þessar niðurstöður og fékk þær auðvii- að í hendur þá þegar. 6. Það er enn rangt, að forstjórar Innflutningsskrifstofunnar hafi við júlíafgreiðsluna óskað, eftir einhverri sundurliðun, „eftir á- ætlun um aðalkostnaðarliðina í dreifingarkostnaðinum, sarnkv. reikningum olíufélaga.“ Slíknr. óskir kannast ég ekki við frú um ræddum tíma, hvað þá að ég og fulltrú.ar rninir höfum vikizt und an slikum óskum. 7. Um þá athugun, sem greinarhöf. kveður Innflutningsskrifstofuna hafa orðið að gera í þessu máli, og sem staðið hafi allan júlímán uð 1957, er mér ekki kunnugt. En hafi Inrtflutningsskrifstofan fyrirskipað slíka rannsókn án minnar vitundar, væri það í miklu ósamræmi við önnur sam- skipti mín og skrifstofunnar. — Samvinna mín og Innflutnings- . skrifstofunnar hefir jafnan verið ágæt, enda þótt skoðanamunar geti stundum gætt. Á fundum skrifstofunnar um verðlagsmál hefir heldur aldrei komið fram tillaga, hvað þá að samþykkt hafi verið gerð, sem rökstudd hafi verið með slíkum rannsókn- ■uim. Eg hefi nú rakið verstu rang- færslur hinnar furðulegu greinar, og þó einkum þær ásakanir og að- dróttanir, er beint var til mín per- sónulega. Um þetta mætti raunar margt fleira segja, sem ekki er minnzt á í grein „Tímans“, og verð ur heldur eigi rakið hér, því eins og ég hefi áður sagt, tel ég hvorki eðlilegt iié sæmilegt að rita blaða- greinar um það, sem gerist innan Innflutningsskrifstofunnar og skrif stofu minnar, eða fer fram á miJli mín og forstjóra Innflutningsskrif- stofunnar. Læt ég mér heldur nægja að leiðrétta verstu rang- færslur greinarinnar í þeirri von að ekki verði áframhald á slikum skrifum. | Vilji greinarhöfundur hins vegar ræða meira um þessi mál á opin- berum vettvangi, vildi ég í allri vin semd mega vænta þess, að hann legði :iafn sitt við þau skrif, svo imér yrði eigi á að geta mér rangt til um liöfundinn. Með þökk fyrir birtinguna. Kristján Gíslason. verðlagsstjóri. ATHUGASEMD Tíminn hefir ekki átt upptökin að umræðum um verðlagningu á oliu, né upplýsingum um samskipti verðlagsstjóra við Innflutnings- skrifstofuna. Þetta hefir Þjóðvilj- inn hins vegar gert og á þann hátt, að greina frá tillögum verðlags- stjóra og einstakra forsljóra á Inn flutningsskrifstofunni, atkvæða- gr-eiðslu á Innflutningsskrifstofu- unni, innihaldi og dagsetningu bréfa um þcssi mál o. fl. þess hátt j ar. Sama blað hefir og marg lýst yfir, að verðlagsstjóri og „fulltrúi Alþýðusambandsins“ á Innfluln- ingsskrifslofunni stæðu að sömu tillögum í umræddum málum. Fyrri hluti greinar verðlagsst.jóra virðist þvi frcmur beinast að Þjóð- viljanum en Tímanum. Verðlagsstjóra virðist ókunnúgra um ágreinnginn í sambandi við olíuverðið sl. sumar en ætla mætti, ef hann ekki veit, að forstjórar Innflutningsskrifstofunnar hafa; með ákvörðunum sínum viður- kennt að veðlagning olíunnar í febrúar 1957 var bráðabirgða ráð- stöfun, sem stóð í sambandi við Súez-dailuna. , | Það er upplýst, meðal annars aí frásögn í Þjóðviljanum, að hin marg nefnda tillaga verðlagsstjóra í júlí- sl. var býggð á bráðabirgða-. ákvörðun frá í febrúar sama ár og því að áliti forstjóra Innflutnings- skrifstofunnar hvorki raunhæf né til frambúðar er hún var lögð fram. Það var einnig uppiýst í við- tali sem Tíniinn átti við Innflutn- Gunnlaugur Olafsson skrifstofu stjóri hjá Mjólkursamsölunni er fimmtugur í dag. Hann er fæddur og uppalinn í Reykjavík, en mun þó á uppvaxt arárum sínum hafa dvalizt um skeið í Biskupstungunum. Þar kynntist hann eins og vænta ?náli' öllu er að landbúnaði laut og má vera að einmitt þau kynni haf: valdið því að hann gekk á Bænda- skólann ú Hvanneyri, sem fátítt mun um unga Reykvikinga. A* námi loknu stundaði hann ræktun arstörf um skeið með þess tíma vélakosti, en hvarf síðan aftur til Reykjavíkur. Þratt fyrir meira en tuttugu árs skrifstofustörf hefir hann engan veginn lagt ræktunarstörfin á hiil- una. Hann hefir jafnan haft land til umráða og varið mestu af írí- stundum sínum til þess að rækta það og prýða. Gunnlaugur hóf starf hjá Mjólk- ursamsölunni við stofnun hennar í janúarmánuði 1935. Hann hefir jafnan gengt þar trúnaðarstörfum en'lengst af verið skrifstofustjóri. Gunnlaugur er dugnaðarmaður að hvérju sem liann gengur og bera öll hans störf vitni þess að vera unn > neilshussr. Meðal samstarfs- manna slnna htLr hann áunnið sér vináttu og traust með drengilegri framikomu sinni og hreinskilni