Tíminn - 28.03.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.03.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstudaginn 28. raarz 1958. 7 Ekkert eigum vér betra eftir umhleypingaár verðbólgunnar en verkin bændanna Kafli úr ræííu Egils Thorarensen kaupfélagsstjóra á aíalfundi Mjólkur- bús Flóamanna, sem haldinn var að Selfossi í s.I. viku áslæða til þess innan- okkar vé- banda. Þegar við höfum rætt þessi mál á undanförnum íundum, því að lengi hefir. það verið sýnt, að að þessu mundi draga, hefi ég minnt menn á innanlandssöhma, Fyrst og fremst það, að við eigum hana áfram og einnig á það að hún er í stöðugum vexti sökxun fófks- fjölgunar í landinu og einnig það, að á. þessari innanlandssölu hafa bændur hér byggt hinar mikhi og glæsilegu framkvæmdir sínar í husagerð og ræktun, sem alfir þekkja og ekki þarf að lýsa, en sem eigi að síður eru svo stórbrotn ar að einsdæmi mun vera á jafn skömmum tíma. Þessu hefir mjólk- urframleiðslan hér og salan á inn- anlandsmarkaðnum áorkað — og hvort tveggja eigum við enn og enn vil ég minna á eins og á und- anförnum fundum, að þessu höld- um við.. þótt eitthvað af toppi íram leiðslunnar verði að flytjast út fyr- ir lágt verð. En aurarnir, sem fyr- ir það koma, verður þó viðbót við , það, sem innanlandssalan skilar, að vísu lækkar það verðið á Iítrunum en það hækkat eigi að síður þá upphæð, sem hver bóndi fær heim fyrir mjólkurframleiðslu sína og leggst þannig á eitt með söluaukn- ingunni innanlands. Og söluaukningin innanlands er drjúg, þótt að vísu nokkur hækkun á niðurgreiðslunni' t. d. síðastliðið ár færi til bænda, var sú hækkun einnig vegna aukins rekstrarkostn aðar, en meðal framleiðslubúið hér í okkar félagsskap fékk hehn (ég segi heim, þá hefi ég dregið frá akstur og afskrift) kr. 64.650.01 árið 1956 en árið 1957, árið sem Á aSaifundi Mjólkurbús Fióamanna, sem haldinn var aS Selfossi í s. I. viku, flutti Egill Thorarensen kaupfé- lagsstjóri, forustumaSur í samvinnumálum bænda á Suðurlandsundirlendinu, langt og ýtarlegt erindi um rekstur mjólkurbúsins og af- komu þess. í lok ræðu sinn- ar, vék Egill að nokkrum vandamálum landbúnaðar- ins, sem við blasa í dag og fórust honum þá orð á þessa leið: — Þá er ég kominn að því máli, sem nú ,má nefna mál dagsins, en það er hin. svonefnda offfamíeiðsla á mjólk — en um það hafa nú mar g ar blaðagreinar, útvarpsfyrirlestr- ar og íund arsa mþy kkt i r verið gerð. Ekki mun ég þó að ráði gera það, sem þar hefir fram komið, að umtalsefni, en ræða málið frekar frá nokkru öðru sjónarmiði. Það, sem einkennt hefir umræð- tu- um þetta mál, er vaxandi ugg- ur vegna ,. svokallaörar offram- leiðslu á mjólkurvörum, þ. e. a. s. meiri framleiðslu én selst á inn- lendum markaði. Útfluttar mjólkurvörur Það er nú staðreynd, að slík framleiSsla er fju*ir hendi. Við fluttum út ost á s. 1. ári og mun- um flytja út enn meirá af osti á yfirstandandi ári og sennilega eitt- hvað af smjöri Hka. — Þó getur það fariS nokkuð eftir því hvernig við nú gerum reikningsskil fyrir, til tekst með bræðsluostútflutning- var þessi upphæð kr. 75.781.28 eða jnn. hafði hækkað um kr. 11.131.27. Sá ostur, sem við fluttum út fyr- Gefur þessi tala þó engan veginn ir 1. sept. 1957, var verðuppbættur rétta hugmynd um tekjur bænda upp í innanlandsverð. En að af mjólkursölu vegna þess, að í óbreyttum niðurgreiðslum eða út- tölu framleiðenda, sem ég deiii hér flutningsuppbótaraðferðum getum með, eru 63 úr þorpum, sem ekki við ekki .vænzt hærri uppbóta á okkar útflutning en hæst er borgað á sjávaraíurðir og getur það ekki talizt óeðlilegt. Um hitt mun svo hafa verið rætt að leggja skatt á innfluttan fóðurbæti eða jafnvel innvegna mjólk til þess að bæta upp útfluttar vörur og þá að fullu hafa mjólkurframléiðslu sem aðal- atvinnu, heldur