í liverju máli. Eg þakka honum ánægjulegt samstarf í hartnær tuttugu ár pg óska honum til hamingju með fimmtugsafmælið. Þorsteinn Jónsson Mmning: Unnnr Heigadottir í; dag verður til moldar boriii Uunur Helgadóttir, sem lézt í Land spítalanum þann 17,- rnarz. Það er sagt að það sé gott að eiga sér vini, meðan maður er ung- ur, en þaðér sannarlega enn betra, þegar lengra er komið á lífsleiðina því að í æsku eru vinirnir sem ann að nins og sjálfsagðir. Scinna íinn- um við -fyrst hve dýrmætir þcir eru. En það er eins- og annað, sem forsjónin miðlar clkur af gæðum sínum „Engin veit nvað átt hefir, fyrr en misst hefir“. Unnur Helgadóttir var fædd 10. september 1911 í Hjörsey á Mýr- um. Foreldrar hennar voru þau hjónin Helgi Guðmundsson hóndi í Hjörsey, Sigurðssonar bónda s. st. og Jóhanna Ólöf Jónatansdótlir bónda í Hjörsey Salómonssonar frá Tandraseli í Borgarhreppi. Unnur ólst upp með foreldrum sínum í Hjörsey, þar til árið 1917, er þau hjónin brugðu búi, og fluttust iil Reykjavikur með fjölskyldu sína. Þau Helgi og Jóhanna eignuðust áttá börn, og var Unnur yngst þeirra systkina. Af þessum stóra barnahóp eru nú aðeins þrjú á lífi, en.þau eru: Guðmundur, Halldóra og. Ólöf, öll til heimilis hér í Reykjavík. Þau sem látin eru auk Unnar voru: Jón elzta barn þeirra ingsskrifstofuna sl. sumar, að ikr yrði komizt hj'á frekari leiðrétt- ingu síðar á dreifingarkostn. gasolí unnar. Ólíklegt er því að verðlags stjóra hafi ekki verið kunnugt um þessa afstöðu. Verðlagsstjóra virðist furðu ó- kunnugt um þá rannsókn er frani fór. á rekstri. olíufélaganna 1953, og framkvæmd v.ar af skrifstofu- stjóra hans og fleiri endurskoðend um. Hann upplýsir hins vegar ekki, hvers vegna hénni var ekki haldið áíram og hans tilhlutan a£ sörtiu mönnum eða öðrum. Hann upplýsir heldur ekki, hvers vegna hann lagði ekki niðurstöðuna af umræddri rannsókn fyrir forstjóra Innfiutuingsskrifstofunnar, sem væntanlega voru þó réttir aðilar til að íá hana. Verðlagsstjóri neitar því, að for stjórar Innflutningsykrifstofunnar hafi óskáð eftir, að hann sundur- liðaði og rökstyddi tillögu slna um olíuvcrðið í júlí sl. Þessi neitun er í algeru ósamræmi við það viðtal við Innflutningsskrifstttfuna, er birtist í 169 tölublaði Tímans sl. sumar, svo og við þær upplýsingar sem blaðið hefir fengið siðan. Þjóðviljinn slaðhæfir, að verð- lagsstjóri telji ágreinig sinn við for stjóra Innflutningsskrifstofunnar það alvarlegan, að upphæöin sem á milli beri nemi á annan tug mill- jóna á ári olíufélögunum í hag. — Verðlagsstjóri hefir ekki leiðrétt þetta, en vill nú gera lítið úr þessu og. segir samstarf sitt við forstjór- ana gutt. hjóna, dó á fyrsta aldursári, Helgi d. 1921, tuttugu og fimm ára að aldri, Ágústa í sömu vikunni, að- eins 18 ára gömul, og Jónatan d. 1948. einnig á bezta aldursskeiði. Frú Jóhanna lézt 1933, og Helgi maður hennar 1948. Unnur stundaði nám í Samvinnu skólanuin, og útskrifaðist þaðan 1933. Næstu tíu árin stundaði hún verziunarstörf, þar til 1943 að hún réðst sem skrifstofustúlka til Landssambands iðnaðarmanna, og vann þar til hún veiktist í júní síðastliðnum. Síðastliðin fjögur ár bjó Unnur hjá þeim mælu hjónum Guðmundi Thoroddsen prófessor, og frú Línu konu hans. Reyndust þau henni ineð afbrigðum vel, sérstaklega eft ir að heilsu hennar hrakaði, og auðsætt var að hverju stefndi. Vil ég.fyrir hönd aðstandenda hennar færa þaim sjánum hjartans þaikkir fyrir góðvild þnirra og umhyggju. Öll orð verða svo fátækleg, þeg- ar við stöndum gagnvart gátunni miklu, dauðanum. Minningarnar koma og fara gegu um huga minn. Minningar uiil glaðværa æskudaga, minningar um sameiginlega gleði og vonbrigði hversdagslífsins, en þá fyrst og fremst minningar um tryggð þína og vináttu sem aldrei brást. Þú varst aidrei gestur í lífi vina þinna, þú varst hluti af þeim sjálf- um. Trú þinni á lífið, glaðværð þinni og hjálpsemi miðlaðir þú öll um, sem hú hittir á leið þinni. Á stundum f'annst okkur, sem þekktu þig bezt, samvizkusemi þín ganga úr hóíi, en nú opnast augu okkar'J'yrir þeim eiginleikum enu. þá betur, þegar þú ert horfin, hvö i'lekklaus þú varst í lífi þínu og starfi. Sæti þitt var aldrei autt, þú. varst alltaf heil og óskipt að hverju sem þú gekkst. Skipaðir sæti bitt i lífinu með prýði. Kvcðjuorð eiga þetta ekki i-.ð vera, því áður en varir hittum;1; (Framb a 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.