senda afgangsleka í búið og draga meðaltalið því mjög mikið niffur. Ég held því ekki fram að slík tekjuaukning sem þessi haldi á- fram en það er einnig nokkuð sem heitir að halda í horfinu og enn: Egill Gr. '< horarensen iðju, þetta er nú öllum að skilj ast og heimskuleg mótspyrna sem stjórnmálamenn héldu uppi gagnvart þessu að hverfa. Hinu útlenda fjármagni fylgir ut- lent starfslið a. m. k. fyrst um sinn — en það fólk þarf einnig mjólkurvörur auk þess sem sjálfar iðnaðaraðgerðirnar auka almenna kaupgetu. í þriðja lagi er það útflutn- ingurinn — hann er lélegur eins og er, satt er það, þó kemur hann sem viðbót við innanlandssöluna og hækkar þrátt fyrir allt hina endanlegu tekjuupphæð ársins hjá hverjum bónda. En þar kem ur og airnað til — efnahagskerfi okkar og rtágrannalandanna fell ur fyrr eða síðar í sama farveg og þá verður kannske næstum því eins gott aö flytja út eins og að selja hér innanlands. Sagan end urtckur sig oft og enn eru þeir lifandi sem muna fyrsta upp- gangstímabil bænda í þessu hcr aði sem byggðist á smjörsölu til Englands a. m. k. lifum við cnn þá margir sem fluttum rjómann og vorum kallaðir rjómapóstar og munum gróandann; vonina og 'bjartsýnina sem fylgdi gullinu sem koni fvrir smjörkvartelin og gleðina yfir nýju hlutunum, mörgum áður óþekktum, sem fékkst fyrir það. Afrek bændastéttarinnar Sumt af þessu þrennu sem ég hefi hér nefnt eigum við víst fyrir hinu eru miklar líkur og -aunar einnig vissa — aðeins tímaspurning hvenær. Þess vegna held ég að við látum siá til í bili með framieiðsluaukninguna. Gró indinn, vonin og bjartsýnin hefir ildrei dáið hjá bændastétt okkar fagra héraðs síðan á árum mjoik urbúanna, þótt stundum hafi syrt í álinn. Við látum þetta hjal urr að hemla framleiðsluna íalla nið ur. Engum á að iíðast að slá verk færið úr hinni starfandi hönd. — Enginn má taka vonina, bjartsýn ina og athafnagleðina frá okkar framsæknu bændum. — Þeir hafa aldrei staðið traustari fótum en í dag. Við enga stendur þjóðin í eins mikilli þakkarskuld eins og við þá. — Einmitt fyrir að rækta landið — byggja upp landið og auk% fram leiðsluna. Ekkert eigum við hér betra eftir umhleypinga ár verðbólgunnar en verkin þeh-ra. Ég óska í dag bænd- um þessara samtaka okkar til hamingju með mikil afrek og glæsilega sigra. Bréfkorn Frá París París, 24. marz: Eftlr Art Buchwald ég hj'gg að það væri okkur óhag- mun innaniandssalan, aukast stæðara á þessu mjólkursvæði — en þó sérstaklega hið síðara. Þó jná vel vera að inn á fóðurbætis- skattaðferðina verði farið, cg býst við að hermi hafi vaxið fylgi hjá þeim, sem þessi mál hafa með höndum i þeirri von að með því muni helzt slá á framleiðsluna, ailt mun þó óráðið enn. En sann- leikurinn er sá. að þegar frá líður, verður e. t. v. nokkuð sama hver leiðin verður tekin — því að áður en langt um líður hlýtur að ein- hverjum leiðum að verða stefnt að samræmingu verðlags hér og ná- grannalanda okkar og þá leysist útflutningsspursmálið af sjáifu sér. MIK'E TODD var tórsari (show- man) bæði á sviðinu og utan þess. Hann átti ekkert einkalíf og kærði 'sig heldur ekkert uni það. Blöðin voru hans hálfa líf, og scnnilega hefir engin frægur maður á seinni timum átt eins marga vini meðal blaðamanna og Mike Todd. Vér vorum svo heppnir að vera í þeim hópi. Vér flæktumst með Todd víðs vegar um Evrópu og tötuðum við liann um allt milli himins og jarð- ar, en oftast töluðum við um Mike Todd. Hann var aldrei lciðinlcg- ur og aldrei geðvondur. Stærsti hæfileiki hans var fljúg- andi ímyndunarafl. Hann trúði því (staðfastlega, að ekkert væri svo aukast jafnt og þét't í samræmi við fólksfjölgunina í landinu. Enginn samdráttur! tindanfarin 50 ár hafa bændur verið eggjaðir lögeggjan af forráöa mönnum búnaðarfélagsskaparins í landinu að auka ræktún og stækka búin. Á nú allt í einu að ráð- Ieggjá' þeim áð draga úr fram- leiðslunni eða gera á þeim refsi- aðgerðir sem hefðu þau áhrif,! fjarstætt eða erfitt að hann gæti að framleiðsla dragist saman? Og! okki framkvæmt það, og raunar inni (þeir voru 4) og lét þá útbúa matinn. Hann lét senda eftir kór Svartfjallabænda og dansara til a'ð skemmta gestum sínurn. Því miður var húsakosturinn Ormagryfjunni samt þannig, að erfitt var að raða mönnum til horðs, svo að vel færi. Það voru aðeins örfá góð borð í miðjum sal, hinum var öllum stillt upp við vegg eða á bak við stoðir og súlur. Todd leysti þennan erfiða dipló- matiska hnút með því að segja yf- irþjóninum svo fyrir vcrkum: ,Þetta er kommúnistískt ríki. Þess vegna látum við Svartfjallabænd- urna sitja við bezlu boi'ðin, en röð- um ráðherrum og sendiherrum upp við veg'ginn“. það aðeins vegna þess að eitthvað af framleiðslutoppnum þarf að flytja út fyrir lágt verð? Ekki held ég að eigi að gera- þetta.. —, Ég En þangað til er raunar sama; nejta þvj ekki að nokkrir örðug- hvaða leifc. faria er, þaimig a-ð fyrir (.leikar geti skapazt um einhvert i 'J......*" "* "^ijmabii vegna þess að hlutföll milli innanlandssölu og útflutndngs mjólkurvörum verði óhagstætt. þær vörur, sem seí'dar verða út lir iandi, fæst aðeins lítill hluti inn- anland'sverðsins og verða þessar vörur því óhjákvæmilega til þess' £ að lækka mjólkurverðið, þ. e. a. s. lækka wrð hvers lítra sem bóndinn selur. Og þetta er auðvitað ástæð- an Ifl. þess hversu mikið er nú tim það rætt, hver ráð skuli finna til þess að draga úr mjólkurfram- leiðslunni eða kannske réttara sagt úr áfranvhaldandi aukningu henn- nr. Aukinn innanlandsmarkaður Þegar örðugleikar steðja að eins og níi með sölu á umframvörum mjólkurframleiðenda, hættir mönn um við að gleyma öllu í þeim mál- um a.,m. k. þá stundina, öðni en þeim. En það er engan veginn t. v. yrði yrði' það tii þess að bændur breyttu þá eitthvað fram- leiðsluháttum sinum — en þeir eiga að vera. sjálfráðir um það. Hitt ber að hafa í huga að fram- leiðslan er ekki meiri en það enn að beinlinis gæti verið hættulegt að draga úr henni og vörur gæti fyrr en varir vantað á markaðmn. •annaði’ hann þessa kenningu sína æ ofan í æ. Skemmtilegast í fari hans var andúð hans á því að vera eins og aðrir, fylgja hefðbundnum siðum og háttum. Hann var sífellt aö komast í vandræði af þessum sökum, en þetta viðhorf var líka þaði, sem skapaði Cinerama og sig- ur kvikmyndarinnar „Umhverfis jörðina á 80 dögum“. ENGINN STAÐUR og cngin að- staða gerði hann orðlausan eða máttvana. Eitt sinn vorum við sam an í Belgrad og Todd var að reyna að körna á samstarfi við að gera kvi'kmyndina „Stríð og frióur". Hann stofnaði til samkvæmis í næt Ég vil til stuðnings þessum mögu- urklúbb, sem orðprútt fólk kallaði leika benda á eftirfarandi. „Ormagryfjuna“. Hann bauð þang- í FYRSTA lagi tekur eðlileg að ráðherrum og sendimönnum fólksfjölgun í landinu árlega til -erlendra ríkja í Belgrad. Hann sín verulegt magn af framleiðsiu breytti Ormagryfjunni í fegurstu aukningu. salarkynni með því að fá skreyt- í öðru lagi — ef þessi þjóð á ingarnar að láni frá þjóðminjasafni að lifa verður að hleypa erlendu Júgóslava. Hanm réði til sín alla fjái-magni inn í landið til stór- færustu matreiðslumennina í borg í ANNAÐ skipti, um það leyti er hann var að ljúka gerð myndar- innar „Umhverfis jörðina á 80 dög um“ í París, var verið að kvik- mynda senu nálægt Place Vendóme hér í borginni. Því miður voru 40 —50 bílar á stæðum við torgið og óþægilega fyrir. Ilér var um að ræða mynd, sem átti að gerast öldinni sem leið og óhæft að hafa ný bílamódelí sjónmáli kvikmynda tökumannanna. Todd lét kranabíla draga alla bílana burt af torginu og í annað bæjarhverfi. í hvert sinn, sem bíleigandi birtist á tor; inu og hóf að bölsótast yfir því að bíllinu væri horfinn, var til staðar einn af aðstoðarmönnum Todds með koffort af peningum og tróð frankaseðlum í lófa mannsins um leið og hann leiddi hann burt af staðnum. Todd sá gjarnan sjálfan si spaugilegu ljósi og var það óborg- anlegur eiginleiki fyrir mann, sem var eins mikið í milli tannanna blöðunum og liann var. Eftir að heimspressan lagði hann fiatan út af veizlunni miklu í Madison Á víðavangi Spaak og Bjarni í seinasta blaði Dags birtist skemmtilega rituð grein eflir Magnús H. Gíslason, þar sem hann ræðir um þingræður þeirra Ólafs Thors og' Bjarna Benedikts sonar í tilefni af svarbréíi Hcr- manns Jónassonar >til Bulganins. , Eftir að liafa gcrt Ólafi liæfileg skil, víkur Magnús að Bjarna og segir m.a.: „Forsætisráðherra beiulir á það í bréfi sínu, að vegna ófriðar hættu í heiminum hafi veri'ð horf i'ð frá því í bili að láta lierinn fara héðan. Nú segir Bjarni, að meginlínur bréfsins séu lagðar af Atlantshafsráðinu, og þá vænt anlega einnig það„ sem sagt er um friðarhorfurnar. En þá fer nú að vandat't málið, þegar At- lantshafsráðið er innbyrðis ósam þykkt. Spaak sagði nefniiega ein- hverntíma í Iiaust, að friðarhorf- ur hefðu aldrei verið betri, og nú hefir liann fcngið þann liðstyrk, sem hlýtur áð sánnfæra heiminn þar sem Bjarni Ben. er honutn sammála. En þeir Bjarai og Spaak bæta því við, að þessar góðu friðarhorfur byggist á því, að ekki sé slakað á vörnum. Tal- ar maðurinn upp úr svefni? í öðru orðinu áfellist hann forsæt isráðherra fyrir að afsaka dvöi hersins hér með ófriðarhættunni, eu í hinu segir hann að búast megi við að brottför liersins færi okkur nær þriðju heimsstyrjöld inni. Og eftir allt þetía kemst svo Bj. Ben. að þeirri niðurstöðu, „að ef ætlunin er á annað borð að láta varnarliðið hverfa frá ís- landi í fyrirsjáanlegri framtíð, þá er ekki eftir neinu að bíða.“ Ekki styttist útlegðin Að lokum segir Magnús: „Það er alkunna að Bj. Ben. liefir ómótstæðilega löngun íil þess að láta á sér bera. Slíkum mönnum hættir til að tala í tíraa og ótúna. Og þegar afstaðan er fyrc-t og fremst við það miðuð, að vera á öndverðum meiði við það. sem andstæðingamir segja og gera, þá er ekki óeðlilegt að menn verði stunduin áttavilltir í eigin vaðli, eins og lient liefir aumingja Bjarna í þetta sinn. — Ræðan hans frá 10. febr. er ein- hver sá meiningarlausasti hræri- grautur sem sézt hefir á prenti. Öllum er löngu ljóst, að í inn- anlandsmálum liefir ílialdið þá stefnu eina, að lilynna að póli- tízkuin og persónulegum „hags- munum okkar“. Ýmsir hafa til þessa álitið að öðru gegndi um utamíkisniál, þrátt fyrir hina einstæðu fréttaþjónustu við cr- lend blöð. Eftir þessa merkilegu ræðu Bjarna, er nú séð, að í það skjól er einnig fokið. „Langt finns't þeim, sem búinn bíður“, og líklega verður hún nokkuð löng, nóttin í Húsafells- skógi.“ Örklíppur í staS úrræða Undanfaraa daga hafa foruslu greinar og S'taksteinár Mbl. verið að mestu leyti úrklippur úr öðr- um blöðum. Þannig reyna rit- stjórar Mbl. nú að breiða yfir úrræðaleysi Sjálfstæðisflokksins. Að sjálfsögðu ættu þessar grein ar Mbl. nú að fjalla um úrræði Sjálfstæðisfl., ef þau væru nokk- Square Garden í New York í fvrra, sendi hann „Do-it-your-self-Party- kit“ — ríflegan nestispakka, 'il þeirra, sem töldu sig hafa farið verst út úr vcizlugleðinni. Hann álti til að undirrila símskeyti til kunningjanna — til dæmis til voi* — þannig: Mr. Elisabeth Taylór. HANN SAGÐI sjálfur, að hann væri hinn .síðasti í hópi hinna miklu eyðsluseggja. Það komst eng' inn með tærnar þar sem hann hafðí á.'hælana, svo að oss sé kunnugt um. Hann játaði fúslega, að hann eyddi peningum, hvort sem hann ætti -þá (Framh. á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.